Þjóðviljinn - 19.11.1946, Síða 7

Þjóðviljinn - 19.11.1946, Síða 7
Þriðjudagur 19. nóv. 1946. ÞJÓÐVILJINN 7 Framsóknar - deilan Framhald af 4. síðu. sinni grein, og skulu félögin í samræmi við það afhenda þá samninga, er þau kunna að hafa fyrir hinn aðilann, og ef það er nauðsynlegt segja upp samningum við at- vinnurekendur, til þess að svo megi verða, þó aðeins eft ir því sem uppsagnará- kvæði gildandi samninga heimila. 2. Þær verkakonur, sem í Freyju eru, en vinna í starfs greinum Fram'sóknar, mega vera a.fram í Freyju, og gild- ir hið sama um þvottakomir þær. sem í Framsókn eru, en skyldar eru konurnar í báð- um þessum félögum' að hlíta samþykktum og samningum varðandi starfsgreinarnar, eins og þær eru á hverjum tíma í hvoru félaginu um sig varðandi þær starfsgreinar, er undir hvort félagið heyra þó þannig að ekki komi 1 bága við ofanritað. — Konur. sem hér eftir bætast við í starfsgreinir umræddra fé- laga, skulu fara í Freyju, ef þær stunda vinnu þvotta- kvenna, en aðrar verkakonur skulu fara í Framsókn. 3- Félögin hlíti lögum sam bandsins. 4. Að uppfylltum framan- greindum atriðum samþykk- ir þingið að veita Verka- kvennafélaginu Frams. full réttindi í Alþýðusambandi ís- lands og sé deilan milli verkakvennafélagsins Fram- sókn og Þvottakvennafélags- ins Freyju þar með úr sög- unni.“ Þegar Jón Rafnsson hafði, af hálfu. nefndarinn- ar lokið að skýra þinginu frá því að loks væri samkomu- lag fengið um að deila þessi væri úr sögunni, kvaddi Hannibal Valdimarsson sér hljóðs, og öllum til undrun- ar lýsti hann ekki ó'bland- inni ánægju sinni yfir þess- um málalokum. heldur kvaðst leggja þann skilning i samkomulagið að Framsókn bæri fullur réttur í samband inu strax og þingið hefði samþykkt þetta samkomulag, Byggmgaframkvæmdir Framh. af 5. síðu. ing er fyrir hendi, ber að gera áætlun um umbætur ó þeim grundvelli, að fyrst verði bætt úr þeim þörfunum, sem brýnast- ar eru. Þessu marki verður náð með því að gefa Byggingarstoín uninni vald til að ráðstafa því bj'ggingarefni, sem til húsagerð ar er ætlað í kaupstöðum og kauptúnum. Með þessu ætti að mega stöðva með öllu þá ósæm;- legu sóun byggingarefnis, sem | átt hefur sér stað á undanförn i 2. Byggingarstofnunin annast framkvæmdir fyrir byggingarfé- jlög og auk þess aðra aðila, eftir því sem við verður komið, hún selur þessar framkvæmdir við sannvirði, og eru íbúðarnotend- ur þannig losaðir við þann skatt sem þeir nú verða að greiða þeim, er byggja hús í braskskyni 3. Byggingarstofnuninni ber strax og hún fær aðstöðu til að nota tæknina til hlítar í þjón- að verja því til annarra fram- kvæmda en þeirra, sem ríkisá- byrgðar njóta. Hér er því að því ráði horfið, að skylda bankanna til að lána fé til þeirra húsa, sem reist yrðu samkvæmt ákvæðum þessa frum varps, ef að lögum yrði. Þessi til- högun er miðuð við það, að ein allsherjar yfirstjórn verði sett yfir alla bankastarfsemi þjóðar- innar og henni fengið vald og réttur til að setja reglur um fjár festingu þjóðarinnar í heild. - - Þessi yfirstjórn mundi þá ár ustu byggingariðnaðarins; meó