Þjóðviljinn - 30.05.1946, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 30.05.1946, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 30. maí 1946. ÞJÓÐVILJINN 7 Helgidagslæknir í dag: Friðrik Einarsson, Efstasund 55, sími 6665. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki. Næturakstur. annast Hreyfill. Sími 1633. Heimsóknartími spítalanna: Landsspitalinn: Kl. 3—4 alla virka daga, kl. 2—4 sunnudaga. Hvítabandið: Kl. 3—4 og 6,30. Landakotsspitalinn: Kl. 3—5 alla daga. Sólheimar: Kl. 3—4,30 og 7—8 e. h. alla daga. Landsbókasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 f. h., 1—7 og 8—10 e. h. Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 2—7 e. h. Þjóðminjasafnið er opið sunnudaga, þnðjudaga og fimmtu daga, kl. 1—3 e. h. Bæjarbóka- safn Reykjavíkur: Lestrarsalur- inn er opinn alla virka daga kl. 10—12 f. h. og 1—10 e. h. — Utlánsdeildin er opin kl. 2— 10 e.h. Náttúrugripasafnið opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 2—3 e. h. Útvarpið í dag: 11.00 Morguntónleikar, plötur. a) Konsert fyrir þrjú pianó eftir Bach. b) Cellokonsert í D-dúr eftir Tartini. c) Klarinett-konsert í A-dúr eftir Mozart. 14.00 Messa í Fríkirkjunni, séra Árni Sigurðsson. 15.15—16.30 Miðdegistónleikar plötur: a) Nelson Eddy syngur. b) 15.50 Wanderer Fantasie eft! ir Schubert. c) 16.15 Tilbrigði eftir Ar- ensky. 19.25 Dansar eftir Grieg, plötur. 19.35 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljómsveitin, Þórar- inn Guðmundsson stjórnar: a) Miniature suite eftir Eric Coates. b) Schatzwaltzer eftir Johann Strauss. 20.50 Dagskrá kvenna, Kvenrétt- indafélag Islands: Erindi: Tillögur kvenna í stjórn arskrármálinu, frú Auður Auð- uns cand. juris. 21.15 Tónleikar: Wanda Land- owska leikur lög eftir Couperin, plötur. 21.25 Frá útlöndum, Gísli Ás- mundsson. 21.45 Frægir söngmenn, plötur. 22.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 19.25 Harmonikulög, plötur. 20.30 Útvarpssagan: „Pílagríms- ferð til Beethovens" eftir Ric- hard Wagner, Einar Jónsson magister. 21.00 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 21.15 Erindi: Frumreglur foryst- unnar, Grétar Fells rithöf. 21.35 Maí-söngvar, plötur. 22.05 Symfoníutónleikar, plötur: a) Konsert fyrir tvö píanó eft- ir Baeh. b) Symfónía nr. 5 eftir Beet- hoven. 23.00 Dagskrárlok. Kaupið Þjóðviljann •---»——tt-----«—•— Skipafréttir: Brúarfoss er í Hull, fer þaðan sennilega á föstu- dagskvöld til Reykjavíkur. Fjall- foss fór frá Akureyri á hádegi í gær til Húsavíkur. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Selfoss fór frá Isafirði á hádegi í gær til Reykja víkur. Reykjafoss er í Leith. Buntline Hitch kom til Reykja- víkur 21. þ. m. frá New York. Salmon Knot kom til New York 24. þ. m. Sinnet fór frá Reykja- vík 25. þ. m. til New York. Em- pire Gallop kom til Reykjavíkur 24. þ. m., fór í gærmorgun 30. þ. m. til Akureyrar. Anne fór frá Reyðarfirði kl. 13.00 28. þ. m. til Leith. Leoh er í Reykjavík. Lublin er í Reykjavík, fer á laug ardag til Englands. Horsa hefur væntanlega farið frá Leith í gær 29. þ. m. — FÉLAGSLÍF ____________ ' . .... Ferðafélag Islands ráðgerir að fara gönguför um Heiðmörk n.k. sunnudag. Lagt af stað kl. 10 ár- degis frá Austurvelli. Ekið að Silungapolli, en gengið þaðan um Mörkina. Brúarfellsgjá skoðuð. Gengið til Vífilsstaða eða til Hafnarfjarðar. Fólk hafi með sér nesti. Farmiðar seldir hjá Kr. Ó. Skagfjörð til kl. 12 á laugardag. Iþróttaráð Reykjavíkur. Dóm- aranámskeiðið hefst á föstudag- inn kl. 8.30 í Háskólanum. Þeir, sem ekki hafa látið skrá sig, en hafa hugsað sér að vera með, geta látið skrá sig þá. Hafið leik- reglurnar með. I.O.G.T. Þingstúka Reykjavíkur. Fund- ur annað kvöld kl. 8.30 að Frí- kirkjuveg 11. —• Dagskrá: Stig- veiting, kosning fulltrúa til stór- stúkunnar, erindi frá þjóðhátíð- arnefnd, húsreikningurinn, önnur mál. Þingtemplar. St jórnmálarabb Frti. af 4. síðu. ctii sem hefur veruleg likindi lil að komast á þing Katrin Thor- oddsen, fjórði maðurinn á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík. Bjarni