Þjóðviljinn - 09.11.1946, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.11.1946, Blaðsíða 3
Wugardagur, 9. nóv. 1946. ÞJÓÐVILJINN 3 Bjarni F. Finnhogason: Athugasemd við greín í Bófræð- ningum um útungnn og uppeldi kjúklinga Grein þá, sem hér fer á eftir, hefur ritstjóri Freys neitað að birta og borið því við að hún væri of svæsin. Um það geta les- endur dæmt. En ef það er eina ástæðan, þá er ritstjóri þessa góða blaðs alveg nýlega kominn á þá skoðun, að greinar sem að ein- hverju leyti eru gagnrýni, eigi ekki að birtast í blaðinu. B. F. F. kyntar útungunarvélar. En hann gengur alveg fram njá þeim, er munu vera algeng- astar, en það eru loft'hitaðar olíuvélar. Hafa þær reynzt ágætlega. Hvort S. í. S. hef- ur þær nú veit ég ekki, en ég keypti tvær hjá Nathan og Olsen í sumar- Ef höf. hefur ekki vitað að lofthitaðar olíuvélar væru til, þá s'kal ég geta um nöfn á nokkrum þeirra, ef hann hefði áhuga á að kynna sér þær nánar. Af dönskum má nefna Trygg og Fönix, Philips sem er ensk, Cyper amerísk og Jadard norsk. Landsamlssind Mandaðra kéra heldnr námskeið iyrir séngstjóra Landssamband blandaðra kóra (L. B. K.) hélt ársþing í Reykja vík dagana 20. til 22. sept. síð- astliðinn. Þingið sátu 10 fulltrúar frá 6 samtoandsfélögum — af 8, — 3 formenn félaga, 3 sambands- stjórnarmenn og 2 söngstjórar. X samtoandið gekk eitt félag: „Samkór Tónlistarfélagsins“ og sat formaður hans, Ólafur Þor- grímsson ,hrlm., einn fund þings- al nauðsynlegrar kunnáttu söng manna. í fjárhagsáætluninni eru þetta aðalútgjaldaliðirnir: Til söngkennslu kr. 8 þús. Til söngstjórnarnámsskeiðs kr. 10 þús. Til söngmótasjóðs kr. 2 þús Til undirbúnings á útgáfu söngvaheftis kr. 2 þús. Til óákveðinna útgjalda kr. 1500,00 X stjórn L.B.K. voru kosnir: Formaður Jón Alexandersson, Fyrir fáum dögum var ég að blaða í nýútikomnu hefti af Búfræðingnum og rakst þar þá á grein, er vakti strax athygli mína, Bar hún yfir- skriftina „Útungun og upp- eldi kjúklinga“; og var höf- undur Hólmjárn Jósefsson. Mér þótti yfirskriftin mikil fengleg og vænti eigi látils af ritsmíð þessari, þar sem hún virtist ætla að taka til með- ferðar tvö umfangsmestu og langflóiknustu atriðin í hænsa ræktinni. Eg las pistilinn í leit að gagralegum nýungum, en mik il urðu vonbrigði mín- Um útungunina var ritað þar af lítilli nákvæmni, jafnvel stundum villandi, og um upp eldi kjúklinganna fannst þar ekki eitt einasta orð- Það mun flestum finnasí fátækleg ritsmíð, ekki sízt faglegt efni; sem ekki hefur annað en yfirskriftina til að bera. Og líklega hefðu því lík skrif tæpl. verið tekin til birtingar, ef einhver lítið þekktur búfræðimenntamað- ur hefði látið þau frá sér fara. Hversvegna kjúklinganna var getið mun flestum torráð in gáta, en líkl. hefur höf- undur í fyrstu ætlað sér að gera betur, svo einhverra hluta vegna talið ráðlegast að fara ékki lengra, en bara alveg gleymt því að biðja lesendurna að taka viljann fyrir verkið. Þó greinahkorn þetta geri útunguninni nokkur skil. þá finnst mér þó óhjákvæmilegt að gera við hana fáeinar at- hugasemdir. Höfundur tekur víða tölur til meðferðar og er þá stund um einhversstaðar nálægt hinu réttu, en gætir þess þó að vera aldrei nákvæm- ur. Hann getur þess á einum stað, að mikla nákvæmni þurfi til við útungun og hirð ingu véla, og að reynslan sýni að hún sé ekki á allra meðfæri- Eg get tekið undir þetta með höfundi, en finnst. jafnframt ég geta ráðið það af skrifum hans, að nokkuð muni vera áfátt um hans eigin reynslu í þessum efn- um. Þess er getið í greininni að bezt sé að taka útungunar eggin undan eins árs hæn- um. Margir munu hér vera á nokkuð öðru máli, enda hafa tilraunir sýnt að þetta er ekki heppilegt. Ur litlum eggjum geta ekki komið ann að en litlir ungar, og þeir eru miklu viðkvæmnari í uppeldinu en ungar úr stærri eggjum. í einu tilfelli getur þó ver- ið rétt að taka eggin undan eins árs hænum, en það er ef óttazt er um fuglaberkla í stofninum, þá eru minni !