Þjóðviljinn - 19.01.1947, Blaðsíða 4
4
ÞJÓÐVILJINN
þJÓÐVILIINN
Útgefandi: Sameinlngarflokkur alþýöu — Sósíalistaflokturinn
Ritstjórar: Kristinn E. Andrésson, Sigurður Guðmundsson, áb.
Fréttaritstjóri: Jón Bjamason.
Ritstjórnarskrifstofur; Skólavörðust. 19. Sírnar 2270 og 7500
(eftir kl. 19.00 einnig 2184).
Afgreiðsla: Skólavöröustíg 19, simi 2184.
Auglýsingar: Skólavörðustíg 19 síml 6399.
Prentsmiðjusími 2184.
Askriftarverð; kr. 8.00 é mánuði. — Lausasölu 50 aurar
eint
Prentsmiðja ÞjóðvOjans fa. f.
. - ___________ j
Tuttugu þúsundii* lyrir
áfengi
Þær upplýsingar Steinþórs Guðmundssonar að Reykja-
víkurbær hafi keypt áfengi fyrir 20 þúsundir króna vegna
einnar veizlu, árið 1945, hafa vakið geysi athygli. Auð-
vitað var þetta ,,fín“ veizla, mjög „fín“, forseti íslands
var boðinn. Til að koma í veg fyrir allan misskilning, er
rétt að taka fram, að þessi veizla var í engu frábrugðin
öðrum ,,fínum“ veizlum, drykkja var ekki þreytt fastar
en gengur og gerist t. d. í veizlum ríkisstjórnar og Alþingis,
nema síður sé. í öllum ,,fínum“ veizlum er drykkja þreytt,
flestir halda ráði og sómatilfinningu og hegða sér sem sið-
prúðum mönnum sæmir, nokkrir farga talsverðu af viti og
velsæmi, og einstaka maður lætur aleiguna af þessum eig-
inleikum, þá stundina er hann kjólklæddur róni, daginn
eftir ,,fínn“ maður.
Áfengismálin eru vandamál, segja menn og andvarpa.
Ungir menn, konur og karlar, fara hundruðum saman í
hundana vegna áfengisnautnar. Þjóðin bíður afhroð, sem
ekki verður metið til fjár. Um þetta eru allir sammála,
en flestir virðast þeirrar skoðunar, að við þessu
sé ekkert að gera, menn andvarpa og segja nokkur vel
valin orð um spillingu æskunnar. Þannig virðist bæjar-
stjórnin í Reykjavík líta á málið að fimm bæjarfulltrúum
undanskildum, sem sé bæjarfulltrúum sósíalista og öðr-
um bæjarfulltrúa Alþýðuflokksins.
Auðvitað geta þeir sem halda fínar veizlur, bærinn, ríkið,
Alþingi o. s. frv. unnið mjög þýðingarmikið starf í bar-
áttunni gegn herverkum áfengisins og það einmitt í fínu
veizlunum. Leiðin er einföld, hún er blátt áfram sú, að
veita ekki áfengi í þessum veizlum. Enn er það í fullu gildi
sem Hallgrímur kvað, að „hvað höfðingjarnir hafast að,
hinir ætla sér leyfist það“. Meðan það er ,,fínn“ siður að
svelgja áfengi í einni veizlu fyrir 20 þúsundir króna, mun
mikill fjöldi manna drekka sér til dómsáfellis og þjóðin
stynja undir skaðlegum afleiðingum áfengisnautnar.
Það var af þessum sökum að Steinþór Guðmundsson
lagði til á síðasta fundi bæjarstjórnar að bærinn hætti
með öllu að veita áfengi í veizlum sínum. Honum fannst
skyldan kalla, bænum bæri að gefa gott fordæmi,
honum bæri að hafa sínar veizlur fínar í raun og sann-
leika, svo til þeirra mætti vitna þegar góðrar veizlu væri
getið. Það er óskiljanlegt að nokkrum geti blandazt hug-
ur um hve geysi þýðingarmikið spor það væri í baráttunni
við áfengisnautnina, að bærinn, ríkið og Alþingi gæfi hið
góða fordæmi með því að hafa ekki áfengi í veizlum sínum
og þar með þurrka það út sem lið í hinum fínu samkvæm-
um. Það hefði verið sérstakur heiður fyrir Reykjavíkur-
bæ að vera brautryðjandi á þessu sviði, og það hefði greitt
götu þeirrar tillögu, sem nú liggur fyrir Alþingi um að
HIAÖMPLÖTUR
Á LANDSBÓKA-
SAFNINU
„H. B.“ hefur aftur skrifað
mér og ber enn fram athyglis-
verða uppástungu:
„I amerísku blaði las ég ný-
lega um bókasöfn er einnig lán-
uðu út hljómplötur með tónlist
frægx-a listamanna, og var
sagt, að slík söfn væru
mjög vinsæl þar. Mörg
söfnin hafa einnig hljómlistar-
sali, þar sem fólk getur setið
í næði og notið góðrar hljómlist
ar; spilað af plötum úr safninu.
