Þjóðviljinn - 07.01.1947, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.01.1947, Blaðsíða 1
12. árgangur. Þriðjudagur, 7. janúar 1947. 4. tölublað. Bresk þingneind fiordæntir stefinu Bevins í Grikklandi Flokknriiiift Deildarfundir verða í öllum deilduiv miðvikudaginn 8. jan. kl. 8,30 á venjulegum stöðum. Áríðandi ruál á dagskrá. For- mi'Jii dcildanna cru bcðnir að hafa sambanr1 <ð skrifstofuna sem fyrst. Stjórnin. menn o ÞörS nýrra9 lý^ræilislegra ISrezki herinn ætti Brezk þingnefnd, sklpuð fullfrúum ailra helzfu þingfilokkanna, sem kosin var í sumar til að athuga ástandið í GnkMandi, keíur nú skilað áliti. Segir nefizidin ásfiandiS í landinu hið hömiuleg- asfa, algerf öngþveiti ríki í efinahagsmálum ©g rík- issfijórnin sé úrræðalans. Þá hafil sfijórnin gert sig seka um að úfihinfia vopnum meðai lylgismarma sinna víða um landið eg láfiið það afiskipfalausf er þeim var feeifiS Sil árásar á vinstrimenn eg hverskyns oífeeldisverka. Rannsóknarnefndin ferðað- ist um Grikkland í haust. — Hún var skipuð 4 þingmönn- um Verkamannaflokksins, 2 íhaldsmönnum og einum frjálslyndum. Bera þeir allir fram sameiginlegt álit. nema hvað annar íhaldsmaðurinn skrifar undir með fyrirvara- Þörf nýrra kosninga Nefndin álítur, að núver- andi stjórn í Grikiklandi sé allsendis ófær um að leysa vandamál landsins. — Legg- ur hún því til, að nýjar, lýð- ræðislegar kosningar séu látn ar fara fram eftir að kjör- skrár hafa verið endurskoð- aðar- Jafnframt þurfi að af- nema öll þau kúgunarlög, er núverandi stjórn hafi sett og leysa pólitíska fanga úr haldi. Leggur nefndin til, að mynduð verði samstjórn allra grískra stjórnmálaflokka. Stjórnarsinnar vopnaðir Nefndin telur orsök borg- arastyrjaldarinnar í Grikk- landi vera þá, að vinstri menn hafi snúizt til varnar gegn óþolandi ofsóknum af hálfu stjórnarinnar. — Það sé fullsannað, að hún hafi að faria sem íyrst afhent fylgismönnum sínum í Makedoníu og Þessaloniku vopn, sem þeir hafi beitt! gegn stjórnmálaandstæðing- um sínum. — Almenningur í Grikklandi álíti Breta standa á bak við allar aðgerð- ir stjórnarinnar, og svo sé að sjá, að stjórnin reiði sig á hjálp Breta, hvaða ógöngur sem hún kæmi landinu í- — Vill nefndin því að brezki herinn í Grikklandi sé kallað ur heim sem fyrst. Framhald á 7. síðu Æ, F, R, Félagur! Skemmtifundur verður hald- inn í Þórs-café, fimmtudag- inn kl. 9 e. h. stundvíslega. Mörg skemmtiatriði. — Að- göngumiðar .seldir í skrifstof- unni á morgun kl. 4—7 e. h. STJÓRNIN. aði að sér þes&a 'ið hindr- notuðu dffjrmœtu marhaði MoftitiiaMMfstor fvær stór foftsrglr ©g sækfa &ð þrlðji Stjórn Sjangkaiséks I Iíína liefur bannað fjöldafimdi og kröfugöngur, sem beint er gegn Bandaríkjunum, her- setu og framkomu Bandaríkjamanna í ííína. Ilcrmálaráðuneytið í Nanking tilkynnir, að hersvcitir kínvcrskra kommúnista sæki hart frarn í Shansifylki. Sæiisk Ihalds- <L blöó fi þjén- Mstfii tpöhbels Skýrsla um áróðursstarf- j semi þýzkra nazista í Sví- þjóð á stríðsárunum var ný-, lega birt í Stokkhólmi og vek 1 ur mikla athygli. Er hún j byggð á bréfum og símtölum i til þýzka sendiráðsins. Hefur komið í ljós, að Þjóðverjar töldu sig eiga visan stuðning tveggja íhaldsblaða í Stokk- hólmi, „Stockholms Tidnin- gen“ og ,,Aftonbladet“' Var símað frá áróðursráðurieyt' Gc'bbels í Berlín og