Þjóðviljinn - 04.10.1946, Síða 8

Þjóðviljinn - 04.10.1946, Síða 8
LJINN Vér raótmælum allir! „Fundur í Sðju féíagi vcrksmiðjufólks, haldinn 1. okt. 1940, skorar á Alþingi að ganga ekki frá samningi við Bandaríki Norður-Ameríku eins og hann liggur nú fyrir Alþingi, án þess að úrskurðar verði lcitað meA þjóðaratkvæða- þjóðarinnar greiðsiu. Jafnframt lýsir fundurinn megnustu andúS slnni á þeim tilraunmn erlends stórveidis tii afskipta af innanlasidsmálum vorum er fram kom í orðsend- ingu ríkisstjórnar Bretlands varðandi áðumefndan sanming.“ Myndin Iiér vinnufélaga, að ofan er af „Hvassafelli,“ liin ;i nýja vöruflutningaskipi Sambands ísl. Sam- sem á að lialda uppi beinum flut lingum milli Akureyrar og útlanda. (Ljósm.: Edvard Sigurgeirsson). Flugferðirnar Reykjavík - Prestw»ek - Khöfn í október Otfluííar afurlk fyrir 28,9 liflj, k if 115uiiHi til r p p í ágústmánubi voru jluttar -át afurðir fyrir tœpar 29 millj. króna, \en innfluttar vörur fyrir rúmlega 38 millj. Togarasjómaður fellur útbyrðis og drukknar Það hörmulega slys varð í 'fyrrakvöld að maður féll út af togaranum Júní frá Hafn arfirði og drukknaði. Hann hét Jónas Ög- mundsson, var 31 árs að aldri og ókvæntur. Jónas varj sonur Ögmundar heitins Sig urðssonar fyrrum skólastjóra í Flensborg og Guðbjargar Kristjánsdóttur ekkju hans. I Togarinn var nýlega farinn frá Hafnarfirði á veiðar, slysið skeði. er Aðalútfl.vörurnar voru síld arolía og síldarmjöl. Fluttar voru út samtals um 6 millj. tonna af síldarlýsi, fyrir rúm- ar 9 millj. kr. og yfir 4 millj. j tonna af síldarmjöli fyrir um 3 millj kr. Aðalmarkaðslöndin í um mánuði voru Sovétríkm, Bretland, Frakkland, Banda- ríkin og Holland. — Verð- mæti útflutningsins skiptist þannig milii landa; Sovétrík- in: 13V2 millj. kr. Bretland 9.1 millj. kr. Frakkland 1.9 millj. kr. Bandaríkin 1.5 millj. kr, og Holland 1.4 millj. kr. — Frá áramótum er verðmæti útflutnings mest til þessara landa: Bretland 81.8 millj. kr. Bandaríkin 26.5 millj. Danmörk 22.1 millj. — Sovétríkin 15.9 millj., Frakk- land 7.6 millj. og Tékkósló- vakía 7.2 millj kr. Vér mótmælum allir! samþykkti eftirfar- Verkalýðsfélag Akraness andi á síðasta fundi sínum: „Fundur lialdinn I Verkalýðsfélagi Akraness 1. október 1946 skorar á Alþingi að gera cngan þann samning sem felur í sér hernaðarleg réttindi til handa nokkurri ])jóð, án undangenginnar þjóð- aratkvæðagreiðslu“. Verður byggt kvik- myndahús í Lang- holtshverfinu? Högni Halldórsson hefur sótt um leyfi til að byggja og reka kvikmyndahús í Láng- holts eða Lauganeshverfi. — Bæjarráð hefur vísað um- sókn hans til umsagnar bæj- arverkfræðings. Námskeið fyrir jeppa- bílstjóra N ámskeið fyrir bílstjóra ..neppa“bifreiða verður haldið hér í bænum í haust. Hefst það 20. þ. m. Undanfarna mánuði hafa verið flutt inn hundruð af þessari bílategund, hafa þeir aðallega verið keyptir af bændum. Nokkuð þykir skorta á það, að menn kunni almennt að fara með þessi ökutæki, þó bílpróf hafi, og er ætlast til að námskelðið