Þjóðviljinn - 14.11.1946, Blaðsíða 5
Fhnmtudagur, 14. nóv. 1946.
ÞJÓÐVHJINTJ
AÖbúnaður barna í kaupstöðum er
"DagheimUi eru hezta lausuin
Kaili úr iramsöguræðu Katríuar Thoroddsen á JU-
þingi iyrir írumvarpi um dagheimili fyrir böm
Katrín Thoroddsen flytur á Aiþingi frumvarp um dag-
heiniili barna. I framsöguræðu fyrir frumvarpinu gerði hún
ítarlega grein fyrir hinni óviðunandi aðbúö barna í kaup-
stöðum og þá einkum í Reykjavík. Meginhluti ræðunnar fer
hér á eftir, en í niðurlagi benti Katrín á kostnaðarhliðina
og lauk ræðunni með þessum orðjmi: „Eg vil halda því fram,
að engu fé sé betiu1 varið en því, sem fer til að manna, hlúa
að og ala upp hina verðandi þjóðfélagsþegna“.
nr frawskra
koiBimúnista
KOSNINGASIGUR Kommún-
istaflokks Frakklands er mik
ilvægur viðburður, bæði í inn
anríkispólitík landsins og al-
þjóðamálum.
ÞESSI sigur er enn mikilvægari
vegna þess sem á undan er
gengið. Frakkland kom herj-
að og fátækt út úr styrjöld-
inni, þó ekki væri það eins
illa farið og t. d. Júgóslavía
eða vesturlönd Sovétríkjanna.
Eyðileggingin á samgöngu-
kerfi landsins var einkum til-
finnanleg, og hefur allt til
Frumvarp þetta, sem ég ber
hér fram, fjallar um aðstoð rík
is og sveitarfélaga við uppeldi
barna þeirra innan skólaskyldu
aldurs, er í þéttbýli búa.
Þar sem hér er um að ræða
nýmæli í löggjöf landsins, sem
hafa mun í för með sér allmikil
þessa haft lamandi áhrif á fjárútlát af hálfu hins opin-
endurreisn atvinnuveganna.
Endurreisnarstarfið hefur
átt við mikla örðuleika að
etja, og ýmsum erfiðustu
þáttum þess hefur beinlínis
verið stjórnað af ráðherrum
Kommúnistaflokksins, þess
flokks, sem um sex milljónir
franskra kjósenda hafa gert
að öflugasta stjórnmálaflokki
hins nýja Frakklands.
FRANSKI Kommúnistaflokkur-
inn hefur unnið mikla sigra
í þeim kosningum, sem fram
hafa farið frá því stríði lauk.
Því var gjarna haldið fram,
til „skýringar" á þeim miklu
sigrum, að flokkurinn nyti
þar hetjubaráttu sinnar á
hernámsárunum, er hann
stóð fremst í landvarnar-
hreyfingunni. (Hitt mun eins
dæmi að fullyrt hafi verið,
þvert ofan í kosningaúrslitin,
að kommúnistar væru að stór
tapa fylgi í Frakklatidi, en
þetta hikaði ritstjóri Alþýðu
blaðsins ekki við, í ieiðara
eftir leiðara, og Morgunblað-
ið ympraði á því líka).
VONIRNAR um „fylgishrun"
franskra kommúnista hafa
brugðizt eftirminnilega.
Kommúnistaflokkur Frakk-
lands hefur sýnt, að honum
er jafnt að treysta í hinu
geysierfiða endurreisnarstarfi
frönsku þjóðarinnar og í
hinni hatrömmu landvarn-
arbaráttu gegn þýzkum naz-
istum og frönskum kvisiing-
um.
FLOKKUR sósíalista (sósíal-
demókrata) hefur enn stór-
tapað fylgi, og hefur nú
rúmt hundrað þingmanna.
Frönsk alþýða hefur gert það
upp við sig í þessum kosn-
ingum að gera hlut Kommún-
istaflokks Frakklands miklu
meiri, (hann fær a. m. k. 186
þingmenn), en vonandi er að
verkalýðsflokkarnir beri
gæfu til að standa saman að
þeim erfiðu verkefnum, sem
frönsku þjóðarinnar bíða. Vit
að er, að kommúnistar hafa
bæði fyrir og eftir kosning-
arnar iagt áherzlu á að slík
samvinna takist, en því var
tekið fjarri af sósíaldemó-
krötum fyrir kosningarnar.
