Þjóðviljinn - 19.01.1947, Síða 2
*++++++++++
Þ JÓÐVILJINN
Sunnudagur 19. janúar 1947
i. • « •:------------7 . •. • .
Sími 6485
Glötuð helgi
(The Lost Weekend)
Stórfengleg mynd frá Para-
mount um baráttu drykkju-
manns.
Ray Milland
Jane Wyman
Sýning kl. 3 5, 7 og 9
Sala hef?t kl. 11
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Uppboð
Opinibert uppboð verður
haldið við Arnarhvol föstu.
daginn 24. þ. m. kl. 2 e. h.
Seld verður bifreiðin R
1308 (Dodge model 1940).
Greiðsla fari fram við
hamarshögg.
Bæjarfógetinn I
í Reykjavík. á
,.+-w?.h-w4*.h..i-*+.i-h-**+
Drekkið maltkó!
•r-H-I-I-H-l-I-H-H I-I l.l-H-I-l-14-H-H-H-i-l-I-H-H-I-I-H-l-H..H-I-l-
IR
|liggur leiðin|
kvöld kl. 20.
Ug man þá tíð -
Gamanleikur í 3 þáttum
eftir Eugene O'Neill.
UPPSELT.
Næsta sýning á miðvikudag.
til ágóða fyrir dvalarheimili aldraðra sjómanna verða --
haldnir sunnudaginn 19. janúar i Sjálfstæðishúsinu ! i
og Þórs-café, og hefjast kl. 10 e. h. — Á Þórs-café ;;
verða eingöngu gömlu dansarnir. — Aðgöngumiðar ^
verða seldir á sömu stöðum frá kl. 5-—7 sama dag.
Skemmtmefndm -í-
.j.
•-l"?-+,f4-H"H-H"l"l"H-*-H-l"l"l"l"l"l"l"l"l"H-él"l"l"l"l"H
Ný egg, soðin og hrá
Mmffimdism
Hafnarstræti 16.
I Samifé? Eeykjavíkui — Söngfélagið Harpa t
halda sameiginlega
'1 I
0 ■*
Ragnar Olafsson
Hæstaréttarlögmaðer
og
íöggiltur endurskoðandl
Vonarstræti 12, sími 5999
L
H A F N A P F J A I? Ð A R
sýnir gamanleikinn
Hurra kr<
í dag kl. 5.
UPPSEIT
•11
-P-l—P-Í--1--1--Í--I--1—1—1--1--1--1--I—1--1—1--1—Í--1—1—1--1--T—I—í--l—P-I—I--1—1—1—1—1—1—P-1—1—1—1—1—1—1—í--
Munið
Kuffisöiuna
Hafnarstræti 16.
Félagslíf
V. að Hótel Borg, föstudaginn 31. janúar er hefst með J
;; borhaldi kl. 7.30 e. m. — Styrktarfélögum beggja ;;
" kóranna er heimil þátttaka.
Aðgöngumiðar fást hjá Guðmundi Þorsteinssyni +
? gullsmið, Bankastræti 12 og Brauð & Kökur, Njáls- "
" götu 86. —
Lausf starf {
Okkur vantar mann, sem nokkra kunnáttu hefur íji
um meðferð véla. f
Upplýsingar hjá
t
-i-
+
I
+
lafvestu HafnarfjaiSar
-í--i—i—I--Í--1—1—1—1—I—I—í—|—I—í—|—I—í—í—I—1—1—1—I—1—I—í—1—1—í—I--Í—I--J—J—|—3—I—E—|—!—S—1—|—f—I—1—1-
F. í. Á.
Dansleikur
" í samkomusal Nýju Mjólkurstöðvarinnar í
ii kvöldkl. 10.
;■ Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins frá |
:: kl. 6 e. h.
+
t
Ferðafélag Islands heldur 4-
skemmtifund næstkom. Þriðju- +
dagskvöld þ. 21 janúar 1947 í ‘
Sjálfstæðishúsinu við Austur-
völl. Húsið opnað kl. 8.30. en
skemmtunin hefst stundvíslega
kl. 9.
Hr. Steindór Sigurðsson mag. ?
scient. og Dr. Sigurður Þórar- -
insson flytja erindi: Með vél-
sleða á Vatnajökli. Sýndar
verða skuggamyndir og kvik-
mynd af ferðinni. Dansað til
kl. 1. Aðgöngumiðar seldir í
bókaverzlunum Sigfúsar Ey-
mundssonar og ísafoldar á
þriðjudaginn.
samkv. almauuatryggÍEgarlögum.
Næstu daga verða sendar út tilkynningar
til þeirra eili- ©g ör©rkuSííeyrIsþegas sem
úrskurðaðar hafa verið bætur. Eru þeir beðn-
ir að vitja bótanna jafnóðum og þeim berast
tilkynningarnar. Umsóknir öryrkja frá 50—
7 5 % um örorkustyrk hafa enn ekki verið úr-
skurðaðar, né heldur umsóknir um hækkan-
ir lífeyris.
Útborgun hefst í afgreiðslu Sjúkrasamlags
Reykjavíkur mánudaginn 20. þ. m. kl. I e. h.
Tilkynningar um harnalífeyri og fjöl-
skyldubætur verða sendar út í næstu viku og
lífeyririnn greiddur þá.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur.
+ Bifreiðastjórafélaglð Hreyfill
**-------------------------------------------------------------1
C* ¥/" m Eldri og yngri (lansarnir í G.T.-húsinu í kvöld
J_ # kl. 10. Aðgöngum. frá kl. 6,30 e. h. Sími 3355.
Frakkland
-rH—1—1—3—1--J—1—1--3—1--1--1—1—1—1—1--1--1—Þ-í—1—1--J--1—1—I—1—1--1—1—I—1--1—1—1--J—I—Þ-i—I—I—1—í—1—1—1—1
Gömlu dansarnir
verða í samkomuhúsinu Röðli í kvöld kl. 10
Aðgöngumiðasala hefst kl. 9. — Símar 5327 |
og 6305
•H.***.H"H"F-H"H.-H~H"H.*+++-H.+-H-++-H-H"H"F-H"H-+-*-H"H-.
Framh. af 1. síðu
Bidault utanríkisráðherra-
embættið og kommúnistum
hermálaráðherraemíbættið í
samsteypustjórn. Kaþólskir
og kommúnistar eru ósam-
mála um hverja afstöðu hin
nýja stjórn skuli taka til
Viet Narn lýðveldisins í
Indo-Kína. Vilja kommúnist
ar að þegar séu hafnir samn
ingar en kaþólskir vilja
brjóta Viet Nam á bak aftur
með hervaldi-
alfundur
Bifreiðastjórafélagsins Hreyfill verður haldinn í
nýju Mjólkurstöðinni við Laugaveg, þriðjudaginn
21. janúar 1947, kl. 10 e. h.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Sýna ber félagsskírteini við innganginn.
Þeir sem eiga ógreidd félagsgjöld geta greitt þau
í skrifstofu félagsins, Hverfisgötu 21, mánudaginn
20. jan. frá kl. 8—11 e. h.
Stjórnin