Þjóðviljinn - 19.01.1947, Page 8
Lífeyrisgreiðslur hefjast á
morgun
Elli- óg örðrknlífeyrir greiddur í þessari viku en
barnalifeyrir og fjölskyldubætur í næstu viku
Eins og auglýst er í blaðinu í dag hefjast lífeyris-
greiðslur samkv. hinum nýju lögum almannatryggingar á
morgun (mánudag) kl. 1 e. h. — Fer útborgun fram í af-
greiðslu Sjúkrasamlags Reykjavíkur.
Tekst fuUkomin sumrinna
verkalýðssumkanda Gyðinga
og Araba?
Verkalýðssamiök beggja þjóða hafa háð sameiginleg
verkföll gegn hinum erlendu auðhringum í Palestínu
Fréttum af árekstrum og fjandsemi milli Gyðinga og
Araba í Palestínu hefur mjög verið á lofti haldið. En frétta-
ritari ALN í Telaviv skýrir liinsvegar frá því að meðal
verkalýðssamtaka beggja þjóðanna sé nú skoðun ört vax-
andi að þeim beri að vinna saman og sameinast, og mætti
það verða grundvöllur að friðsamlegri og gæfuríkri sam-
greiddur elli- og örurkulíf-
eyrir, samkv. þeim umsókn-
um, sem þegar hafa verið úr
skurðaðar, en í næstu viku
barnalífeyri og fjölskyldubæt
ur. Þeim umsækjendum, sem
úrskurðaðar hafa verið bæt-
ur verða sendar tilkynning-
ar, sem þeim ber að sýna,
þegar þeir vitja greiðslu. Til
þess að forðast þrengsli og
tafir í afgreiðslunni verður
útsendingu tilkynninganna
dréift á nokkra daga, og er
þess óskað að menri vitji bót-
anna sama dag og þeim ber
ast tólkynningar eða fyrir
hádegi næsta dag.
I næstu viku verður greidd
ur barnalífeyrir og fjöl-
skyldubætur og verður út-
sendingu tilkynninga þá
væntanlega hagað á sama
hátt og að ofan greinir-
Allmargar umsóknir bíða
enn úrskurðar, þar á meðal
allar umsóknir öryrkja með
50—70% örorku og allar um-
sóknir um hækkun lífeyris.
Synjanir umsókna verða til-
kynntar bréflega jafnóðum og
úrskurðir falla.
Athygli skal vakin á því,
að þegar vitjað er greiðslu
barnalífeyris og fjölskyldu-
bóta í fyrsta sinni þarf að
Bátur síriiiid-
ar — Áhöfn
bjargað
Vélbáturinn Víkingur frá
Akranesi strandaði um kl. 8 í
fyrrakvöld á Sölfaskeri við
Akranes — Allri áhöfninni var
bjargað.
Fjara var þegar báturinn,
strandaði og brotnaði hann svo
fljótt að björgunartilraunir
urðu árangurslausar erida þótt
bátur væri strax sendur á vett-
vang til að ná honum út af
strandstaðnum, og sökk hann í
fyrrinótt.
Víkingur var 29 smálestir að
stærð, Eign Haraldar Böðvars-
sonar á Akranesi.
Hafnarfjörður syrgir þá
Framh. af 3. síðu.
mennina sem eftir lifa öll-
um þeim tækjum sem tækn-
iri hefur yfi.r að ráða móti
Ægi og íslenzkri veðráttu og
grynningum. Þannig skulum
við heiðra minningu þeirra
sjómanna sem við höfum orð
ið að sjá á bak.
Blessuð sé minning þeirra
allra.
Blessun fylgi ástvinum
þeirra og ættingjum-
Kr. Eyfjörð Guðmundsson.
leggja fram lífsvottorð barn
anna, hafi þau ekki fylgt um
sókninni.
fvrikkland
Framh. af 1. síðu.
sinn í þinginu. Hafa ráðherr
ar hægri smáflokka farið úr
stjórninni og segja þeir enga
von um að ástandið batni
eða friður komist á í landinu
meðan Tsaldaris fari með
völd. EAM samtökin hafa
skorað á skæruliða, að hætta
vopnaviðskiptum meðan
rannsóknarnefnd S Þ starfi
í Grikklandi að því tilskildu
að stjórnarherinn geri hið
sama.
Bandarísk nefnd er kom-
in til Grikklands á vegum
Tsaldarisstjórnarinnar til að
athuga, hvernig erlent fjár-
magn geti tekið þátt 1 hag-
nýtingu auðlinda landsins.