Kannski hafa úrslitin kennt
þeim, að „baráttan gegn
kommúnismanum" er ekki
sigursælt kjörorð árið 1946.
bera, vildi ég mega skýra málið
nokkuð nánar. Á þeim aldri, er
frumvarpið nær til, eru börnin
áhrifagjörnust og uppeldisað-
gerðir allar því auðveldastar
og notadrýgstar, en mistök og
vanræksla á því sviði að sama
skapi óheillavænleg. Um það
eru kunnáttumenn svo sem heil
brigðis- og uppeldisfræðingar
á einu máli, að sú andlega
heilsuvernd, sem í góðu upp-
eldi er fólgin, sé í alla staði
jafn mikilvæg og líkamleg
heilsugæzla, en um gildi henn-
ar munu fáir efast lengur. Ann
ars er allur aðgreiningur þar á
milli næsta fánýtur í fyrstu
bernsku a. m. k., svo mjög eru
þeir þættir saman tvinnaðir, að
ógerlegt er að draga glögga
markalínu milli uppeldisað-
gerða og heilsuverndar iíkam-
ans. Og er það ofurskiljanlegt,
þegar þess er gætt, hve hjálp-
arvana börnin eru og algerlega
háð umhverfi sínu og aðhlynn-
ingu, en hvorttveggja hefur
óhjákvæmilega örlagarík á-
hrif á heilsu og hugar-
far. Því á þessu aldursskeiði,
sem hér um ræðir, er vöxturinn
meiri og örari en nokkru sinni
síðar á ævinni. Sérstaklega er
þroskaúttekt og framþróun
taugakerfisins mikil og hröð,
og skiptir mestu, að hún verði
með sem eðlilegustum hætti,
en hvorki tef jist vegna of lítill-
því að þeim aldri er náð, verða
hvers konar ávanar, óvanar,
skapbrestir og skapgerðarveil-
ur erfiðari viðfangs. Allt end-
uruppeldi er örðugt og lang-
vinnt og þó það takist með bezta
móti, ber maðurinn þess samt
einliverjar menjar alla ævi,
hver aðbúnaður hans var í
fyrstu bernsku.
Barnið á réttíætiskröfn fi!
góðs og heilbrigðs
uppeldis
Frá sjónarmiði þjóðfélags-
heildarinnar hlýtur markmið
uppeldisins að vera það, að
skapa barninu skilyrði til að
ná þeim líkams- og sálarþroska,
sem meðfæddir eiginleikar frek
ast leyfa, temja því hollar lífs-
venjur og heilbrigð lífsviðhorf,
svo að það megi verða farsæll
maður, góður drengur og svo
nýtur þegn sem gáfur og gjörfu
leiki standa til. Að sama marki
vilja vafalaust allir ábyrgir
foreldrar stefna, og þó þeim sé
lokamarkið ekki alltaf jafn hug
fast og uppeldisaðgerðir því
stundum nokkuð lausar í i’eip-
unum, þá er þó engum efa und-
irorpið, að langsamlega flestir
foreldrar vilja búa sem bezt að
börnum sínum og ekki láta sitt
eftir liggja, að þeim megi farn-
ast sem bezt. En góður vilji
nægir ekki einsamall, skilnings
og lægni er líka þörf og aðstæð
ur mega ekki vera óliagkvæm-
ar. Bresti á eitthvað af þessu,
stands er óþarfi að orðlcngja.