bæti nokkuð úr þeirri van- kunnáttu. Flugfélag íslands hefur samið áœtlun um flugferðir milli Reykjavíkur, Prest- wick og Kaupmannahafnar fyrir októbermánuð. Samkvæmt henni verða tvær ferðir vikulega til Kaup mannahafnar, fyrstu tvær vikurnar 1 októher, þ. e. frá og með 30 sept., og ein til Prestwick, eins og að undan- förnu. Mánudags- og miðvikudags ferðir frá Reykjavík, eru fyrst og fremst fyrir far- þega til Kaupmannahafnar. Á mánudögum verður farið Baldvin Þ. Kristj áns- son ráðinn erindreki S. I. s. Lán til rekstur íþrótta- hússins við Háloga- land Á fundi bæjarstjómar Reykjavíkur í gær var sam- þykkt tillaga frá Sigfúsi Sigurhjartarsyni, Jóni Axel Péturssyni og Jóhanni Haf- stein um að bærinn veiti stjórn íþróttahússins við Há- logaland 50 þús. kr. lán til þess að geta hafið iþróttastarf semi í húsinu nú í haust. Baldvin Þ. Kristjánsson hefur verið ráðmn erindreki Sambands íslenzkra sam- i vinnufélaga frá 1. þ. m. Hann | hefur að undanförnu verið ' erindreki Landssambands ís- | lenzkra útvegsmanna og lœt- ur nú af því starfi. Aðalverkefni hins nýja er- indreka verður að halda uppi samb. milli S.Í.S. og einstakra samhandsfélaga. í því skyni mun hann ferðast um landið. halda fyrirlestra um fram-1 kvæmdir Sambandsins ->g ^ sýna fræðslukvikmyndir. Ymsar framkvæmdir er S.I.S. hefur nú á prjónunum, s. s. fjársöfnun í fram- kvæmdasjóð og skipakaupa- sjóð, samvinnutryggingar, olíuverzlun, 'bifreiðaverk- stæði o. fl., gera nauðsynlegt að hafa fastráðinn mann til erindreksturs á vegum Sam- bandsins. frá Prestwick kl. 10, en frá Rvík 'kl. 15.30. Þriðjudögum frá Prestwick kl. 9 og til baka frá Khöfn kl. 14.00. — Sami burtfarartími frá Presl wick er einnig á miðvikudög um, fimmtudögum og föstu- dögum, hvort sem flogið er til Rvíkur eða Khafnar, en farið frá Rvík kl. 14.00 á þriðjudögum og fimmtudög- um og kl. 14.30 á miðvikudög um og föstudögum. Næstu þrjár vi'ku.r, þ. e. frá 13. okt. til og með föstudegi 1. nóv., verður aðeins ein ferð til Kaupmannahafnar í viku og auk þess ein ferð til Prestwick. Á miðvikudögum verður farið frá Prestwick kl. 10, en frá Rvík kl. 15.30. — Fimmtudaga er flogið frá Prestwick til Khafnar kl. 9 og til baka kl. 14.00. Föstu- daga er svo flog ð frá Prest- wick til Rvíkur kl. 9 og til baka héðan kl. 14.30. Þann 27. október hættir sumartími á íslandi. Síðustu viku október er því brott- ferðartími í Reykjavík einni klukkustund fyrr en að ofan greinir. Flotastöðvar Framh. af 1. síðu láta sitt eftir liggja. í ræðu sem Patterson hermálaráð- herra flutti í gær lagði hann til, að í framtíðinni skyldi herinn telja 5 milljónir manna. Af þeim væri ein að- staðaldri undir vopnum, ein í þjóðvarnarliðinu og þrjár í varaliði, sem hægt væri að kveðja til vopna fyrirvara- laust. Patterson kvað þýðing arlaust fyrir Bandaríkin að hafa sterka utanríkisstefnu, nema þau hefðu öflugan her til að fylgja henni fram. nn II. 6,15 e. f© rsæ f Isráðherra og

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.