Einnig er þar flygill og eru við
og við haldnir þar hljómleikar
og fyrirlestrar.
Þegar ég las ofannefnda grein
datt mér í hug, að tilvalið mundi
vera að koma upp slíku safni
í sambandi við Landsbókasafn-
ið, ef það fær nú aukið hús-
rými.
Mundi slíkt plötusafn óefað
verða mjög vinsælt hér og einnig
hafa menningarlegt gildi á sviði
tónlistar.
Þess má einnig geta að
reynsla amerísku safnanna er,
að fólk fer yfirleitt betur með
plötur en bækur og skilar þeim
>aftur af meiri stundvísi.
H. B.“
*
VOTTUR SLÆMR-
AR LANDFRÆÐI-
ÞEKKINGAR I
MORGUNBLAÐINU
1 eftirfarandi bréfi leggur
„Nonni“ fram leiðréttingu , á
landfræðilegum missögnum
Morgunblaðsins:
„Fyrir þrem árum, þegar ég
var fyrir norðan, var Langa-
nes austan við Þistilfjörð, en
'Melrakkaslétta vestanvið. Svo
kom Axarfjörður, og næst Tjör-
nes.
Það er heldur ekki langt síð-
an mér var selt hér í höfuð-
staðnum kort af þessum lands-
hluta, Norðausturlandi. Og allt
passaði. En svo var það einn
góðan veðurdag, að vísir menn
hjá Morgunblaðinu tóku sig til
og skrifuðu 3 orð á pappír, og
létu síðan á „þrykk út ganga“.
Þar með var Axarfjörður
fluttur austur á Langanes. Og
Morgunblaðsmenn höfðu fundið
flutningatæki sem sennilega tek
ur atómorkunni langt fram.
Þessi 3 töfraorð voru:
„Læknisskortur á Langanesi".
Þegar ég rak augun í þetta, brá
mér í brún. Hvað var orðið af
Þórði á Þórshöfn ?
*
UPPLÝSINGAR
„Eg las greinina, og sat síð-
an lengi hugsi yfir þessu „flutn
ingsf yrirbrigði1 ‘.
Undir greininni stóð: „Leif-
ur Eiríksson“. Sá maður er
kennari, og af eigin reynd veit
ég, að hann kennir það ekki,
að Sléttan, og því síður Axar-
fjörður, sé á Langanesi! „Flutn
ingurinn" dæmdist því á Morg-
unblaðið.
En nú skal ég gefa vísinda-
mönnum Moggans verðmætar
upplýsingar: Þórshöfn er á
‘Uanganesi, og þar situr lækn-
ir, sem Þórður heitir. Læknis-
hérað hans heitir Þistilfjarðar
hérað, og nær allt frá Bakka-
firði yfir Langanes og norður
um Þistilfjörð. Næst vestanvið
er Sléttan. Hún tilheyrir Axar-
f jarðarlæknishéraði, en það nær
upp á Hólsfjöll og vestur að
sýslutakmörkum Norður- og
Suðurþingeyjarsýslu.
Og það liérað er nú læknis-
laust en ekki Þistilfjarðarhér- j
Mvar er húsið hans Kjarvals?
Það var rysjuveður, kalt ál
Lækjartorgi, og kortér þar til
Sogamýrar-vagninn skyldi fara.
Eg gekk því inn í bókabúð Sig
fúsar Eymundssonar og fór að
glugga í nýkomið hefti Helga-
fells. Þar var grein um Kjarval,
og byrjaði ég að lesa. Og rétt
sem ég les um ,;listamannslegt
kæruleysi“ hans, er húrðinni
hrundið upp snúðugt og inn
gengur maður einn mikill vexti,
með hött síðan, kveðandi > lag
fyrir munni. Það verður almennt.
holti( þar sem hús og heimili
Kjarvals stendur.
Já, vel á minnzt. Iiúsið hans
Kjarvals. Við nánari athugun
er ekki alveg víst að listamaður-
inn hafi átt móti veðri að sækja,
er hann fór heim til sín þetta
kvöld. Iiúsið hans Kjarvals
stendur sem sé pkki uppi á
Skólavörðuholti, né heldur neins
staðar annars staðar. Svo er
mál með vexti, að það er ó-
smíðað ennþá. Þegar hann varð
sextugur fyrir um það bil tveim
ur árum, gaf Alþingi honum
ríkið geri slíkt hið sama. Það er lítið efamál, að bæjarfull-
trúarnir fundu þetta vel, en borgarstjórann og bæjar-
fulltrúana, að undanskildum þeim fimm, sem áður eru
nefndir, brast kjark til að gera það sem rétt var, þá brast
kjark til að brjóta venjur sem eru sannnefndar óvenjur,
þeir lýstu yfir að bærinn mundi fylgja því sem tíðkaðist í
upplit í búðinni, en komumaður
gengur að búðarmanni og segir
sæll og blessaður, nú hef ég
ekkert að lesa, áttu engar þjóð-
sögur hana mér? Og þegar hann
var afgreiddur, hvarf hann út,
mikill og sterkur, eins og klett-
afmælisgjöf. Það veitti 300 þús-
und krónur til að koma þak;
yfir höfuð listamannsins og
veggjum utan um verk hans.
