Þjóðviljinn - 07.06.1946, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 07.06.1946, Qupperneq 5
Föstudagur 7. júní 1948 ÞJÓÐVILJINN Megineinkenni stjórnmálaþró- unarinnar í Evrópu að styrjöld- inni lokinni hefur verið sam- starf allra lýðræðis- og fram- faraafla í ])ví skyni að flýta fyr- ir endurreisninni og útrýmingiE nazismans. 1 nær öllum þeiin löndum, sem verið liöl'ðu úndir járnhæl nazismans, hafa stjórn- málaflokkarnir látið beina flokksliagsmuni víkja fyrir kröf unni um endurreisn þjóðlífsins, efnalega sem andlega. Gleðileg- ur vottur þeirrar einingar er hið nána samstarf, sem verka- lýðsflokkarnir í ýmsum löndum Evrópu liafa átt með sér, sam- starf, sem í nokkrum tilfellum Ásmundur Sigurjónsson: Pólitískt fréttabréf frá Danmörku réttlátu liegningarlögum fyrir landráðaglæpi, sem frelsisráðið liafði undirbúið, liefði ári síðar verið svo gerbreytt af dómstól- unúm með blessun rikisstjórn- arinnar, að óþekkjanleg væru'? Hver hefði trúað því, að verka- lýðnum, sem á liernámsárunum hafði ofðið að bera þyngstu byrðar hernámsins, liafði orðið að búa við sömu launakjör í , , . . . fi i i fimm döng ár, meðan allt verð- hefur leitt til sameiningar flokk- , , „ . lag fór síhækkandi, yrði ári sið- anna, þrátt fyrir tilrauin.rj ö J brezkra sósíaldemókrata til að koma í veg fyrir það. Þessi sam skulu þau gerð að sérstöku um-þingi hefði verið sýnt fram á, að vinna verkalýðsflokkanna hefitr án efa ált sína hlutdeiid í hinni miklu fylgisaukningu hinna rót- tæku afla í evrópskúm stjórn- raálum. Stjórnmálaþróunin í Eyrópu hefur því gefið góð fvr- irlieit og bjartar vonir. Klofningsstarfsemi brezkra sósíaldemókrata Ekki hefur þó myndin að öllu leyti verið skuggalaus. Sig- ur Vérkamannaflokksins í Bret- landi hefur ekki haft þá brevt- ingu á utanríkisstefnu brezku stjórnarinnar í för með sér, sem menn höfðu gert sér vonir utn. Þvert á móti hefur Verkamann.t flokksstjórnin brezka undir for- ystu Bevins í einu og öllu fyigt sömu stefnu, sem samsteypu-' herná iStjórn Churchills hafði. Enn s'í-i I ar neitað um sjálfsögðustu kjara bætur og sviptur verkfallsrétt- inum að auki? Orsökin: Simdrungin í verkalýðshreyfingunni Hver er orsökin fyrir þessari þróun? Þeirri sþurningu virð- ist í fljótu bragði vandsvarað, en meginorsakarinnar er vafa- Jaust að Jeita í sundrungu verka- iýðsflökkanna. Eins og áður er sagt, virtist svo, sem miklar lik- ur væru á því, að samningatil- raunir verkalýðsflokkanna i Danmörku og Noregi 'um sam- einingu mundu bera árangur. Þær tilraunir strönduðu á óbil- girni sósíaldemókrata, sem ekki vildu sætta sig við, að áhrif kommúnista í liinum nýju flokk um yrðu í samræmi við liina miklu fylgisaukrtingu þeirra á Flokkarnir til kosnipga. ræðuefni. Verkföllin liófust er samningaumleitanir um launa- kjör ófaglærðra verkamanna og sfátrara fóru út um þúfur. Sátta- tilraunir voru reynd.ar, en báru ekki árangur. Kröfur verka- manna voru í engu stórvægileg- ar, um raunverulegar kaupliækl'- anir var alls ekki að ræða, að- eins hækkanir til samræmis vii) hækkandi verðlag. En atvinnu- rekendur komu með s.