Þjóðviljinn - 14.11.1946, Side 1
11. árangur.
Fbnmtudagur, 14. nóvember 194G.
259. tölublað.
Mótmæiir eifiróma frumvarpi Sóhanns Hafstein sem ó-
shammfeilinni árás á rerkalíjðinn
Þfngfð gerðí ítarlegar ályktanir nm atvinnuinál9 trygg-
inga>, öryggis- og fræðslnmál
Flokkurinn
LESHRINGCR um stór-
veldastefnuna verður haldinn
á vegum Sósíalistaflokksins
í vetur. Leiðbeinendur verða
Ársæll Sigurðsson og Einar
Olgeirsson.
Þáttakendur gefi sig fram
hið fyrsta í skrifstofu flokks-
ins, Þórsgötu 1, sími 4824.
Æ. F. R.
Deildarfundir verða í 3. deild
(Vesturbær,
4. deild (úthverfin), á morg-
un. Fundirnir verða á Þórsg.
1 og hefjast kl. 9 e. h. Mætið
vel og stundvíslega.
Stjórnin.
„19. þing Alþýðusambands Islands lýsir yfir
komnu samþykki sínu á stefnu og starfi Alþýðusam-
bandsins í baráttu þess fyrir verndun sjálfstæðis
þjóðarinnar gegn þeim öflum, sem unnið hafa að því
að skerða íslenzk landsréttindi með afhendingu
hernaðarbækistöðvar Bandaríkjum Norður-Ameríku
til handa. Þrátt fyrir það, þótt eigi tækist að hindra
samþykkt hins svokallaða flugvallarsamnings né
heldur fá hann lagðan undir dóm þjóðarinnar telur
þingið, að Alþýðusambandið hafi rækt dyggilega
það hlutverk sitt að vera forvörður íslenzkrar alþýðu
og þjóðarinnar allrar í sjálfstæðismálum hennar.
Um leið og þingið vítir afstöðu þeirra þingmanna,
sem urðu til þess að samþykkja sahminginn við
Bandaríkin, heitir það á væntanlega miðstjórn Al-
þýðusambands Islands og alla sambandsmeðlimi að
vera á verði gegn frekari ásælni erlendra ríkja og
fylgjast vel með því. að hinn svokallaði flugvallar-
samningur verði ekki misnotaður gegn íslenzku
þjóðinni og að hann verði ekki framlengdur að liðnu
samningstímabili."
Á miðnætti í fyrrinótt samþykkti Alþýðusambands-
þingið ályktxm þá um sjálfstæðismálið sem hér birtist. 136
fulltrúar með 11 þús 664 atkvæði á bak við sig greiddu at-
ltvæði með ályktuninni, en 42 með 3 þús. 829 atkv. bak við
sig voru á móti 4 sátu hjá og 51 voru fjarverandi.
Stjóna Bfdaults fer frá
Kosningasigur franskra konunúnista verður því glæsi-
legri sem nánari fregnir berast. Þeir eru langstærsti flokkur-
þingsins, hafa 186 þingsæti og hafa unnið 36. KaþÓlskir
standa í stað með 163 og sósíaldemókratar fengu 104, hafa
tapað 24. Róttækir hafa 65 þingsæti en mið- og hægriflokk-
arnir til samans 87.
Kunnugt er um 605 af 619
þingsætum. Stjórn Bidaults sam
þykkti á fundi í gær að fara
frá er þing kemur saman 28. þ.
m. Verður þá mynduð bráða-
birgðastjórn sem situr fram yf-
ir forsetakosningamar í janúar,
og vera má að forsetinn feli
þeirri stjórn að fara áfram með
völd. Til þess að svo megi vera
þurfa þó flokkar þeir, er mynda
stjórnina, að hafa samið um
samstarf til langs tíma.
Kosningar til efri deildarinn-
ar, sem nefnist lýðveldisráðið,
fara fram 24. þ. m. eftir mjög
flóknum leiðum. Þjóðþingið kýs
hluta lýðveldisráðsins, nokkur
hluti þess er kosinn í nýlendun-
um og nokkur hluti þess með
óbeinum kosningum með al-
mennum kosningarétti.
mannaflokknum
Andstaðan innan Verka-
mannaflokksins brezka gegn
utanríkisstefnu Bevins er nú
komin á það stig að liggur við
klofningu í flokknum. Hafa 60
V erkamannaf lokksþingmenn
borið fram þingsályktunartil-
lögu, þar sem núverandi utan-
ríkisstefna er gagnrýnd og þess
krafizt, að sósíalistiskum öfl-
um um allan heim sé veittur
stuðningur bresku stjórnarinn-
ar. Meðal flutningsmanna eru
einkaritarar 4 ráðherra. Á
fundi í þingflokki Verkamanna
flokksins í gærkvöld var skor-
að á flutningsmennina að taka
tillöguna aftur. Þeir héldu fund
með sér og ákváðu að taka hana
EKKI aítur. Margir sátu hjá
við atkvæðagreiðsluna í þing-
flokknum. .