sendiráð- ið beðið að koma ákveðnum fréttum í bessi blöð. ef mikils þótti við þurfa- Sovétrikin verst útl fi Moxgunfelaðið „sanx&aði" að ekki sé hægfi að selja Pólvexjum fisk heldur aðeins ull! Mo»ðmenn ha£a gerfi veizlunarsammng við Pól- verja og er þar m. a. ákvcðið að Pólverjar kaupi íisk frá Korogi lyxis 100 millfómr króna á næsfia ári. Fisksala til Póllands er e tt af þeim tækifærum íslend- inga sem sleppt hefur verið vegna vanrækslu utanríkis- ráðuneytisins og baráttu aft- ui-haldsafla gegn því að taka upp viðskipti við Pólland. Iler Yiet sltiar um Undanfarið hafa stúdentar í öllum stórborgum í Kína hald'ð mótmælafundi og far- ið kröfugöngur gegn áfram- haldandi dvöl Bandarikjahers í Kína- Bandaríkjastjórn sagði í fyrstu, að herinn ætti að hjálpa Kínverjum við heimsendingu japanskra stríðsfanga. Nú er heimsend- ingunni lokið en Bandaríkja hersveitir hafa ekkert farar-! snið sýnt á sér. Mótmælafundirnir hafa ver ið haldnir í ýmsum kínversk um borgum, til að mótmæla framkomu bandarískra her- manna, sérstakiega gagnvart kínverskum konum. I tilkynn'ngunni um sókn kommúnista segir, að herir beirra hafí þegar tekið tvær stórborgir í Shansi og sæki nú að þe'rri þriðju, en um hana liggi járnbrautin milli Peiping og Nanking. Monigomery kominn fiil Moshva Fregnir frá Indo-Kína herma að öflugur hcr Viet Nam sitii um Hano' og haldi uppi stórskotahríð á stöðvar franska nýlenduhersins í borg inni. Frakkar segjast eiga von á l'ðsauka á vígstö&varn ar á hverri stundu- Fransk' nýleridumálaráðherrann er é förum heimle'ðis án þess a* hafa gert nokkra tilraun ti: að ná samkomulagi við Viet i Nam. Montgomery, yfinhershöfð- ingi Breta, kom til Moskva í gær. Hann flutti stutt ávarp á flugvellinum og kcmst svo að orði, að Sovétríkin hefðu beðið meira tjón af völdum styrjaldarinnar en nokkur annar striðsaðili. Hann kvaðst vera kominn t'l að kynnast Rauða hernum og koma á gagnkvæmum skiln- ingi og trausti milli Bret-| lands og Sovétríkjanna. Deilunni útaf þingsetu Biibos öldungadeildarm. lauk með málamiðlun. Er það vitnaðisc. að Bilbo væri að leggjast und'r upp'kurð féllust renr- blikanar á að fresta ákvörð- unum um brottrekstur hans af þingi fyrir mútuþægni og kynþáttaofsóknir. ■ Hefur ekki verið farið dult með andúðina, h-vorki í Morg unblaðinu né Alþýðublaðinu, og er þess skemmst að minn ast að Valtýr Stefánsson varði miiklum hluta af Reykjavíkurbréfi sínu 15. des. s.l. til þess 'að ,,sanna“ að ekki væri hægt að selja fisk til Póllands heldur að- eins ull! í fyrra var hægt að semja við Pólverja um kaup á 9 þúsund tonnum af ísfiski og 50 þúsund tunnum af síld og' þar að auki um kaup á hrað frystum fiski. Isfiskurinn einn var 18 milljóna ki'óna verðmæti. Þessu tækifæri var sleppt, og þar með ein- stæðum mögule ka til að ná í Póllandi miklum markaði fyrir físk, ef til vill mestum hluta þess markaðs, sem Norðmenn taka nú- Hún er orðin íslendingum dýr, óstjórnin á utanríkismál um landsins almennt og markaðsmálunum sérstak- lega. Pólitískt ofstæki og bein þjónkun við auðvald Breta og Bandaríkjanna hefur ver- ið látið hindra að Islendingar gripu þau gullnu mark' vs- í tæikifæri, sem þe'rra haía í beðið í Mið-Evrópu og Au h- ur-Evrópu eftir stríð. Á sama tíma og Norðmenn Framh. á 7. siðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.