Þjóðviljinn - 30.05.1946, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 30.05.1946, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 30. maí 1946. ÞJÖÐVILJINN Á hernámsárunum varð Martin Andersen-Nexö að flýja til Svíþjóðar til að sleppa við þýzka fangavist og hann fór með handrit að bókinni „Marteinn rauði“ (Morten hin Röde), er átti að vera framhald „Pella sig- urvegara“ (Pelle Erobreren). í útlegðinni lauk hann sög- unni, hún kom sem fram- haldssaga í Ny dag, síðan í bókarformi á sænsku, en eigi fyrr en síðar á dönsku. Mað- ur belð hennar ekki alveg kvíðalaus. Var hægt í nýrri bók, sem byggð var á reynslu efri æviára, að snúast gegn tækifærisstefnunni 1 síðustu bók „Pella sigurvegara?“ Það var hægt. „Marteinn rauði“ er byggð- ur af listrænni hugkvæmni. Nexö hefur alla ævi hatað alla listartilgerð, — það þarf ekki annað en minna á misk- unnarlausan dóm hans um „Sult“ Hamsuns — en hann er sjálfur mikill listamaður. Hann notar öruggur tæki list ar sinnar, og honum hefur tekizt það tvennt, að bæta þungvægri bók við „Pella sig urvegara11 og halda áfram minningarbókunum fjórum, sem eru eitt fegursta rit í dönskum og evrópskum minn ingabókmenntum. Bókin er einskonar sjálfs- ævisaga, að því leyti að Marteinn er augsýnilega sjálfsmynd. Marteinn er Andersen-Nexö, gæddur sama sterka baráttuvilja gegn öllu því er ógnar verðmætum mannlífsins, sömu eindrægnu sívaxandi þjóðfélagsgagnrýni, þeirri þungu ádeilu, sem lif- ir í flestum ritum hans. — í æsku hans reyndi heittrúar- maður á Borgundarhólmi að fá hann til að verða trúboði; maðurinn fann að Nexö átti þann eld í huga sem hann sjálfan vantaði: En þeirri tiP lögu var hafnað og Nexö hlaut vígslu sína sem skáld hjá þýzka sósíalistiska gler- skeranum, sem hann vann með við kirkjubyggingu á Borgundarhólmi, og sagði þessi spámannsorð: „Wenn du einmal Dichter wirst, daun vergesse nicht das Proletariat". Nexö gleymdi aldrei alþýðunni, öðru nær, hann varð fremsta skáld hennar, og það er sami ádeilu hit.'nn í þessari síðustu bók og fyrstu litlu smásögunni „Lotterisvensken“. Þá sögu skrifaði hann í Askov, hjá ekkju skáldsins Molbechs, og frú Molbech sem ekki þorði að mynda sér álit um söguna, sendi hana systur sinni, frú einni í Nyboder. „Eg sef ekki á næturnar fyrir henni“ skrifaði frúin. „Það ætti að banna fólki að skrifa svona um fátæklinga“. Ekki er ótrúlegt, að „Mar- teinn rauði“ hefði einnig gert frúartetrið andvaka, ef hún hefði lifað nógu lengi til að lesa hana. Hugsanlegt er, að hún írufli eirmig svefnfrið amrarra. Það leiftrar af Hans Kirk: Víðsjá Þjóöviljans 30. 5. ’46. L Marteinn rauði reiði, er Nexö lýsir kjörum I prússneskur júnkari, sem fátæklinga, atvinnuleysingj- stundaði listir og hafði hitt um og húsnæðislausu fólki, sem hinn voldugi stjórnmála flokkur sósíaldemókrata skildi eftir á leið sinni til valdanna í þjóðfélaginu. Árið 1929 gaf Nexö út skáldsöguna „Á járnöld“ — (Midt i en Jerntid), er gerð- ist á stríðsárunum 1914—’18. Hún fjallaði um mikilvægt mál þeirra tíma, hugarfars- byltingingu bændastéttarinn- ar, er varpaði frá sér þeim lífsskoðunum, er alþýðuskól- arnir höfðu breitt út, og stór- bændanazisminn skaut rót- um. Um bókina er margt gott að segja, en það er samt eins og efni hennar sé á einn eða annan veg of fjarlægt höf- undinum. Hann var ekki með lífi og sál í sögunni, eldinn vantaði. En í „Marteini rauða“, sem gerist samtímis „Á járnöld“ lifir hann alveg með söguefninu, viðfangsefni hans sjálfs og verkalýðshreyf ingarinnar eru runnin sam- an. — Þegar alþýðuskáldið Mar- teinn snýr