Þjóðviljinn - 11.10.1946, Síða 5

Þjóðviljinn - 11.10.1946, Síða 5
Föstudagur 11. október 1946 ÞJOÐVILJINN 5 COBURG-KONUNGSÆTTIN var aldrei vinsæl í Búlgaríu. Við konumgsstjóm Ferdínands og Borisar tengdi alþýða landsins og menntamenn arðrán, bág lífskjör, afnám lýðrét-tinda, -stjórnarskrárbrot, hernaðarein ræði fasistaklíku, Balkanstríð ið 1913, þátttöku í heimsstyrj öldinni 1914—18 með Miðveld. unum, þjónusta við Hitler í heimsstyrjöldinni síðari. Frá 1923 þar til í september 1944 voru 115.000 Búlgarar myrtir af lögreglu hinnar konuhglegu einræðisstjórnar en um hálf önnur mililjón manna voru settir í fangelsi og fangabúð- ir af stjórnmálaástæðum. FYRIR mánuði, 8. sept., fór fram þjóðaratkvæðagreiðsla í Búlgaríu þar sem þjóðin kaus um lýðveldi eða kon- ungsríki. Úrslitin urðu þessi: Með lýðveldi ...... 3801160 Með konungsriki .... 197196 Ógitld atkvæði ..... 119168 Alls greiddu atkvæði 4117504 eða 91 prósent at- kvæðisbærra, — og 92 prósent af þeim er atkvæði greiddu, kusu lýðveldi. Þanniig lauk stjórn Coburg-ættarinnar. „EG SÁ karla og konur ganga fagnandi ti'l kjörstaðanna", ritar Beniot Frashon, aðalrit- ari Verkalýðssamband Frakk- lands, frá Sofia, höfuðborg Búlgaríu, að kvöldi ' 8. sept. „Eg kom til kjörstaða, bæði í verkamannahverfum og auð- mannahverfum borgarinnar * og einnig . í allmörgum þorp- um, og get borið um að kosn- ingarnar fóru vel fram“. GEORGI DIMITROFF, hinn heimskunni búlgarski verka- lýðsleiðtogi flutti útvarpsræðu er kosningaúrslitin voru kunn, og taldi aðalatriðin varðandi hið nýja lýðveldi þessi: BÚLGARÍA verður alþýðulýð- veldi, en ekki auðvaldsríki. Þingræðisstjórn, enn lýðræðis- legri en í auðvaldsríkjum. — Einkaeign fengin með vinnu verður vernduð. Auðvaldi ekki leyft að arðræna verkalýðinn. En-gar dyr verða skildar eftir opnar fyrir fasisma, konungs- stjórn eða þjóðrembingsstefnu. Búlgaría verður frjálst og ó- háð ríki, þáttur í bræðralagi slavnesku þjóðanna, stoð friðar og lýðræðis á Balkan- skaga og í Evrópu. I»INGKOSNINGAR verða í Búl *ariu í þessum mánuði. Verð- ur samning nýrrar stjómar- skrár. aðalstarf þingsins. Mál vinnustöðva cg vciklýcsfélaga: Kosningasmali íhaldsm hregður á leik Tveiiit €Íögum ellii* að iiagiiimi var Birkiii! í Morgunblaðinu í fyrra-.síðu, gaf að líta eftirfarandi dag, neðst í hægra horni 13.1 auglýsingu, tvídálka x 9 cm : j 1 iikynnanfi > .• Þar scrn. komm •íafetif jrl? gið á Afcvfinesi lieíur i-agt lagt' írsp' iuk'vrúa é lista . til. kdsnúiga á •v » X A.tpý.ðaswabandsþiiig kjúr á Akr.a. ie:ú og tekið | ■ Sig. Sigurðss. á Völlum á Akran. á sirm lista, án f hans samþykkis,. þá r.korum túð á alí- Sjáíf- | stæöiEfc-Ik, sc-m he.tur rjett fil aö. k.jósa á Al- | þýöusambandsþmg,: nð •yjósa e'kki áöurneínd- •$ an lista. ehda est harm ftlögleguv. Þetta tú- I kyrnist •; ’rnig Ajor meö kjörstjóm. verkalýðs- '■ ■ f ss ao’. aV.a íil u;cóforÖ.At. Aia'anesi, .6. ok£. 