Þjóðviljinn - 05.09.1946, Side 8
Lofttappinn sem olli vatnsleys
inu í hænum
Sjálfstæðisflokkurinn
hefur gefið óvinum ný-
sköpunarinnar vald til
að tefja og hindrá mikil-
væga þætti hennar
Vatnsveitustjórinn hefur nú
gefið skýrslu um aðgerðir sínar
til að ráða bót á vatnsleysinu.
Skýrir hann fyrst frá, hvernig
leitað var ýmissa orsaka en án
árangurs, og segir svo:
,,Það e'na sem þá var eftir
og orsakað gat slíka truflun.
var, að nikill lofttappi hefði
komizt í leiðsluna. Þetta átti
þó ekki að vera mögulegt á
þessum kafla, því samkvæmt
teikningu frá árinu 1924, en
pípan var lögð árið áður, áttu
ekki að vera neinir loftpokar
á honum, heldur átti honum
iað halla öllum í rétta átt. —
Þrír loftpokar voru ofar á
leiðslunni, en á þeim öllum
voru loftstútar, sem raunar
sýndu, að ekkert loft var þar
í pípunni. Það var þó ekki
um annað að gera, en að
rengja að pípan lægi samkv.
teikningu og reyna að láta
sér detta í hug, hvar loft
gæti verið í pípunni á þess-
um kafla. Þetta varð þó ekki
igert nema með ágizkun eða
líkum, því pípan er hvergi
„Þrátt fyr'r það, þótt vatn-
ið sé nú með mesta móti mið
að við það, sem áður var, er
enn full ástæða til að fara
sparlega með vatnið og ég tel
ekki rétt að létta vatnsbann-
inu af bílaþvottastöðvunum
að svo stöddu.
Meðan vatnsborðið er
svona lágt í Gvendarbrunn-
um, er nokkur hætta á, að
loft geti aftur komizt inn í
pípuna, en nú þegar v'ð vit-
um, hvar þess er að leita, og.
lofthanar eru á pípunni á
þeim stöðum, á slíkt ekki að
valda truflunum- nema
skamma stund, og starfsmenn
vatnsveitunnar fylgjast dag-
lega með vatnshæðinni í
Gvendarbrunnum og geym-
unum á Rauðarárholti og
vita hvað gera á, ef svona
truflun kemur fyrir aftur. —
Það má því vænta þess, að
ástandið geti haldizt svipað
og nú er, þangað til lagningu
nýju æðarinnar er lokið.“
f langri og alleinkennilegri
grein ssm Jón Pálmason ritar í
Morgunblaðinu nú í vikunni, og |
nefnist „Ríkisstjórnin og þjóðfé-
lagið“, segir m. a. um fram-
kvaemd nýsköpunarinnar:
„Ef að þeir hrunstefnumenn,
sem alltaf hafa spáð ófarnaði og
óska þess að spádómarnir rætist,
fá nokkur álirif á stjórn Iands-
ins, þá er ills að vænta“.
Jón getur snúið þessu beint til
flokks síns, Sjálfstæðisflokksins,
því það er sá flokkur sem ber
ábyrgð á því að aðaSforingi hrun
stcfnumannanna, Jón Árnason,
var gerður að bankastjóra Lands
bankans, og þar með gefin völd
til að tefja og liindra fram-
kvæmd mikilvægra þátta nýsköp
unarinnar, sem hann og kollegar
hans í Landsbankaklíkunni hafa
svikalaust gert. !
Sjálfstæðisflokkurinn hefur
með því óheillabragði og fleirum,
t. d. með því að fá aðalóvinum
nýsköpunarinnar framkvæmdina
á lögunum um stofnlán sjávarút-
vegsins, unnið slík skemmdar-
verk gegn nýsköpuninni, að eftir
ber-
Eg lét nú grafa niður á píp
una á fjórum stöðum og bora
á hana göt. Kom allsstaðar
mikið loft úr henni, en þó
sérstaklega á tveim stöðum.
Á öðrum staðnum var raunar
ekki hægt að ná öllu loftinu
úr pípunni, nema með sér-
stökum ráðstöfunum, sem þó
skal ekki lýst nánar hér. Er
skemmst af því að segja, að
eftir að búið var að bora á
pípuna á þessum fjórum stöð
(um og ná loftinu úr henni,
gjörbreyttist ástand'ð svo, að
vatnsgeymarnir á Rauðarár-1
holti fylltust um næstu helgi,
og rann upp úr þeim tvo ^
morgna í röð. Síðan hefurj
jafnan verið hátt í þeim á;
hverjum morgni og um síð-!
ustu helgi rann einnig upp i
úr þeim.
Orsakir þess, að svona I
mikið loft hefur komizt í
pípuna, eru lágt vatnsborð í |
Gvendarbrunnum: samfara
mikilli vatnsnotkun í bæn-
um. Vatnsborð er nú lægra
í Gvendarbrunnum en verið
hefur í .mörg ár. Stafar það
af þurrkunum í vor og sum-
ar, en þó ekki hvað sízt af
þeim sökum, að vegna vinnu!
við hina nýju aðalæð, varð j
að tæma allt vatn úr uppi-!
stöðu Rafmagnsveitunnar á
Elliðavatnsengjum, og hafa!
þær staðið þurrar í sumar“. |
Að lokum segir hitaveitu-1
stjóri;
Telpa slasast á
Raufarhöfn
Það slys vildi til á Raufar
höfn í gærkvöld, að 10 ára
telpa varð fyrir vörubifreið
og meiddist töluvert.
