Þjóðviljinn - 18.10.1946, Side 6

Þjóðviljinn - 18.10.1946, Side 6
6 ÞJOÐVTLJINN Föstudagur 18. okt. 1946. 1. KUSíL, eftir Kolbein Högnason í Kollafirði. I bókinni eru meira en 15C ný ljóð og kvæði, og mörg sýna nýjar og óþekktar hliðar á þessu þróttmikla og einstceða alþýðuskáldi. skáldhirðar.. 2. Söngur síarfsins, cftir Huldu, hina nýlátnu söngvadýs íslenzkrar Ilvert mannsbarn á Is- landi þekkir Huldu. Ljóð- in hennar hafa verið lesin og sungin um land allt í nsr- fellt mannsaldur. Og þjóðin þekkir skáldkonuna einnig af sögum hennar og ævintýrum. Fá okáld, fyrr eða síðar hafa ort fegurri ættjarðar ljóð en Hulda enda hvað hún: „Hver á sér fegra föðurland“, ljóðið, sem sungið var við lýðveldistökuna 1944, og þjóðin hefur lært betur en öll Ijóð önnur, sem kveðin voru þá. Hulda var mikil starfskona. Þessi síðasta bók hennar er lofsöngur um starfið, nauðsyn þess fyrir heildina og göfgun þess fyrir einstakling- mn. Ðóhanerziuu tsuioldur Nokkrar stúlkur geta komizt að Garnastöðin Rauðarárstíg 33. Sími 4241 Atlmga§emd fi°á Út af tveimur klausum inn- rörmuðum í Þjóðviljanum með nokkurra vikna milli- bili, um vanrækslu tollgæzl- unnar, vil ég vekja athygli á eftirfarandi: Það 'hlutverk er ekki í hiöndvm tollgæzdunnar að á- kveða um gildi innflutnings- og gjaldeyrisleýfa, svo að- dróttanir um vanrækslu henn ar í heim efnum eru staðlaus ir stafir. Starf tollgæzlunnar er með ái annars að flokíka allar vör ur £3tn til landsihs koma eft- ir tc.'llskránúh með öðrum orðum., ákveða hversu háann toll hver vörutegund skuli bera. Þagar því- er-. lokið kemur til kasta þeirra sem með leyfin hafa að gera, en það eru starfsmenn á skrif stcfu tollstjóra og póstaf- greiuji.uni'enn. Kvikmyndir Framh. af 5. síðu. Spencer Tracy er rétti maður- inn fyrir aðal'hlutverkið. Hlut- verk Signe Hasso er ekki stórt en að sama skapi vel með farið. Hrme Cronyn og Jessica Tandy leika ungu hjónin með mestu prýði. Sem sagt, ágæt mynd. J. Á. Aðéins í bví tilfelli að far- þegaflutningur sé tollskyldur eða eltthvað á vegum far- manna, krefjast tollverðir jnn flutningsleyfa og meta gildi þeirra, en þá,er sjaldnast um verzlunanvöru að- ræða. Annað mál e-r þáð, og skal, fúsloga játað, að tollgæzlan er e'kki algcr og mætti. þar sjálfsagt margt betur fara, en það heimilaf engum að bera á hana sakir sem eru henni óviðkcm'andi. Karl Halldórsson. Torotí Elsier: SAGAN IJM urlegur, og við og við svifu myrk, blágræn ský fram hjá. Það varð dimmra og dimmra. Við gátum greint sólina eins og agnarlítið ljós í vestri. Langt í burtu sáum við máfa- hópinn. Við og við kom einstakur fugl svífandi, slengdi nokkrum ókvæðisorðum niður til okkar cg flaug síðan til baka aftur. Ennþá var ekki mjög kalt, en við fundum, hvernig kuldinn hægt, hægt læddist inn gegnum fötin. Eg veit ekki, hve lengi við sátum þannig í óþægilegri þcgn. En það dimmdi liægt og hægt, sólin seig ofan í hafið og myndaði rauða rák yfir öldurnar, eldstaf frá sjón- deildarliringnum og alla leiö til okkar. I austri steig rökkrið hægt og upp úr hafinu. Á þóttunni á móti mér sat forstjórinn og kona hans. Hann var, þegar á allt var litið, ekki sem verstur útlits í krumpuðum samkvæmisfötum, laut