Þjóðviljinn - 04.10.1946, Síða 6
6
ÞJÖÐVTLJINN
Föstudagur 4. október 1946.
r
Unglinga eða eldra fólk
Vantar strax, til að bera blaðið til kaupenda við
eftirtaldar götur:
Vesiurgata
Ránargata
BræSrabGi’garstígar
Tjarnargata
Ljésvallagata
Mlðbær
Bergstaðastræti
Langavogur neðri
Grettisgata
ÞJÓDVELJINN
2 unglingstelpur
óskast til sendiíerða og annara léttra starfa.
Gott kaup. Upplýsingar í síma 2184 og 6399.
Símanúmer okkar er
7415
Matvælageymslan h.f.
Röskur sendisveinn óskast
hálfan eða allan daginn. Upplýsingar
kl. 10—12 og 1—3.
Fyrirspurnum ekki svarað í síma
Rafmagnseftirlit ríkisms
Laugavegi 118, efstu hæð.
Melask ólinn
Börn mæti til innritunar, laugardaginn 5. okt, eins
og hér greinir: ki. 9, 13 ára börn (fædd 1933), kl.
10, 12 ára börn (fædd 1934), kl. 11, 11 ára börn
(fædd 1935), kl. 1, 10 ára börn (fædd 1936), kl.
2,30, 9 ára börn (fædd 1937), kl. 4, 8 ára börn (fædd
1938), kl. 5.30, 7 ára börn (fædd 1939).
Geti barn ekki mætt, er áríðandi að einhver mæti
í þess stað. —
Þau börn er ekki stunduou nárn í Miðbæjar- eða
Skildinganesskóla s. 1. vetur, hafi nieð sér prófskír-
teini, séu þau fyrir hendi.
Aíliugið hina nýju skiptingu skólahverfana, sbr.
greinargerð fræðslufulltrúa, er birtist í dagblöðum
bæjarins, og skólasókn barna samkvæmt henni. —
Inngangur í skólabygginguna er að vestanverðu —
frá Fúrumel.
Svara ekki í síma á laugardag.
Tor&lf Mlsters
Sagan um Gottlob
F0RMÁLI.
Eg hef reynt — jafn-ná-
kvæmlega og mér hefur verið
unnt — að endursegja þessar
sögur eins og ég heyrði þær
fyrir hálfu öðru ári. Eg get vit-
anlega ekki rakið þær orðrétt,
en ég held, að ég hafi náð öllu
því helzta — bæði hvað við-
lcemur sögunum sjálfum og því,
sem einkennandi er fyrir sögu-
mennina. Þetta er grópað inn
í huga minn, og ég mun aldrei
geta gleymt því.
Því að það eru ekki einungis
sögur, er koma hér til greina,
heldur lifandi persónur, sem cg
lifði í samfélagi við og fana til
með þessa nótt. Þær munu á-
vallt standa ljóslifandi fyrir
hugskoti mínu, þó að ég hafi
aldrei hitt þær sjálfur.
Eg hef í engu breytt nöfnum
manna né staða. Við megum
ekki gleyma því, að sögurnar
eru sannar, hve ótrúlega sem
þær kunna að hljóma. Það ger
ast fáránlegustu hlutir í þess-
um brjálaða heimi, og við höf-
um gott af því að vita það. Til
eru menn, sem stinga hausnum
inn í runnann, eins og strútur-
inn, og neita að trúa öðru en
því, sem þeir hafa sjálfir séð,
en þær persónur, sem atburð-
irnir sækja inn á hin góðu og
friðsælu heimili og þyrla um í
seiðkatli, þar sem venju-
leg verðmæti, lög og réttur,
sökkva til botns — þær liafa
frá ýmsu að segja, sem borgar
sig að hlýða á.
Hámeenlinna, 17. marz 1941.
Sagan um Hildibrand
Iíið svarta, ógnandi haf reis
upp og svalg sólina í einum
blóðugum munnbita. Hvass og
napur vindurinn blés sjónum
upp í krappar, æðisgengnar
öldur. Nóttin seig yfir, hægt,
en ákveðið.
Hafið var ekki annað en auðn,
svo langt sem augað eygði,
imdir dapurlegum, myrkgráum
himni. Ekkert lifandi innan
sjóndeildarhringsins nema þessi
einmana björgunarbátur, sem
dúaði upp og niður — sjö
manneskjur, tvær konur, fimm
karlmenn. Enginn mælti orð,
en loftið var fullt vonleysi og
tortryggni, greiniiegt gagn-
kvæmt vantraust, ef til vill
jafnvel fullur fjandskapur.
Mínúturnar fléttuðust saman í
klukkutíma.
Einhver stakk upp á, að þau
skyldu segja hvert öðru sögur,
sem gætu d.reift huganum frá
hinum dapra veruléika, en liug
myndin fékk daufar undirtekt-
ir. Aðeins önnur stúlkan, sú í
krumpaða, rauða kjólnum,
sagðist vera fús tll" að segja
eina litla sögu.
Enginn nenti að koma með
athugasemdir, og liún byrjaði
að segja frá á greinilegri
Gautarborgarmáiýsku. Fremur
tilgeröarleg, bæöi 1 fpájrprm ,pg^
framsögu. Það var ekki urn að
— Já, hvernig á maður eigin
lega að byrja á svona sögu?
