Þjóðviljinn - 19.11.1946, Side 5
fndðjnriagur 19 nóv. 1946.
ÞJÓÐYILJINN
Hvers vegna
enn eitl
Imngursár?
-• jyt
ANNAR friðarveturinn eftir
heimsstyrjöldina síðari er haf
inn, og samt er ekki að sjá að
hinum átakanlega hungur-
þætti heimsfréttanna sé að
linna. Um orsakirnar hefur
margt verið skrifað. Hér fara
á eftir ummæli hins heims-
kunna ungverska hagfræð-
ings, próf. Eugeni Varga.
„MEIRIHLUTI landa Evrópu og
Asíu sem þátt tóku í styrjöld
inni horfa fram á enn eitt
hungursár. Þau ná yfir svæði
frá Rín til Dardanella, frá
Indlandi til Kína. Þó hung-
ursvæðið verði minna í ár en
í fyrra, verða einnig næsta
vor milljónir manna, sem
ekki hafa nægilega fæðu ug
mögulegt er að milljónir
manna svelti heilu hungri.
HVER ER ORSÖK þessa ógnar-
ástands? Kreppur og styrjald-
ir hafa áður valdið eyðilegg-
ingu matvæla og framleiðslu-
tækja. Hin beina orsök hung-
urhættunnar er heimstyrjöld-
in. En þrátt fyrir hinar ægi-
legu afleiðingar striðsins og
tveggja lélegra uppskeruárr
þyrfti hvergi að vera hungur
yfirvofandi ef notaðir væru tii
hins ýtrasta framleiðslumögu-
leikar þeirra landa, sem ekki
voru herjuð í stríðinu og ef
matvælum sem til eru væri
vel dreiít. En á hvort tveggja
skortir.
TAKA MÁ Bandaríkin sem
dæmi. Bæði fyrir stríð, á
stríðsárunum og nú hafa
Bandarikin haft viljandi hemil
á framléiðslu landbúnaðar-
vara, og haldið háu matvæla
verði og landleigu með styrj-
aldarkerfi. Svipað gildir um
Kanada. í báðum löndunum
eru bændur hvattir til að
rækta fóður í stað matar-
korns. Svo er að sjá
Heildarstjórn á öllum byggingafram-
kvæmdum þjoðarinnar
ByggingarlélögMnum tryggt lánsfé
í síðasta blaði var birtur fyrsti hlutinn af greinargerð
Sigfúsar Sigurhjartarsonar fyrir frumvarpi lians um
Byggingarstofnun ríkisins og byggingarfélög. í niðurlagi
þess kafla er því haldið fram að um lausn húsnæðismáls-
ins verði ekki að ræða nema eftirfarandi slcilyrðum væri
fullnægt.
Til þess að um lausn þessara mála geti verið að ræða,
þurfa eftirtalin skilyrði að vera fyrir hendi:
1. að allir Islendingar eigi kost á íbúðum, liver við sitt
hæfi, er fullnægi þörfum tímans hvað snertir hollustu-
hætti og þægindi.
2. að byggt sé á hagkvæman hátt fyrir einstaklingana,
þ. e. eins ódýr og hægt er án þess að dregið sé úr þeim
kröfum, sem fram eru settar í fyrsta lið.
3. að byggt sé á hagkvæman hátt fyrir hlutaðeigandi
bæjar- eða sveitarfélag, þ. e. að í kaupstöðum og kaup-
túnum séu lóðir og aðstaða til gatna notað þannig, að
liostnaði bæjarins sé í hóf stillt, en um leið tekið fullt
tillit til hollustuhátta og uppeldisþarfa bæjarbúa.
4. að byggt sé á hagkvæman hátt frá sjónarmiði þjóðar-
heildarinnar og byggingarstarfsemin verði eðlilegur
þáttur í efnahagsstarfsemi hennar.
I síðari hlutanum er sýnt fram á að engu þessarar
skilyrða sé fullnægt og leidd rök að því að með því að lög-
festa frumvarpið sliapast grundvöllur til að fullnægja þeim.
Það þarf ekki langt mál til að
sýna fram á, að engu þessara
skilyrða er fullnægt. Húsnæðis-
skortur er alkunn staðreynd í
öllum kaupstöðum og flestum
kauptúnum landsins. Fyrir ári
bjuggu um 400 fjölskyldur í
bröggum eða voru húsnæðis-
lausar í Reykjavík einni, og
samkvæmt álitsgerð Arnórá Sig
urjónssonar þarf á næstu 10 ár
um að útrýma 10350 lélegum
og ófullnægjandi íbúðum. Þetta
því áhrif á atvinnulif og
stjórnmál Evrópulanda.
sem ' NÚ í ÁRSLOK á UNRRA að
stjórnmálamönnum Bandaríkj-
anna og Kanada virðist það
mikilvægara að afstýra hugs-
anlegri verðlækkun á landbún
aðarvörum en að bjarga lífi
milljóna manna, fyrrverandi
bandamanna í stríðinu.
