Þjóðviljinn - 12.01.1947, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 12.01.1947, Blaðsíða 5
Sunnudagur 12. jan. 1947. ÞJÓÐVILJINN 7 BB Vörn" okkar er grein dr. Marold O. Ulrey iim ætÓMsprengjnna, lærd í letisr af Michael Ainrine Sökum þess að atómorkan er undirstöðuorka heimsins er lítið vit í að leita varna gegn þessu vopni eða hinum hræði legu eitrunaráhrifum þess. Við stöndum nú að lokum augliti til auglitis við það afl sem heimspekilega séð er al- máttugt í véröldinhi. Það mun aldrei verða gerð nein Maginotlína gegn hinu tak- markalausa afli alheimsins, sem hið takmarkalausa hug- arflug manneskjunnar hefur nú leyst úr læðingi. „Vörn“ okkar er eftirlit. í fyrsta lagi verða niður- framkvæmanlegu erfiði og skipulagníngu. Ef frelsi á að ríkja í heiminum en , ekki launung, hlýtur leynileg fram leiðsla atómorku vissulega að verða erfið. Ef stórveldin hafna atóm- styrjöldum og samþykkja al- þjóðaeftirlit, munu vísinda- menn allra landa líta á þá samþykkt með alvöru og skýra frá því ef einhverjir at- ómfræðingar hverfa allt í einu- Ef þessu vandamáli verður tekið af fullum skiln- ingi, er ég viss um að við get- um gert okkur vonir um ætt- jarðarást sem ekki takmark- stöður vísindanna að verða | aS] vjg ej^ land heldur nær öllum frjálsar, eins og stung- ]]] a]js heimsins, og það er ið hefur verið uppá. Það er að vísu ekkert leyndarmái ■ hvernig farið er að þvl að kljúfa atómin, meginreglur þess eru vel kunnar og voru ræddar um allan heim fyrir stríð. Þessar meginreglur voru ekkert leyndarmál, held ur sameiginleg eign allra frjálsra manna sem höfðu á- huga á að kynnast heiminum sem við búum í. Það mætti koma á aftur fullu vísíndalegu frelsi með heimsbandalagi víslnda- manna, þar sem atómfræð- ingar hefðu mestu hlutverki að gegna- í öllu þessu er ein mjög heppileg staðreynd. Það er ómögulegt að verða hæfur at- ómfræðingur, fær um að sjá um atómklofningu eða bygg- ingu atómsprengjuverk- smiðju, án mjög mikils lær- dóms. Þennan lærdóm er aðeins hægt að öðlast í sam- vinnu við menntaða eðlis- fræðinga og með því að nota stórkostleg tæki svo sem sýklótrón- Það er ómögulegt að verða atómfræðingur, sem getur ráðist í sjálfstæðar framkvæmdir, með því einu að stunda nám í bókasafni, engu fremur en hægt er að verða jesúíti án þess að dvelj- ast í nokkur ár með jesúíta- kennurum. Þessi staðreynd getur orðið okkur hin mesta hjálparhella þegar þess er gætt að vísindamenn eru mestir alþjóðahyggjumenn í heimi. Flestir vísindamenn telja styrjaldir og landamæri vera þránd í götu þess sköpunar- anda sem vísindin nærast á, þeir hata styrjaldir og þá hryilir við atómstyrjöld — vegna þess að þeir vita hvað í henni. felst. iMihnist þess að lamiungu við framleiðslu atómsprengj unnar var aðeins háegt að halda með næstum því ó- sú ættjarðarást sem ætti að koma í ljós ef árásarríki reyn ir að fá hóp atómfræðinga til að svíkja í laumi þær sam- þykktir sem gerðár hafa ver- ið gegn framleiðslu atóm- sprengja. Þetta er mér raun- veruleg von, því að ég hef kynnzt vísindamönnum frá mörgum löndum, Eg veit að við tölum allir sama mál- Við eruín tengdir sterkari bönd- um en nokkru sinni fyrr af