Þjóðviljinn - 17.01.1947, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 17.01.1947, Qupperneq 5
Föstudagur 17. janúar 1947 Þ JÓÐVILJINN 5 Barátta innan samein uðu þjóðanna gegn kynþáttakúgun „YFIRBÁÐ hvítra manna i iheiminum eru að verða svo mikið mál innan sameinuðu þjóðanna, að þess er farið að gæta mjög í atkvæðagreiðsl- um um alþjóðamál“, ritar Israel Epstein, New York fréttariari ALN, fréttastofu Alþjóðasambands verkalýðsfé laganna. „TIL SKAMMS TÍMA virtust Sovétríkin vera í stöðugúm minnihluta í atkvæðagreiðsl- um um deilumál við Banda- rikin og Bretland. En á sið- asta þingi sameinuðu þjóð- anna fylktu átta ný ríki sér um afstöðu Sovétrákjanna til nýlendna og kynþáttakúgun- ar. Ráki þessi voru Indland, Kína, Egyptaland, íran, írak, Filippseyjar, Mexíkó og Guatemala. ÞESSAR ÞJÓÐIR felldu tillögu Suður-Afríku, sem hefur í gildi verstu kynþáttakúgunar lög í heimi, um innlimun Suð vestur-Afríku, sem hún hefur stjórnað ti! þessa i umtooði Þjóðatoandalagsins. Ef Suður- Afrika hefði haft sitt fram, hefði hún get'að látið kyn- þáttakúgunarlög sín, sern halda launum niðri í smá- vegis þóknun, ná til þúsunda Negra á hinu nýja landsvæði. EN SUÐUR-AFRÍKA hafði beitt of margar þjóðir kynþáttakúg un til þess að sleppa, þar á meðal allstóra hópa Indverja og Kínverja innan landa- mæra sinna. — Hvítir menn eru i miklu minnihluta í Suð ur-Afríku, og þfeir komust að raun um að þeir voru einn- ig í miklum minnihluta á heimsmælikvarða er samein- uðu þjóðirnar neituðu em- dregið beiðni þeirra. ATKVÆÐAGREIÐSLAN gerði að engu þá hugmynd að ein- ungis vinstristjórnir greiði at- kvæði með Sovétríkjunum. Kína; Egyptanland, Iran, Irak og Filippseyjar hafa öll hægri stjórnir, og langt er fró því að índlandi og Latnesku- Ameriku sé stjórnað af kom- múnistum. ÞESSI RÍKI greiddu atkvæði með Sovétrikjunum sem hafa lagt bann við kynþáttaofsókn um i sjálfri stjórnarskrá landsins. Þau greiddu atkvæði gegn Bretlandi vegna með- ferðar Breta á nýlenduþjóðr upi, sem sum þeirra þekktu af eigin reynslu. Bapdaríkin lentu i minnihluta vegna kyn þáttakúgunarinnar hér i landi. ÞAÐ ERU 2000 milljónir manna á hnettinum, og aðeins fjórði tover maður hvítur. „Litaðar“ þjóðir hafa fæstar getað látið rödd sina heyrast hingað til, verandi „eign“ hvitra þjóða. iEn þær sem nú hafa náð sjálfstæði og eru orðnar með limir sameinuðu þjóðanna eru Samfylking verkalýðsflokkanna er sú orkulind, sem pólska stjórnin treystir á i kosningunum 19. janúar Per Meuriiny hinn hunni sœnski rithiMundur ritar frá PóUandi um stjórnmálaá&tandið og horfur í kofmingaharáitunni Kosningabaráttan fyrir kosningarnar 19. janúar 1947 er hafin. Það var 22. júlí 1944 að Osubka Morawski og sam- steypustjórnin, sem hann myndaði í Lulblin er rauði herinn tók að hrekja naz- istanna burt úr Póllandi. birti ávarpið, sem endur- reisti pólska ríkið á lýðræðis grunni- Síðan hefur þjóðin gert geysiátak. Mikilvæg- ustu atriði þróunarinnar eru þessi: 1. Hinn 6. sept. 1944 var sarrtþykkt landbúnaðhrlög- gjöf, er mælti fyrir um skiptingu landeigna pólska lénsaðalsins til smábænda, er fengu 12—15 hektara hver, en með því skapaðist ný og frjáls sjálfseignar- bændastétt í Póllandi. 