Þjóðviljinn - 01.02.1947, Side 3

Þjóðviljinn - 01.02.1947, Side 3
Laugardagur, 1. febrúar 1947. ÞJOÐVILJINN tfHs&fiai0 efésss- so la k@simt formaðuf fuIS- trúaráðs arnia í Hafnarflrði iorf fi|| Biiál riniimidi sté LEÍKANN Fulltrúaráð verkalýðsfélag anna í Hafnarfirði hélt aðal- fund sinn s. I. fimmtudag. I stjórn fulltrúaráðsins voru kosnir: Formaður: Ólafur Jónsson. Ritari: Sigurður T. Sigurðs- son. Gjaldkeri: Borgþór Sig- fússon- Fulltrúaráðið kaus einn mann í vinnumiðlunarstjórn og var Sigurður T. Sigurðs- son kosinn og til vara Borg- þór Sigfússon. Mýli9 k|5tra» saMsitliagsar Stjaman, Gnmdarfirði Verkalýðsfélagið Stjarnan gerði 1. jan■ s. I. nýja lcjara- samninga við atvinnurekend ur. Samkvæmt þeim 'hækkar grunnkaup karla í almennri dagvinnu úr kr. 2.05 í fcr. 2.20 á kist.; í skipavinnu, — vinna við kol, salt og sement — úr kr. 2.45 í kr- 2.81. Kaup kvenna og drengja undir 16' ára aldri hækkar úr kr. 1.35 á klst. í kr. 1.71. Vinna við útskipun á frvst um fiski grciðist með _kr, 3b3 á klst. og gildir sá taxti'hve- nær sem er á sólarhringn- um. Alþýðublaðið skríður s. 1. fimmtud. undir pilsfald frú Sigr. , Hannesdóttur og þykist nú held ur en ekki vera komið á djúp- rnið verkalýðsbaráttunnar. Blaðið veit að nú fer að líða að aðalfundi Iðju, en kratar / eiga þar litlu láni að fagna, og þess vegna verður að finna ein- hverjar gerfiástæður til að gera hróp að félaginu, sem þeir vilja útaf lífinu feigt og hafa marg- sinnis dæmt til dauða í Alþýðu- blaðinu. Eins og bréf stjórnar Iðju til Sigríðar • Hann- esdóttur ber með sér, hef- ur afgreiðslu þessarar inntöku- beiðnar verið frestað þar til séð verður hvort sættir takast í máli „Framsóknar“ og „Freyju“, á grundvelli tillagna síðasta Alþýðusambandsþings, og Framsókn verour áfram í A1 þýðusambandinu. Meðan þetta mál er ekki til lykta leitt verð- ur að teljasí, að „Framsókn“ standi í óbættum sökum við verkalýðshreyfinguna í land- inu. Sé hér um sök að ræða hlýt ur stjórn féiagsins að bera þar þyngsta ábyrgð. Sigríður Hann- esdótt.ir var í stjórn Framsókn- ar þann tíma þegar meint rang- læti var framið og allan þann tíma, sem reynt hefur vcrið að ná sáttum, og ég býst við að óhætt sé að fullyrða að hún eigi sinn hlut óskiptan í því, að þetta mál hefur ekki verið leyst. Sem Alþýðusambandsfélagi myndi Iðja ekki taka inn á stundinni neina, sem meintir væru með því að hafa brotið lög Alþýðusambandsins, því til þess hefur hún engan rétt sam- kvæmt sambandslögunum. Nú hefur Sigríður Hannes- dóttir mótmælt því að hún væri stjórnarméðlimur í Framsókn. , J. Alþýðusambandsþinginu s. 1. haust var stjórn Framsókn- ar boðið þangað til að standa fyrir máli sínu í áðurnefndu deilumáli. Þar voru 5 fulltrúar sem nú sitja í stjórn Iðju og Verkalýðsfélae- Dalvíkur allir munu þeir geta ásamt öðr’ urn borið um það, að þar mætti Verkalýðsfélag Dalvíkur hélt aðalfund sinn 26; ■ jan: s. l. I stjórn voru kosnir: ■ F onraaður:1B jörn • AriígTÍms son,. Rfijajcj :<. Si gurður Þargils són. Gjaldkeri: Ámi Lárui- sún. Varaíorm.: KristinH Jónsson. Fjármálaritari: — Sveinn Jóhannesson. Nýir kjarasamningar milli VerkuLýðsfélags Dalvíkur og \ atvinnurekenda þar á:'siáðn-\ um voru undirriiáÓi’r '27. jan. s.l. Samkvícmt þeirn hækkar grunnkaup karla úr kr. 2.25 á klst. í kr. 2.60;' grunnkaup kvenna úr kr. 1-50 í kr. 1.80 Sigríður