sameig'inlegum ótta og sam- eiginlegum skyldum og sam- éiginlegri von. Önnur heppileg staðreynd er það að til þess að fram- leiða þessar sprengjur þarf miklar verksmiðjur. Það þarf ýms efni sem eru tiltölulega sjaldgæf og sem ég býst við að eftirlitsflokkur verkfræð- inga og vísindamanna gætu gætt með hægu móti. Stærð þessarra Verksmiðja og hin- ar miklu þarfir þeirra af efn um og tækjum munu gera al- þjóðaeftirlit miklu auðveld- ara en ella. Eg hef enga trú á því að ekki sé hægt að koma upp alþjóðanefnd til að sjá um þetta mál og tryggja með því öryggi í heiminum. Við höfum gert ýmsar fram- kvæmdir sem virtust langt- um erfiðari. Mér hefur verið sagt að ekkert hafi verið ákveðið am eftirlits'her vegna frarn- kvæmdaörðugleika- Eg gæti skilið pólitíska erfiðleika sem orsakast af tortryggni almenn ings til útlendinga sem mættu fara um öll ríki heims. En ég held að flestir vísinda- menn álíti að framkvæmda- örðugleikar eftirlits séu vel yfirstíganlegir. Eg býst við að vísindamenn muni ræða nánar um framkvæmdarat- riði eftirlitsins, en jafnframt vona ég að mannkynið sæ‘ti sig við þær stjórnmálaafleið- ingar sem því fýlgja- Nú skulttm vjð snúa okkur að Rússum. Ef þér er ljóst, eins og okkur vísindamönn- unum, að Rússar eiga sun;a af beztu vísindamönnum heims, þá hlýtur þér að skilj- ast, í fyrsta lagi, að leiðtog- ar Rússa hljóti að óttast möguleika þessarar orku og í öðru lagi, að það mun ekki líða á löngu þangað til þeir hafa tök á henni sjálfir. Og við skulum gera okkur grein fyrir afstöðu þeirra með því að hugsa okkur að þeir ættu þetta hræðilega vopn en ^ið ekki, að þeir, hefðu um stund j ar sakir komizt fram úr okk ur og við vissum að við gæt- um náð þeim. Eg geri mér vonir um ráð- stefnu meðal leiðtoga stór- veldanma og vísindamianna þe'irra. Eg veit að vísinda- mennirnir myndu ekki bregð ast trausti leiðtoga sinna. Vís- indamennirnir yrðu ekki í neinum vandræðum með að skilja hver annan. Eg býst við að tillögur þeirra myndu verða næstum því samhljóða- Ekkert land þekkir eyðilegg ingar styrjaldárinnar betur en Rússland. Ekkert land hef ur misst meira af mönnum og vopnum. Rússarnir skildu seinustu styrjöld og þeir munu skilja atómstyrjöld- Enginn sem skilur atómstyrj öld, þráir neitt nema frið. Þetta er vissulega fyi-sta árið eftir atómsprengjuna. Það hefur hafizt á geigvæn- legan hátt. Við megum eng- an tíma missa ef við viljum vera á lífi á fimmta eða tí- unda ári eftir atómspreng- inguna. Við verðum að styðja þá af stjórnmálamönnum okkar sem skilja að bylting hefur orðið. Við verðum að hlusta vandlega á þá forustumenn sem flytja okkur skoðanir sínar um það, hverra aðgerða sé þörf vegna þessarar bylt- ingar. Við verðum að snúa baki við þeim stjórnmála- mönnum sem halda að bað sem átti við á öðrum öldum eigi einnig heima á atómöld- nni- Eftir því sem mannkyn- ið öðlast smátt og smátt meiri skilning, verða vanda- márokkar hægt og hægt ein- faldari. En geigvænlegasta atriðið er Tíminn. Fyx-ir mörgum árum sagði einn af spámönnum nútím- ans að menning okkar væri kapphlaup milli menntunar og glötunai'- Þetta „kapphlaup“ var éxtt sinn orðatiltæki. Nú er það staðreynd