„Bndge”-prófessor
inn, Ely Culbertson
predikar stríð gegn
Sovétríkjunum
Hinn þekkti rússheski blaða-
maður, D. Zaslavsky, hefur rit
að grein í „Pravda“, þar sem
hann dregur Ely Culbertson,
„bridge“-spilarann fræga, sund- j
ur og saman í háði. Ástæðan * 1
til þess er sú, að Culbertson
hefur gefið út bækling, þar sem
hann prédikar styrjöid gegn
Sovét-ríkjunum.
Zaslavsky segir meðal ann-
ars: „Spilin færðu Ely Culbert-
son frægð og fjársjóði. f heima-
landi sýnu nýtur Culbertson
viroingar sem „bridge“-prófes-
sor. Hann gefur út tímaritð
„World Bridge Magazine“. Und
ir stjórn hans starfa 4000
„bridge“-sérfræðingar, sem reka
áróður um allan hinn kapítal-
istíska heim fyrir hinu dásam-
lega „Culbertson-kerfi.“
En Culbertson lætur sig
dreyma um stjórnmálafrægð.
Nýlega gaf hann út bækling,
sem ber hinn háværa titil: „Ætt
um við að berjast við Rúss-
land?“ Og svarið er; „Já, það
ættum við að gera“. Hvérs-
vegna ? Auðvitað vegna þess, að
Bandaríkin hafa fengið atóm-
sprengjuna hjá „blindum“, og
eru þessvegna viss með
,,alslem“, en Sovétríkin hafa aft
ur á móti því sem næst engin
„tromp“. Þessvegna, segir
Ely Culbertson, ættum við ekki
lengur að hika við að hækka
sögnina og byrja „geimið".
Stúlka stór-
slasast í Borg-
arnesi
Það slys varð hér í Borgar-
nesi s. 1. sunnudag að ungíings-
stúlka, dóttir Andrésar bónda
Guðmundssonar á Saurum, gekk
fram af háum vegkanti og stór-
slasaðist. — Kjálkabrotnaði,
fekk heilahristing; og cr talið
óvíst hvort hún fær fulla heilsu
aftur.
Laust eftir kl. 12 var búið að
slökkva á götuljósunum. Fólk í
nærliggjandi húsum (við slys-
staðinn) íieyrði vein og köll um
hjálp, var þá strax farið í
myrkrinu til að svipast um hvað
þar var að gerast.
Þetta slys gefur tilefni til að
endurskoðuð sé afstaða ráðandi
manna í hreppsmálum Borgar-
neshrepps til þeirra óska og til-
lagna að láta götuljósin loga
þegar dimmt er.
Jónas Kristjánsson.
Buitnlaugur
Kristmunds-
sou sand-
græðslustjóri
lætur af því starfi. —
Við tekur Runólfur
Sveinsson
Gunnlaugur Kristmunds-
son sandgræðslustjóri hefur
fengið lausn frá því starfi
frá 1. apríl næstkomandi.
Gunnlaugur Kristmunds-
son er nú komin á efri ár en
hann hefur verið sand-
græðslustjóri frá því það
starf fyrst var stofnað. Hefur
harin undanfarna fjóra ára-
tugi af mikilli alúð og kost-
gæfni helgað sig þessu starfi.
Við sandgræðslustjórastarf
inu tekur Runólfur Sveins-
son skólastjóri á Hvanneyri,
við skólastjórastarfinu tekur
Guðmundur Jónsson kennari
á Hvanneyri.
Félag ísl. lón-
rekenda og
Landssam-
kand iónaóar-
manna
vilja fá fulltrúa í við-
skiptaráði
Landsamband iðnaðarmanna
og Félag ísl. iðnrekenda hafa
nýlega skrifað viðskiptamála-
ráðuneytinu og farið þess á
leit að fyrrnefndum samtökum
verði veittur réttur til að til-
nefna fulltrúa í viðskiptaráð.
Tilmæli þessn voru rökstudd
með þvi að í viðskiptaráði sitji
fulltrúar helztu atvinnuveg-
anna en ekki fulltrúar ákveð-
inni stjórnmálaflokka.
I bréfi sínu bentu þessi fé-
lög á það sem leið að í viðskipta
ráði ættu sæti 5 menn, einn frá
landbúnaðinum, einn frá sjáv-
arútveginum, einn frá iðnaðin-
búð beggja þjóðanna.
Verkalýðssamtökin, sem enn
sem komið er telja ekki innan
sinna vébanda meira en milli 9
og 10% af íbúunum, hafa und-
anfarið staðið sameiginlega að
allmörgum verkföllum.