Hannesdóttir sem stjórnarfulltrúi „Framsóknar". Ilverju á nú að trúa? Iiver scpr sannleikurinn .er. í þessu. máil þá skiptir það engu í þessu sambandi hvort Sigríður er varafulltrúi í Framsókn nú eða: úðalfútiyúij i llup ffeú áður ■ búih að fremja sitt meinta brot, og I það hefur ekki orðið ofan á í réttvísi, að maður losnaði við ábyrgð af verki, með því einu að f.ira brott af staðnum sem á klk't. óg skipavinna úr kr. 2.50.1 kr. 3.00. Síldveiði'kjörin séu sam- hljóða þeim er gilda hjá Sjó- mannafélagi Ataiijgýxárl að' undanskildum tv^embxngum. verknaðurinn var framinn á. Upphrópunarmerkjum Al- þýðublaðsins og Sigríðar við kaup Iðju ætla ég aðeins að svara með því, að Verkakvenna- fél. Framsókn mun hafa einna lægstan lcvennataxta á öllu landinu, og til frekari skýring- ar er hanxx 2 aurum hærri en taxti Iðju. En það hefur alltaf þótt ólíku saman að jafna, að vinna í verksmiðju og í hrein- gerningum, fiski og annarri lausavinnu úti við, enda lausa- vinna alltaf miklum mun hærra greidd. Mér er alltaf mjög illa við svona samanburð en deigt járn má brýna svo bíti. Þó tek- ur steininn úr, þegar blaðið segir í umræddri grein: „Fyrir nokkrum dögum sótti Sigríður Hannesdóttir, sem vön er félagsmálum og skilur nauð- syn þess að verkafólk sé samein að í stéttarfélögum sínum, um upptöku í Iðju þar eð hún hafði unnið heilan mánuð“!! Krötunum er að vanda ekki klíjugjarnt. Það þarf mikla ó- svífni til að geta mælt slíkt. Síðan saltfiskverkun var úr sög unni hefur meginið af meðlim- um Framsóknar unnið á veg- um annarra verkalýðsfélaga, því þar var aðalstarfsvið félags ins, fyrir utan það sem það náði af Freyju. Við höfum tugi af þessum konum á vinnusvæði Iðju og aldrei hefur verið við það kom- andi að þær gengju í Iðju þótt sumar séu búnar að vinna þar síðan Iðja var stofnuð. Þetta hefur beinlínis verið lína Sjó- mannafélagsins og Framsóknar, að koma meðlimum sínum eins og gauksungum í hreiður ann- arra verkalýðsfélaga, til að gera þau með þessu óstarfhæfari. Um tíma var svo komið, að Vi af þeim, sem unnu í verlc- smiðjum var í öðrum verkalýðs félögum. Dagsbrún, sem skildi, hvað þarna var að gerast, gerði i samning um yfirfærslu félaga ] við Iðju og bjargaði þar með félaginu. Það segir sig sjálft, hvaða blóðtaka það er 'einu félagi að j missa af sínum raunverulegu j félagsgjöldum og samtaka- I mætti. Aftur á móti hefur Fram ! sókxx tekið álla Iðjufélaga, semi j slæðzt hafa á hennar vinnu- ! svæði og Iðja fær aldrei eyri frá þeim. Eg vissi áf éinum, 1 hann kaus í gær og yfirfæx-ði sig ! í Framsókn, sagði að sér væri ekki fært án þess að vera í fé- : laginu. Iðja telur þetta líka j sjálfsagðan hlut, ef um sam- bandsfélög er að ræða. Þegar 19. þing AlþýðuSámbaridsins 'tlaði að kippa þéssu í lag með yfirfærslu félaga milli verka- lýðsfélaga, sem er algild regla í öllum löndum með þroskaða i verkalýðshreyfingu (í Dan- mörku i. daginn), þá stökk Sig- urjón Ólafsson upp með miklu pati og sagði: „Við beitum neit unarvaldi". Það er ekki alltaf satt, að ekki megi nefna snöru í hengds manns húsi, því Sigurjón ljóm- aði svo af neitunarvaldi, að maður hefði getað freistazt til að halda, að persónan hefði stokkið út úr fréttaklausu af Rússum í dálkum Alþýðublaðs- ins. Já, og neitunarvaldinu var beitt. Ofan á allt þetta kemur svo Sigríður og Alþýðublaðið með þá