Það var áður en ég giftist —
fyrir fimm eða sex árum — að
skógræktarfræðingur var drep-
inn noröur í Lapplandi. Hann ,
hét — ég get aldrei munað
nöfn — en fornafn mannsins
var þó alltaf Niels Málm, held
ég. Hann fannst úti í skógi
með skot í gcgnum hnakkann.
Ekki var annað sjáanlegt en
a3 um morð væri að ræða, en
lögreglan fann engin vegsum-
merlci fremur en venjulega, og
svo var þetta nefnt dauðaslys.
Þetta vakti enga sérstaka at
hygli, enda skeði það svo langt
í burtu.
En nokkrum dögum síöar, ef
til vill viku seinna — var fram
ið annað morð. I þetta sinn á
Málmey. Þar var drepinn pilt-
ur að nafni Meier Göts, — Mei-
er hét hann að fornafni; hann
var, já, hvað er það kallað, ég
er ekki vel heima í slíku —
hann rak verkstæoi, sem bjó til
myndir í blöð og þess háttar,
— já, einmitt, prentmyndagerð.
Hann átti heima skammt utan
við bæinn — hjá Bulltóttum —
og var skotinn að nóttu til
skammt frá húsi sínu. Lögregl
an varð jafnvel að játa, að
þetta væri morð, en meira
skildi hún ekki, morðinginn var
hvergi finnanlegur.
Daginn eftir var ennþá einn
myrtur, í þetta sinn á Karls-
stað. Það var óhugnanleg teg-
und af lögfræðingi, Harry Nils-
son að nafni, Þetta var öllu
skiljanlegra, því að þcir voru
ekki svo ýkja fáir í Svíþjóð,
sem höfðu sterka löngun til
þess að gefa þessum Harry fría
ferð yfir í annan heim. Hann
hafði áður verið málafærslu-
maður í Stokkhólmi, en hafði
lent í fangelsi fyrir að hafa
eytt nokkrum tugum þúsunda,
sem einhver skjólstæoingshálf-
viti hans hafði átt. Svo hrökkl-
aðist hann, þó að merkilegt
megi virðast, úr stöðunni og
varð einhvers konar skrifstofu
stjóri hjá miður velséðum
karli á Karlsstað, sem lánaði
peninga, sams konar mann-
gerð og við lesum um í reyfur-
unum. Það fóru frarn rannsókn
ir og yfirheyrslur og varð grát
ur og gnístran tanna í Karls-
stað, en morðinginn fannst
hvergi.
Þetta var sem sagt: þrír
menn drepnir á svona skömm-
um tíma, ekki neinir smávið-
burðir, að því er mér viröist,
ef tekið er tillit til þess, að allt
var óupplýst í máiunum. Ileil-
mikio var ' skrifað um þetta í
blöðin, en það kom svo scm
ekki að miklu gagni.
En hvað skeði svo?
Einhver náungi skrifaði dá-
lítið merkilegt í blað. Það var
, í Nýja Daglega Allrahanda
minnir mig. Agnarlítil grein, en
hún gaf til kynna dálítið
skringilegt við þessi þrjú morð.
Hann hélt því sem sagt fram
— nei, ég verð að segja öðru
vísi frá þessu. Eg veit ekki,
hvort nokkurt ykkar man eftir
vísu, sem Vilhjálmur Péturs-
son hnoðaði saman fyrir mörg
um árum — hún varð versta
landplága vegna hins mjög
Handritamálið
Frh. af 3. síðu.
menntum. sinnar eigin þjóðar
og raunar annarra, gömlum
og nýjum; hvergi í heiminum
er bókmenntaþroski á eins
h’áu stigi og á íslandi. Ein-
nritt þess vegna veldur það
íslendingum hryggðar, að
þeir sjálfir eigi ekki eitt ein-
asta frumhandrit frá fyrri
tímum íslands, ekki eitt ein-
asta frumhandrit er fjallar
um menningu forfeðra þeirra
og sögu lands þeirra — en.
allt þetta er í eigu útlend-
inga.
Að vísu eiga íslendingar í
formsatriðum engan lagaleg-
an rétt til handritanna — en
það er annað, sem styður mál
stað þelrra og er miklu
þyngra á metunum í þessu
máli. Þeir eiga siðferðislegan
og þjóðernislegan rétt til
handritanna.
Af íslands hálfu hafa Dön-
um nú aftur borizt óskir um
afhendingu handritanna. Það
er einlæg von ckkar, að Dan
ir bregðist vel við þessari
málaleitan og láti handritin
af hendi, þegar full vissa er
fengin um það, að nægilega
vel verði að handritunum bú
ið og vísindaleg not af þeim
tryggð. Og með því móti m.un
um við Danir tryggja okkur
vinóttu íslenzku þjóðarinnar
til góðs fyrir okkur sjálfa og
öllum Norðurlöndum, um
leið og við sönnum það öllum
heiminum, að við bæði skilj-
um og metum dýpstu tilfinn-
ingar annarra bjóða.
(F'þrýstugrein ur Land og
Folk).
líanpið aldrei nema það bezta!
Biðjið um sportvöromar frá
SkúlastjÓKÍnn.
villast: hún sendi hinum vcru-
lega illkvittrdslegt augnaráð
við og við, og röddin varð stríðn
isleg og ögrandi við einstök orð
og setningar.
f.
1,