Þjóðviljinn - 04.10.1946, Page 4

Þjóðviljinn - 04.10.1946, Page 4
4 ÞJÖÐVUjJINN Föstudagur 4. október 1946. Iiióðviliinn Útgetandi: Sameinlngarflokkur alþýðu — SósíalistaflokKurinn Ritstjórar: Kristinn E. Andrésson, Sigurður Guðmundsson, áb. Fréttaritstjóri: Jón Bjamason. Ritstjórnarskrifstofur; Skólav örðust. 19. Símar 2270 og 7500 (eftir kl. 19.00 einnig 2184). Afgreiðsla: Skólavörðustíg 19, sími 2184. Auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 6399. Prentsmiðjusími 2184. Áskriftarverð; kr. 8.00 ó mánuði. — Lausasölu 50 aurai eint Prentsmiðja Þjóðviljans h. f. BÆJARPOSTIRINN Ef þingmenn hlýddu samvizku sinni, yrði hersíöðvasamningur r Olafs Thors felldur Þeir menn sem nú vinna að því að svíkja þjóð sína hafa búið sig vel undir starf sitt. Þeir liafa lokað öllum skiln- ingarvitum sínum svo að rök bíta ekki á þá. Þeir hafa for- hert hjarta sitt og tilfinningar svo að siðgæði og dreng- skapur eru þeim ókunn hugtök. Og þeir hafa sett hengi- lás fyrir samvizku sína svo að hún ónáði þá ekki þegar verst stendur á. En rammgerðir hljóta þeir hengilásar að vera sem meirihluti utanríkisnefndar hefur komizt yfir, því að þessi meirihluti hefur nú gerzt svo djarfur að leyfa sér að skírskota til samvizku Islenzkra þingmanna í nefnd- aráliti sínu. Nefndarálitinu lýkur með þessum orðum um íslenzka þingmenn: „Þeim ber að hlýða samvizku sinni og engu öðru við ákvörðun slíks máls sem þessa“. Mikið traust hljóta þessir menn að bera til hengilásanna. Þeir vita það fullvel að ef samvizka þingmannanna fengi að ráða, myndi ekki einn einasti þingmaöur — ekki einu sinni Ölafur Thors — greiða atkvæði með samningi Banda- ríkjastjórnar. Ef samvizka þingmannanna réði myndi eng- inn þeirra rísa upp gegn íslenzku þjóðinni, þeir rnyndu allir verða forustumenn hcnnar í þessu máli gegn hinni framt andúð S. I. B. S. Á sunnudaginn kemur leitar Samband íslenzkra berklasjúkl- inga enn einu sinni til Reykvík- inga um aðstoð í því velferðar- máli, sem það hefur beitt sér fyrir frá stofnun. Á sunnudag- inn kemur er merkjasöludagur S. í. B. S. Þið þekkið öll markmið S. í. IB. S. og ykkur er kunnugt um þær glæsilegu framkvæmdir, sem það hefur gert ti>l að vinna bug á skæðustu veikinni, sem þjáir þjóðina; berklunum. Það er því óþarfi að rekja hér sögu sam- bandsins og liíkleiga jafn mikill óþarfi að hvetja ykkur til að styrkja hinn fagra málstað með því að kaupa merki þess á sunr.u daginn kemur, því þið hafið. sýnt það á undanförnum árum að þið bæði skiljið tilgang þeirra, sem að sambandinu standa og metið að verðleikum hinn fagra ■málstað, sem þeir berjast svo ötullega fyrir. Þær undirtektir sem fjársöfnun sambandsins hef- ur alltaf fengið hjá ykkur, bæði ihvað snertir merkjasölu og ann- að, eru sönnun þessa. Ef ekki hefði verið fyrir stuðning ykkar og skilning á göfugu málefni væru nú aðeins braggaræksni pg rústir uppi á Reykjalundi í stað ihins stórglæsilega vinnuheimilis, sem þar hefur risið upp á undan förnum tveim árum. Vinnuheim- ilið að Reykjalundi er vottur þess hvað sterkur vilji og ein- lægt samstarf