frarn og hrukkaði ennið eins og hann væri að grufla út í eitthvað. — Leið úr vand- anum kanski. — Já — já, andvarpaði hann í þúsundasta sinn. Ekki varð það Suður-Ameríka í fyrstu atrennu. — Hvers vegna ætlaðirðu endilega til Suður-Ameríku ? — Það eru til verri staðir, svaraði hann glaðlega, — það eru til verri staöir. Víst um það. Þeir kasta þar hnífum og i snörum, það gera þeir, en það vil ég samt heldur en sprengjur og tundurskeyti... — allt það, sem þú hefur meða! annars grætt öll auðæfi þín á. Hún sat liá og bein, í því, sem eftir var af hinum fallega, dökkbláa silkikjól, og fylgdi Búlgaranum með augun- um, þar sem hann fór fram hjá og slengdist óþægilega til um leið og hann gekk. Það var ‘ erfitt að gera sér í hugarlund, 1 um hvað hún var ao liugsa — ef til vill, að engu j'rði hægt að afstýra, hvað sem fyrir kæmi. Á þóttunni fyrir aftan mig sat Búlgarinn Eggert og hin mjög svo smækkaða rauð- klædda donna. Hann var mjög upptekinn við að laga á sár fötin og koma sér eins þægi- lega fyrir og auðið var. Við og við sneri hann sér að sessu- naut sínum og gerði tilraun til að koma með fjörgandi athugasemdir. — Á sínum tíma lögðu hinir norrænu forfeður yðar undir { sig England í svona bátum, frú. | — Hinir nórrænu forfeður j mínir ? Dettur ýður í hug, að ég eigi aðra líka? — Nei, fjarri því, ég... — Þér dæmið kannski eftir Útliti mínu? Þér hafið á réttu að stánda, ég er að hálfu leýti — Þett.a minnír ríi?: ú - •byrjaði Lind, heima á Vcrmdö liöfðum við írsk-spánskan hvolp, það cr eitthvað í átt- ina... ■—• O, reyndu ekki að vera skemmtilegur. Hún sat grafkyrr með hægra hnéð ofan á því vinstra og lét höndina mynda styttu við hökuna, stelling sem táknaði: Iiér sit ég tilbúin að taka því, með ró og festu, sem forsjónin ákveður. 1 eitt einasta skipti held ég, að ég hafi séð bregða fyrir agnarlitlu meinfýsnu bliki í augnakróknum. Eða svip sprottnum af æstri forvitni. Lind og hinn ljóshærði vinur hans sátu aftast í bátnum og hvísluðust á. Eg gat ekki heyrt, hvað þeir sögðu, en auðséð var, að þetta var ekkert venjulegt eða kærulaust sam- tal. Þeir voru að íhuga eitt- hvað. Sá Ijóshærði hafði vafið blóðugum vasaklút um ennið. Eg sat í hinum enda bátsins og leið í raun og veru ágætlega. Mun verra hefði það getið verið. Þetta var æði taugaæs- andi, mkil reynsla. Ennþá var svalt og hressandi ve/ður á sjón um. Eg var hress og frískur, svo ég skyldi sannarlega sjá um mig. Dýpst í huga mér olli það nokkrum óþægindurn, livað mundi koma fyrir, ef okkur yrði bjargað, en mér tókst að velta þessu frá mér. Látum hverjum degi nægja sína þján- ingu. Díana var fegurri en nokkru sinni fyrr. Ef til er nokkuð, sem getur samrýmt fólk, þá er það einmitt að lenda 1 sameiginlegri hættu. Þetta leit hreint eldci svo illa út. Tíminn leið hægt, og við vor- um öll niðursokkin í okkar' eigin hugsanir, báturinn vaggaði og vaggaði, öldurnar svifu hjá, en þær voru ekki jafn - stórar og áður. Veður fór batnandi. Lind byrjaði að tala í stutt- aralegum, ákveðnum tón. Hin hóflausa ölvun hans var alger- lega horfin. — Það verður kalt í nótt, og stúlkurnar eru, illa klæddar. Þeir okkar sem birgir eru, verða að láta af hendi við þær