Þjóðviljinn - 14.07.1946, Síða 6

Þjóðviljinn - 14.07.1946, Síða 6
6 ÞJÖÐVILJINN Sunnudagur 14. júlí 1946. Nýtt hefti af Dvöl Xírslit í verðlaunasam- keppniíMii um ferða- sögur. — Efnt til nýrr- ar samkeppni Tímaritið Dvöl, 1. hefti þessa :árgangs, cr nýkomið út. Flytur Kristindómur í Sovétríkjunum Frh. af 3. síðu. dómi þess, þrældóm og skammarlaunum, og sá börn sem voru nærri nakin, sagði hann: „Þetta er óþolandi“. Allir mætir menn munu við- urkenna það Fann hann GRmm OREEfíE HræbslumáhrábuneylA ið þér svo vel að gefa mér samband", og næstum þeg- ar í stað heyrði hann þessa rödd sem hann hefði getað samúð hjá stjórn landsins j haldið að væri rödd konu ntið að vanda allmargt þýddra' eða kirkjunni. Nei. Hann fór^sinnar, ef hann hefði lokað xirvalsskáldsagaa, þýddar ritgerð-J ag skipta sér af þessu. Þá augunum og máð út símaklef ir, íslcnzkar s r.ásögur, ijóð o. f 1/> Var hann fangelsaður og ann og sundrað Holborn. Þær Auk þess erj svo í þessu hefti I Sendur til Síberíu. Getum við voru eiginlega ekkert líkar, verðlaunasam-f vænzt þess, að hann elskijen það var svo langt síðan guð, sé það þessháttar guð,' hann hafði talað við kven- birt úrslitin í •keppni Ðva'.ar um ferðasögur. 3Te!l úrskurður dómnefndar á þá leið, að verðlaununum, kr. 500,00, "var skipt miill tveggja höfunda, þeirra Kára Tryggvasonar og Valborgar Bents. Birtist ferða- saga Kára í þessu hefti, en ferða- s;aga Valborgar verður birt í næsta hefti. — Um leið og lýst ■er úrslitum í þessari samkeppni, •cínir ritið ti! r.ýrrar verðlauna- .samkeppni, cg er ritgerðarefnið ■endurminning úr síldinni. Frest- ur til að skíla ritgerðum er til 1. nóv. n. k. Af efninu í þessu síðasta hefti Dvalar, skai þetta nefnt, auk ferðasögunnar: Smásögurnar Fé- lagar eftir Fi-emarque, Kossinn •eftir Hjalmar Söderberg, Menn -eftir Toive Pekkanen, Endur- minning um hann Pétur eftir Johan Bojer, Vísa Hadríans keis- ara, sem var ferskeytla eftir •Guðmund Daníelsson, fyrri hluti .skáldsögunnar Ljóshærð kona ■eftir Dorothy Parker o. fl. Þá er þýdd grein eftir sænskan blaða- mann, Vandanaál ungrar stúlku, þátturinn Skráð og skrafað, ljóð, ntgerðir, og ýmislegt fleira. — 'Frágangur ritsins er snotur óg :smekklegur, og er það prýtt all- vnörgum myndum, flestum eftir ■erlenda dráttlistarmenn. — Rit- ið er einkar vel fallið til frí- stundalesturs. sem prédikað er um fyrir hon um. Líf Leníns, Stalíns og f jölda annarra bera vitni góðum til- „Hver er þetta með leyfi? ;jorar eignast sumardvalar- skála í Leynings- Frd fréttaritara ÞjóÖviljans Bílstjórafélag . Akureyrar hefur komið sér upp skála til ■ sumardvaJlar í Tjarnargerði ■ i Leyningshólum í botni Eyja fjarðarbyggðar. Félagið keypti sl. sumar spildu úr lartdi Tjarnargerðis, -sem er eyðibýli í Leynings- hólum. Skáli bíistjóranna stendur I Tjarnargerðistún- inu, skammt frá tjörn, sem rí er silungsveiði. Skálinn er 3 herbergi og •eldhús, geymslur og forstofa og er ætlaður þrem f jölskyld- um til dvalar í einu. Hann kostar uppkominn um 30 þúsund krónur, en nokkum hluta lögðu bílstjóramir fram í sjáífboðavinnu. í Bíistjórafélagi Akureyr- -ar eru bæði fólks- og vöru- 'loílstjórar. í Léyningshólum er, sem 'kunnúgt er, töluverður skóg- iur, en enginn skógur er um- gangi eins og öll þróunarbar- áttan, sem að lokum hefur getið af sér mannveruna, þá lífsveru, sem getur leitað sannleikans og fundið hann, leitað fegurðarinnar og skapað hana og sem þorir að deyja fyrir vin sinn. Þessi góði tilgangur mun að lokum skapa það þjóðfélag og síðan það mannfélag, sem tengjast mun saman í öflugu alþjóða- bræðralagi. Bak við þessa trú liggur djúp trúartilfinning og