Slysavarna-
deild haln-
firzkra
kvenna byggir
skipbrots-
mannaskýli
Kvennadeild Slysavama-
félagsins i Hafnarfirði liélt
aðalfund sinn nú fyrir
skömniu, en starfsemi deild-
ar þessarar stendur með mikl
um blóma.
Framlag Kvennadtildarinn
ar til Slysavarnafélags ís-
lands hefur numið 29 þús.
476 kr. og 59 aurum á síð-
astliðnu ári, og sést bezt á
því lwer styrkur slysavarna-
starfsemirini er að störfum
deildarinnar.
Kvennadeildin í Hafnar-
firði kostar nú smíði nýs
skipbrd\tsmannáskýlis sem
verið er að byggja að Nýja
Ósi í Skaftafellssýslu. Stjórn
deildarinnar var öll endur-
kosin í einu hljóði, en hana
skipa þær:
Frú Rannveig Vigfúsdóttir
formaður, frú Marta Eiríks-
dóttir ritari og frú Arndís
Kjartansdóttir gjaldkeri.
um og tveir frá verzlunarsam-
tökunum.
Til rökstuðnings þessu bentu
þeir á að 1940 stunduðu 21,3%
landsmanna iðnað, 30,64
landbúnað 15,9 á sjávarútveg,
og 7,2% á verzlun. Sama ár
var atvinnuskipting Reykvík-
inga þessi: iðnaður 34%, verzl-
un 13,4%, fiskveiðar 9,2%.
I bréfinu er ennfremur bent
á það að íslenzkur iðnaður sé
ung atvinnugrein sem sé í ör-
um vexti.
Það var Félag ísl. iðnrekenda
og Landssamband iðnaðar-
manna sem sendu bréf þetta.
Hins vegar er það ranghermi
sem stóð í einu dagblaðanna að
Iðnaðarmannafélagið hafi stað
ið að því.
Það sem hefur kennt þeim
nauðsyn þess að vinna saman
er sú staðreynd að dýrtíðin
hefur aukizt um 300% frá
1937, jafnt fyrir Araba og
Gyðinga, meðan kaup þeirra
hefur ekki hækkað um nema
50% á sama tíma.
I verklýðssamtökum beggja
þjóðanna eru samtals 145 þús.,
þar af 108 þús. Gyðingar, sem
eru í Gyðingasambandinu
IHistadruth); og 37 þús. Ar-
aba, sem skiptast milli þriggja
misstórra Arabasambanda.
Eitt félagasamband Araba
telst til Verkalýðssambands
Gyðinga, en félögin skiptast þó
í deildir eftir þjóðernum. Þrosk
uðustu verkamenn beggja
þjóða í þessu sambandi reyna
að binda endi á þenna aðskiln-
að eftir þjóðarmun og vilja
koma á algerri einingu.
Á síðastliðnu ári gerðu
verkamannafélög Gyðinga og
Araba sameiginlega verkföll
hjá bandaríska olíufélaginu
Socony-Vacum Co.; ennfremur
Anglo-Dutch Shell Oil Co., póst
stöðvum brezka hersins, The
Dead Sea Potash Co., og Nur-
verksmiðjunni, en eigendur
síðastnefnda fyrirtækisins eru
Gyðingar. I hverju einstöku
þessarra verkfalla skiptu verk-
fallsmennirnir þúsundum.
Þegar opinberir starfsmenn
af báðum þjóðernum gerðu
verköll um allt landið,
tóku arabiskir póstmenn þátt í
fjöldafundi Verkalýðssambands
Gyðinga í Telaviv og fordæmdu
tilraunir brezkra heimsvalda-
sinna til þess að skapa sundr-
ung og illdeilur milli Araba
og Gyðinga. ALN.
Kona verðsir
fyrir bilreiú
pg lærbretnar
1 gær ók bifreið á gamla
konu á gatnamótum Hringbraut
ar og Bræðraborgarstígs. Lær-
brotnaði hún og særðist á höfði.
Slys þetta atvikaðist þannig,
að bifreiðin, sem ók vestur
Hringbraut, beygði inn á Bræð
raborgarstíg, en í sama bili gekk
konan út á götuna og lenti fram
an við bifreiðina. Féll hún við
áreksturinn. Bifreiðarstjórinn
flutti konuna strax á Landa-
kotsspítala.
Samkvæmt upplýsingum frá
spítalanum, hefur hún lærbrotn
að og er með sár á höfði.
Kona þessi heitir Salvör Ól-
afsdóttir og á heima á Víðimel