SAMKVÆMT áætlun UNRRA
hefði þurft 11 milljónir tonna
matarkorns til að afstýra
hungri í Evrópu í vetur. Millj
ónir manna þurftu á þessu
korni að halda. Samt hefur
1014 milljón tonna af matar-
korni verið notað í skepnu.
fóður í Bandaríkjunum á upp
skeruárinu 1945—46. Svipað
gildir um Kanada. í báðum |
löndunum var korn einnig not
að til iðnaðar.
ENGUM kemur til hugar að gera
lítið úr því sem Bandaríkin
hafa gert til að létta á neyð
Evrópuþjóða jneð því að
leggja UNRRA fé. En það
verður æ greinilegra, að
bandarísk stjórnarvöld hafa
gert þetta í ákveðnum póli-
tískum tilgangi, ætlað sér með
hætta störfum, vegna þess að
Bandaríkjaþing vill ekki veita
meira fé til starfseminnar.
Það þýðir að vorið 1947, þegar
neyðin er stærst, verða Ev-
rópulöndin að sækja um mat-
væli frá Bandarikjunum að
láni.
ÞAÐ ER ÞEGAR ljóst að áhrifa-
mikil öfl í Bandaríkjunum
ætla að reyna að nota sér
þessa aðstöðu til að beita
pólitískri þvingun við lönd
þau sem flytja inn matvælin.
Þau munu reyna að hlutast til
um innri mál ríkjanna og
halda að þeim bandar'ísku
heimsvaldastefnunni.
STAÐREYNDIRNAR sýna, að
samtiímis þv»í að stjórnmála-
menn Bandaríkjanna þykjast
fara eftir hinum göfugustu
hugsjónum- og ábirgðartilfinn-
ingu gagnvart mannkyninu
eru þeir í reynd að nota sér
neyð annarra þjóða, einnig
þeirra sem voru samherjar
Bandaríkjanna, til að þenja
út áhrifasvseði sitt.
sýnir, hve fjarri lagi er, að
fyrsta skilyrðinu sé fullnægt.
Rúmmeter í íbúð er nú
seldur á 350—360 kr. í
Reykjavík
Ekki er öðru skilyrðinu bet
ur fullnægt. Kostnaður við
byggingu íbúðarhúsa mun nú
vera 320—330 kr. pr. lcbm. hér
í Reykjavík, en söluverð mun
nema 350—360 kr. kbm. Liku
máli gegnir annars staðar á land
inu. Byggingarfróðir menn fúll-
yrða, að draga megi úr þessum
kostnaði til verulegra muna,
sumir segja um þriðjung, aðrir
nefna allt að helmingi.
Hvað þriðja skilyrðinu viðvik-
ur, má fullyrða, að yfirleitt sé
byggt á þann hátt, að útgjöld
bæjarfélaganna verði mjög mik
il til gatnagerðar og annars þess,
er þeim ber að leggja fram, án
þess þó að fullnægt sé sem
skyldi þörfum bæjarbúa fyrir
opin svæði og góðar lóðir, en
þar sem þetta frumvarp snertir
ekki beint þetta atriði, skal það
ekki rakið frekar.
Um fjórða atriðið er það að
segja, að ekkert tillit er tekið
til hinnar almennu efnahagstarf.
semi þjóðarinnar í sambandi við
byggingarmálin, á því sviði fer
hver sínu fram, eftir því sem
hann getur, án tillits til, hvað
þjóðinni hentar.
Heildarstjórn á allar
byggingaframkvæmdir
þjóðarinnar
Til þess að bæta úr þessu er
nauðsynlegt að koma einni heild
arstjóm á byggingarframkvæmd
ir þjóðarinnar.
Fyrsta hlutverk slíkrar heild-
arstjórnar er að fella byggingar-
starfsemina með eðlilegum og
hagkvæmum hætti inn i heildar-
búskap þjóðarinnar. Þess vegna
er lagt til í frumvarpi þessu, að
Nýbyggingarráð eða önnur stofn
un, sem síðar kynni að taka við
hlutverki þess, geri ár hvert
heildaráætlun um allar bygging-
ar og mannvirkjagerð í landinu
(sbr. 4. gr.). Þessi áætlun skal
byggð á því, að rannsakað sé
svo sem framast er unnt, hversu
mikið fjármagn, vinnuafl og
byggingarefni þjóðin geti lagt ár
hvert til bygginga og annarrr
mannvirkjagerðar, án þess að
trufluð verði önnur nauðsynleg
efnahagsstarfsemi hennar, sve
sem störf í þágu framleiðslunn-
ar til lands og sjávar. — Að
sjálfsögðu verður sliik áætlun
ekki gerð nema heildaráætlun
um allt atvinnulíf þjóðarinnar
komi til, og áætlun um, hversu
mikið fé skuli lagt til hinna ein
stöku greina athafnalífs og ann-
1 ars þess, er tilheyrir störfum
I
| menningarþjóðfélags. Jafnhliða
þessari áætlun verður að fá ein-
hverjum aðila vald til að á-
kveða, að fjármagnið skuli skipt
ast samkvæmt þessari áætlun
um rekstur þjóðanbúsins og á-
kvörðun um fjárfestingu á
hverjum tíma.
