Þjóðviljinn - 18.10.1946, Side 3
Föstudagiur 18. okt. 1946.
ÞJOÐVILJINN
3
í móti þessu tóku þátt alls
5 félöig eða ungimennafélög-
in Tindastóll. Hjalti, Höfð-
strendingur, Framför og Æsk
an.
Fékk Tindastóll flest stig,
34 alls og næst varð Hja'lti
með 24 stig- Sérstok verðlaun
voru veitt fyrir bezta afrek
mótsins og hlaut Árni Guð-
mundsscn (T) þau fyrir há-
stökkið.
Fer hér á eftir. bezti ár-
angur í einstökum greinum:
100 m Ottó G. Þorvaidsson T.
12.0
400 m. Ottó G. Þorvaldsson T.
55.6.
3,6 bm Friðrik Jónsson T.
12.44.2.
Hést.: Á. Guðmundss. T. 1.65.
Langst. Jón Bjarnason Höfða
str. 5.68.
Þríst. Sig. Sigurðsson Hj.
12.10
Kringíluikast Eiríkur Jónsson
T. 29.75.
Kúluvarp Eirí'kur Jónsson T.
10.33.
4x100 m boðhlaup:
1. sveit. UMF Tindastóll 53,0.
2. sveit UMF Hjalti 54.0.
Þann 14. júlí fór svo fram
sundmót í sundlauginni í
V armahlíð.
Keppendur um Grettisbikarinn:
Talið frá liæffri: Eiríkur Valdi-
marsson, Gísli Felixson og Jó-
hannes Halldórsson.
Bezti árangur í e'nstökum
sundum varð sem hér-segir;
50 m bringusund_ t.elnna
innan 15 ára: Guðný Eggerts
dóttir 51.3.
50 m bringusund drengja
innan 15 ára:: Valgurður Jóns
son 46.9 sek.
100 rn briffgúsfind' átói$ína:
Jóhanna KjÁ.ýal. .yjb.Á
; 500 m súnd frj-. ■S^f'isjk’la
og var bar keppt um'Gréttis-
bikarinn.
1. Gísli Felixson: 8 m 3.7 sek.
2. Eir. Valdiimarss. 9 m 15.5 —
3. Jch. Plaraidss. 10 rn 35.4 —
Árni Guðmundsson stökk í há-
stökki 1.65 m., er var bezti á-
rangusr mótsins.
ERR fagnar
Ess glsindsf öp—
nnum
Knattspyrnuráð Reykjavík
ur hafði boð fyrir Englands-
farana og nokkra aðra knatt-
spyrnuáhugamenn s.l. þriðju-
dagskvöld. Bauð Jón Þórðar-
son form. K.R.R. gesti vel-
kcimna. Þá tók til máls Sig-
urjón Jónsson. sem var þjálf-
ari floikíksins í utanförinni og
gaf nákvæma og langa
skýrslu uim ferðina. Máitti af
henni heyra að okkar mönn-
uim hefur verið tekið með fá-
dæimuim vel, og með þá farið
seim stórhöfðingja. Var förin
öll hin skemmitilegiast'a og
margir ógleymanlegir staðir
skoðaðir. íþróttalega séð var
Sigurjca yfirleitt ánægður
imeð förina, cg af henni mætti
ýmislogt læra, seim væntan-
lega yrði notað síðar.
Ýms'r fieiri tóku til máls
og lögðu áiherzlu á að haldið
yrði áfram á beirri braut sem
byrjað var á á þessu ári og
búa si'g sem bezt und'r
lanidskE'ppnir á næsta og
næstu árrm. , Þá var mjög
umrædd pamii krafan um að
k'Om ið yrði ssipa fyrst upp
prp: vö'llrtm. Það ' er eins 9g.
það rn'ál lifni við bverja utan
för, en hingað. t :1 hefur þao
logr cast út af aft’ Lir.
Þ: ítttrfmndur I étu yfir'
vel yfir ferðinn: Á þó he ídur
hefS 'u þeir fengið i stserri r
arsk .•.'.rmí.
F: :rreti Í.S.Í. t ilkynnti að
þátttakend-um fararinnar yrði
síðar afhentur pehingur til
minningar um förina.
Kúluvarp:
Heimsmet: Jack Torrance,
USA 17,40. Evrópumet H.
Woellke Þýzkaland 16.60.
