Þjóðviljinn - 12.01.1947, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.01.1947, Blaðsíða 2
ÞJ ÓÐVILJINN Sunnudagur 12. jan. 1947. Sími 6485 Glötuð helgi (T.he L.ost Weekend) Stórfengleg mynd frá Para- mount um baráttu drykkju- manns. Ray Milland Jane Wyman Sýning kl. 3, 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sala hefst kl. 11. SIGFUS HALLDÓRSSON hefur MÁLVERKA- og LEIKTJALDA- SÝNINGU í Listamannaskálanum Sýningin er opin kl. 10—22. Aðeins 2 dagar eftir S.K.T Eldri og yngri (lansarnir í G.T.-húsinu í kvöld a kl. 10. Aðgöngum. frá kl. 6,30 e. h. Sími 3355. -H‘-r 4-4-4- V JL + 4* t 4- 4- 4- Gömlu dansarnir Dansleikur ? í Nýju Mjólkurstöðinni í kvöld kl. 10 ? Aðgöngumiðar seldir á sama síað kl. 5—7. 4-4- 4- 4- 4- •h ± t T f T *4* •í* ± 4- * * + 4* T i Viðskiptaráðið hefur ákveðið, að frá 11. janúar 1947 skuli hámarksverð ‘á eggjum vera sem hér segir: í heildsölu ............... kr. 14.50 pr. kg. í smásölu ................. — 17.00 — — Verð þetta er miðað við, að eggin séu óskemmd 1. fl. vara, og stimpluð sem slík af eggjasamlagi eða hænsnabúi, sem viðurkennt er af verðlagseft- irlitinu, enda taki samlagið eða búið ábyrgð á gæð- um eggjanna. Á öðrurn eggjum má ekki vera hærra verð en hér segir : í heildsölu ............... kr. 12.50 pr. kg. í smásölu................. — 15.00 — — Réykjavík, 11. janúar 1947. . iul Vsj&lagssSjóxran. SMI PAUTC ERÐ » Sverrir til Snæfellsnesshafna og Flateyjar. — Vörumót- taka á morgun. verða í samkomuhúsinu Röðli í kvöld kl. 10 * T- Aðgöngumiðasala heíst kl. 9. — Símar 5327 og 6305 Uppboð Opinbert uppboð verð- ur h’aldið fimmtudag- inn 16. þ. m. kl. 2 e. h. á Engjaveg 20 hér í bæ. Seld verður bú- slóð, svo sem: vagnar aktýgi o. fl. 300—400 hestar af töðu, 5 kýr og vagnhestar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Eorgarfógetinn í Reykjavík Ráðuneytið vill hér með vekja athygli Islend- inga, sem hafa í -hyggju að ferðast yfir dansk- þýzku landamærin, að samkvæmt auglýsingu danska dómsmálaráðuneytisins, dags. 30. marz 1946, þurfa allir sem ferðast ætla yfir dansk-þýzku landamærin að hafa danska vegabréfsáritun, jafnt borgarar þeirra landa, sem annars þurfa ekki vega- bréfsáritun til að ferðast til Danmerkur, sem aðrir. Bémsmákfáðiaiieytlð, 10. jasáas 1947. 4hH4H4H-HH4H4H4H4H4H4H4H4H4H4H4H4H4H4H4H4H4H4H- 4-4--H4-4-4”H4~H4-4-4H4-4-4-4-4-4-4-4-4-4“!~í-4-4-4-4"!--H4-4-4"H4H4--H4H4-' ] r Ragnar Olafsson Hæstaréttaríögmaðer og íöggiltur endurskoðandJ Vonarstræti 12, sími 5999 L H4H4H4H4H-H4H4H4-4H-KH4H4H4H4H4H4H4H-KH-H4H4H-:" hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. Rafnarstræti 16. sleiga Ný egg, soöin og hrá Hafnarstræti 16.8 ; H4H4H4*4H4H4H.4H4H4H4H4H4H4H4H4HH4H'J“ I SIOFNFUNDUR t V ^t, t Hér með er skorað á alla bílstjóra, sem keyra 4. ± hjá fyrirtækjum hér í bæ, a.ð mæta í fundarsal v.b. ;; 1; ÞRÓTTUR mánudaginn 13. þ. m. kl. 20,30. Rætt ± X verður um fyrirhugaða félagsstofnun. * Nokkrir bílstjórar. 