stað'- reyndanna. — - í þessu dcapiáxiauþi' rriÍPli Alþýðuflokkurinn afstýrði því fermaður samstarfs- [síns yrði ráðherra Ú£ feréli fsrá Siefáni Jóh. o. fl. til formanns Framsófenarflohksins Þegar myndun samstjórnar Framsóknar og Alþýðuflokksins var undirbúin 1934 setti Alþýðu- flokkurinn það skilyrði, að stjórharflokkarnir yrðii að koma sér samaa um alla ráðherrana, en ekki sá háttur hafður að hver flokkur veldi sína. Afsagði Alþýðuflokkurinn þá að formaður samstarfsflokks- ins yrði ráðherra; Stefán Jóhann Stefánsson, Jón Baldvinsson, Héðinn Valdimarsson og Vilmundur Jónsson staðfestu þetta í bréfi til formanns Fram- sóknai’flokksins, Jónasar Jónssonar. Segir þar með al annars: „Af reynslu okkar af í'áðherradómi þínum, töldum við þig, þegar frá upphafi, manna ólíkleg- astan þinna flokksmanna til að eiga sæti í þessari sambræðslustjórn. I samningum við þig um stjóm- ai’mynduniixa gazt þú ekki dulið áhugaleysi þitt á því, sem við töldum Alþýðuflokknum vera fyrir öllu, að vafningalaus og hispurslaus framkvæmd hinna umsömdu mála yrði þungamiðja þessa sam- starfs. Meira að segja léztu skína í það, að þú hefð ir ótrú á, ef ekki fjandsamlega afstöðu til sumra þeirra mála sem Alþýðuflokkurinn lagði höfuðá- herzlu á í samningunum, og nefnxxm við þar sér- staklega til alþýðutrygginganxar. Eftir þetta töld- um við það svik við Alþýðuflokkinn og málefni hans að veita þér stuðning sem ráðherra. Frá okkar sjónarmiði fór því fjarri, að þú værir bezti og duglegasti maðurinn í Framsóknarflokknum. Við töldum, að stefnuleysi þitt í stjórnmálum, skilnings leysi á fjármál, margreyndur metingur þinn við Alþýðuflokkinn, óheilindi og ofríki við samstarfs- menn, smámunasemi þín í stjórnarathöfnum og kesknis- og hefndarpólitík í garð einstakra manna, sem þú hefur átt í útistöðum við, en undanlátsemi þín við þá, sem eru þér nógu auðsveipir, mundi ríða hvaða laixdsstjórn sem væri að fullu og éinkum gera allt samstarf við fulítrúa Alþýðuflokksins ómögulegt". menntunar og glötunar hefuv atómorkan veitt glötuninni geigvænlegt forhlaup. Atóm- styrjöld gæti leyst úr læð- ingi svo ill öfl að engin lífs- stefna gæti stöðvað þau. Láttu þér ekki skjátlast. Ýms) menningari'íki hafa liðið und- ir lok vegna þess að þau vildu ekki læra af reynsl- Unni meðan tími var til Minnztu þess að ef iHitler hefði náð tökum á þessu vöpni á undan okkur — eixis og hann varð á undan með rakettusprengjuna — myndi Ameríka nú vera þiælaný- lenda í fasistískum heimi. Nú erum við ekki aðéins í samkeppni við aðrar þjóðir — mannkynið er í samkeppni við sjálft sig. Hugsaðu! Vegna þess að við vildum k c" »T . ~ KVlKmYnDIR Tjarnarbíó: Glötuð helgi (The lost Weekend) Sú breyting hefur orðið til batn^ðar, að kvikmyndahúsin hafa undanfarið sýnt margar góðar myndir. Ein þessara er „Glötuð helgi“, byggð á hinni ágætu skéldsögu Charles Jack- sons með sama nafni. — Jafn- framt því sem efnið hefur bók- menhtalegt gildi er það athyglis verð innsýn í sál ofdrykkju- mannsins og á erindi til allra. Fjallar það um ungan mann •sem hefur orðið ofurseldur á- liKÍ JÍ>>fl|.*<fUXUt * J.Æ*. Framh. á 7. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.