Þjóðviljinn - 19.01.1947, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 19.01.1947, Qupperneq 1
<2. árgangur. lflLJINN Sunnudgaur 19. janúar 1947 15. tölublað «-----------------1 Flokkurinn Deildarfundir falla niður n. k. þriðjudag. — Formenn dcildanna eru vinsamlega beðnir að hafa samband við skrifstofuna á morgun. Pólskir fasist- ar æsa til npp- reisnar Pólska lögreglan tilkynnti í gærkvöld, að hin fasistísku leynisamtök í landinu hefðu tekið að dreifa út áróðursbækl ingum, þar sem þau skoruðu á menn að gera uppreisn gegn pólsku stjóminni. Áður hafði Osubka Moravski forsætisráð- herra sakað Mikolajczyk, for- ingja bændaflokksins um að standa í nánu sambandi við ó- lögleg fasistafélög, sem í væru 10.000 manns. Stjórnin hefur boðið út 300.000 her- mönnum til að halda uppi reglu við kosningarnar í dag. Hafa óaldarflokkar hótað að myrða háttsetta embættismenn og gera árásir á kjörstaði til að hleypa upp kosningunum. For- seti Hæstaréttar Póllands hef Sænska stjómin varaði islenzku stjórnina við að láta undan kröfum Bandaríkjanna Vafasamt að Sovétríkin hefðn lireyfi Svalbaróamálinu ef Bandarikin hefðu ekki svní slíkan áhuga fyrir að ná hernaðaradstöðu á fslandi Stokkhólmsblaðið „Dagens Nyheter'' segir í grein um Svalbarðamálið, að sænska stjórnin haíi óform- lega varað íslenzku ríkisstjórnina við að láta und- an kröfum Bandaríkjanna um herstöðvar á íslandi. Hafi sænska stjórnin bent á, að það gæti haft í för með sér, að Sovétríkin teldu sér ógnað og gerðu gagnráðstafanir er kæmu niður á hinum Norður- löndunum. Londonfréttaritari blaðsins, sem þessi frétt er höfð eftir, segir að menn þar í borg telji vafa- samt, að Sovétríkin hefðu hreyft Svalbarðamálinu, ur tilkynnt, að undanfarna daga í ef Bandaríkin hefðu ekki áður sýnt slíkan áhuga hafi óaidarfiokkar framið | fyrir að ná hernaðaraðstöðu á íslandi. Fyrirsögn greinarinnar í ,,Dagens Nyheter“ er: „Svíar vöruðu Islendinga við því að slaka til við Bandaríkin11. Segir blaðið, að nú sé mjög rætt um það, hver hafi stofn að til kapphlaupsins milli stórveldanna um stöðvar í fjölda pólitískra morða. Kosningamar í Póllandi verða áreii- anlega sigur fyrir framfarir á sviði félagsmála og menningar segir sendiherra Póllands á íslandi, hr. Mieczyslav Rogalski „Kosningamar í Póllandi verða áreiðanlega sigur fyr- ir þær framfarir á sviði félags- og menningarmála, sem allir Pólverjar þrá eftir margra ára skelfingar þýzks her- náms“, segir Mieczyslav Kogalski sendiherra Póllands í Noregi og á íslandi, í viðtali við norskan blaðamann. „Pólska þjóðin hreifst djúpt af því að fá sjálfstæði sitt á ný, og hefur með ákafa hafið end- urreisn atvinnuvega og menn ingarlífs. Sem stendur er mikil- vægasta verkefnið endurreisn vesturhéraðanna, koma fyrir þeim sem snúa heim til ætt- lands síns, skippuleggja pólskt landnám, auka kolanámið, byggja hafnir og verksmiðjur og framkvæma nýsköpun land- búnaðarmálanna. Þriggja ára áætlun um endurreisn landsins ei í framkvæmd. Mikla þýðingu hefur endurreisn höfuðborgar- innar, Varsjá, sem var gereyði lögð af Þjóðverjum.“ „Hvað er að frétta af menn- ingarmálunum", spyr frétta- maðurinn. ,,Eg get nefnt nokkur dæmi“, svarar hr. Rogalski. „Síðan stríði lauk, hafa verið gefnar út 6000 nýjar bækur og 200 blöð og tímarit koma út. Allir pólsku háskólarnir eru teknir til starfa, í Varsjá, Kraká, Poznan, Torum, Vroslav, Lodz og tveir í Lublin. Æðri tækni- skólar eru að starfi í Varsjá, Gdansk, Vroslav og Lodz auk margra sérskóla, verzlunar- skóla, búnaðarskóla, sjómanna- skóla og listaskóla í Varsjá og Kraká. Leikhús starfa í öllum pólskum borgum. Óperur eru í Varsjá, Kraká, Poznan og Katowice. Endurreisn á sviði menningarmála hefur gengið ótrúlega vel, þegar þess er gætt að á hernámsárunum mátti heita að allt menningar- lif lægi niðri.