heim til Danmerk ur eftir nokkurra ára dvöl á Spáni og Ítalíu, dvelst hon- um tímakorn í Berlín á heim leiðinni. Hann er frægt sósíal istískt skáld og kemst því inn í innsta hring verkalýðshreyf ingarinnar. Hann kemst að því sér til skelfingar, að leið- togar hins volduga þýzka verkalýðs, hafa þegar gefizt upp fyrir hinni yfirvofandi styrjöld. Hann er á kaffihúsi með Bernstein og dr. Fra'nk Mannheim og spyr þá: Hvers vegna eruð þið, þýzkir verka- lvðsleiðtogar, í þann veginn að verða heimsvaldasinnar? „Það er ekki rétt“, svaraði dr. Frank nærri afundinn. „Hitt og-þetta bendir þó til þess. Því spúrði ég, hvers vegna?“ „Jæja, segjum það þá, í herrans nafni, við erum það. Sjáðu til, maður, þýzki iðn^ð- arverkamaðurinn framleðir við hin aumustu kjör; það er heilög skylda okkar að afla markaða fyrir framleiðslu hans.“ „Þið hafið nóga markaði nú þegar. Alstaðar þar sem ég hef verið, á Ítalíu, Spáni, í Marokkó, voru þýzku iðnaðar vörurnar mestar á markað- inum“. Dr. Frank kipptist t'l ósjálfrátt, eins og honum væri óljúft að ræða málið. „Það er hægt að ýta fram- leiðsluvörum okkar út aftur, þessvegna verðum við að setja pólitískt vald bak við útflutninginn. Ef verður stríð — Martein í rithöfundahópum Berlínar, kom að borðinu og Martin Andersen-Nexö. rnenn, sem sitja í rykugum skrifstofum og semja kjörorð fyrir verkalýð alls heims- ins. En fyrir Pella og aðra heima í Danmörku eru þeir æðri verur, guðum líkir, og það er guðlast að efast u-m nokkra þá fyrirskipun er frá þeim kemur. Þegar loks Marteinn kem- ur heim, hefur samvinnuskó- verksmiðjan, sem reist var fyrir eignir Bruns gamla bókavarðar, orðið að hætta. Pelli er fullur beizkju, verka mennirnir hafa ekki stutt hann nógu vel. Þeir eru fá- vísir, þeir geta ekki hugsað langt fram í tímann. Þessi ósigur fær lítt á Mar- tein. Hann hefur víða farið og margt séð og veit' hvað stéttabarátta er. Og nú skil- ur hann ekki hvernig hann gat haldið að hægt væri að fella voldugasta þjóðskipu- lag, sem til hefur verið með einni skóverksmiðju. En Pelli er ekki af baki dottinn. Flokkurinn gerir hann að borgarstjóra og heilsaði þeim. „Jæja, þér er- uð á ráðstefnu með hinum útvöldu í ísrael“, sagði hann í spaugi og sló á öxl Marteins Marteinn furðaði sig ekki | f^inn á þing..Stjórn á því þó hinn lágvaxni Bern stein yrði enn minni, en hitt þótti hónum skrítið að dr. Frank skyldi líka verða kynd arlegur og þegja við skens- ihu — hann sem var stoltur af því að vera Gyðingur og var talinn einn bráðsnjall- asti þingmaðurinn í svörum!“ Hann ræðir við greindan, roskinn ritstjóra, - sem segir: „Það er verið að undirbúa stórveldastyrjöld eða alls- herjarárás á verkalýðsstétt- ina, ef til-vill á hvorttveggja að verða samtímis. Það eru nú ekki Gyðingarnir sem á að berja niður, heldur verka- lýðshreyfingin. Það er látið svo heita að sósíalisminn sé Gyðingahreyfing! Marx og Engels hafi verið Gyðingar, og þá er ekki skrefið langt til Antikrists. Með því yfir- skyni á að berja niður verka lýðinn. Heildarsamningar um laun er uppfinning andskot- ans, það er hver heldri mað- ur sannfærður um. Ef svo er hægt að gera fjöldann tor- tryggLnn með því að æsa upp í honum miðaldarfordóma, þá er spilið nærri unnið. Það er ýmislegt í undirbúningi, vin- ur minn“. „En því sláizt þið ekki í stað þess að beygja ykkur?