geta áorkað. Það er fagur vottur þess, hversu fúsir íslendingar hafa verið til uð leggja lið þessu málefni, sem snertir alla þjóðina og hefur þeg undir forustu sambandsins ar ■borið þann glæsilega sem vinnuheimilið" að lundi er vottur um. araugur, Reykj a- Flug'vélin aftur. En stiórn S. í. B. S. hefur ekk; í huga að láta staðar numið í baréttu sinni, enda þótt árangur inn af starfi hennar sé þegar orð inn svona mikill. Hún ráðgerir ennþá fleiri og glæsilegri fram- kvæmdir og til þess að úr þeim geti orðið, leitar hún enn sem fyrr um aðstoð til ykkar og er þess að vænta að þið sýnið mal- efninu sama skilning og alltaf >áður með því að bregðast vel við beiðninni um aðstoð. Á sunnudaginn kemur er; sem sagt, merkjasöludagur S.Í.B.S. - — Eins og kunnugt er var í fyrra eínt ti'l happdrættis um flugvél en eftir að dregið hafði verið um hana að lokum, brá svo við að enginn gaf sig fram sem réttur eigandi hennar og er hún því enn í eigu sambandsins. Nú efn r það að nýju til happdrættis um hana þannig, að merkin, sem seld verða á sunnudagimp verða tölu- sett og dregið um það á eftir, ihvaða merki hlióti hinn dýrmæta vinning, flugvélina. Um leið og þið því kaupið merki S.I.B.S. á >sunnudaginn kemur, gerið þið hvorttveggj a að styrkja göfugan málstað og skapa ykkur tækifæri til að eignast heila flugvél fyrir örfáar krónur. Mál vinnustöðva ©g veíkalýðstéiaga Nýir samningar um kjarabætur fyrir iðnverkafólk erlendu ásœlni. En því miður eru aðrar hvatir ríkari í fari sumra þingmanna. Ír En meirihluti utanríkisnefndar lætur sér ekki nægja að storka íslenzku þjóðinni með því að tala um samvizku sína. Skírskotun þeirra til samvizku þingmanna á að vera rök- semd gegn þjóðaratkvæðagreiðslu, sú fyrsta sem fram hefur verið borin. Þeir segja sem svo: þingrnenn eiga að „hlýða samvizku sinni“, samþykkja samninginn upp á eig- in ábyrgð, en neita að leggja hann undir dóm þjóðarinnar. Undarleg samvizka er það! Til þessa hefur það verið talið samvizkumál og heilög skylda að vilji þjóðarinnar eigi að ráða í lýðfrjálsu landi. En þessir háu herrar gera sér hægt um vik og snúa þessu við samkvæmt „samvizku“ sinni. Nú eiga hinir útvöldu að ráða fyrir þjóðinni. Vegna þess að þjóðin hatar og fyrirlítur herstöðvasamninginn verður hún að víkja, thórsaralýðurinn á að ríkja. Til þess að hægt sé að svíkja ísland, ætia þessir „samvizku“-menn að taka upp ofbeldið og einræði í landinu. Fyrirmyndirnar eru nær- tækar, Kvisling, Laval, Mihailowitch og hinir nýdæmdu foringjar í Nurnberg; þeir voru einnig þeirrar skoðunar að þeir ættu að taka ákvarðanir í stað þjóða sinna. Ef íslenzkir -alþingismenn neita þjóð sinni um að fá að greiða atkvæði um þetta stórmál, þverbrjóta þeir anda stjórnarskrárinnar og ganga fyrstu skref sín inn á braut ofbeldis og kúgunar. Á þeirri braut hallar undan fæti. En ef beitt verður ofbeldi til þess að hægt verði að fremja Jandráð, hvers er þá að vænta um framtíð íslenzku þjóð- íirinnar? .. ■ ,cr Iðja, félag Verksmiðjufólks, hélt félagsfund 1. þ.m. Fund- ur.'nn samþykkti áskorun t.il Alþingis um