2. Hinn 2. jan. 1946 voru þjóðnýttir al-lir auðhringar og fyrirtæki er höfðu fleiri en 50 verkamenn að vinnú samtímis, en við þá breyt- ingu urðu um 40 prósent pólskra iðnaðarverkamanna starfsmenn ríkisins. 3- Samtímis voru gerðai ráðstafanir til að vernda og örfa smáfyrirtæki og það einkaframtak sem þau tákna, í stuttu máli, að vernda bg mynda frjálsa millistétt sjálfseignarmanna- 4. Hinn 21. sept. 1946 var lögtekin áætlun um allan þjóðarbúskapinn, unnin af iðnaðarráðherranum Hilary Minc og samstarfsmönnum hans, hin svonefnda þriggja ára áætlun, og verða einnig einkafyrirtæki að laga sig eftir henni, enda háð ríkinu með hráefni og útflutnings- og innflutningsleyfi. 5. Áður hafði pólska þjóð- in — með. þjóðatkv.greiðsl- unni 30. júní 1946 — sam- þykkt nokkur grundvallarat- riði um stjórnmál: a. Með 7844522 já-atkvæð- um móti 3686029 nei-atkvæð um svaraði þjóðin þeirri spurningu, hvort hið pólska þingræði skyldi þyggt á ó- ihelmingur af íbúatölu jarð- arinnar. Þróunin innan sam- einuðu þjóðanna bendir til þess ðð Bandarikin verði að horfast í augu við þá stað- reynd eða bíða álitshnekki al- þjóðlega að öðrum kosti“, ■ ■ skiptu þingi- Þjóðin lýsti sig andvíga deildaskiptu þingi. Hún óttaðist, að öldunga- deild (senat) yrði afturhalds vígi. b. Með 8896105 já-atkvæð- um móti 2634446 nei-atkvæð- um samþykkti þjóðin nýsköp un landþúnaðarmálanna og þjóðnýtingu mikilvægustu iðnaðarfyrirtækja og náttúru auðæfa. c. Með 10534697 já-atkvæð um móti 995854 nei-atkvæð- um samþykkti pólska þjóðin hin nýju vesturlandamæri, sem sameina Póllandi Slé- síu, hluta af Pommern og Austur-Prússlandi og mynda við Oder- og Neisse-fljót- in eðiilega varnarlínu gegn endurvaktri „austurþr.á“ Þjóðverja. ★ Hvernig er þá stjórnmála- ástandið í Póllandi nú, afleið ing þeirrar þróunar, sem hér hefur verið rakin í aðaldrátt- um? , Þeirri spurningu er ekki eins auðsvarað og mað- ur gæti haldið. Ástandið er marglitt og ósamstætt. Hinn 19. janúar 1947 halda Pól- verjar fyrstu kosningar t'il sejmsins, pólska þingsins, eftir stríð- Nýja þinghúsið með súluskreytta framhlið rís enn ófullgert í smíðareif um við Viejskagagötu í Varsjá, og í Sejmowy-hótel- inu skammt frá hafa mánuð- um saman kjörstjórnir frá öllum héruðum lalndsing ver- ið að ganga á háífsmánaðar námskeið í nýju kosningalög unum, sem samþykkt voru á síðasta fundi bráðabirgða- þingsins 21. sept. 1946. Fjöldi pólskra borga er í rúst og fólkið í hreysum. Fjórar milljónir Pólverja frá öllum hlutum landsins hafa flutzt. til hinna nýju héraða og kom ið þar í stað Þjóðverjanna, er burt fluttu. Við slík skilyrði er erfitt að sémja kjörskrár. Við bað bætist að landið logar enn af innanlandsbaráttu á stjórn málasviðinu. Kosningabarátt an er ákaflega hörð og bit- ur. Ríkisstjórnin — sem er skipuð jafn ágætum mönn- um og Bierut forseta, Osubka Morawski forsætis- ráðherra, Gomolka varafor- sætisráðherra, Zymerski land várnarráðhérra — er studd af Lýðræðisbandalaginu, en í því eru þessir flokkar: 1- Verkamannaflokkurinn (kömmúnistaflokkur) PPR. 2. Sósíaldemókrataflokkur- inn — PPS. 3. Þjóðflokkurinn — SL. 4. Lýðræðisflokkurinn — SD. Þessir fjórir flokkar hafa myndað sameiginlega nefnd til að stjórna kosningabar- áttunni. Tveir stærstu