Samkvæmt ákvæðum 4. gr. tr
ætlazt til, að jafnframt því, að
Nýbyggingarráð, geri heildará
áætlun um byggingarframkvæmd
ir og mannvirkjagerð, ákveði
það, hversu mikið byggingarefni
skuli ganga til:
a. íbúðarhúsa í kaupstöðum
og kauptúnum;
b. ibúðarhúsa í sveitum og
annarra bygginga í þágu land-
búnaðar;
c. annarra bygginga og mann-
virkja í þágu atvinnulífs, svo og
hvers konar opinberra b.vgg-
inga.
Sveitirnar eiga sama rétt
og kaupstaðirnar
Þetta frumvarp fjallar fyrst
og fremst um a-liðinn. Megin-
hlutverk þess er að leysa hús-
næðisvandamálið í kaupstöðum
og kauptúnum; hvað sveitirnar
snertir, miða lög um landnám,
nýbyggðir og endurhyggingar í
sveitum í sömu átt, og því .er hér
lagt til að fela nýbýlastjórn út-
hlutun þess byggingarefnis, sem
í frásögn Morgunblaðsins
um hina ógeðslegu athöfn á
Þingvöllum á laugardaginn
var, þegar nokkrir ólánsmenn
söfnuðust saman kringum
,,jarðneskar leifar“ Jónasar
Hallgrímssonar, standa þessi
orð:
„Svo kyrt var veður með-
an biskupinn talaði, að berq-
mál Almannagjár endurtók
orðin þó hann vœri þetta
langt frá hamraveggnum.
Undruðust það állir, er á
hlýddu-“
Samkvœmt þessu virðast
þeir sem viðstaddir voru hafa
undrazt það, að höfuðskepn-
umar skyldu ekki koma í veg
fyrir hina raunalegu athöfn
og að bergmál Almannagjár
skyldi ekki neita að endur-
taka ý>rð biskupsins yfir Is-
landi.
Þannig birtast órar sjúkrar
samvizku.
í sveitunum búa, sama rétt til,
að þjóðfélagið leysi þeirra, hús-
næðisvandamál, sem hinir, er
við sjóinn búa.
Nýbyggingarráð úthlut-
ar efni til bygginga og
mannvirkjagerðar í þágu
atvinnulífsins
Ætlazt er til, að Nýbyggingar
ráð annist úthlutun efnis sam-
kvæmt c-liðnum, enda er hlut-
verk þess að hafa heildarstjórn
á „nýsköpun atvinnulífsins“, en
með því er fyrst og fremst átt
við framþróun sjáfs atvinnuvegs
ins. Því þykir hlýða, að Nýbygg
ingarráð hafi með ^érstökum
hætti hönd í bagga með hvers
konar meiri háttar mannvirkja-
gerð, svo sem hafnargerðum, raf-
virkjunum og vegagerðum, bygg
ingum, sem eru beint í. þágu
framleiðslunnar, svo sem fisk-
iðjuvera og annarra iðjuvera,
svo og opinberra bygginga.
Byggingarstofnun fær
einkainnflutning á bygg-
ingarefni. Hún byggir
fyrir byggingarfélög. —
Rúmmeter í íbúð þarf
ekki að kosta nema um
220 kr.
Er þá kömið að því að gera
nokkra grein fyrir, hvernig hugs
að er með frumvarpi þessu að
greiða fram úr húsnæðisvanda-
máli kaupstaða og kauptúna.
Sú stofnun sem ætlað er að
kemur í hlut sveitanna, og þyk hafa þetta hlutverk með hönd-
ir nauðsynlegt að gera sérstakar umj er Byggingarstofnun ríkis-
ráðstafanir fram yfir það, sem ms. Fyrsta verk hennar á að
til að vera að safna sem fullkomnust-
sveit- um skýrslum um húsnæðis-
þegar hefur verið gert,
leysa húsnæðisvandamál
anna, teldi ég rétt að ákvæði um ákvæðið í kaupstöðum og kaup
það yrðu felld inn i áðurnefnd
lög, er ég reiðubúinn til að taka
þátt í athugunum á því máli,
því að vissulega eiga þeir, sem
túnum. Umbæturnar verður að
byggja á raunhæfri þekkingu á
vandamálinu. Þegar slik þekk-
Framh. á 7. síðu,