Þær eru margvíslegar, cn mestu
valda vafalaust breyttir lifnað-
arhættir þjóðarinnar og hiim
öri vöxtur bæjanna ; á síðustu
áratugum. Breyting á lífsvenj-
um foreldranna hefur alltaf ein-
liverja uppeldiserfileika í för
með sér. Bæoi er það, að los
! vill komást á heimilislífið, mci’ »
an nýir siðir eru að mótast, og
þau siðaskipti geta crðið æði
langvinn og margbreytileg, þeg
ar fjölskyldan lendir á hrak-
hólum vegna heimilisleysis af
húsnæðisskorti, eins og nú cr
afartítt, einkum þó ef einhleyp-
ar mæður eiga í hlut. En jafnvel
þó ekki sé svo ömurlegu ástandi
til að dreifa, tekur það foreldr
ana samt alltaf nokkurn tíma
að átta sig á hinum breyttu við
horfum, einkum ef mjög skeik-
JAZZHLJðMLEIKAR
BUÐDY FEATHERSTON-
HÁUGH í Gamla Bíá á
þKÍðjudaginn var
Þetta er sex manna hljómsveit
og eru meðlimirnir allir korr.-
ungir nema Featherstonhaugh,
hann er roskinn maður og hefur
leikið í rúm 22 ár. Hann leikur
á tenor-saxofón og klarinett. —
Tónn hans er ekki stór en ekki
óviðfeldinn. Taekni hans er mik-
il og hann er öruggur í hvaða
,,tempói“ sem er. Saxofónstíll
hans er Hawkinskur og oft mun
ar mjóu að leikur hans sé ágæt-
ur. Hann er beztur í ^bluesun-
um“ og hægu lögunum og i Body
and soul stóð hann sig vel, en
það er erfitt að leika það lag
síðan Hawkins lék það, án þess
að líkjast honum um of. —
víst flestir tenorleikarar
ar frá því sem þeir sjálfir áttu Featherstonhaugh notaði nokkra
að venjast 5 uppvextinum. En | . , *
! kaila ur solo Hawkins, en þao
þott foreldrarnir reki sig fliót- \
I gera
lega á annmarkana og afleið-!
ingar þeirra, fá þeir að jafnað;
ekki rönd við reist af eigin j er að seSÍa, hann er ósköp
rammleik. Hin snöggu umskipti venjulegur, ekkert sérstakt.
frá strjálbýli til þéttbýlis og | Trompetleikarinn heitir Moss.
þröngbýlis, sem orðið hafa hér { Hann er tvöfaldur, þannig að í
á landi, hafa leitt þetta mjög j hægum lögum er hann góður,
áberandi í ljós. Hvorugir þeir, J hefur mjúkan notalegan tón á
sem til kaupstaðanna flytja úr, lægra r8gil3trinU; en er harðari
\ sveitum og þorpum né hinir,
sem þar eru bornir og barn-
fæddir, virðast enn hafa gert
i sér nægilega grein fyrir á-
hrifum þeim, sem svo mikið að-
streymi og ör vöxtur hlýtur að
hafa á uppeldisaðstæður allar,
og að allt annarra aðgerða er
þörf, þar sem margt er um
manninn og umferðaerill meiri
en til sveita. Það er engu líkara
en alls ekki hafi verið búizt við
börnum í kaupstöðum landsins
uppi. t hröðu ,ttempói“ er hann
allur annar maður, hefur ekki
nægilegt vald á hljóðfærinu og
mistekst stundum. Það er auð-
heyrt að hann er hrifinn af.
Gillespie, en það er ekki fyrir
aðra en tæknimeistara að stæla
Gillespie.
Pale, píanóleikarinn hefur þó
nokkra tækni, en hann gerði
þarna ekkert sérstakt eða aðdá-
unarvert, og það var ekki laust
og því láðst að búa að þeim á
mannsæmandi og heilbrigðan jvið að 5010 hans (Holiday for
hátt. Börnunum er, áð því er
bezt verður séð, ofaukið bæði
inni og úti. Má í því sambandi
minnast á hinar örsrnáu íbúðir,
þar sem öll fjölskyldan, stór
eða smá, verður að kássast sam
an í einu til tveim herbergjum
eða kannski þremur, ef vel læt
ur. Mjög víða er andrúmsloft
algerlega ófullnægjandi handa
strings) eyðilegði stemninguna,
sem var að myndast eftir C. Jam
Blues.