Meistari á EM 1938 A. Rreck
Eistland 15,83.
1. G. Huseby ísland 15,56
2. Gorjainov Rússl. 15,28
3. Lehtilá Finnland 15,23
4. R. Nilsson Svíþjóð 15,16
5. Petterson Svíþjóð 14,87
6. Bárlund Finnland 14,75
Þescarar keppni var getið í
greininnu, Þáttur Isiands í EM-
mótinu og vísast til hennar.
400 m hlany:
Heimsmet: R. Harbig Þýzka-
land 46,0 ’30. Evrópumet sami.
Meistri á EM 1938: A. G. K.
Brown Bretland 47,4.
1. Ilolts Sörensen Danm. 47,9
2. Lunis Frakkland 48,3
3. Pugh Bretland 48,9
4. Nolinge Svíþjóð 48,9
5. Roberts Bretland 49,4
Þetta hlaup var fyrst og
fremst barátta milli Holst og
Lunis. Holts var óheppinn með
braut, lenti á 6. braut. Lunis
hélt forustunni um 350 m
hlaupsins, en þá kom hinn
frægi lokasprettur Danans, en
Lunis „féll nokkuð saman“ 20
m frá marki, og Holts sleit snúr
una 4/10 úr sek á undan eftir
að hafa hlaupið 400 m á bezta
tíma í Evrópu í ár. Pugh og
Nolinge börðust liart um 3. og
4. sætið, þar sem sá fyrrnefndi
vann með aðeins sjónarmun.
Holts er 23 ára gamall og er
frægur fyrir sína ágætu loka-
spretti.
Spjótkast Kvenna
Heimsmet: A. Steinhever
Þýzikal-and 47.42.
Evrópumet: sama.
Meístari EM 1938 Gelius.
Þýzfcal'and 45.38.
1. Majutsjaja Rússland 46.25
2. Anoikina Rússland 45.84
3. Koning Holland 43.24
4. Dammers Holilamd 41.16
5. Rohonezi Ungverjal. 40.66
6. Koziminska Póll'and 38.57
í úrslit fóru 8 kon-ur, og kom
fljótt í ljós að rússnesku kon-
urnar voru í sér fl-okki, þó
fylgdi Kcning fast eftir.
200 m li'jaup.
Heiimsimet: S. Walasiewicz
Pólland 23.6.
Evrópuimet sama.
EM-me'stári 1938.' S. Wala-
siewicz Pólland 23.8.
1. Setsjencva' Rússl. 25.4
2. Jordan Bretland 25.6
3. Caurl-a Frakkland 25.6
4. Hemstad Noregur 25.7
Framh. á 7. síðu.
Kaupmannahaf narbréf:
Meira saanræmi mllli NoriðM
iflFlan«IsaMa^ssiaiisi æsfefllegÉ i
Önnuí gseÉn um blaðamaBKaþmgið
Eftií elíis mm
Við umræðurnar um frétta-
skrifstofur og fréttaöflun
morguninn eftir flutti snjalla
fraimsöguræðu aðalritstjóri
Fyn-s Tidende* S. P. Qvist.
Hann byrjaði að þakka Sví-
uim fyrir það sem þeir höfðu
hjálpað Dönum um fréttir á
styrjaldarárunu'm, þegar naz-
istar bönnuðu al'lan frétta-
flutning gegnum frjálsar leið
ir annan en þann, se-m þeir
grandskoðuðu. Þá fengu Dan
ir jafnan blöð og skeyti send
frá Svíþjóð um það sem var
að gsrast úti í heiminum en
Þjóðverjar reyndu að leyna
fyrir hernuimdu þjóðunum. í
ræðu sinni talaði Qvist uim
nauðsyn þess, að fréttastofn-
anir vær-u ekki um of háðar
þehn ssm styddu þær fjár-
hags'lega, það væri jafnan
hættulegt hlutlausu frétta-
starfi.
Á 'styrjaldarárunum starf-
ræktu Danir ekki nema eina
fréttaskrifstofu, og það gerðu
þeir til þess að fyr.Tbyggja,
að Þjóðverjar gætu gert sér
leik að því að láta eina frétta
stc'funa vinna gegn annarri
o‘g skapa þar með sundrung.
