Þjóðviljinn - 19.01.1947, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 19.01.1947, Qupperneq 7
Sunnudagur 19. janúar 1947 ÞJÓÐVILJJNN 7 Or borginni Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður cr i iyfjabúðinni Iðunn, sími 7911. Næturakstur: Litla bílastöðin, sími 1380. Útvarpið í dag:. Sunnudagur 19. janúar. 11.00 Morguntónleikar (plötur): a) Konsert fyrir flautu og hörpu eftir Mozart. b) Píanókonsert í Es-dúr eftir sama. 13.15 íþróttaþáttur: Áramótahug leiðing um íþróttamálin (Bene dikt G. Vaage, formaður Í.S.Í. 14.00 Messa í Hallgrímssókn (séra Sigurjón Árnason). 15.15—16.25 Miðdegistónleikar (plötur): a)Söngvar eftir Kil- pinen. b) 15.40 Þættir úr sym- fóniskum tónverkum. 20.20 Einleikur á píanó (Skúli Halldórsson): a)Vals-rondó eftir Skúla Halldórsson. b) Álfadans eftir sama. c) Fantasie-Impromptu eftir Cho- pin. 20.35 Erindi: Ameríkuför Karla- kórs Reykjavíkur (Þórhallur Ásgeirsson stjórnarráðsfulltr ). Bókasafn íslands Framh. af 5. síðu. hve sjálfsagt væri að ætla bæj- arbókasafni stað, sem mestar. hefur eril af fóiki, og það verð- ur að vera í gamla miðbænum eða við Lækjargötu, en salsnotk- unarsafn, eins og Landsbóka- safnið ætti að mestu að vera í ■ framtíðinni, varðar ekkert um þann viðskiptaeril; heldur ætti að standa í miðdepli fjöl- mennra íbúðahverfa, eigi lengrn 21.00 Karlakór Reykjavíkur syng ur (plötur). 21.20 Ljóðaþáttur. 21.45 Tónleikar: Létt klassisk lög (plötur). Útvarpið á morgun: 20.30 IJtvarp frá opnun tónlist arsýningar í Reykjavík (Lista mannaskálanum). Tónleikar. 21.00 Um daginn og veginn (frú Aðalbjörg Sigurðard.). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Amerísk þjóðlög. — Einsöng en 1 km. vestur frá Landspítala ísbjörninn stendur þar á lóð, og skólum Skólavörðuholts og sem verður tvímælalaust höfð austur frá vesturbrún þeirrar byggðar, sem þétt er orðin í Vesturbænum og nær nú suður undir tilkomumikið stórhýsi i framtíðinni, og mætti það vel vera .bókasafnið. Menn . skulu í Haga og bráðum yfir Gríms-! hugsa sig um i góðu tómi, hver staðaholt að Skerjafirði. Þar sem Suðurgata og Tjarnargata liggja suður úr gamla bænum, staðurinn sé beztur, ég nefni að eins þessa tvo. Um sameining umræddra safna í Safnhúsinu fæst þá depill eða lína, sem | á Arnarhóli er ekki að ræða. bendir á hentugan stað fyrir Það hús er fagurt og gott til safn. Miðja vega milli hafnar- jnnar og flugvallarins, miðja vega byggðarinnar frá suðri til norðurs, þar sker Hringbraut þessar götur. Krossgöturnar, sem þar myndast, verða áreiðanlega kostadrýgri staður fyrir fræði- bókasafn en nokkrar aðrar krossgötur, sem hægt er að finna i Reykiavík. Staður þes? margs, en fullnægir ekki fram- tíðarkröfum til safnhúsa, og kák breytingar og viðaukar við það væru hið versta ráð, kostnaðar samt vegna stíllögmála og yrði aldrei fullnægjandi. Margt ann- að er og, sem bannar. En ekki veit ég betur en Landsbókasafn hafi haft þá heilbrigðu erfða- venju að skipta jaínan algerlega verður að vera sem allra j og hiklaust um húsnæði, þegar