ík ur til að yngstu hænurnar séu smitaðar. Þá er og heldur ekki talið ráðlegt að hafa fleiri en 12— 15 hænur um .hvern hana í þeim flokki, þar sem taka á útungunaregg, og er lítill greinarmunur gerður á hvort um létt eða þyngri kyn er að ræða. Höf. telur að sínir hanar muni gagnast allt að 18 hæn- um- Tölurnar um það hversu lengi eggin megi vera utan vélarinnar daglega, og hve lengi hænan megi fara af þeim, eru dálítið furðulegar hjá höfundi. Nákvæmni þeirra er ekki meiri en svo, að þær eru fyrst nothæfar, þegar búið er að margfalda þær allar með tveimur. Töl- ur þessar hef ég áður gefið upp í Frey 1944, og læt mér nægja að vísa til þeirra, þar ! sem ég hef enn ekki reynt aðrar •heppilegri. Skyggningu eggjanna tek- ur höf. til meðferðar, sem vonlegt er, en talar líka um að ,,skyggja“ þau. Hvernig það er gert og til hvers ætlað við útungun, veit ég ekki. Þá virðist hann hafa fund ið út, að betra sé að skyggna eggin í síðara sinn á 18- degi í stað hins 18. eins og venja er til. Um gildi 18. dagsins fram yfir þann 16. í þessu tilfelli, væri æskilegt, ef höf. vildi útskýra það nánar. Og eins, ef hann þekkir ein- hverja aðra aðferð til þess að skyggna eggin en þá að nota ljós, þá væri fróðlegt að heyra hennar getið- Höfundur getur um raf- magns- og vatnshitaðar oláu- Hitastig það sem greinar- höfundur getur um, að eigi að vera í útungunarvélun- um, er yfirleitt of lágt, en það mundi þýða lengri útung unartíma en eðlilegt er. Þó gætu sumar þeirra verið rétt lætanlegar ef gert væri ráð fyrir 15—20 gr. á C. í útung- unarherberginu, en höfundur lætur sig þar ekki muna að fara alla leið niður í 13 gr- C. í lok greinarinnar kemst höfundur að eftirfarandi nið- urstöðu: „Bóndi, sem á 100 hænur og skiptir þeim öllum árlega. þyrfti að hafa útungunarvél, sem tæki 200 egg. Með því að unga tvisvar út, ætti hann ef vel tekst, að fá 300 unga. Af þeim ættu að lifa og kom- ast upp um 20 ungar. Helm ingur hanar og helmingur hænur. Væri þá fenginn grundvöllur fyrir viðhaldi stofnsins." Ekki er árangurinn glæsi- legur, að af hverjum 300 ung um, er sjá dagsiras ljós, láti 280 lífið í uppeldinu. Skyldi hér vera gert ráð fyrir, að minkarnir og hænsnin gangi saman? Sé þetta furðulega dæmi hjá höf. tekið trúanlegt, þá hygg ég þeir sem lítið þekkja til hænsnaræktar, muni tæp- lega hœtta sér út á þá braut búskapar. Án nokkurs efa er hægt að drepa 280 kjúklinga af 300 í uppeldinu, ekki sízt ef það er fyrir fram tilgang- urinn að sýna fram á, að hænsnarækt eigi enginn mað ur að stunda. Mun ég svo ljúka máli mínu, en skal að síðustu við- urkenna að lífclega muni greinarhöf. hafa farið rétt að er hann leiddi alveg hjá sér að minnast á uppeldi kjúkl- inganna. i „Dvergur" 'til Sauðárkróks og Hofs uss. — Yörumóttaka á mánudag. íns. Samkvæm skýrslu stjórnarinn ar hafði L. B. K. aðallega unn- ið að því, á síðastliðmu ári að útvega sambandskórunum söng- kennslu, og störfuðu að henni þessir söngvarar: Pétur Jónsson, óperusöngvari, sem kenndi kór- um í Reykjavik í 9 mánuði alls: Kristján Kristjánsson, sem kenndi í Vestmannaeyjum — Vestmannakórnum — í 6 vikur; Guðrún Þorsteinsdóttir, söng- kona, er kenndi