hvert meðal' annars kveða á um þessu ætti að mega auka afkör.t . - * ,, »! byggingarverkamanna til muna, arum. Það er alkunna, að| s ’ þúsundir j einkum með t>ví að koma á óhæfilegu sérhæfingu við framleiðsii glugga, hurða, eldhúsbúnaðar og svo framvegis. Með þessum ráðstöfunum ætti um á sama tíma sem manna hafa búið í húsnæði, hefur byggingarefni verið sóað gegndarlaust til sum- arbústaðabvgginga og ýmiss kon ,, „ . áð mega ná verulegum árangú manna. ar annars oþarfa, sem bæði ma I og ég tel, að byggingarfróðir menn hafi leitt að því rök, að og á að .bíða, unz húsnæðis- vandamálið er leyst. Með því valdi, sem Byggingarstofnuninni lækka mætti byggingarkostnað- er gefið, má stöðva hina glæp- samlegu sóun byggingarefnisins með öllu og tryggja, að eins mik ið húsnæði og framast er unnt fáist fyrir það byggingarefni og það vinnuafl, sem þjóðin að ve1 athuguðu máli er talin geta lagt fram á hverjum tíma. Þessu næst er að tryggja, að byggt verði á hagkvæman hátt fyrir þá, sem íbúðanna eiga að njóta, en það þýðir að draga stór lega úr byggingarkostnaði frá þvi, sem nú er. Þetta hlutverk er Byggingarstofnuninni ætlað að rækja og leggja þessar leiðir að markinu: 1. Byggingarstofnunin fær all- an innflutning á byggingarefni ! sínar hendur og selur það við sannvirði, og er þannig létt af þeim skatti, sem by.ggingarefnis- salar leggja nú á þá, sem hús næðis njóta. Enda vakti framkoma Hannibals við þetta .tæki- færi, og Jóns Sigurðssonar. sem flutti tillögu um að þing ið aðbylltist þann skilning að Framsókn fengi þegar fuii réttindi, án þess að félagið samþykkti samkomulagið, al- menna gremju á þinginu, og var samkcmulag nefndarinn- ar samþykkt með svo að segja öllum atkvæðum gegn og þá vitanlega dn hess að 3. Framsókn hefði samkcmulagið. Vitanlega bryti slikur skiln ingur algerlega í bág 'við fyrstu málsgreiri samkomu- lagsins sem segir að deilan skuli leyst á nánar tilgreind- an hátt — ,,að tilskildu sam- þykki á félassfundum Fram- sóknar og Freyju.“ A siðustu stundu vildi Hanni'bal ganga á gerða sætt, — og það þarf ekki að segja Hannibal né íslenzkri alþýðu bvaða orð í íslenzku hefur verið notað frá upphafi vega um þá menn sem ganga á gerða sætt og hvaða álit þjóðin hefur ætáð haft á slík- um mönnum. samþykkt Alþýðuflokksforingjarnir inn um allt að einum þriðja, eða úr 320—330 kr. pr. kbm. nið ur í iim 220 kr. Engin munur á bygging- arfélögum verkamanna og samvinnubyggingarfé lögum. — Fleira en eitt félag leyft á sama stað Með þessu írumvarpi er lagt til að fella niður þann mun, sem gerður hefur verið á bygginga"- samvinnufélögum og byggingar- félögum verkamanna; sérhvert félag, sem stofnað er í , kaup- stað eða kauptúni til þess aö byggja íbúðarhús og vill lúta lögum þessum, d kost á að njóta réttinda þeirra, og mundu að sjálfsögðu öll starfandi bygging- arsamvinnufélög og byggingarfé • lög verkamanna falla undir á- kvæði þeirra. Sjálfsagt þykir að leyfa að stofna eins mörg bygg ingarfélög á hverjum stað og ósk að er. Þó þykir rétt sð setja þær takmarkanir, að í Reykjavík þurfi 50 menn til að stoína