“ „Eins og kunnugt er, er nú- verandi ríkisstjórn Póllands mynduð af fulltrúum allra sanni’a lýðræðisflokka í land- inu“, segir hr. Rogalski enn- fremur. „Óróaöfl eru í landinu, mest fólk sem hefur spillzt á árunum sem hernám Þjóðvérja stóð, og lætur æsa sig til of- beldisverka af erlendum agent- um. En þeim fækkar með hverjum degi. Pólska þjóðin hefur liðið meira en flestar þjóðir. Nú óskar hún friðar til að byggja upp landið og mun rétta öllum lýðræðisþjóðum heimsins bróð- urhönd.“ heimskautalöndunum. Fréttaritarinn segir biæzka blaðið „Economist“ benda á að kröfur Sovétríkjanna varðandi Svalbarða séu hiið- stæðar þeim, sem Bandaríkin hafi áður sett fram varðandi ísland og Grænland. * Hér er það komið á dag- inn, sem Þjóðviljinn hefur margoft sagt, að Norðurlanda • þjóðirnar eins og aðrar smá- þjóðir heims hlytu að vera andvígar því, að stórveldi væru veittar herstöðvar hér á landi, og slíkt gæti leitt af sér, að réttindum þeirra yrði stefnt í hættu. Svo virðist sem utanríkis- ráðherra hafi farið mjög leynt með aðvörun sænsku ríkisstjórnarinnar og sýni- lega ekki kært sig um að fara. að tilmælum þessarar vinsamlegu frændþjóðar vorrar. Aftur á móti var hald ið hátt á loft orðsendingu brezku stjórnarinnar. sem ögrun við íslendinga til að láta herstöðvar af hendi. Enn eitt stjórnmálahneykslið í Bandaríkjunum Frambjóðandi Ku Klux Klan sezt með ofbeldi í ríkisstjóraembættið í Georgíu Ásíaiidið f Georgíu iiaiimir á Þýzkaland 1033 segir fréitaritari BBC Fréttaritari brezka ríkisútvarpsins, BBC, í New York Iýsti í gærkvöld ástandinu í Georgíuríki í Bandaríkjunum, þar sem frambjóðaiidi leynifélagsskaparins Ku Klux Klan hefur með ofbeldi sezt í ríkisstjóraembættið. Hann heitir Herman Tahnadge og er sonur hins nýlátna ríkisstjóra, sem kosinn var í haust. Ku Klux Klan er illræmt leynifélag, sem hefur kyn- þáttahatur efst á stefnuskrá sinni og hefur staðið fyrir flestum þeim negramorðum, sem hafa verið svo tíð í Suð urríkjunum. Ríkisþing Georgíaríkis um kaus Herman Talmadge rík- isstjóra að föður hans látn- um án þess að hafa nokkurn rétt til þess. Settist hann að í ríkisstjórabústaðnum og setti vörð við dyrnar á ríkis- stjóraskrifstofunni til að varna George Arnall fyrrver andi ríkisstjóra að gegna rík Tsaldaris missir meiri- ifiluta Stjórn Tsaldaris í Grikk- landi hefur misst meirihluta Framhald á 8. síðu Afstaðan til VieÉ Nam; Franskir kommúnist- ar vilja semja, kaþólskir láta beita valdi Sósíaldemókratinn Rama- dier, sem er að reyna að mynda stjórn í Frakklandi sagði í gærkvöld, að sér hefði miðað mikið í áttina a§ mynda stjórn á breiðum grundvelli. Hann hefur boðið Framhald á 2. síðu isstjórastörfum þangað til nýr ríkisstjóri hefði verið löglega kjörinn- Vörðurinn var 230 punda beljaki og hrópaði hann ókvæðisorð að Arnall, er hann kom og ætl- aði að gegna embættisstörf- sínum. Arnall er frjáls- lyndur og hefur beitt sér gegn kynþáttakúgun. Hann greip hljóðnema af útvarps- fréttaritara, sem þarna var staddur, og kvaðst ekki vilja efna til handalögmáls og myndi hann því setja upp nýja ríkisstjóraskrifstofu, því að hann láti ekki undan lögbrotum og stormsveitar- mönnum. Beljakinn greip hvað eftir annað fram . fyrir honum og hrópaði inn í hljóð nemann: „Þetta er helv........ lýgi“! Fréttaritari BBC kvað marga líta á þetta sem hvern annan grínleik, en fyrir menn eins og sig. sem hefðu dvalið í Þýzkalandi 1933 þeg ar Hitler hrifsaði völdin væri ekkert hlægilegt við þetta, þeir hefðu séð hlið- stæða atburði: Kosið í c'v,- bætti þvert ofan í lög og f t irmæli og stormsveitarmrr i notaðir til að berja á and- stæðingum og þeir hraktir úr embættum með ofbeldi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.