Þjóðviljinn - 01.02.1947, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.02.1947, Blaðsíða 1
12. árgangur. Laugardagur, 1. febrúar 1947. 26. tölublað. Æ, F. R. Nýju skírteinin eru komin og verða þau afgreidd í skrif stofunni, Þórsgötu 1. — Opið í dag kl. 4—7. — Komið á ckrifstofuna og greiðið gjöld ykkar. Stjórnin. Bandaríkin viija kaupa Grænland eða fá herstöv ar til 99 ára Viðræðup Iiafn átt sér stað í Kaupiiiamialiöfxi — Ufanrfk- isráökerra Ðana kallar hugmyndina fjarstæðu §kipt um scndilicrra Raívirkjar segja upp samnmgum Félag íslenzkra rafvirkja hélt fund í fyrrakvöld. Vildi fundurinn fá ýmsar lagfæringar á núgildandi samningum og samþykkti hann að fela fé- lagsstjóminni að semja um þær lagfæringar eða segja samningum félagsins upp að öðrum kosti. I gær var fundur með sveinum og meisturum og náðist þá ekki samkomulag. Hefur því Félag ís- lenzkra rafvirkja sagt upp samningum sínum og ganga þeir úr gildi 1. marz n. k. fíretar flytjja kmusr og hörn frá I9alestínu segir „Stjórnin er stefnuiaus í Palestínumálunum Churchill Herstjóm Breta í Palestínu hefur ákveðið að flytja allar konur og börn af brezkum ættum á brott úr landinu. Segir herstjómin, að þetta sé gert til að þau verði ekki her og lögreglu til trafala í baráttunni við hermdarverkamenn- ina. Talið er að fyrirskipJh unin um ibrottflutning brezkra borgara muni ná tvl 2000 fjölskyldna. Hermdarverkamaðurinn Gruber, sem dæmdur hefur verið til dauða af brezkum dómstól hefur afturkallað náðunarbeiðni sína. Uána oviniiKTi. ncita banda- stað monnum Palestína herstöð í Egyptalands Winston Ghurchill gagn- rýndi brezku stjórnina á þingi í gær fyrir stefnuleysi í Palestínumálunum. Lagði hann til, að Bretar afsöluðu sér stjórn í landinu og af- hentu það SÞ. Sú röksemd, að B.retar þyrftu að reisa öfl uga herstöð í Palestínu til varnar Súesskurðinum væri úr sögunni, þar sem samning urinn við Egypta frá 1936, sem heimilar Bretum her- stöðvar í Egyptalandi, gilti 1 10 ár enn, úr því Egyptar hefðu slitið umræðuim um nýján samning. Af fjárlagafrumvarpi því, sem Truman forseti hefur lagt fyrir Bandaríkjaþing sést, að stærstu lánin, sem Bandaríkja- stjórn hyggst • að veita erlend- um ríkjum fara til þeirra ríkja sc-m Bandaríkin áttu í ófriði við. Hernámssvæði Vesturveld- anna í Þýzkalandi fá 330 millj. dollara að láni samkvæmt frv., Japan 300 millj. og 250 millj. eiga að skiptast milli ítalíu Austurríkis ag Grikklands. Grikkland er eina Bandamanna ríkið, þar sem fasistísk stjórn hefur komizt til valda eftir styrjöldina. Stingur þetta örlæti við ó- vinaríkin mjög í stúf við fram- komuna gagnvart sumum Bandamannaþjóðum. Þannig var lánveiting að upphæð 50 millj. doilara t.il Tékkoslóvak- íu afturkölluð í liaust að und- irlagi Byrnes þáverandi utan- ríkisráoherra, og Sovétríkjun- um hefur verið þverneitað um 1000 millj. dollara lán. Cavendish Benthink, sendi- herra Bretlands í Varsjá, skýrði pólska utanríkisráðherr- anum frá því í gær, að hann væri á förum þaðan, þar sem hann hefði verið fluttur í annað embætti. í London er til kynnf, að brottför Benthinks , frá Varsjá standi ekki í neinu Stjórnmálaíréttaritari Kaupmannahafnarblaðsins I sambandi við þá játningu „Ekstrabladet” skýrir frá því s.l. þriðjudag, 28. jan., ^ks hermdarverkamanns að umræður um kaup eða leigu á Grænlandi hafi átt sér stað í KaupmannahÓfn. Bandarísku vikublöðin „Time” og „Newsweek" hafa nýlega rætt um afstöðu Bandaríkjanna til Grænlands. Segir „Time” að bandarísk heryfirvöld vilji kaupa Grænland af Dönum. Brezki sndiherrann í Varsjá, sem sakaður var um njósnir, á förum þaðan Stjórnarmyndunin Liðnar eru nú þrjár vikur, síðan Stefán Jóhann tók að sér það þokkalega hlutverk að koma fótum undir aftur- haldsstjórn í landinu. Er stjórnarmyndunin sótt af miklu harðfylgi af heildsölum og allar „leikbrellur" hafðar í frammi. Stefán liefur öðru livoru verið að gefa yfirlýsingar, ýmist í