Þjóðviljinn - 05.10.1946, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.10.1946, Blaðsíða 2
z ÞJÖÐVTLJINN Laugardagur 5. október 1946. TJARNARBIÖ { Sijni 648S Unaðsómar (A Song to Remember) Chopin-myndin fræga Paul Muni Merle Oberon Cornel Wilde Sýnd kl. 5, 7 og 9 Draugurinn glottir (The Smiling Ghost) Spennandi og gamansöm lögreglusaga Brenda Marshall Wayne Morris Alexis Smith Sýnd kl. 3 Bönnuð innan 12 ára Sala hefst kl. 11 BÓKHALD OG BRÉFASKRIFTIR Bókhald og bréfaskriftir Garðastræti 2, 4. hæð. liggur leiðin ; Nú fer hver að verða síð- astur að skoða málverka- sýningu Nínu Tryggvadótt ur í Sýningarskála mynd- listarmanna. Drekkið maltkó! Sýningm verður aðeins opin fram yfir helgi. Sýning á e susmudag Id. 0 síðd. „TONDELEÝO” lelkrit í þremur þáttum. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 3 í dag. Sími 3191. ATH.: Aðgöngumiða er hægt að panta í síma (3191) kl. 1—2 og eftir 4. Pantanir skulu sækjast fyrir kl. 6. Daglega NÝ EGG, soðtn og hrá. Kaffisalan HAFNARSTKÆTI 16. ALFREÐ ANDRESSON endurtekur Kvöldskemmtun sína, með aðstoð Jónatans Ólafssonar píanóleikara í Gamla Bíó í kvöld kl. 11,30 e. h. Nýjar gamanvísur — Skrítlur — Upplest- ur — Danslagasyrpur Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfæra- verzlun Sigríðar Helgadóttur Félagslíf Eldri dansarnir í Alþýðuhúsinu í kvöld Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag, sími 2826 Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. S.K.T. Nýju og gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Aðg.miðar frá kl. 6.30 e. h. Sími 3355. Ármenningar! íþróttaæfingar félagsins í kvöld verða þannig í íþrótta- húsinu: Minni salurinn: Kl. 7—8 Glímuœfing drengir — Handknattl. drengir — 9—10 Hnefal. byrjendur Stóri salurinn’, Kl. 7—8 Handknattl. karlar — Glímuæfing Stjórn Ármanns. lazz-klábbu? Beykiavíkuí lieldur Dansleik í Samkoxnuiiúsmu Röðli í kvöld kl. 10. Sala aðgöngu- miða hefst kl. 5. — Símar 5327 og 6305 SKÓLAMÓT í frjálsum íþróttum verð- ur haldið á íþróttavellinum í Reykjavík á tímabilinu 9.— 15. þ. m., eftir því sem við verður komið vegna veðurs. Mótið fer fram á einum degi. Nemendum allra framhalds- skóla er heimil þátttaka. Keppt verður 1 þessum grein um: 100 m. hlaupi, 400 m. hlaupi, 1500 m. hlaupi, 4x100 m. boðhlaupi, hástökki, kúlu varpi, kringlukasti og spjót- kasti. Keppendafjöldi hvers skóla í e'nstökum greinum er ótak- markaður, en hverjum ein- stakling er aðeins heimilt að keppa í þremur greinum. auk boðhlaups. Mótið er stigamót og reikn ast stigin eftir röð keppenda í úrslitum. Tilkynning um þátttöku sé skilað til Víkings H. Arnórs- sonar, stud. med., Gamla Garði, í síðasta lagi 8. þ.' m. íþróttafélag stúdenta ann- ast mótið. F. R. S. Dansleikur í Nýju Mjólkurstöðinni í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar seldir á sama stað kl. 5—7. S.I.B.S. S.Í.B.S. Dansleikur í Tjarnareafé í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar seldir á sama stað frá kl. 4 Sláið tvæs Slngm í einu höggi! Skemmtið ykkui: og styjksð gott málefni • 9 verður opin til kl. 4 e. h. laugardaginn 5. þ. m. til af- greiðslu skattreikninga. Þeir, sem ekki hafa þá greitt gjöld sín í ár, verða krafðir um dráttarvexti frá 31. júlí síðast- liðnum. Reykjavík, 4. október 1946. :s!@fan, Hafnarstræti 5. Ný, litpsentuð hannynðabók. hross^scaums kom í bóka-og hannyrðaverzlanir í gær. Einstakt úrval fallegra munstra. Útgefandi. Skrifstofumaður óskast í 2—3 mánuði. Skipaútgerð ríkisins. J.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.