Þjóðviljinn - 18.10.1946, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 18.10.1946, Blaðsíða 4
ÞJÖÐVli-iJINN Föst'udagur 18. okt. 194t. þlÓÐVILIINN Útgetandi: Sameiningarflokfcur alþýðu — SósíalistaflokKurixm Ritstjórar: Kristinn E. Andrésson, Sigurðux Guðmundsson, áb. Fréttaritstjóri: Jón Bjamason. Ritstjómarskrifstofur; Skólav örðust. 19. Símar 2270 og 7500 (eftir kl. 19.00 einnig 2184). Afgreiðsla: Skólavörðustíg 19, sími 2184. Auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 6399. Prentsmiðjusími 2184. Áskriftarverð; kx. 8.00 á mánuði. — Lausasölu 50 aurar eint. Prentsmiðja Þjóðviljans h. f. .-------------------—-----------------------* £iga fslendmgar ad lieaada frá sér ágætiiiii inerkiidiiiii vegiia Jónas frá Hriflu segir stundum berum orðum á prenti það sem íslenzka afurhaldið hvíslar aðeins sín á milli, um hernaðaráætlanir þess. Þannig hefur hann orðað viðskiptahugsjón heildsala- kliknanna, sem mest hafa arðsogið þjóðina á innflutnings- verzluninni, í þingsályktunartillögu „um skipulagða mark- aðsleit fyrir hraðfrysta fiskinn í Bandaríkjunum“, þar sem reynt er að rökstyðja að fslendingar eigi að selja og geti selt Bandaríkjunum allan hraðfrysta fiskinn. Öðrum þjóðum vill Jónas ekki selja hraðfrystan fisk, hvað sem verði líður. Hann telur lítt treystandi á markað í Mið-Evrópu. Þó skilst manni að þá fyrst komi til alvörunnar, ef íslendingar hugsi til að selja fisk til Sovétríkjanna. Þá „greinargerð“ er rétt að taka orðrétta, því slíka röksemdafærslu í opinberu þing- skjali mun enginn þingmaður fyrr eða síðar hafa talið sér samboðna. „Greinargerðin" er þannig: „Að því er Rússland snertir var þangað selt nokkuð af hraðfrystum fiski í sumar, en eftir því sem eitt stjórnarblaðið (Alþýðu- blaðið) hefur fullyrt eftir kunnum stjórnmálamanni, sem þekkir nokkuð til í Rússlandi, er markaður þar bundinn því skilyrði að þing og stjórn á íslandi fari að vilja og ráðum Rússa um sum hin þýðingarmestu þjóðmál, svo sem ráð- stöfun flugvalla á íslandi." ★ Jónasi er auðvitað sama þó hann viti að „röksemd" þessi er tilhæfulaus lygi og uppspuni. Allir vita um þá staðreynd, að Sovétríkin hafa aldrei ymprað á því að við- skipti íslendinga og Rússa yrðu háð neinum pólitískum skilyrðum, heldur hafa samningar um þau að sjálfsögðu farið fram á hrein-viðskiptalegum grundvelli. „Samt á „rök- semdin" að nægja til þess að íslenzkir útvegsmenn neiti að selja fisk sinn ef það eru Sovétríkin sem vilja kaupa hann í von um að Bandaríkjunum muni einhverntíma þóknast að kaupa. Það væri ekki ástæða til að minnast á þetta ef það væri bara Hriflu-Jónas sem héldi þessu fram, en hann talar fyrir munn ósvífnustu heildsalaklíku landsins, þarna talar Bandaríkjaagentinn sem einskis svífst. Álygarnar um rúss- neska íhlutun eiga að dylja, að erlent stórveldi hefur krafizt að þing og stjórn færi að vilja þess um ráðstöfun flugvallar á Islandi, og Hriflu-Jónas ásamt meirihluta Alþingis beygt sig í auðmýkt fyrir þeirri kröfu. En það voru ekki Sovét- ríkin — það voru Bandaríkin, hið fyrirheitna land Hriflu- Jónasar og heildsalavaldsins á Islandi. Hriflu-Jónas og heild salarnir vita, að í Bandaríkjunum fjölgar nú kreppuboðum með mánuði hverjum, en samt reyna þeir að rígbinda ís- lenzkar útflutningsafurðir við það land, vilja hindra að íslenzkum útvegi verði tryggt viðskiptasamband við mark- aðslönd sem búa kreppulausum þjóðarbúskap. FRAMURSKARANDI HNEYKSLARI „Þessi heimur verður ekki í lagi, fyrr en börnunum tekst að ala upp foreldra sína.