ömu við- báruna, sem þeir liafa notað, frg. verkalýðurinn myndi ekki sæiia sig við að vera beittur fantatök- um. Verkamenn urðu við áskor- uninni, en frumvarp ríkisstjórn- arinnar var samþykkt gegn al- kvæðum kommúnista og sósial- deinókrata. „Lög eru lög, og lögum á að hlýða“ Vinstri stjórnin bar fram frv, um breytingu á lögunpm. Megin einkenni þess var, að draga skyldi úr öllum refsingum land- ráðamanna. Frumvarpið kom ný lega úr nefnd, þar sem fulltrú- ar ajlra flokkanna, höfðu fjallað um ]>að. Var það þá orðið svo gerhreytt, að óþekkjanlegt var. Virðist því, sem flokkarnir geti þó sameinazt um það, að land- ráðamennirnir fái makleg mála- gjöld. „IJt með Knút“ Eitt er þó víst, að meðan nú- 1 verandi stjórn er við völd, fæst engin lausn á því frekar en öðr- 1 samhandi við verkföliin u,n vandámálum í dönskii'þjóð- gþrðist það,.að þrír fyrrverandi Hfi, Kem bíða lausnar. Sú krafa nleðlimir frelsisraðsins buðust hefur því fengið æ meiri hljóm þ' í er skiPulögð verkalýðshrej f | til að kynna sér málin og gera1 grimn, að vinstri stjórnin fari tillögur um það, hverja lausn fr/,. „Út með Knút“, er lausnar- þeir teldu sanngjarnasta. Var orðið, skilyrði fyrir því, a5 þessi leið, eins og á stóð, heppi- vandamálin leysist. legust til að málið leystist, s\o Allir andstööuflokkar ríkis- að allir mættu við una. En b.oð sljórnarinllar raunu sannfærðir þessara manna var virt að v«lt-jum> að henni hafi algerfega nns- ugi af hinum sósíaldemókratísku ' tekizt stjórnarstarfið. En annað leiðtogum danska verkalýðsins. I imsarunum. gengu sundraðir ur afturhaldið í Cirikklandi vi‘l .Dönsku sósialdemókratarnir töp völd í skjóli brezkra byssu-1 uðu ]nikiu fylgi, að safna skapi sem fylgi kommúnista jókst. Vinstri flokknum (Bændaflokkn um) jókst einnig fy.lgi, ekki sizt vegna þess að nazistar og „saru- stingja, og ekki er annað sýnna en fasistastjórn Francos finn.i náð fyrir augum hrezku stjórr.- arinnar. Alvarlegasta ávirðing brezkra sósíaldemókrata eru þó starfsmenn“ fyiktu sér um hann. tilraunir þeirra til að viðhald i §<ji5jajtjerahkrataflokkurinn var klofningnum i evrópskri veik.r- enn stærsti flokkur þingsins, lýðshreyfingu og koma í \eg Dg har þvi ákylda til að beita I ing bar fram fyrstu kröfur um kjarabætur, nefnilega „að at- vinnuvegirnir gætu ekki borið hærra kaup.“ Eftir að staðið hafði í þóli nokkrar vikur ákvað ríkis.stjórn- in að hera fram frumvarp í Ríkisþiiiginu, þar sem tillögur sáttasemjara í launakjaramáli slátrara voru gerðar að Jögum og þeir þannig sviptir verkfalls réttinum. Laugardaginn 11. mai, I er ríkisstjórnin liafði gert þessa fyrirætlun sína kunna, hófust viðtæk mótmælaverkföll um alla Danmörku, sem náðu hámarki í Kaupmannahöfn, þar sein talið var, aö um 100 þús. verkamenn tækju þátt í þeihi. Verkföll þessi voru gerð í samúöarskyni með slátrurum og i mótmælaskyni við stefnu ríkisstjórnarinnar í þessu máli, sem öðrum. Full- yrða má, að verkamenn allra flokka stóðu á hak við Jiessi verkföll, svo víðtæk sein þan voru. Til nokkurs óróa kom í Kaupmannahöfn, sem þó va'r mjög orðum aukinn í fréttaskeyt utn til íslenzkra blaða. Sósial- demókratar reyndu að kasta sökinni á þessum óeirðum á herðar kommúnista, og for- dæmdu verkföllin með öllu (það atvinnurekendum. SÓsíaldemð- kratar höfðu allan tímann, sem ' deilan stóð yfir og komið hal'ði 1 til tals, að liún yrði leyst með gerðardómslögum af ríkisþing-^ inu, h.aft sömu afstöðu og ai- f vinnurekendur, nefnilega „að lög séu íög, og lögum eigi að hlýða.