Ekki leið á löngu unz dönsk
b'löð voru neydd til þess að
taka við fréttum sem Þjóð-
verjar stíluðu og voru eftir
þeirra smeklk eingöngu. —
En slíkar fréttir voru aldrei
birtar í dönskuim blöðum án
þess að vera merktar því,
lwaðan þær voru upprunnar,
og voru þá j'afnan lesnar með
varúð, — eða alls ekki lesn-
ar.
til minni út'géfukostnaðar, ef
uim nó'gu góð samtck yrði að
ræða. Þetta mál fókk ein-
róma undirtekt.'r, enda eitt-
bvert hið athiygliswerðasta,
sem fram kom á þinginu.
Að uimræðunuim lcknum
var snæddur hédegisverður í
boði tímaritsins Kooperatören
O'g viku'blaðsins Vi. Máltíðin.
var að Stoökih'olms Byggnads
fö'rening, húsakynnum, sém
minna mjög á Hótel KEA á
Akureyri; — annars eru flest
hótel og veitingahúis 1 Stckk-
hólmi nokkuð ga'maldags, en
mjög skrautleg. Þarna fluttu.
skeimmtileg'ar ræður undir
borðum þe'r Pier Albin Hans-
son forsætisráðherra og Alibiri.
Johansson formaður sam-
vinnufélaganna sænsku. Einri
ig féll það í hlut Skúla ckk
ar Skúlasonar að flytja
þakkai'ávarp fyrir matinn.
Þegar staðið var upp frá
borðum, var óðar tekið til
við umræður á ný. Til með-
ferðar var efnið: samstarfið
millum ritstjórnanna o<g
hinna fjarhagsl. og tæknil.
aðstandendia blaðanna. Eg var
ebki viðstaddur umr. þess
ar og get því ekkert frá þeim.
sagt annað en að frummæl-
andi átti að vera Olav Röge-
berg, ritstjóri frá Noregi.
Rlukkan 18.30 þem-'.an
samia dag hófust svo skemmti
atriðin, er samanlögð stóðu
yfir til klukkan þrjú um nótt
ina. Fyrst var þátttakendum
mótsinis ekið til Drottning-
holms, sem liggur skaimmt
fyrir utan borgina eða í út-
Undir þessum lið töluðu
elnnig O. Rögeberg, aðalrit-
stjóri frá Osló, dr. Ivar And-
erson, W. Sundman frá Finn-:
landi og H. Amundsen rit-
stjóri við Arbei'deiibladet.
Þegar þessum umræðum
lau'k, hófst næsta dagskrár-
efni, en það var viðvíkjandi
tæknilegri hlið blaðaútgáfu,
framföruim og breytingum
ýmiskonar, ásamt k-ostnaðar-
hliðinni. í umræðum þessum
flutti E. Carlsson konsúll.
framsöguræðuna. Einnig töl-
uðu D. Grini, ritstjóri frá
Noregi, cg Ghr. Brixtofte frá
DanimÖrku.
í ræðum þessara manna
kcim í Ijós einróma sú
skoðun, að . æski'legt væri
meira samræmi millum Norð
uidandablaðannu en verið
hefur hingað til,- og ekki að-
eins blaðanna, heldur einnig
tímarítanna. — Þarna var
hverfi hennar. Þar er gamalt
hallaiileibhús, og var þar upp
færður gamall franskur leik-
ur, Les deux avares, eða Mart
in og Gripon eins og hann
er kallaður í Sviþjóð.
Á undan leiknum fluttl
prófessor Agne Beijler ávarps
orð, rakti sö'gu hússins og
leikritsins, ,og talaði lengi um
franska leikritagerð á 18. öld.
Það var langt mál, og það
var ekki skemmtilegt.
Allir biðu leiksins með ó-
þreyju og loksins hófst leik-
urinn.
Útbúnaður allur var í 18,-
aldarstíl. Meira að segja
hljóiirisve'tin, seim lék forleik
og undirlei'k við söngvana,
var klædd gamaldags lafa-
jö'bkum og með parruk. Það
var kúnstug sjón. Óð >ra
Höfðu mfenri gleymt prófc ar
Beijler og ollu bví, sem h;. :In
hafði sagt, því nú var 1 ik-
ekki um að ræða aukið sam- urinn hafinn. j
ræmi í efni leSmáls, heldur | Sviðið er lítið og sömu loifc
eingönigu á tæknilegu!
I s'viði4 ssm myndi óefað leiða [ Frc-.mhdld á 7. síðuj