“ Stórfurðuleg setning, finnst ykkur ekki? Utan við allan nor- miailan skilning á því, hver eigi að vera gerandi og hver þolandi í manniegum uppeldisefnum. Sem sagt, hlægileg og hneyksl- anleg í senn. Sá, sem sagði hana, er líka gefinn fyrir að stilla sér í skoð- unum utan við það, sem venju- legir menn telja góða og gilda ÞÁ ELDRI MENN NA SÉR Á STRIK En þegar ofanskráð setmng var sögð, þá voru ýmsir þeir viðstaddir, sem ekki voru aldeil- is á því að hafa gaman af henni. Hún hneyksiaði þá og náði með því tiiætluðum árangri. Þ.annig stóð á, að kunningi minn var að ræða lífið og heppi | legasta fyrirkomulag þess svona yfirleitt við nokkra eldri menn, :sieim héldu því auð.v. stíft fram, að sú kynsdóð, sem nú er að vaxa upp, gengi lengst í því allra kynslóða að hegða sér tlla og rnundi líklega fara í hundana heimsspeki. Hann er sérfræðing upp til hópa fyrr' en varði. Nefndu þeir til þess ótal dæmi með viðeigandi athugasemdum og létu þess svo náttúrlega get- ið öðru hvor.u, að „þetta var sannarlega öðruvísi í minu ung- dæmi.“ ur í því að ganga fram af- fólki. Hann er hneykslari par excell- ence. Maður þessi er góðkunningi minn og hefur verið það lengi. Eg þekki hann nógu vel til að vita, að venjulega býr mjög tak- mörkuð alvara bakvið hinar öllu umturnandi kenningar hans um lífið. En óg hef ailltaf gaman af þessum kenningum hans. Þær eru hressandi, líkt og köld sturta eftir guíubað. Kunningi minn sagði ekkert lengi vei, enda erfitt að komast að með skoðanir sínar, þegar eldri rncnn ná sér á strik og lófs reynslan ógurlega krefst þess af þeim skilyrðiisilaust, að þeir leið beini hinni villuráfandi æsku. Frh. af 3. síðu. :n notuð allan leikinn, þ'VÍ hann er einþáttungur. Leikritið er eftir franska skáldið Grétry, og var fyrst leikið í höllinni Fontaire- bleu við brúðkaup þeirra Ludvigs 16. og Maríu Antoi- nettu; síðan í París sarna ár. Efinið er ofur venjulegt og í hæsta máta gamaldags: — Henríetta og Jeróme standa í ströngu við fjárráða- menn sína, sem ekki vilja lofia þeiim að njótast. Stofu- stúlkan Madelon kemst yfir móðurarf Henríettu og verð- mætt giimsteinaskrín. Nú er bollalagður flótti til Frakk- lands, en meðan á þeirri ráða gerð stendur, missa þau fjár sjóðinn og gimsteinana niður í brunn. Jeróme fer niður í brunninn til þess að kafa eft- ir fjársjóðmuim, og nú er lei'k siviðið mannauitt góða stund. Loksins kcima tveir náungar fraim á sviðið, þeir Martin og Gripon, sem ætla að brjótast inn í leynihvelf.'ngu eina til þess að ná í gull og gim- steina. Þeir scmu eru fjár- ráðamenn Henríettu. En þeir fá ekki að stunda innbrotið í friði, því nú koma ölvaðir Tyrkir fra-m á senuna og dansa. Upp úr því fær leikrit ið dásam'legan endi: Þeir Það er athyglisvert að sjá íslenzka sósíaldemókrata í samfylkingu við Bandaríkjaagentana um baráttuna gegn markaðsöflun í Evrópu. Alþýðublaðið hefur-áhyggjur vegna stjórnin hefur gert við sovétstjórnina. Sænskir sósíaldemó- kratar telja hinsvegar samninginn mikinn ávinning sænsku atvinnulífi og frábáðu eindregið íhlutun Bandaríkjastjórnar um hann. Myrdal viðskiptamálaráðherra lét svo um mælt í ræðu meðan