Var hún flutt í sjúkrahús-
jð á Akureyri.
Bifreið ekur í skurð
í fyrrinótt ók bifreiö ofan
i djúpan skurð á mótum
Laugavegs og Lauganessvegs.
Hafði skurður þessi nýlega
verið grafinn, en engin ljós-
merki verið sett við hann. —
Var nokkuð skuggsýnt þarna.
enda þótt götuljós væri þar
skammt frá. Mun bifreiðar-
stjórinn hafa ætlað að víkja
undan bifreið sem ók með
ljósum á móti honum, en lent
þá í uppgreftri úr skurðinum
og misst stjórn á bifreiðinni
um leið.
Lítur því út fyrir að óhapp
þetta hafi orsakazt af því al-
genga, en mjög svo vítaverða
hirðuleysi, að setja ekki alls-
staðar upp ljósmerki við
skurði og uppgröft á akveg-
um hér í bænum.
Flugfarþegar F. I.
voru rúm 8 þúsund
s. 1.8 mánuði
Síðastliðna 8 mánuði hafa
flugvélar Flugfélagsins flutt
8585 farþega, innanlands og
til útlanda.
Flogið hefur verið innan-
lands með 7 þús. farþega og
5 þús. kg. flutning. Á sama
tíma í fyrra var flogið með
7700 farþega, hér innan-
lands, í flugvélum félagsins.
27. maí hóf félagið milli-
landaflug, og hafa verið farn,
ar alls 44 flugferðir til þessa,
á leiðinni Rvík—Prestwik—
Kaupmannahöfn. 29 ferðir
milli Rvíkur og Kaupmanna-
hafnar og 15 til Prestwik,
með samtals 1200 farþega
og 3230 kg. flutning. Er á-
kveðið að halda þeim ferðum
áfram.
þau er fjarstæða að telja að
Sjálfstæðisflokkurinn standi heill
að nýsköpunarstefnunni, ekki
einu sinni sá hluti hans, sem
stjórnina styður.
#
Það eru vcrk Sjálfstæðisflokks I
ins, sem hann verður dæmdur
eftir en ekki sjálfshólgreinarn-
ar í Morgunblaðinu.
niiig Kaj
Smith endortokin
Eftir hina eftirtektar-
verðu danssýningu sem Kaj
Smith hélt með nemendum
sínum úr dansskóla hans í
Sjálfstæðishúsinu í sl. mán-
uði, þar sem hann sýndi
ballet og samkvæmisdansa m.
m., hefur hann nú vegna
margra áskorana ákveðið að
endurtaka þessa listsýningu
föstudaginn 6. sept. kl. 9 e.
h. — Dansleikur hefst kl. 10
og stendur til kl. 2.
Drengur slasast
í bílferð
Það slys vildi til við Ytri
Rangá sl. þriðjudag að
drengur, sem var að fara í
bíl yfir brúna, meiddist á
höfði. Var hann bílveikur, og
hafði stungið höfðinu út um
glugga bifreiðarinnar en
rakst þá á brúarhandriðið.
Drengurinn heitir Birgir
Eyþórsson og á heima á
Kambsvegi 31. Var hann
fyrst skilinn eftir á Hellu, en
síðan sóttur þangað í sjúkra
bifreið og fluttur heim til
sín.
Norska Nasjonalgalleriet kaupir mál-
verk eftir Soorra Arinbjarnar
Snorri Arinbjamar.
Listasafnið í Osló, Nasjonalgalleriet, hefur keypt eina
mynd úr íslenzku deildinni á málverkasýningunni í Osló.
Var það málverk Snorra Arinbjarnar, „Hús við haf-
ið“, sem varð fyrir vali hinna vandlátu dómara, sem velja
myndir fyrir Nasjonalgallerí Norðmannanna.
Mynd þessi var í eigu Ás-
geirs Júlíussonar, teiknara,
og fyrir milligöngu Vilhjálms
Finsen, sendiherra, og Fé-
lags íslenzkra myndlista-
manna lét Ásgeir hana góð-
fúslega af hendi við Nasjon-
algalleriet.
Vilhjálmur Finsen benti
á í bréfi sínu til félags mynd
listamanna, að með beiðni
þessari væri íslenzkum lista-
manni sýndur mikill lieiður,
og cnda er þetta sennilega
fyrsta íslenzka málverkið,
sem norska Nasjonalgaller-
iet kaupir.
Mynd Snorra „Húsi, við haf
ið“ er máluð 1944 og var á
síðustu sýningu hans hér.
Bræðslusíldarmagnið 1
millj. 165 þús. hektólítrar
I Síldarsöltunin 140 þús.
tunnur
Dagný, Gunnvör og Narfi aflahæstu
skipin
Síðastliðið laugardagskvöld nam bræðslusíldar-
afli allra síldveiðiskipanna, samtals 1.164.921 hl.
2. sept 1944 var bræðslusíladraflinn nokkru
meiri, eða 1.861.216 hektólítrar, en 1. sept í fyrra
aðeins 463.238.
Á laugardaginn var búið að salta í 139.930
tunnur samtals á öllum söltunarstöðvunum.
1 fyrra, 1. sept., var búið að salta í 58.606
tunnur, en 27.507, árið 1944.
Þrjú aflahæstu skipin eru: Dagný, Siglufirði,
með 13 748 mál í bræðslu og 817 tunnur í salt;
Gunnvör, Siglufirði, með 10 595 mál í bræðslu og
1021 tunnu í salt; og Narfi, Hrísey, með 10 441
mál í bræðslu og 784 tunnur í salt.