Benediktsson veit, að konur í Sjálfstæðisflokknuir. hafa orðið fyrir miklum von- brigðum með framboðin. Stjórn Sjálfstæðisflokksins liefur alstað ar hundsað konurnar, það málli ekki hjóða konu franr í neinu af þeim kjördæmum, þar sem Sjálfstæðisfl. getur ráðið júngsæti — og raunar ekki ;ö{Sr- um heldur. Sama er að segja um Alþýðuflokksklíkuna og Fram- sóknarflokkinn. En þeir herrar í stjórnum flokkanna eru samt smeykir við þessa opinberu fyrirlitningu á vilja kvennasamtakanna í land- inu, á vilja kvenna í sinum eig- in flokkum. Þeir óttast þá stað- reynd, að aðeins Sósíalistaflokk urinn hefur sett ágætan fulltrúa kvenna í sæti, sem reykvískar konur munu sameinast um að gera að öruggu ^sæti. Í.S.t. K.R.R. r Knattspyrnumót Islands Fjórði leikur mótsins verður háður í kvöld kl. 8,30 á Iþróttavellinum og keppa þá: Akureyringar og Akurnesingar Dómari verður Guðjón Einarsson. Mótanefndin. Marteinn rauði Framhaíd af 5. síðu. þýzka hergagnaiðnaðinn gegn því, að Danir fái stál og kol. Hann er furðuleg mannteg- lind, sambland af stórsvindl- ara og flokksleiðtoga. Það er Parvusmálið, sem þarna er fyrirmyndin. En samtímis því að Pelli, sem ekki er lýst eftir beinni fyrirmynd, en er alveg mann- leg og persónulega ekki frá- hrindandi persónugervingur endurbótastefnunnar á stríðs- árunum, fetar jafnt og öruggt upp að hátindum hins póli- tíska valds, lifir Marteinn hinu erfiða lífi alþýðuskálds- ins. Hann vill ekki slá af, og ekki verður honum auðgengn ara er hann lendir í hjóna- band, sem fer illa. Hann vinn ur fyrir sér með blaðagrein- um og fyrirlestrum, sem lítið er borgað fyrir. En kringum hann vex ríkulegur gróður. Því hann er í samræmi við lífsmagn alþýðunnar, og á nærfærinn og hlýjan hug. Og hann er alltaf 1 leit að því sem koma skal, því ein- hversstaðar hlýtur alþýðan að skilja köllun sína og hefja baráttu á ný. Hann hneigist um tíma að syndikalistum, hugmyndir þeirra voru að vísu ruglingslegar, en það var uppreisn í þeim. Hann byggir von sína á uppreisnar arminum í æskulýðshreyf- ingu sósíaldemókrata. — En það er ekki fyrr en í Stokk- hólmi, er hann fréttir um Lenín og byltinguna, að hann sér móta fyrir dögun. Og mann grunar, að nú hefjist baráttan milli hins smáborgaralega og hins bylt- ingarsinnaða sósíalisma, og hann muni fagna því, — barátta er betri en kyrrstaða og afturför. Það morar af fólki í þess- ari miklu bók, með Pella og Martein sem aðalsöguhetjur, er berjast innbyrðis, þó þeir Okkur vantar nú þegar G.'iSSA-V •« 11 r-r ~ -1 konu til hreingerninga í skrifstofum, 2—3 tíma á dag. — Umsækj- endur tali við okkur, sem fyrst. Samband íslenzkra samvinnufélaga. Garðsláttuvélar Nokkur stykki af mjög vönduðum garð- sláttuvélum nýkomin. Vélarnar safna saman heyinu um leið og þær slá, auk þess, sem þær valta völlinn. SPORT Austurstræti 4. Sími 6538. séu tengdir sterkum vina- böndum. Sumt af því er teikn að sterkum ,skýrum drátt- um, ritstjórar, stjórnmála- menn, borgarar og verka- menn. Öðrum, og þá einkum móðurinni, er lýst með þeim innileik, sem menn þekkja úr minningarbókunum. Hér er hún öldruð en gædd sama dugnaði og fjöri og áður. Þetta er bók í stóru sniði og hún fjallar um mikilvæg- ustu vandamál danskrar alþýðu. Vonandi endist Nexö kraftar til að skrifa líka skáldsöguna miklu um árin milli styrjaldanna, þegar „klofningsmennirnir“, en svo nefndi Pelli, þegar á árum heimsstyrjaldarinnar fyrri, hverja uppreisn gegn hinni skammsýnu tækifærisstefnu og flokkskerfi sósíaldemó- krata, læra af því sem gerð- ist í Sovétríkjunum, og Pelli kemst enn hærra, allt upp á hátind þjóðfélagsins. Hans Kirk. u Maðurinn minn ÞORSTEINN B. LOFTSSON fyrrum bóndi á Stóra-Fljóti verður jarðsunginn að Torfastöðum laugardaginn 1. júní lil. 2. Bílferð verður frá Bifreiðastöðinni Heklu kl. 10. Fyrir hönd aðstandenda Vilhelmína Loftsson. wmmmBmmsamamBmamammammmmmammE Takið eftir. Kaupum notuð hús- gögn og lítið slitin jakkaföt. Fornverzlunin Grettisgötu 45. Sími 5691. ]

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.