for- ingjar Ráðstjórnarríkjanna hafa kennt mér nauðsyn þess að viðurkenna þennan til- gang, vinna honum brautar- gengi og berjast fyrir hon- um. Og þeir hafa sýnt, að hann sé þess verður að láta lífið fyrir hann. Viðurkenni maður þetta, segja þeir í Rússlandi, þá fá menn að vita hvað er raunveruleg gleði í lífinu. En aftur á móti, ef maður berst á móti þessu, þá verður manni ýtt til hlið- ar, eins .og öllum þeim þjóð- um er sópað til hliðar, sem hafa barizt á móti þessu. Og þess vegna vita Rússar það af óviðjafnanlegri sannfær- ingu, að Þýzkalandi muni líka verða sópað frá, af því að Þjóðverjar halda fast við trú sína á drottnandi kyn- þátt, drottnandi stétt og fyr- ir oftrú sína á stríði. (Þýtt úr norska blaðinu Friheten). (Valdimar Össurarson þýddi l/(úr Friheten). „Því miður . . . ,Má ég skrifa yður — eða honum?‘ Hún sagði. „Sendið þér bar heimilisfangið yðar hing- að — til mín. Það er óþarfi að skrifa undir — eða skrif- ið þér undir eitthvert nafn sem yður dettur í hug.“ Flóttamenn hafa slík brögð á takteinum: Það heyrði til daglegu lífi. Hann hugsaði hvort hún myndi einnig hafa svar á reiðum höndum ef hann spyrði hana um pen- inga. Honum fannst hann vera eins og barn sem hefur týnzt og finnur hönd fullorð- ins að lialda í, hönd sem vís- Það varð svo löng þögn að, ai heim með skilningi .... hann hélt að hún hefði sett Hann hætti að taka tillit til tólið á aftur og sagði „Halló. ^’nna óriynduðu hlustenda. Eisuð þér þarna?“ Hann sagði. „Það ei ekkert „Já.“ mann, nema húsmóður sína eða búðarstúlku, að allar kvenraddir minntu hann á . . ■?“ „Er það ungfrú Hilfe?“ „Já. Hver er þetta?“ Hann sagði eins og nafn hans væri alþekkt, „Það er Rowe.“ Kommnúnistar fangelsaðir í Brazilíu Lögreglan í Brasilíu hefur að undirlagi stjórnarinnár hafið kúgunarherferð gegn kommúnistum. Fjöldi "þeirra hefur verið handtekinn án nokkurra saka og skrifstofum flokksins lok- að. Kommúnistaflokkurinn hafði verið bannaður í Brazil- sagði hann. íu þangað til í sumar, og fékk fram-bjóðandi hans til forseta þá 600.000 atkvæði. „Mig langar til að tala við yður.“ „Þér ættuð ekki hringja til mín.“ „Eg hef engan annann sem ég get hringt í — nema bróð ur yðar. Er hann við?“ „Nei.“ „Þér hafið heyrt um það sem gerðist?“ „Hann er búinn að segja mér það.“ „Þér áttuð von á að eitt- hvað mundi gerast, var það ekki?“ „Ekki þetta. Eitthvað verra.“ Hún bætti við til skýr ingar, „Eg þekkti hann ekki.“ „Eg kom svei mér með á- hyggjur með mér þegar ég leit inn í gær.“ „Bróðir minn hefur ekki á- hyggjur af neinu.“ „Eg hringdi í Rennit.“ „Ó, nei, nei. Það liefðuð þér ekki átt að gera.“ „Eg er ekki búinn að læra tæknina enn. Þér getið hugs- að yður hvað gerðist.“ ,,Já. Lögreglan.“ „Vitið þér hvað bróðir yðar vill að ég geri?“ „Já.“ Samtal þeirra var eins og bréf sem verður að fara gegn um ristkoðun. Hann hafði ó- mótstæðilega löngun til að tala hreinskilnislega við ein- hvern. Hann sagði, „Viljið þér hitta mig einhvers stað- ar — í fimm mínútur?“ „Nei,“ sagði hún. „Eg get það ekki. Eg get ekki komizt burt.“ „Bara í tvær mínútur.“ „Það er ekki hægt.“ Honum var það allt í einu mikið í mun. „Gerið þér það,“ „Það væri ekki skynsam- legt. Bróðir minn yrði reið- ur.“ í blöðunum.“ „Ekkert“. „Eg er búinn að skrifa lög- reglunni bréf.‘ ,,0,“ sagði hún. „Það hefð- uð þér ekki átt að gera. Eruð þér búinn að setja það í póst?“ „Nei.“ „Þér skuluð bíða og sjá hvað setur,“ sagði hún. „Það verður ef til vill óþarfi. Þér skuluð bara bíða og sjá hvað setur.“ „Haldið þér að það sé ó- hætt fyrir mig að fara í bank ann minn?“ „Þér eruð svo ósjálf- bjarga,“ sagði hún, „svo ó- sjálfbjarga. Auðvitað megið þér það ekki. Þeir hafa njósn ir um yður þar.