samningaumleitanirnar stóðu yfir að „menn yrðu að venja sig við að líta á viðskiptamál er snerta Sov- étríkin á sama ástríðulausa hátt og litið er á viðskiptasam- bönd í aðrar áttir, það er að segja án nokkurs óróa úr dimmum sálarfylgsnum“. Vill ekki Stefán Pétursson hug- leiða þessi orð, og kannski gætu fleiri eitthvað af þeim lært. Það er víst, að íslenzkir útvegsmenn líta á það með algeru ástríðuleysi að selja fisk sinn góðu verði til Evrópu- landa. Hitt er jafnvíst, að þeir sætta sig ekki við að ágætir markaðsmöguleikar séu eyðilagðir vegna pólitískrar heit- trúarstefnu og hagsmunabrölts heildsalaklíkunnar og Banda ríkjaagentanna, sem ékki hrka við að fórna íslenzkum hags- - muiiuni' fýrir einkalmgBmuiir og~ aftrrrhaldsþjónustu. LÍFSPEKI FRMTÍÐAR- INNAR En loksins £afst kunningja miínum færi á að skjóta inn ofur MtiUi athugasemd og hún hljóð- aði, eins og fyrr segir, svona: „Þessi h-eiimur verður ekki í lagi, fyrr en börnunuim tek-st að ada foreldra sína.“ Görnlu mennirnir voru alveg dolfa'lílnir, og nú gat kunningi mi-nn óhindrað skellt sinni and- leg-u ót-emj-u á. h-lemimiskeið. Ja, andlegu ótemi-u, hv-er er kominn til að segja það? Hann hélt því áf.ram, að hin uppvaxandi kynalóð hefði öil tækifæri til að standa hinni hverfandi kynslóð óravegu framar í flestum efnum, en ef svo ætti að verða, yrði hin upp- vax-andi kyn-slóð að fara varlega í að tiilein-ka sér Mfspeki hinnar hverfandi kynsióðar. Hú,n yrði að tiilei-nka sér nýia og gjörólika lífspeki, lífspeki framtíðarinnar en ekki fortíðarinnar. Oig þe-g.ar kunnin-gi minn hafði ro-misað í slíikum dúr nokkra stu-nd, stóð hann upp og kvaddi gömlu mennina með bessu-m orð- um: „Hin uppvaxandi kynslóð he-fur ekki ráð á að til-einkia sér u-m of líf-speki þeirrar kyns-Ióð- ar, se-m leitt hefur tvær ægileg- u-s-tu sty-rjaidir vera-ldarsög- unn-ar yfir mannikynið og virðist nú v-era farin að spekúlera i- s'ky-ggilega mi-kið í bví að hrinda af stað þeirri þriðju, áður en liún líður lok.“ Martin og Gripon fallast á gifting'U Jeróim-es o-g Henrí- ett-u, vita upp á sig sikömim og eru hræddir við Tyrkina. Hinn ágæti Jercime er nú hal aður upp úr b.runninum með allt gullið og giimsteiinana og tekur við 'sinni glóeygu Henríettu. Leikurinn b-úinn. Eftir þietta var ekið fil borg arinnar á ný og staðnæmzt fyrir u-tan Grand Hóteil, bar seim b-orðað var og drukkið og dansað fram eftir nóttú. Fimmt-udagurinn 26. sept. var seinasti >uimræðudag-ur mótsins. Fundir hófust á venjulegrm stað og stundu og var te-kið fyrir hið bráð- skem'mtilega umræðuef-ni: — hvernig láta blöðin út í fram tíðinni? Því miður voru fáir m-ættir, og var það án efa að kenna þv-í, hv-ersu veizluhöld in á Grand stóðu lengi næt- ur. Fjörug-a og hugmynda- snjalla framsöguræðu í mad- i-nu hélt H-arry Hjörne, sænSik >ur aðalritstjóri. Páir tók-u til imáls á eftir honum, en-da erf :tt að ætla sér að bæta miklu við framsöguræðuna og því síður að gagnrýna hana. Var því að l-ítiili stundu liðinni tökið fyrir seinasta urnræðu efni þin-gsins, en það var: samv-inna Norðurlandanna og blöðin. Frummœlandi var rit stjórinn Fredriik Valros frá Helsingfors. Við þær umræð ur hevrði éh ekkert komá ffam, sem etokr* hafði verið , • *' >-í '*■• ■; r Lv'v'j-.; 'yvs,:'f,.%.Áf Frairiliald á 7. síðo

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.