5kH4-4-4-4-4H4-4-4-4-4H4H4*4-4*4-4H4-4-4”H-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4,4-4-4-4*4*4-4- Meimmgazsjéðs ©g Þjóðvinafélagsms. gerir hverjum manni fært að eignast safn valinna bóka. Félagsbækurnar 1946 eru allar komnar út. Almanak Þjóðvinafélagsins 1947 flytur grein um undralyfið penecillin eftir Sigurjón Jónsson lækni, yfir- litsgrein um íslenzk vegamál eftir Guðbrand Jónsson bókavörð, Árbók íslands 1946, og fleira. Úrvalsljóð Gríms Thomsen. I bókinni eru 65 kvæði, sem Andrés Björnsson mag. art. hefur valið. Hann skrif- ar einnig snjalla ritgerð um skáldið. Þetta er fimmta bókin í safninu Islenzk úrvalsrit. Hinar eru eftir Jónas Ilallgrímsson, Bólu-Hjálmar, Hannes Hafstein og Matt- hías Jochumsson. Heimskringla, I. bindi, búin til prentunar af dr. Páli E. Ólasyni. Útgáfa þessi er mjög falleg, með myndum og litprentuðum uppdrætti. Þeir, sem vilja tryggja sér bókina, þurfa strax að gerast félagsmenn, þar sem upp- lagsstæðrin er miðuð við félagafjölda. Heimsstyrjöldin 1939—1945, síðara bindi, eftir Ólaf Hansson, sögukennara Menntaskólans í Reykjavík. Saga þessa mikla hildarleiks er þarna rakin í glöggu og sk'emmtilegu máli. Til skýringar eru margar mj-ndir og uppdrættir. Þessi bók er mikils virði hverjum þeim, sem vill leitast við að skilja orsakir ýmissa stærstu viðburða samtíðar sinnar. ■ Andvari 1946 flytur ritgerð um Sigurð Eggerz eftir séra Jón Guðnason. Þorkeil Jóhannesson prófessor ritar ferðaminningar af Snæfellsnesi, Jónas Jónsson alþm. grein um skógrækt við íslenzka sveitabæi og Runólfur Sveinsson skólastjóri á Hvanneyri um landbúnað í Bandaríkjunum og nokkrar tillögur um landbúnað á islandi. Þá flytur ritið grein um gróðurmenjar í Þóris- hlíðarfjalli eftir Jóhannés Áskelsson jarðfræðing. Félagsmenn fá þessar 5 bækur fyrir aðeins 30 kr. Heimskringlu og úrvalsljóðin er hægt að fá í bandi fvrir aukagjald. Heiðinn siður á íslandi, skemmtileg og fræðandi rit um trúarlíf íslendinga til forna, eftir Ólaf Briem mag. art., kom út á síðastl. ári. Allir, sem íslenzkum fræðum unna, þurfa að eignast þessa bók. Enn eru nokkur ein- tök óseld. Nýlr félagar geta. fepgið allmikið af hinum eldri fé- lagsbókum við hinu uþprunalega lága verði, svo sem hér segýi’: Ársbækur, 1943: 5 bækur fyrir 10 kr., 1943: 4 þækiir fyrir. 1Ö Ícr., 1941: Í5 þækur fyrir 20 kr. og. 1945: 1- ;óiiu . ... 7 ’ ö h v.T J .* . ;; /».. - ; ! . ,»u .5 bækur fyrir 20 fcr. Af^sumum þessjara bóka eru mjög fá eintoic óséíd-.' 1 i '\ ;u,:.;I.ijj.--.j:■•■ -s.j < ■.•■■ ■ ^leppið; ekki tækifæn .fil að gera sérstaklega, gýð bókakaup, þrátt fyrlr dýrtíðina. Félagsmenn í Reykjavík eru beðnir að vitja bókanna sem fyrst að Hverfisgötu 21. efri hæð, opið kl. 1—6, sími 3652. Umboðsmenn eru um Iand allt. jsiggnr íeiðinj AuglýsiogasiiÉiii tl 6399 •'OfZÍrlpr?. H .köU J i .ífíi m-i mu H4H-1-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-WHH-H--H-H-4H-H-4-4H4H4-4-4-4H-Í-Í--Í-4-4-4--H-4-4-4--H-4-4-4-4H4H4-4H4-4H4-4H4-4-4H4-HH-HH4-4-4H4-4-4-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.