eitthvað af skjólfötum. Um þetta var rabbað fram og aftur, skipzt á klæðum og gerð tilboð og yfirboð í göfug- mennsku. Forstjórinn, sem áreiðanlega þoldi þögnina verst fór að tala um stríðið. Kona hans bað hann að hætta, þau hefðu fengið nóg af stríði nú í langan tíma. Eg laut fram. — Þetta svarta, sundurtætta ský, Díana, þáð er Hollending- urinn fljúgandi, ef hann er til á annað borð. — Díana, er það ég, sem þér kallið Díönu? — Já, það eruð þér. Eg veit ekkert, hvað þér heitið, og eitt- hvað verð ég að kalla yður. Þér minnið mig á veiðigyð j'una Díðnu á flótta. - Hvers vegna á flótta? Díönu á flótta? Er nokkur méining í þessu? Maður hennar biandaði sér .í samtslið: ... • .. —• Skilurðu ekki, að hann er að gera grín að þér. — Grín að mér ? Nei, þér eruð ekki að því, cr það? — Ekkert fjær mér. Þetta er miklu fremur rómantíkurkasí. .■ / .■ Í: Reisubókarkorn Framh. af 5. síðu. í staðinn fyrir að B ernadott- arnir h:afa haft frið við alla menn. Til hvers gánga margir menn hér í Sto'k'kihólmi merktir með svartan borða u:m handlegg? A að f'lytja þó úr landi? spurði maður nckk- ur nýk'öminn frá Tókkósló- vakfu, en Tékkar festia svip- aða borfi'a um handlegg .land- rækra Þjóðverja — nema hwíta. Mér var sagt að fólfc bæri svarta borða í Svíþjóð. eða fengi sér jafnvel alsvarta múnd'eríngu. til að auglýsa að það hafi fengið arf. Lítill arm'borði eða sviartur lindi á jakkakraga t'áknar látlnn arf eftir frænku í Smálöndum eða borðamaðurinn er útarfi giuhba nokkurs af Járnbera- landi. Svartur alklæðnaður getur þýtt að maður hafi erft forstjóra. Ef hjcn sjást svart- klædd frá hvirfli til ilja, og auk þess með svartan púð- ulhund í bandi, t'áknar það að þau hafi feingið miljón eftir f rí'herrinnu. — V erkaimenn og 'almúgi sjást ekki með borða; þeir eru 'arflaust fólk. Þeir hjá Bonniers buðu mér til sín og sögðu mér að bækur væru yfirleitt ekki ■m.'ikið lesnar. Þeir sögðu að þeiim þætti ágætt ef bók seld- ist í 3000 ejntökum. Hjá okk- ur á íslandi þykir það líka ágætt.. Munurinn er sá að á íslandi kaupir fertuga'sti hver maður bók sem selst í slíkiu upplagi, i Svíþjóð tvö- þúsundasti hver. Þeir kalla jafnvel gott í Svíþjóð ef bók sel'st í helmánigi minna upp- liagi, C'g ljóðabæ'kur seljast oft dkki nema í tvö hundruð eintökum. Ef eins lítið væri lesið af bókum í hlutfalli við höfðatölu hér og í Svíþjóð mundi efeki verða hægt að gefa úr bæfcur á íslandi og lestur og skrift leggjast nið- ur. Ritlaun höfunda eru eftir þessu. Það er hægt að telja á fíngrum sér þá höfunda sænska sem bafa borgara- legar tekjur af bókum sín- um. Ritlhöfundur þarf að vera bernadotti, kálgarðseigandi eða fríherrinna í hjáverkum til að ha'lda lífi í Svíþjóð. Kollegar þav' sögðu rriér að þs.'m þætti gott ef þeir fengju 1—3 þúsuind krónur fyrir bck sem þeir hefðu unn ið að.árum saman. Vinur minn' einn, gáfaður rithöfund- ur. maður á sextugsaldri, gaf mér. bók éftír' sig nýútkcmna hja'Bónniérs; 298 síður þétt- þr'ísffiaéft- i'-stóúðf broti, sem 'hann hafði verið mörg ár að sernja. IJann fékk 500 krór.ur í ritlaun fyrir hana. Hvernig ferðu að íifa, spurði ég. Eg á kálgarð, sagði hannv

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.