“ Þannig er þá komið fyr 'j ir hinum sósíaldem.ókratísku leiðtogum danska verkalýðsins.1 Ef afturlialdið skríður saman til , mál er, hvort þeir bera gæfu til að koma sér saman um mýndun nýrrar stjórnar. Sennilegast er, að áður verði að l'ara frárh kosn ingar, línurnar þurfá að skýr- ast, enda hefur roátt væntá kosn i.nga í Danmörku síðan um ára- mót og allar liluir henda til þess, að þær fari fram einhvérn tima sumar. Skal ósagt látið um, hver úrslit þeirra verða. Eitt er fyrir sameiningu verkalýös- flokkanná. Þær tilraunir ha'a tekizt misjafnlega. I Noregi Danmörku háru þær árangur, _flir i1Prnámið vnr hvooð ’i ,var eltu hernamið, var Dyggo a, óeirgunum j,afði því miður. Samkomulagstilraun- þ e a s á grundvelli þjóðlegi ir verkalýðsflokkanna í Noregi > einingar til þess að flýta fyr_ og Danmörku, s.l. haust, seni^. endurreisninni. Sósíaldemó- gafu góðar vonir, strönduðu :i kratar brugðust ])ó þess-tri óbilgirni sósíaldemókrata, og skyldu sinni, en réðust í staðinu á kommúnista fyrir klofningá- starfsemi í verkalýðshreyfing- 1 sér fyrir inyndun samsteypu- stjórnar á sama grundvelli og;kom reyndar siðar j ljos> að samsteypustjórnin, sem mynduð, maður sá> sem staðið hafði fyrir nokkrum vik- um áður lýst því yfir í viðtali við „Social-Demokraten“, að liann væri sósíaldemókrati (!). þó vist, að Yinstri flokkurinn hefur ekki unnið sér fylgi með að svipta verkalýðinn dýrmad- j frammistöðu sinni i stjórnar- ustu eign hans, verkfallsréttiu- starfinu 0g sós.íaldemókrata;’ um, þá her honum að hlýða þv; llafa ekki gert það með afstöðu möglunarlaust. Annars er liessi sinni j verkföllunúm. afstaða sósíaldemókrata engin nýjung fyrir þá, sem kunnugir enii islenzku stjórpmálalífi. Óánægjan með dómana yfir landráðamönnunum L.esendur íslenzkra blaða minnast þess væntanlega, er alls herjarverkfall var gert hér í Þrátt fyrir allt 1 upphafi þessarrar greinar var þess getið, að menn hefðu ‘orðið fyrir vonbrigðúm vegna þróunarinnar í Danroörku. Og rétt er það, að margar þær von- ir, er menn báru í brjóstl, þeg- ar hernámsoki Þjóðverja var létt ])að var ekki tilviljun ein, sem réð því, að samnjngarnir fóru út um þúfur, er formáður 'unni( t)> ])cssi brezka Verkamann.aflokksins, varð til þess, afstaöa þeirr-j að minnililula- Afstaða kommúnista Afstaða kommúnistanna !il verkfallanna var þessi: Þeir Kaupmannahöfn 9. febrúar s.l. af þjóðinni, hafa brugðizt. En í mótmælaskyni við dóm, sem ýmisiegt er það, sem bendir á. felldur liafði verið yfir glæpa-'að andinn frá hemám.sárunum manninuin Klagenberg. Sannað|0g frelsisbaráttunni lifi enn með var, að hann hafði gefið nazist- donsku þjóðinni, og að baráttan. ingur í verkalýðshreyfingunni undir forystu Knuds Kristensens. Ilarold Laski, kom til landanna. | stjðrn vinstri flokksins, sem enn, t Danmörku hefur þessi klofn- situr> komsl að stjórnvöldum1 <iag mest þörf á vinm,1Yiöi U1 að I ... ... ..... j hægt verði að reisa við efna? I hagslegt ástand tandsins. En eft höfðu dómstólarnir j ir að verkföllin höfðu