Frazer, gítarleikarinn er líkur
heilum skara af nýjum gítarleik
urum; þeirra öld er fyrir
skömmu runnin upp i jazzheim-
inum, og það er oft erfitt að
þekkja þá í sundur, flestir stæla
er undir hælinn lagt, hvort út-
koman ekki verður vansæll og birtu_ Um rúm eða afdrep
vanheill vandræðamaður, sjálf-
um sér ónógur en öðrum til
svo mörgum mönnum, og ekki j M<x>re> Casey og þeirra líka.
er alls staðar séð fyrir nægri | ,,Rythmi“ Frazers er öruggur og
til
ar eða einhliða örvunar né sé araa °S byrði. Barnið á þá rett
íþyngt með of miklum
margbreytilegum áhrifum.
Uppeldið jEyrstu 5-
varðar mestu
-6 árin
Þeim sem lítið þekkja til
þarfa barnsins og þroskaleiða
er meðalhófið oft vandratað á
þessu tímabili hins mikla náms
og nýsköpunar í lífi barnsins.
En það eru engar ýkjur, að mað
urinn öðlast meiri og f jölbreytt
ari tækni og lærdóm á fyrstu
5—6 aldursárunum en síðar á
fyrir honum að liggja að læra
í langskóla lífsins. Og að þeirri
undirstöðumenntun, sem ung-
barna uppeldið er, býr einstakl-
ingurinn allt sitt líf, því uppeld
ið ræður ásamt upplagi og
heilsufari, persónuleika og
skapgerð. En hvorttveggja er
að mestu fullmótað um það bil
sem barnið er 6 ára gamalt. Ur
lætiskröfu á hendur foreldrum
sínum, að til slíks komi ekki, en
séu þeir þess ekki umkomnir,
verður þjóðfélagið að takast þá
skyldu á herðar, og ætti því að
vera ljúft að inna hana af
hendi, ekki aðeins af mannúð,
heldur og af hagsýni líka.
í kaupsíöoimum virðist
bömunum ofaukið feæði
inui og úti
En nú er svo komið, að upp-
eldisskilyrði víða í kaupstöð-
um, en þó einkum hér í Reykja-
vík, eru orðin svo slæm, að með
öllu er óviðunandi og ekki ann-
að sýnna en stefnt sé í voða,
ef ekki er aðgert. Og horfur eru
á, að fremur muni ástandið
versna en batna, ef látið er
skeika að sköpuðu.
Um orsakir þessa óheillaá-
leikja fyrir börnin er ekki að
ræða, nema kannski helzt í
dragsúg á dimmum göngum eða
tröppum.
Um húsnæðisvandræðin og
hinn lélega húsakost ætla ég
ekki að tala nú, en hjá því verð
ur ekki komizt að geta þess,
hve mikils vert atriði björt og
rúmgóð húsakynni eru, þegar
um er að ræða andlega jafnt
sem líkamlega heilsuvernd. En
á slíku eiga allt of fá börn kost
eins og kunnugt er.
Stóihætta a@ hafa uug-
börn efthlitslaus á
alíaraleið
Og ekki tekur betra við, þeg-
ar út kemur í kaupstaðnum.
Þar er næsta fátt um bletti,
sem börnin geta verið óhult að
leikjum. Afgirtir leikvellir
munu óvíða vera, en þeir fáu,
Framháld á 7. síðu
síðari hlutann a£ September in
the Rain lék hann prýðilega.
Þá eru ótaldir sprellikarlarnir,
trommarinn Lofts og bassistinn
Seymour.
Lofts gerir ýmsa hluti mjög
vel, einkum er pedalanotkun
hans atihyglisverð. Þó var hann
stundum nokkuð þungur á
cymbalnum og ekki var laust við
að hann flýtti sér dálítið í sóló-
um. Trommusólóar eru öruggt
ráð til að vekja fögnuð áheyr-
enda hér sem annarsstaðar, en
músikgildi þeirra er mjög hæpið.
Seymour er Slam Sbewarts
maður, stælir hann nokkuð vel
þegar hann leikur með boganum
og raular með. Hann hefur mikla
pissikato-tækni, en tónninn ei*
veikur og hefði verið betra fyr-
ir hann að hafa sérstakan hljóð-
nema fyrir sig „prívat“.
Hann og Lofts léku Big noise
from Winnetka, a la Baduck-
Framh á 6. síðu,