“ „Hverig á ég þá að draga fram lífið ....?“ „Eigið þér engan vin sem myndi kaupa af yður ávís- un?“ Allt í einu kærði hann sig ekki um að viðurkenna að hann ætti alls engan vin. „Jú,“ sagði hann, „jú. Eg býst við því.“ „Jæja þá .... Farið þér þá varlega,“ sagði hún svo lágt að hann varð að leggja við hlustirnar. „Eg skal fara varlega.“ Hún var búin að hringja af. Hann lagði tólið niður og för aftur út í Holborn til að fela sig. Rétt fyrir framam hann gekk einn af bókaorm-j unum úr fornbókasölunni I með úttroðna vasa. húsmóðir hans séð um öll kaup. Aftur fór hann að hugsa um hina fornu vini sína. Önnu Hilfe hafði ekki dottið í hug að til væru flótta menn sem ættu enga vini. Flóttamaður átti sér alltaf stjórnmálaflokk — eða kyn- flokk. Hann hugsaði um Perry og Vane: ómögulegt, enda þótt hann hefði vitað hvernig hann ætti að komast í sam- band við þá. Crooks, Boyle, Curtis .... Curtis var alveg vís til að slá hann í rot. Hann hafði einföld sjónarmið, frum stæða framkomu og mjög mikla sjálfsánægju. Óbrotnir vinir höfðu alltaf laðað Rowe að sér: þeir bættu upp eigin- leika hans sjálfs. Eftir var Henry Wilcox. Þar var mögu- leiki fyrir hendi — ef hin hokkeyspilandi kona hans kom ekki í veg fyrir hann. Konur þeirra höfðu ekki átt neitt sameiginlegt. Gróft heil brigði og ofboðslegur sárs- auki voru of f jarskyld,: en eins konar sjálfsbjargarhvöt hlaut að hafa komið frú Wil- cox til að hata hann. Þegar maður var einu sinni byrjað- ur að myrða konuna sína, þannig myndi hún hugsa: ó- rökfræðilega, var ekki ! að vita hvar hann mundi hætta. En hvaða skýringar gat hann gefið Henry? Hann fann móta fyrir skýrslunni sinni í brjóstvasanum, en hann gat ekki sagt Henry sannleikann: Henry mundi ekki fremur trúa því en lögreglan að hann hefði verið viðstaddur morð sem áhorfandi .... Hann varð að bíða þar til bú- ið var að loka bönkum, —• Það gerðist snemma á stríðs- árunum, og finna síðan upp á einhverri mikilvægri á- stæðu. Hverri? Hann hugsaði um það meðan hann borðaði há- degisverð í veitingahúsi við Oxforðstræti, og datt ekkert í hug. Ef til vill var bezt fyr- ir hann að treysta því sem fólk kallaði innblástur augna bliksins, eða öllu heldur gef- ast upp, gefa sig fram . . Honum datt ekki í hug fyrr en hann borgaði reikning- inn að hann mundi sennilega ekki geta fundið Henry neins staðar. Henry hafi búið í Battersea, og það var ekki gott að búa í Battersea. Ef til vill var hann ekki einu sinnl á lífi — tuttugu þús- und manns voru þegar dánir. Eigið þér engan vin? hafði Hann gáði að honum í síma- hún sagt. Flóttamenn áttu \ skrá. Hann var þar. alltaf vini: fólk smyglaði bréf I Það þurfti ekki að merkja um, útbjó vegabréf, mútaði^ neitt, sagði hann við sjálfan embættismönnum; í þessu sig: loftárásirnar voru gríðarstóra leynilandi,. sem J nýrri en útgáfa símaskrárinn var eins víðáttumikið og heilt ar. Hann hringdi samt í núm meginland, var til vinátta. I, erið bara til að sjá — það var Englandi voru menn ekki bún j eins og hann hefði nú að- — Hann sagði. „Eg er svo em hverfis skálann, — en segja má að nóg sé að girða blett í Leyningshólum, þá skjóti birki strax upp kollinum. mana. Ég veit ekkert hvað er að gerast. Eg hef engan til að ráðleggja mér. Það eru svo mörg vandamál . ... “ ir að læra tæknina ennþá. Hvern gat hann beðið um að kaupa af sér ávísun? Ekki ein einasta kaupmann. Síðan hann fór að búa einn hafði eins sambönd gegnum síma- línu. Hann var næstum því hræddur við að heyra hring- inguna, og þegar hún heyrð- ist lagði hann tólið á með

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.