sjálfkrafa lirotizt út, féllust þeir á rétt- Iiaft geigvænlegar, en unt lærdómsríkar afleiðingar. leið Hver hefði trúað því? Stjórnmálaþróunin í Dan- mörku s.l. ár hefur valdið mönn um miklum vónbrigðum, ekki Óvissan í dönsku stjórnmála-, lífi í dag, óánægjan vegna með- ferðar dómstólanna á málum landráðamannanna, hin hörðu átök um réttarbætur verkalýðs- ins; alt á þetta rót sína að rekja til sundrungarinnar í verkalýðs- sízt Dönum sjálfum. Hver hefði i hi’eyfingimiii og ])ess, að aftiu' trúað því 5. maí 1945, að ári haldssöm, en getulaus minn'. síðar sæti við vöid minnihluta- stjórn í Daninörku, skipuð 'fúll- trúum flokks, sein ætti fylgi sitt ekki sízt ineðal þess hluta þjóðarinnar, sem fegnastur hafði verið hiutskipti sínu úndir liinni nazistfsku valdstjórn? Hver liefði trúað því, að hinúm hlutastjórn situr al' þeim orsök- um við Völd. Verkföllin í Danmörku að undanförnu Vegna villandi frásagna, sem birzt liafa í islenzkum blöðum um verkföllin í Danmörku, uin upp nöfn fjöggurra frelsis- j senl nu er háð fyrir auknum sinna, sem síðar höfðu verið mannréttindum og bættúm kjör- myrtir af Gestaþo. Samkvæmt unl alþýðu manna, muni ljúka lögum hefði liann átt að dæmasl með sigri frainfaraafjanha. Verk til dauða. En dómstóllinn þ.ótt- fguin í vetur sýna, að danskur ist ekki þurfa að taka tillit til verkídýður er enginn hvítyoð- örfuðu ekki til vcrkfalla, þar þeirra, en dæmdi hapn í tíu ára1 uugiir, sem afturhaldi.ð getui- sem atvinnulífi banmerkur cr í fangelsisvist. J leyft sér að leika, eins og þvi Allt frá því að vinstristjórnin sýnist. Og þeir, sem á'ttú þess kom til valda og jafnvel fyrr kost að' sjá hina glæsiíegu kröfu þótzt hafa göngu, er 150 þúsundir Kaup- rétt til að misbeita lögunum eft- nianuahafnarbúa tóku þátt í tit ir vild, enda leikið grunur á, að að krefjast þess, að danska bein fyrirmæli frá stjórninni stjórnin sliti öllum stjórnmála- anleg. Óliugsandi væri, að vinnu j lægju fyrir um það. Komið tengslum við fasistastjórn friður gæti til lengdar haldizt hafði til mótmælávérkfálls víða Franeós, eru þess fullvissir, að mæti þeirra og kváðu þau skilj- í landinu, meðan verkameim væru beittir slíkum fantatökum, um landið og krafizt liafði verið danskur almenningur -er þess réttlátra refsinga fyrir glæpi sem svipting verkfallsréttarins landráðamanna. En með þessuin dómi náði reiði og mennings hámarki. væri Ög við völd sæti stjórn, er hefði algeran minnihluta þjóðar- innar að baki sér. Á mánúdag, er verkföllin liöfðu staðið yfir í tvo daga, skoruðu þeir á verka- nienn að hverfa aftur til viniju, þar eð tilgangi verkfallanna væri náð, rikisstjórn og ríkis- nna hefur þó lítið minnkað vel minnugur, að fasisminn i hvaða inynd, sem hann birtist, gremja al-'og i hv-aða landi, sem KanU Allsherjar- þrífst, er liættulegasti óvinurinn. verkfallið brauzt út svo að segjn Það er því, þrátt fyrir allt, full af sjálfú sér. Dómar þeir, séiíi ástæða til að ætla að danska félldir liafa verið siðan, sýná, að það liefur ekki verið árang- urslaust. En óánægjan með dóm- þjóðin mUrii brátt siiúá inn á sömu leið og aðrúr þjóðir Ev- rópu ganga i dag, Jeiðina' sósíalismans.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.