þjóðaratkvæða- 'greiðslu um herstöðvasamn- ing Ólafs Thors, og lýsti jafn sinni á tilraun- um Breta til afskipta af inn- anlandsmálum íslendinga. — Samþykkt þessi birtist á 3. síðu Þjóðviljans í dag. Nýir samningar Iðja hefur gert nýjan kaup og kjarasamning við iðnrek- endur og gildir hann frá 1. þ. m. til 1. okt. næsta ár. Með þessum nýja samning'i fær iðnverkafólk töluverðar kjarabætur. Allir ákvæðis- vinnutaxtar sem í gildi eru hækka um 8.5 prósent og næt ur- og helgidagavinna, sem áður var greidd með 50 prós. álagi, greiðist nú með 100 prós. álagi. — Þá var og sam- ið um að 17. júní skyldi vera frídagur með fullu kaupi. Hækkanir á mánaðarkaupi eru sem hér segir: laun á mánuði og þær sem hafa unnið í 24 mánuði fá kr. 350. — Drengir innan 17 ára hafa sama kaup og konur. Áður höfðu þeir sama kaup- t:l 18 ára aldurs. KARLAR: Kaup karla hækkar sem hér segir: Grunnkaup fyrstu 3 mánuðina hækkar úr kr. 290 1 kr. 315. 'Eftir 3 mánuði úr kr. 345 í kr. 365. Eftir 6 mánuði úr kr. 385 í kr. 405. Eftir 9 mánuði úr kr. 420 í kr. 445. Eftir 12 mánuði- úr kr. 460 í kr. 500. Þá voru einnig samþykktir tveir nýir taxtar fyrir karla: Þeir, sem unnið hafa í 18 mánuði fá kr. 520 í mánaðar kaup og þeir sem unnið hafa 24 mánuði kr. 545. KONUR: Byrjunarlaun (grunnkaup) kvenna fyrstu þrjá mánuðina hækkar úr kr. 180 í kr. 195. Eftir 3 mánuði úr kr. 210 í kr. 220. Eftir 6 mánuði úr kr. 230 í kr. 245. Eftir 9 mánuði úr kr. 260 í kr. 270. Þá var samið um tvo nýja taxta. — Stúlkur sem unnið hafa í 18 mánuði fá kr. 325 í 40 ára afmæli Hlífar í Hafnar- firði Verkamannafélagið Hlíf í Hafnarfirði hélt fund 29. septemher síðastl. Samþykkti félagið þá skorinorð mótmæli 'gegn herstöðvasamningi Ól- afs Thors og krafðist þjóðar- at'kvæðagreiðslu um hann, og hefur þjóðviljinn birt þá sam þykkt áður. Á þessum fundi var sam- grunn- þykkt áð stofna iunan félags ins málfundafélag ungra Hlífarmanna. Hlá'f verður fjörutíu ára á næsta vetri og var kosin á fundinum 5 manna nefnd ril þess að undirbúa afmælishá- tíðahöld, sem Hlífarmenn hafa hug á að gera sem veg- legust. Þessa dagana stendur yfir fjársöfnun í Hafnarfirði til Styrktarsjóðs vmf. Hlífar og fer sú söfnun aðallega fram á vinnustöðvunum. Hefur styrktarsjóður Hlífar nú þeg ar styrkt fjárhagslega marga verkamenn sem orðið hafa fyrir tjóni vegna veikinda og er sjóður þessi sennilega ein- stæður fyrir það að strax og hann varð til var farið að veita styrki úr honum. Fyrsti leikur Al- berts nieð Arsenal Albert Guðmundsson lék fyrsta leik sinn með Arsenal í London í fyrradag. Leikur þessi var háður gegn tékkosló vakíska áhugamannafélaginu Sparta, sem nú sem stendur er í heimsókn í Englandi. Leikn- um lauk með jafntefli 2:2. Al- bert fékk ágæta dóma fyrir góða frammistöðu í þessum fyrsta leik r-ínum sem áhuga- maður. Kjötverðið greitt niður Vegna ummæla í grein i Þjóðviljanum í gær skal það teklð fram að samkvæmt iög um frá 10. apríl s. 1. er kjötið greitt niður í kr. 6.50 kg. og verður það gert meðan þau lög eru í gildi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.