1946 Vesturgötu 105. ¥ i s f. 1 v'/v V Allur stíls-máti þessarar til- kynningaf er með þeim hætti að lesendur hafa það ósjálf- rátt á tilfinningunni að fallið hafi framan af henni og hún átt að vera þannig: Vér, Jón Bj arnason Vesturgötu 105 af guðs náð Kosningasmali íhaldsins á Akranesi Gjörum kunnugt: Þar sem kommúnistafélagið Akranesi hefur lagt lagt . s. frv. — Venjulegir auglýsingales- ndur Mprgun'blaðsins hafa erið „að velta því fyrir sér“, vort maður þessi væri eitt- vað geggjaður eða hvort ann gerði það af stráksskap ð leika fífl. Hvorugt mun vera. Mann- uminginn mun teúast normal“, en hins vegar ekki ;eta að þessu gert. En hver er hann þá þessi Jón almáttugi“, þetta vold- ga yfirvald, sem gefur út lí'kar tilkynningar í Morgun laðinu til „Sjálfstæðisfólks“ g „kjörstjórnar verkalýðsfé- ags Akraness11? Maður þessi, sem Akurnes- igar þekkja undir nafninu Jón í Garðbæ“, hefur verið osningasmali íhaldsins á tkranesi um margra ára keið. Mun vera talinn bóndi“, en síðast þegar )lver var starfræktur var ann framkvæmdastjóri lans. Hann var iheilsuveill im skeið og. á Akranesi geng- ir sterkur. orðrómur. um að Danskur blaðamaður skriíar; 8ilH H^|€3 r|ÆM8f Mm af skýFÍiigiasiMsss á vin— sælduin liei'iiáfiiassvæðis Mássa Við keyrðum gegnum Þýzka-^um, 43.000 kg. af byggingarvör- land — ameríska hernámssvæðið um, um 27.000 kg. þvottaefnis og og rétt við sovét hernámssvæðið. 100.000 stk. húsgagna af ýmsu Veðrið var sióðandi heitt, en , tagi. En þessar tölur eru ekki samt sem áður þá sá ég allt í einu fjölda fólks í hóp. Menn, konur, gamalmenni og smábörn. Það hafði með sér pinkla, kerr- ur, barnavagna eða jafnvel hest- vagn, fullan a£ húsmunum. Þetta fólk stóð og beið í steikjandi sól- arhitanum. Flóttiim í austur „Eftir hverju er það eiginlega að bíða?“ spurði ég amerískan landamæravörð. „Eftir því að komast barna yf- ir“ — hann benti í áttina yfir til sovéthernámssvæðisins. — Eitt íhaldið á Akranesi hafi not að sér veikindi Jóns t .l að fá út á hann luxusbílsinnflutn- ingsleyfi til notkunar fyrir einn gæðinga sinna þar á staðnum. (Sjúkir menp -og fatlaðir fengu öðrum fremur bíla, V. S. V. fékk t. d. tvo — til að selja!!) En hverfum frá hinni skop- legu hlið þessa máls. Jón í Garðbæ mun upphaflega hafa verið eins og heiðarlegir al- þýðumenn gerast. En þannig hefur löng og auðmjúk þjón- usta við íhaldið farið með hann. Þannig getur áralang- ur lestur Morgunblaðsins far ið með gegna menn. í algerri myrkvun forheimskunarinn- ár verður kommúnistahatrið að lokum þeirra eina glóra. Tiltæki þessa manns vekur ekki reiði, — kannske nokk- urn hlátur, en fyrst og fremst hryggð yfir örlögum þeirra manna sem í myrkri for- heimskunarinnar gerast hælbítir sinnar eigin . stéttar. Og slíkir menn eru það, sem Stefán Jóhanns menn setja nú von sína á í barátt- unni fyrir endurheimtum einræðisvöldum í verkalýðs- hreyfingunni. Enda telja kunnugir að Bakkus og Hálf dán nokkur Sveinsson hafi 1 átt sinn þátt í því að fram- anskráð tilkynning birtist í Morgunblaðinu. — Hún birt- ist þar tveim dögum eftir að kosningu til Alþýðusambands 'þings var lokið á Akranesi! — Já, mikið má Stefán Jó- hann vera stoltur af vinum aðalatriðið, heldur á hvern hátt þetta hefur gerzt. Markmið Þjóð- arsamvinnunnar er ekki aðeins það að hjálpa .