slíkt félag. í öðrum kaupstöðum 25 og í kauptúnum 5. En til þess að gera framkvæmd auðveldari, er lagt til, að þar, sem fleira e.n eitt byggingarféldg er síarfandi á sama stað, myndi þau sam- bönd, er fari með mál þeirra allra út á við gagnvart sveitar félaginu inni hversu miklu fé skyldi varið til húsagerðar. Með þessu ynnist það tvennt að tryggja fé til þeirra framkvæmda, sem ráðizt er í, og að þær yrðu eðlilegur liður í fjármálastarfsemi þjóðar innar, að dómi hinna hæfustu ! Byg’gingafélögum tryggt 1 heimtuðu ehn einu sinni nafnakall, svo hræddir voru ^ þeir um heimtur sínar við: lánsfé atkvæðagfeiðsluna, enda var j Meginbreytingin. sem ,-lagt er tillaga Jóns Sigurðssonar | til, að gerð verði á afstöðu bygg felld með 116 atkv- gegn 65. ingarfélaganna, er sú, að þeim Að undanskildum sárfóum I verði tryggt lánsfé til fram- foringjum Alþýðuflokksins j kvæmdanna. Það hefur komið er það allri alþýðu gleðiefni að samkomulag náðist í þess ari löngu og leiðinlegu deilu En þessi framkoma Hanni bals, að vilja á síðustu stundu ganga á gerða sætt er enn ein áminning um það að varlega ber að treysta þeim sáttmálum sem foringj ar Alþýðuflokksins eru aðilar að. Lagt er til að bankar láni til þeirra bygginga, sem um getur í frumvarpi þessu, sem svarar 50 prósent af kostnaðarverði. — Er ætlazt til, að lónskjör fari eftir því, sem tíðkast á hverjum tíma. Framlög einstaklinga, sem íbúðanna eiga að njóta, eru mis munandi eftir efnahag þeirra, og er um þrjá flokka að ræða. í a- flokki er framlag einstaklings, sem vill eignast rétt til íbúðar, 20 prós. af kostnaðarverði. Und- ir þann flokk geta allir komið án tillits til efnahags, og býður hann að því leyti hliðstæð kjör við byggingarsamvinnufélögin. í b-flokki er framlag einstaklings- ins 10 prós., én þeir einir öðlast rétt til íbúða í þessum flokki, sem ekki hafa hærri tekjur en 7000 kr. á ári að viðbættum 1000 kr. fyrir hvern ómaga, og eiga ekki yfir 10000 kr., allt þetta að viðbættu vísitöluálagi. Undir þennan flokk koma þeir, sem nú eiga rétt til.íbúða í verkamanna bústöðum. í c-flokki leggur ein- staklingurinn ekkert fram. Rétt til íbúðar í þeim flokki eiga þeir, sem búa í heilsuspillandi íbúðum og geta ekki lagt fram það fé, sem tilskilið er í a- og b-flokki. Undir þennan flokk koma þeir, sem samkvæmt lögum um opin bera aðstoð við byggingar íbúðar húsa í kaupstöðum og kauptún- um eiga rétt á fyrirgreiðslu sveit arfélagsins til að komast í sæmi Bvggingarstofnun- j le£ar íbúðir. Það fé, sem á vant ar, þegar bankarnir hafa veitt það lán, sem þeim ber, og ein- staklingarnir lagt fram sinn hlut, er riki og hlutaðeigandi sveitarfélagi ætlað að veita að jöfnu sem vaxtalaust lán til 50 ára. Veitir þá hver aðili vegna a-flokks 15 prós. af kostnaðar- verði, vegna b-flokks 20 prós. og vegna c-flokks 25 prós. — Hið beina framlag rikisins og sveit- gerðar voru á lögum um verka • arfélagsins verður sá vaxtamis- mannabústaði og samvinnubygg munur, sem þau verða að greiða ljós, að þær breytingar, sem ingarfélög síðastliðinn. vetur, hafa komið að litlu liði„ vegna þess að fé hefur ekki fengizt *il framkvæmdanna, þrátt fyrir rík isábyrgðir. Reynslan sýnir sem sagt, að rikisábyrgð er þýðingar iitil, ef þeir, sem fénu ráða, hafa tækifæri til að telja sér henta fyrir það fé, sem þau verja í þessu skyni, og kemur þetta framlag í stað þess fjár, er þess ir aðilar greiða nú til byggingar- sjóðs. Ekki sé ég mér fært að gera áætlun um, hve mikil árleg framlög þessara aðila yrðu, enda hefur slík áætlun litla eða enga þýðingu á þessu stigi málsins. — Frumvarp þetta er byggt á, að heildaráætlun verði gerð um framkvæmdir þær, sem það fjall ar um ár hvert og að hún verði sniðin við getu þjóðarbúsins og þörf hvert sinn; í því liggur trygg ing fyrir, að gjaldþoli þeirra að- ila, sem hlut eiga að máli, verði ekki ofboðið. Ekki þykir fert að gera ráð fyrir, að sveitarfé- lögin geti af eigin rammleik út- vegað það fé, sem þeim er æfl-' að leggja fram í þessu skyni, og' er lagt til, að bönkunum verði lögð sú skylda á herðar, að kaupa skuldabréf af þeim til lúkningar þessum greiðslum, of þau óska. Byggingafélögum skylt að bæta úr húsnæðís- þörf eftir föngum Með þessum ákvæðum eru rétt indi byggingarfélaganna stórlega. aukin og aðstaða þeirra bætt’, hinsvegar eru þeim lagðar nokk- uð rikari skyldur á herðar en áð- ur. Þeim er gert að skyldu að fylgjast með húsnæðisástandinu hverjum ó sínum stað og að miða' starfsemi sína við það, að út- rýma heilsuspillandi húsnæði og gefa öllum kost á mannsæmandi íhúðum. Sé ekkert byggingarfélag starfandi í kaupstað eða kaup- túni, tekur sveitarfélagið við rétt indum þess og skvldum. Eg tel, að með frumvarni þessu, ef að lögum yrði, verði hverjum manni í kaupstað . og kauptúni gert kleift að eignast rétt til góðrar íbúðar, en það er tvímælalaust eitt af þýðingar- mestu verkefnum þjóðfélagsijis og mun leiða til aukinnar mer n- ingar og fjölmargra framfara, ef framkvæmt verður auk þess sem það kemur í veg fyrir fjölda sjúkdóma með þeim vandræðum, sem þeim fylgja. • Unga fólkið hvatt ti! »4 leggja fé í innlánsdeilöff byggingafélaganna, svo það öðlist rétt til íbúðas Þann hugsunarhátt þarf að ala. 1' upp með þjóðinni, að sérhvef unglingur eigi strax og hann fe'f að vinna fyrir sér að leggja fé til hliðar til þess að öðlast rétl' til ibúðar, þegar hann þarf á að halda. I þessu skyni er gert ráð fyrir innlánsdeildum, er bygg- ingarfélögin hafi með höndum. Þar geta þeir sem íbúðarréttindS vilja öðlast, lagt inn sparifé sitt, og öðlast þeir hann, er innstæðf an nemur þeirri upphæð, serri - þarf til að eignast rétt til ibúðaí1 er þeir þarfnast. Þetta ætti að auka sparnaðarhvöt unga íólksr ins, og er þess sízt vanþörf, en sá skilningur þarf að vera rnkjf andi, að hverjum manni beri a? hafa skapað sér rétt til íbúðaii þegar hann vill stofna heimili, og er slíkt vissulega ekki ti’J oli mikils ætlazt, ef lögfest verðn» sú áðstaða, sem þjóðfélaginu oil ætlað að veita samkvæmt frum-f varpi þessu. Nianari skyringu A. frumvarpinu í heild svo og einf stökum greinum þess verða gefr^ ar í framsögu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.