flokk- arnir, kommúnistar og sósíál demókratar, sem hafa hvor um sig um hálfa milljón meðlima, gerðu í nóvember- lok 1946 skriflegan samning um samvinnu til langs tíma. Samfylking verkalýðsflokk- ahna er sú orkulind, sem stjórnarblökkin treystir í kosningunum 19- janúar. Utan Lýðræðisbandalags- ins er Kaþólski verkalýðs- flokkurinn — SP, ennfremur flokkur Mikolajczyks vara- forsætisráðherra, Pólski ibændaflokkurinn — PSL, og klofningur úr þeim flokki ★ — PSINY (Frelsi). í nýju héruðunum hafa SP og PSL ákveðið að ganga í Lýð- ræðisbandalagið til að af- stýra kosningabaráttu mil'li pólsku íbúanna þar. Aðalstjórnarandstaðan safn ast um persónu og flokk Mikolajczyks. En ekki or auðvelt að fá að vitá stefnu herinar. Eg átti tal við Mikolaczyk, og staðfesti hann hiklaust fylgi sitt við nýsköpun landbúnaðarmál- anna, og á ekki gott með ann að sem foringi smábænda- flokksins, enda þótt hann hafi með undarlegum hætti náð inn í borgirnar og safn- að að sér borgaralegu stjórn- arandstöðunni þar. Auk þess er nýskipun landbúnaðarmál anna tæpast deiluefni leng- ur. Þróunin er það langt komin að vandamálið ,er ekki sjálf nýskipunin, heldur takmarkaðri framkvæmdamál hvernig bændur geti aflað sér skóa, fata, véla, búfén- aðar og útsæðis, og hvernig hægt er að fá fólkið til að flytja úr hinum óbyggðu sveitum til iðnaðarborganna. Mikolajczyk kvaðst einnig fylgjandi þjóðnýtingu stór- iðjunnar og þriggja ára áætl- uriinni. Hánn telur 'l sig einlægan fylgjanda vinsam- legrar sambúðar við Sovétr, en hún, ásamt fastheldni við hin nýju vesturlandamæri, eru hornsteinar í pólskri ut- anríkispólitík. Framhald- fPfititétéiileik- ar Einars Markiissonaa* Ungur píanóleikari, Einar Markússon, efndi til pianóleíks i Gdriilá Bíó síðastl. föstudag. Hefur Einar stundað nám í Ameríku undanfarin ár, og var meginhluti efnisskrárinnar helg aður amerískum Hollywood filmkornpónistum. Heldur virtist fara lítið fyr- ir listgildi þessara tónsmíða. Að vísu voru „umbúðirnar ef- laust vsétt“ en „innihaldið lóð“ eða tæplega það. Þó var takk- ata og fúga Tochs þar undan- tekning, en framsetning Einars á þessu verki var oft svo óljós, að erfitt var að gera sér fulla grein fyrir byggingu þess. Meðferð Einars á verkum Chopins var mjög misheppnuð. Andi Chopins sveif þar áróið- anlega ekki yfir vötnunum. í skertsóinu í b-moll lét hann mjög vaða á súðum og skeytti hvorki um nákvæmni í hljóð- fálli eða hraða. Var stundum svo hratt leikið að ókleift reyndist að innbyrða alla þá tóna, sem með þurfti og var þeim þá fleygt fyrir borð. Aukalag, etýða eftir Chopin var ekki ósnóturlega léikin. Einar liefur yfir allmikilli tækni að fáða, hann býr einnig yfir þróttmiklu „for£fe“ og blæ- fagurri mýkt í leik sínum, en því aðeins kemur allt þetta að fullum notum, að það sé látið þjóna anda þess tónverks, sem túlka skal. Væri vel, ef Einari mætti takast þetta. G. M. Nýja Bíó Frídagar skipasmiðsins Frómt sagt er þessi kvikmynd svo sem ekki neitt. Skipa- smiður nokkur ætlar að nota friið sitt til að baða sig og baða sig aftur og aftur og aftur þang- að til fríið væri úti, því að hann hafði svo gaman áf að baða sig Framhald á 7. síðu,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.