Alþýðublaöinu eða höfuðmálgagni lieildsalanna, Vísi, um það, að alveg sé komið að fæðingu stjórnar- innar; en samt liefur hann þurft að fá frest eftir frest hjá forseta íslands, og enn var stjórnin ófædd í gær- kvöld. Málin standa raunverulega þannig, að verstu afturhalds- öflin í flokkunum, heildsalarn ir, Landsb.klíkan og Vilhjálm ur Þór, hafa sett sér, livað sem það kostaði, að koma þcssari stjórn á laggirnar, en mótspyrnan er hörð, einkum i Sjálfstæðisflokknum af hálfu þeirra manna, sem vilja lialda nýsköpuninni áfram, en einnig innan Alþýðuflokks ins og Framsóknar. Fullyrða má, að MEIRI HLUTI þingflokks Sjálfstæð- ismanna hefur beitt sér móti þessari stjórnarmyndun, og innan miðstjómar Alþýðu- flokksins liafa verið liarðar deilur, og mun Stefán Jóh. | hafa orðið að grípa til ótrú- Iegustu „leikbrellna“ til þess að fá „málefnagrundvöllinn“ þar samþykktan. Eftir því sem málgögn hinnar tilvonandi nýju þjóð- stjórnar hafa upplýst, er ekki annað eftir en ganga frá „formsatriðum“ og skiptingu ráðuneyta. „Time“ leggur áiherzlu á, að Grænland sé ómetanlegt sem bækistöð fyrir langdræg ar. sprengjuflugvélar og flug- spi'engjur, og birtir kort sem sýnir, hvernig flugvélar, sem hefðu stöðvar þar og í Al- aska gætu flogið til árása á hvaða stað sem er í Sovét- t í'íkjunum og Evrópu. fyrir rétti í Varsjá nýlega, að hann hafi rekið njósnir í Pól- landi fyrir sendiherrann. Þá játaði þessi sami lxermdarverka maður, að hann vissi til að Benthink hefði haft samband við leynisamtök pólskra fasista. Metur þjóðarstoit Daria til peninga „Auðvitað er hægt að halda því fram“, segir blað- ið, ,,að iþjóðarstolt D.ana hindri slíka sölu. En banda- rísku heryfirvöldin vita svar við því: Danimöi'k skuldar Bandaríkjunum 70 millj. dollara, og það er meira fé en þeir í Kaupmannahöfn eiga gott með að útvega“. Stjórnmálafréttar. „Ekstra bladet“ segir um grein Time: „Sú hugmynd, sem hér* er sett fram, ber merki um svo blygðunarlausa heims- valdasinnaða stórveldisstefnu að lengra verður ekki geng- ið.“' Hann kveður sér vera Taka ekki þáSt í síjjórn- lagaþinginu Miðstjórn bandalags Mú- hameðsti'úarmanna á Ind- landi hefur samþykkt, að láta fulltrúa bandalagsins á stjórnlagaþingið í Nýju Dehli ekki taka sæti á þing- inu. Segir miðstjórnin, að þingið sé ðlöglegt, og krefst þess að það verði leyst upp. Macárthur baimar verkfall MacArthur, yfirmaður her- námsliðs Bandaríkjanna í Japan hefur bannað alls- herjarverkfall, sem japönsku vei'kalýðssamtökin höfðu boð að í dag og talið var að myndi ná til þriggja mil'ljóna verkamanna. Verkfallið átti að gera til að mótmæla ólýð- ræðislegri stefnu stjórnar Joshida í. Japan. — Talið er ólíklegt að verkamenn virði kunnugt um, að danskir og bandarískir aðilar Ixafi síð- ustu mánuðina rætt í Kaup- manna'höfn, ef ekki sölu þá a. m. k. 99 ára leigu á her- stöðvum á Grænlandi. Hann segir ennfi'emur, að allir danskir stjórn.málamenn, sem hafi fengið að vita um þessa hugmynd, hafi vísað henni algerlega á bug. bann hershöfðingjans- liJaraiKKPku- Vilja ekki uppfylla samninffsákvæði leyndarmálum ljóstað upp Töluverð brögð hafa verið að því, að reglur Bandaríkjahers um algera leynd um allt, sem varðar kjarnorkurannsóknir hafi verið rofnar. David Lilient- hal, formaður nefndar þeirrar, sem stjórnar kjarnorku- sprengjuframleiðslu og kjarn- Danski utanríkisráðherr-1 orkurannsóknum skýrði þing- ann, Gustav Rasmussen saaði.!nefnd ‘ Wasliington ný,ega fiá .. I St xí " i - u m zr i mT^ er hann var sourður um mál- ið: „liugmyndin er fjarstæða. Eg hef ekki verið aðili að umi*æðum beim, sem ..Ekstra bladet“ getur um.“ Frh. á 8. síðu. Liir þessu. Hann kvað alvarlegiruu uppljóstranirnar á kjarnor'cu- leyndarmálum hafa veri i í skýrslu sérfræðinga, sem gerð var rétt eftir árásina á Hiro- shima, og hermálaráðuneyti Bandaríkjanna sjálft lét birta! !#SW j r «t» *• f

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.