félagslegu nauðsyn, að verka fólk sé sameinað í sínu stéttar- félagi. Þetta á að gerast á þann hát*t, að stjórnarmeðlimur í öðru félagi, sem er meint brot- legt við Alþýðusambandið, á at- hugasemdalaust rétt til að ganga í Iðju, eftir að vera bú- inn að vinna ca. 1 mán. í hlaupa vinnu á starfssvæði Iðju. Eg vona, að flestir skilji þenn an skrípaleik, sem hér er á ferðinni. Við í Iðju erum þessu svo sem ekki óvanir. Tveim dög um fyrir aðalfund í fyrra fengu kratarnir lánaðan dreng vestan af fjörðum, sem ekki átti einu sinni heimili hér. Þessum Marí- as var komið inn í dósaverk- smiðjuna og þar setti hann í tvær eða þrjár rúður. Inn í verk smiðjuna kom hann ekki. Að minnsta kosti kannaðist fólkið ekki við að hafa séð hann. Rúður eru líka settar í að ut- an. Heimilislausum á félagssvæð- inu var þessum manni svo stillt upp sem formanni Iðju í nafni Alþýðublaðsins, og hann tróð upp á aðalfundi og sagði með miklum fjálgleik, að Iðjufólkið hefði skorað á sig í stórum stíl að takast þetta sögulega hlut- verk á hendur. Allir gláptu og einnig þeir, sem áttu að kjósa hann, því enginn var svo fróð- ur að vita, að Guð hefði skap- að þennan mann. Daginn eftir Aðalfundir ^Tyggvi Gunnarsson Vélstjórafélag Vestmannaeyja Vélstjórafélag Vestmayma- hélt aðalfund sinn 3. jan. s l. I stjórn voru kosnir: Formaður: Tryggvi Gunn- arsson. Ritari: Björn Kristj- ánsson. Gjaldkeri: Alfreð Þorgrímsson. Varaform.: Páll Soheving- Fjármálaritari: •— Friðþór Guðlaugsson. C@i*el«$a 100 kr* Vei-kamannaíélag- Akureyr- arkaupstaðar hélt aðalfund sinn s.l. sunnudag. Þessir voru kosnir í stjórn: Formaður: Tryggvi Eiríks- son. Ritari: Árni Þorgrímsson. Gjaldkeri: Höskuldur Egil- son. Meðst jórnendur: Haraldur Þorvaldsson og Loftur Meldal. Samþykkt var að liækka árs gjald félagsmanna úr kr. 35 í kr. 100. V er kalýðsf élag Borgar- fjarðar Verkalýðsfélag Borgar- fjarðar (eystra) hélt aðalfund sinn í desember s. I. I stjórn voru kosnir: Formaður: Gunnþór Eiríks son. Ritari: Hilmar Jónsson. Gjaldkeri: Helgi Jónsson. aðalfundinn kom hann ekki á iVöm. BHdndal gluggann og hefur ekki sézt við Dósaverksmiðjuna síðan. Fyrir kosningar til Alþýðu- sambandsþings í haust komu 4 stúlkur úr fyrirtæki, sém íðja hefur ekþi samning við og gpngu inn óg fengu sér skírtéini. Eg varð mjög glaður yfir; þess- uin áhuga. Síðaii k’om til kosfl- inga og listi var borinn fram af krötum með nafni einnar stúlk- unnar. Þetta var auðvitað lög- um samkvæmt og allt í lagi. En svo förum við fram á samninga við þetta fyrirtæki, en sama kvöldið koma þessar 4 stúlkur með skriflega úrsögn og vilja skila skírteinunum. Við neituðum þessu, því okk- ar lög mæla svo fyrir, að eng- inn félagi má segja sig úr fé- laginú, eigi það í vinnudeilu eða ..samoinguiu., .^véirOEpgim Framhald á 4. síðu. Verkalýðsfélagið Vöm á Bíldudal hélt aðalfund sinn 12. þ. m. — I stjórn voru kösnif: Formaður: Ingimar Júlíus- son (eridurkosinn1). • ;Ritari; Markús,^úa$e. ;||£jal(lkeri: Gunnar Val|Amar^sori. Meðstjórriéndur: Guðný Guðmundsdóttir og Elísabet Þorgrímsdóttir- Samþykkt var að hækka árgjald kvenna úr kr. 25 í kr. 35 og árgjald karla úr kr. 40 í kr. 55. Formaður Bílstjórafélags Akureyrar heitir Rafsteinn Halldórsson, en ekki Þmv 'sféTriri,''ems'‘bg''misþréntáðI'St í Þjóðviljanum í gær.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.