í yfirstandandi neyð, heldur öllu frekar hitt, að vekja hjá. þjóðinni trúna á mátt sinn og megin og á þann hátí að tryggia framtíðina. Það hefur heppnazt. Öll þjóðin lijálpast að Á Karl Marx torginu í Leipzig iágu meir en 25.000 kúbíkmetrar af múrsteinum. Um torgið vora lagðar. sporbrautirt og vélskópl- um var komið þar fyrir, og 19 dögum á undan áætlun voru mút augnablik flugu allar sögurnar, 'j steinarnir á braut. Hreyknir 'sem menn höfðu svo fúslega ^ settu svo borgararnir skilti á breitt út, bæði heima og eins eina vélskópluna, sem á stóð: hér í Þýzkalandi í gegnum ^ „Fyrir 3 vikum lágu hér ennþá ihuga mér. Neyð á hernámssvæði : 25000 kúpíkmetrar af múrstein- Rússa, öngþveiti, einræði, fólk um“. frávita af hræðslu, sem flýr i Það er íiöldi sjúMinga í Þýzka jafnt á nóttu sem degi til 'að landi á þessum tímum, og yfir- komast burt úr þessu helvíti, og, fullt á öllum sjúkrahúsum, sem nú sé ég allt í einu fólk í hundr tilfinnanlega vantar allan útbún- aða tali, sem grá.bbiður um að að. Verkamennirnir í verksmiðj- fá að snúa aftur í þetta hel- um Brehmersbræðranna i viti. ! Leipzig hófust banda um að „Eg hélt nú annars, að það leysa vandamálið. Og með iðni og sinum flýði.“ „Nú, á næturnar hleypur það 'þangað yfir án leyfis, við erum lí'ka svo fáir verðir hér“, segir hann ósköp sakleysislega. Þegar bjargazt varð yfir 'veturinn. Á hernámssvæði Sovétríkjanna ríkir lýðræði, hér er verið að byggja upp nýtt Þýzkaland, og árangurinn er auknar athafn'r og lífslöngun meðal íbúanna, af sjálfum sér vakna lýðræðislegar fjöldahreyfingar til l>ess að ihjálpa landi og þjóð úr þeirri neyð, sem Hitler leiddi yfir hana. Gott dæmi um svona hreyfingu er , Volkssolidaritat", Þjóðarsam vinnan. í október á síðasta ári komust stjórnmálaflokkarnir, fagfélögin og kirkjan í Saxlandi að raun um, að án aukinna athafna þjóð arinnar yrði ekki hægt að kljúfa erfiðleika vetrarins. Menn yrðu að hjálpa hver öðrum^ öll þjóðin yrði að standa saman, og þannig varð Þjóðarsamvinnan til. Hvaö liefur verið gert? Safnað hefur verið og útdeilt næstum 30 milliónium marka, allt á 6 mánuðum. Á sama tíma hef- ur verið safnað og úthlutað meir en 3 milljónum kg. af matvöru, mcir en 2 millj. stk. af fatnaði, um 1 milljón stk. af búsáhöld- atorkusemi tókst þeim að koma Framh. á 7. r íðu. KVI Kl n1 n IDI R Nýja Eíð: Kynjahúsið Univevsal Pictures. Leiksíjóri: G. F. Cline. Einkunn: x Léleg. Efni þessarar kvikmyndar er Wenzku-^ óskiljanlegt'. Tveir fúskarar í leiklist vilja framleiða kvikmynd. Þeir lenda auðvitað í ýmsum erfiðleikum og eiga sárstalclega í brösum við harðsvíraða peningamangara, en tekst þó að búa til kvikmynd, sem selst fyrir rúmlega milljón doliara! Myndin er gott dæmi um það, að kvikmyndafram- leiðsla Hollywoodborgar á í mörgu tilliti mikið meira skylt við iðnað heldur en leiklist. Jazzinn í þessari mynd er þó ekki mjög slæmur, Count Basie kemur þar tvisvar fram og Delta Rythm Boys gera hlutverkum sínum góð skil. Olsen og John- son jafnast hvergi á við Abbot og Costello né Gög og Gokke. Aukamynd er stutt og sæmw leg dýramynd. Ragnar.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.