Kantötukór Ak- ureyrar, og Jóhanna Johnsen, er kenndi Sunnukórnum. Til söngkennslunnar hefur L B. K. varið kr. 9762;50 og kór- anrir sjálfir lagt fram krónur 3250,00, það er alls rúmlega 13000 kr. í samvinnu við söngmálaráð var unnið að undirbúningi á út- gáf'u 4. heftis af Söngvasafni L.B.K., sem gert er ráð fyrjr að verði nokkru stærra en hin hafa verið, eða alls "um 100 blaðsíður. Tiltooð í prentun á þessu hefti hefur Söngmálaráði borizt frá Englandi; en útgáfan er ekki full ráðin ennþá. Á þinginu voru samþykktar all-verulegar breytingar á lög- um L.B.K., sem undirtoúnar höfðu verið af millilþinganefnd. Verða þau send Öllum sambands félögum þegar þau eru tiltoúin fjölrituð. í sambandi. við laga- breytingarnar kom fram tillaga frá Kantötukór Akureyrar þess efnis, að L.B.K. réði sér fastan starfsmann: söngmálaráðuna'’t, eins fljótt og efni og aðrar á- stæður leyfðu. Var samþykkt að stefna að því að þetta gæti orð- ið sem fyrst. Þá var í þinginu samþykkt það nýmæli, að efna til náms- skeiðs fyrir þá, er taka vildu að sér að stjórna kórsöng, en fyndu sig ekki hafa nóga kunn- áttu til þess. Var í fjánhagsáætl un fyrir næsta ár gert ráð fyr- ir nokkurri upphæð til þessa, og söngmálaráði falið að láta undirbúa og halda slíkt nam- skeið á þeim tíma, er hentugast ur reyndist, ef nóg þátttaka fengist. Undanfarin starfsár hefur L.B.K. veitt samtoandskórunum styrk aðeins til söngkennslu og raddþjálfunar, en nú var á þing- inu samþykkt að einnig mætti veita styrk til kennslu í nótna lestri, og stafrófi söngfræðinn- ar, þar sem það nú er talið með forstj., endurkosinn, ritari Stein dór Björnsson, efnisvörður, og gjaldkeri Bent Bjarnason, bók- ari. (Fyrrverandi ritari og gjald keri skoruðust báðir undan end urkosningu) í varastjóm voru kosnir: Formaður Guðm. Benjamins- son, klæðsk.m., endurkosinn, rit._ ari Sigurgeir Albertsson, trésm.- meistari og gjaldkeri Helgi Hós- easson, .prentari. Endurskoðendur eru: Reinharð Framhald á 7. síðu 1 Hr. Byrnes 6n face James Byrnes, utanríkismála ráðherra Bandaríkjanna, hefur orðið víðkunnur utan heima- lands sins fyrir ræður sínar um utanríkismál — sú síðasta var haldin í Þýzkalandi. En hann er minna þekktur fyrir ræður sínar um innanríkismál, en þær eru án efa góður bak- grunnur fyrir hinum fyrr- nefndu. Hinn 5. ágúst 1919 sagði Byrnes í ræðu, sem hann hélt í fulltrúadeildinni. — Guð ætlað ist aldrei til, að hvíti og svarti kynflokkurinn væru jafn rétt- háir þjóðfélagslega, og það sem Skaparinn ekki ætlast til, á enginn maður að gera. Hinn 31. janúar 1914 krafðist Byrnes þess, að innflytjendum frá Suður ítalíu, Grikklandi og Tyrklándi yrði ekki leyft að setjast að i Bandaríkjunum. Rökin fyrir því voru: — Það er ekki hægt að telja þá til hins hvíta kynþáttar vors. Þar sem þeir verða þó að njóta einhvers félagsskapar, er ég hræddur um, að þeir muni snúa sér að negrunum og gera þannig kynflokkavandamál okkar svo erfitt að það yrði óleysanlegt. Til afsökunar því, að aftökur negra fóru fram án dóms og laga, sagði Byrnes eitt sinn á þriðja tug aldarinnar: — Eg verð að segja það, að mjög sjaldan, eða jafnvel aldrei kemur það fyrir að múgurinn taki af lífi saklausan negra. Og hann hefur aldrei látið sekan negra hafa sig til þess að ráð- ast á löghlýðinn negra. Þetta eru nú reyndar ósann- indi og í viðbót við hinar til- vitnanir fær það mann meira að segja til að halda, að mr.Byr- nes hafi verið í ýmsum skoðun- um sínum langt á undan þeim Hitler og Göbbels. (Þýtt úr Ny Dag, 24 sept s.l.)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.