skemmst þaðan. Hornlóðir að eldri vistarverur þess voru úr- ijóhannes Kr. IJóhannesson lendir i ;í umferðarslysi | S. 1. fimmtudag varð Jóhannes Kr. Jóhannesson SóIvaJIagötiú- 20 fyrir bifreið í Ingólfsstraati. Hann nefbrotnaði og hiaut fleiri áverka. Bifreiðin ók frá Þingholts- stræti upp Spítalastíg og norður Ingólfsstræti, en Jóhannes var á leið suður Ingólfsstræti á reið hjóli. Hjá húsi Guðspekisfélags ins varð hjólið fyrir bifreiðinni og féll þá Jóhannes á götuna. Nefbrotnaði hann við fallið, hlaut 12 cm. langan skurð á vinstri handlegg og nokkrar skrámur að auki. Flutti bifreið-. arstjórinn hann á Landspítal- ann, þar sem gert var að sár- unum og síðan var hann flutt- ur heim. Hringbrautinni éru ef til 'vill ekki fáanlegar, gætu líka reynzt: ónæðissamar, og rétt mun að líta heldur á betri lóðir þar í ur (frú Elísabet Einarsd.). j nánd. Þjóðmenjasafnið nýja er Lög eftir íslenzka höfunda. j þar á hornlóð, horni háskólalóð- 22.30 Dagskrárlok. j arinnar. Þaðan er ekki langur Fermingarbörnin i Laugarnes- sP°ui suður með götunni að prestakalli ' hinni ónotuðu lóð við bakhlið Þau sem fermast eiga í VOr! háskólans, og þar skal bókasafn- og einnig þau sem fermast eiga, ^ standa samkvæmt tillögu Guð í haust, eru beðin að mæta i, mundar Finnbogasonar. Ekki er Laugarneskirkju (austurdyr), þriðjudaginn n. k. 21. þ. m. kl. 5 e. h. heldur nema örskot frá kross- götunum niður að hugsanlegum lóðum við Tjarnarbrú. íshúsið eltar og nýtt húsnæði fékkst. Þannig fór það úr dómkirkjunni í Alþingishúsið og úr Alþingis- húsinu á Arnarhól. Við burtför Þjóðmenjasafns og Náttúrugripa safns úr safnhúsinu rýmkast svo um nokkur ár, að við má una fyrir Landsbókasafnið. En sú ný bygging, sem því er nauðsyn að fá innan skamms tíma, til þess að gera; verður að miðast við, að söfnin sameinist þar og það hús megi duga 21. aldar mönn- um. Bókasöfn geta verið ódýr hús eftir stærð, en þau eiga, líkt og verksmiðjur, að lagastj nákvæmlega eftir starfrækslu-j þörfum sínum og framtiðartækTiÍ inni, sem sparað getur mörg’ mannsverkin í rekstri þeirra. ; Áhugamál er mér það að; vísu, að hin óumflýjanlega samj eining dragist ekki árinu lengurj en þörf er á. Enn meira met ég: þó hitt, að vel verði þá gengið,- frá öllu, og sætti mig því við,' þótt bið og undirbúningur takr! nokkurt árabil. Aftur verður' t ekki snúið. Björn Sigfússon. j ITAKOTAR H0TRIC er ómissandi í eldhúsið, þar sem ekki er hitaveita. H0TRIC tryggir yður ávallt nægilegt heitt vatn til uppþvotta, í kaííi o. s. írv. H0TRIC hefur sjálfvirkan rofa (Thermostat), sem gerir yður mögulegt að ákveða hitastig vatnsins og útilokar óþarfa rafmagnseyðslu. H0TRIC má tengja á örskömmum tíma. H0TRIC hitakútar (7 lítra, eins og myndin sýnir) eru vænt- anlegir í þessum mánuði. Pöntunum veitt móttaka nú þegar. Sýnishorn fyrirliggjandi og allar nánari upplýsingar í skrifstofu vorri. Lækjargötu 10 A. Símar: 2506 og 7490. ,+.1..H.++-H-++++-H-+++-H-H-H-+++++-H-+H~H-H“H-H-HH-+-H-+-H-H--H<

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.