X fyrrakvöld hóf Alþýðusam-
bandsþingið umræður um sjálf-
stæðismiálið og var Stefán Ög-
mundsson framsögumaður í þvi
máli.
Afstaða verkalýðsins í því
máli er öllum landsmönnum
kunn. Flest verkalýðsfélög um
land allt gerðu itrekaðar álykt-
anir í því máli, og hefur forusta
Alþýðusambandsins í sjálfstæðis
máiinu ekki aðeins vakið fögnuð
alls verkaiýðs heldur og allra
fslendinga sem er frelsi og sjálf
stæði landsins heilagt mál.
Alþýðuf lokks menn
skömmuðust sín fyrir
„foringja“ sína
í engu máli hefur foringjum
Alþýðuflokksins brugðizt eins á-
takanlega, að beygja flokksmenn
sína eins og i þessu máli. Með
öllum ráðum reyndu þeir að fá
nýja flokksmenn sina til þess
að greiða atkvæði með afstöðu
Finns og Emils, allar hugsan-
legar blekkingar voru notaðar,
Jón Axel gekk jafnvei svo langt
að gera sig hlægilegan með að
kalla hernaðarflugvöll Banda-
ríkjamanna á Reykjanesi ,,skip-
brotsmannaskýli á leiðinni frá
Ameríku til Þýzkalands"!! Hefði
hinn bandaríski málstaður vart
verið túlkaður af meiri áfergju
af Bandaníkjamönnum sjálfum,
en þeir Jón Axel og Sæmundur
Ólafsson gerðu og höíðu flestir
flokksmenn þeirra skömrn ó
framkomu þeirra á fundinum,
og flutti t. d. Jón H. Guðmunds •
son einbeitta ræðu gegn athæi'i
landsölumanna.
Hámark flónskunnar
Að lokum kórónaði Jón Axel
framkomu sína með því að flytja
dagsskrártillögu um að sjálf-
stæði landsins væri Alþýðusam-
Framh. á 6. síðt
Studentafélag Reykjavíkur 75 ára
1871
Fyrir 75 árum stofnuðu náms
menn úr prestaskólanum og
læknaskólanum með sér félag,
Stúdentafélag Reykjavíkur.
Stofnendur munu hafa verið
tuttugu talsins, og orsök félags
stofnunarinnar var fyrst og
fremst sjálfstæðisbaráttan við
Dani, félaginu var ætlað að
vera tæki stúdenta í þeirri bar-
áttu. Fyrsti formaður félagsins
var Valdimar Briem, en annars
er heldur fátt vitað um upphaf
félagsins, því að fundarbækur
fyrstu tuttugu og tveggja ár-
anna eru allar týndar.
Að sjálfsögðu hefur Stúdenta
félag Reykjavíkur fyrst og
fremst starfað sem sérfél,ags-
skapur stúdénta, meðlimii
þess hafa komið saman í þrjá
aldarfjórðunga til áð ræða
hugðarmál sín eða gera sér
glaðan dag. f þeim hópi hafa
margir af forustumönnum þjóð-
arinnar mótað skoðanir cínar,
og mætti minnast margs í því
sambandi. Hér verður þó aðeins
drepið örlítið á afskipti
stúdentafélagsins af opinberum
málum. Fyrsta afrek félagsins
— 14. nóvo —
á opinberum vettvangi mun
hafa verið álfadans um ára
mótin 1871-72, en það var fyr-
sti álfadansinn sem stcfnað var
til á fslandi og hefur síðan ver
ið talinn þjóðíegur siður. Ár
síðar stofnaði fclagið til sjcn
leikja og var aðalhvatamaðu:
þeirra Cigurður Guðmundssoi
1848
Jakob Sigcrossðu,
núverandi formaður Stú ^denta
félags Reykjavíltur.
málari. Þóttu þessar leiksýning
ar mikill atburður í fásinninu í
Reykjavík á þeim árum. En ekki
mæitust þær að sama skapi vel
tyrir hjá sumum ráðamönnum
bæjarins. Þótti sumum það illa
sæma prestaskólanemum að
taka þátt í svo óguðlegu athæfi
sem hefði siðspillandi áhrif á
bæjarbúa. Var því m.a. haldið
fram að fátækar spunakonur
seldu rokkana sína og sjómenn
skinnstakkana sína til að geta
komizt á þessa gleðileiki stúd-
entanna. Leiksýningar stúdent-
anna lögðust brátt niður, en
eru allmerkur þáttur í leiksögu
íslendinga. En mesta átak
Stúdentafélags Reykjavíkur í
íenningármálum cr alþýðu-
ræosla sú sem það hélt uppi
íokkra áratugi. Veturinn 1882
83 hóf stúdentafélagið alþýðu-
'ræðslu sína, og var henni hag-
að svo að meðlimir félagsins
cenndu þeim sem hafa vildu
íslenzku, dönsku, reikning o.fl.
á hverjum sunnudagsmorgni.
Hélzt þessi kennsla tvo vetur
en lognaðist síoan útaf. En áriðr
Frah. á 6. síðu.