“ Gamli, stéttvísi Gyðingur- inn yppti öxlum. „Við erum orðnir smeykir, smeykir við þá hugmynd að alþýðan taki völdin. Þessvegna fylgjum við Bernstein og endurskoð- unarstefnunni“. Þýzku flokksfélagarnir eru hræddir borgarar, smábórg- Hann þ»agnaði, $>ví kunnur aralega sinnaðir skrifstofu- málavii’ðingunni fylgja kynni við heldra fólk. Maðuiúnn, sem áður naut fulls ti'austs verkamanna, er nú f jarlægur þeim. Sú þróun, sem Pelli lifir á- fáum árum, sést skýrt af samtali sem hann á við Martein, í Ráðhúsinu, þar sem Pelli skýrir stoltur frá skipulagningu bæjarins. — Hann er með kort af breið- um, fagurlega sveLgðum göt- um með grasrákum á milli, skemmtigai’ða með vaðtjörn- um handa börnunum. En það eru ekki verkamenn, sem eiga að búa þar, því verka- mannabústaðir eru ekki til skrauts fyrir bæinn, „það verður oft / i'v&rciVfc.s lnnræli blaöa má -in. a. rdð<t af fréttúm þeim sem þaa kjósa að vekja athy&li á. 1 gœr er hclzla frétt Alþýðnblaðsins rseða sem einhver spænskur fasisti liefur haldið. itún er sett í heiðnrssæti ag prýdd hlemmi- fyrirsögnum: .,FRANCtíSTJÓNN IN VISAR Á BUG UTANAÐKOM ANDI AFSKIPTUM AF INNAN+ LANDSMÁLUM SPÁNAfí.u Enn- frenuir er jnn hctldið fram að fasistar láti engur- kjarnorku-> rannsóknir fara fram, að þeir, Iiafi verið hlutlausir á stríðsár- unum og a<5 þeir ,,;eski einskis annars en friðar við allar aðrafí þjóðir!“ I fyrradag var önnur- frétt á þessum sama stað. Hún fjallaði 'utn viðtal Moloioffs við blaðamenn og þar örlaði ekki á kurteisi þeirri og sumúð sem Alþýðublaðið sýnir spienskum fasistum Ftjrirsögnin var: „Fruntaleg árás Molotoffs á Véslurveldin." Og í fvétlinni var skýrt frá þvi uð „fruntaskap ur“ Mololoffs hefði komið fram i því að hann hefði vitt kröfur, Bandaríkjastjórnar um tjfirráð yfir Islandi. Ilversu lengi letla heiðarlegir Alþýðuflókksmenn <ið láta sjúk- dóm Steþáns PéFrrssonar stjórna afstöðu Alþýðubhtðisins til cd- heimsmála? Et þeitn alveg samu þótt blað þeirra sé gevt að mál- gagni spsenskra fasista? <22Í GAMLA. BIÓ: Æskan vill ráða Nýlega hel'ur Jngrid Bergnvari í blaðaviðtali gagnrýnt iunerísk- hálfleiðinlegur ar kvikmyndir rn. a. fyrir skoxt svipur yfir verkamannahverf þeirra á raunsæi. Flcstar amerísk um“. En húsnæðisvandræðin, j ar kvikmyndir' sárma þcssi um- spyr Marteinn. Hvað á að j inæii en þegar þær eru jafn gera við alla húsnæðisleys-1 láUáusar en þó hfífandi og sú ingjana? Það er í ráði að|er nu gengur í Gamla Bíó er byggja bragga fyrir bam-!iiægt að-fyrirgefa þénnan höf- mörgu fjölskyldurnar. — Ogjuðgalla Kvikmyndin fjallar um Marteinn svarar: Það er víst ])á árekstra er hljótast af þvi aö • auðveldara að reisa bragga 'hiédrægur efnafræðiprófesspr. fyrir húsnæðisleysingjana en |giftist. kvenrithSflltMtí er semui. að fá þá rifna aftur. Smátt og smátt breikkar bLlið milli vinanna. Pelli er kominn inn í flokkskerfið, sem hægt en öruggt molar hugsjónir hans. Hann finnur ekki til þess sjálfur, valdið ölvar hann, en hann heldur hinni aðlaðandi framkomu. Hann er til að sjá foringinn. öruggur og traustur. Stríðið hefst, Pelli og flokksbræður hans óska Þýzkalandi sigurs metsölubækur. Uppkomin og eig ingjörn börn bennar vilja eltki bverfa úr New York lífinu til smábæiar prófesscrsins og vilja ■ ekki heldur að móðirin afs.xli sér rithöfundr. :\egö sinni. | Susan Peters, sem leíkur dótt- urina, lirífur með æsku sinni og yndisþokka; KIHott'Réiil er soiv. urinn, óþolandi unglingssláni, Herbert Marsha!) leikur prófes- sorinn. Mary Astor fer vel meö i hiulverk móðurinnar. Hrukku- Sen'Lmaður, Servus, kemur frá þýzka flokknum til að OK Uáningarlausi ándht hcnmje ■ tclja dönsku flokksþræðurna ®af ! skj,n’ að VÍKI* skað/ skeður þótt hún hfrtti ritstörf- xim. I. Þ. ) að senda verkamenn í b-amhald á 1. síðn um.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.