Og húsinu var ákveðinn staður.
Sá, sem gengur þangað nú til
að sjá þetta hús, fer erindis-
þessu efni.
ur á göngu, því að maðurinn
leysu. Aftur á móti gefur þar að
Hvílíkt forustulið!
Til hvers er þeim mönnum trúandi, sem ekki þora að
gera rétt af því að venjur bjóða annað?
var Jóhannes Kjarval. Hann var|
kuldalegur og átti móti regni
og stormi að sækja, því að vind
inum sópaði ofan af Skólavörðu
líta þetta líka fína braggahverfi,
eitt hið alglæsilegasta í öllum
bænum. En hvar er húsið hans
Kjarvals? Skýjaborgir og loft->
■'t: *m;<: <y ú't
Sunnudagur 19. janúar 1947
EKKI HRÓFLA
VIÐ ÞJÓÐAR-
VERÐMÆTUM
„En það sem villt hefur Morg
unblaðsmenn er það, að Leifur
sá, er greinina sendir, er á
Raufarhöfn.
Og það ætla ég að biðja ykkur
um, kæru vísindamenn og land-
fræðingar hjá Morgunblaðinu,
að lofa Axarfirði, Sléttunni og
þá sérstaklega Raufarhöfn að
vera kyrrum á sínum stöðum.
Flutningur þessi gæti haft alvar
leg áhrif á þjóðarbúskapinn.
Hugsið ykkur t. d. síldarverk-
smiðjuna á Raufarhöfn. Hún
gæti stórskemmzt á svoleiðis
flutningi.
Sem sagt, allt í lagi með að
staðfæra og umsnúa öllu í er-
lendum fréttum og svoleiðis,
eins og ykkur hentar bezt. Bara
ekki hrófla við ízlenskum þjóð-
arverðmætum eins og síldar-
miðum og síldarverksmiðjum.
Nonni“.
★
ANDVÍGUR
SKILTUM
Svo hef ég fengið bréf frá
„Þ.“, sem lýsir sig algjörlega
andvígan þeirri uppástungu, að
sett séu skilti úti á þjóðvegun-
um, er tilkynni ferðamönnum
sýslumörk, hreppaskil og jafn-
vel bæjanöfn. En uppástunga
þessi kom um daginn fram í
bréfi frá þeim sama „H. B.“, er
sendir mér bréfið hér að fram-
an.
í andmælum sínum gegn skilt
unum segir Þ. meðal annars:
„Mér finnst æra mætti óstöð
ugan, ef ætti að fara að útata
vort fagra land með allskonar
smekklausum útflúrunarstöng-
um vegna einhverra manna, er
eigi nenna að kynna sér stað-
háttu, þar sem leið þeirra ligg-
ur“.
Eg fyrir mitt leyti skil ekki,
hversvegna Þ. gengur út frá
sem vísu, að skilti þessi verði ó-
smekkleg, og ekki get ég held-
ur séð, að þau þyrftu að ó-
prýða land okkar. Eg er með
öðrum orðum ekki á sama máli
og Þ.
kastalar eru að vísu ánægjuleg-
ar vistarverur, en þó er betra
að hafa hús með, einkum þar
sem öll veður eru válynd. Nú
þótt fjárveitingavaldið og hið
báa Alþingi yfirleitt hafi raun-
ar yfrið nóg af virðingu og öðr
' um góðum hlutum og fái því
mætavel afborið að g'leyma einu
ódýru húsi og þar með öðru
lítilfjörlegu loforði, myndi það
ekki sæta vítum að rifja upp
við og við, hverju það hefði iof
að og hvað efnt. Fyrsta skrefið
til að reisa hús yfir Kjarval og
verk hans hefur verið stigið.
Hver var það, sem gleymdi að
stíga hið næsta? Vildi ekki sá
aðili gjöra svo vel að athuga
sinn gang og stíga síðap næsta
skrefið og þannig koll af kolli,
unz verkinu er lokið og húsið
stendur þar?
Slæmt siðferði birtist í fleiru
en þjófnaði, drykkjulátum og
og kynsjúkdómum. Það er líka
slæmt siðferði að láta góð verk
óunnin eða ganga á gefin heit.
Það er einnig slæmt siðferði að
vera hirðulaus um skáld og aðra
Frh- á 6. síðu.