Þjóðviljinn - 01.02.1947, Page 5

Þjóðviljinn - 01.02.1947, Page 5
Laugardagur, 1. febrúar 1947. ÞJÓÐVILJXNN 5 Bandaríkin undirbúa stríð gegn Sovét- ríkjunum IIVAÐ er á bak við áhuga Banda ríkjastjórnar íyrir rannsóknar leiðöngrum til suðurheim- skautsins? Flestir hafa ætlað að það væri leitin að úraní- um, hráefninu til kjarnorku- framleiðslu, sem sæti í fyrir- rúmi. Enska samvinnublaðið Reynolds News heldur því hinsvegar fram, að aðaltil- gangur með leiðangri Byrds flotaforingja i suðurveg sé hernaðarlegur, enda bendi nafn leiðangursins til þess, ,,Operation High Jump“, en slíkum nöfnum eru einstakar hernaðaraðgerðir nefndar í leyniskjölum og skeytum varðandi þær. RE\ NOLDS NEWS segir um leið angur Byrds: „Hann fer með 4000 manna herlið, og mark- miðið er að reyna, hvernig samstilltar hereiningar sjó- hers, landhers og lofthers geta ferðazt, barizt og fengið birgð ir um langan tima í skilyrð- um er Hkjast skilyrðum i norðlægum heimskautalönd- um. EG LEGG ÁHERZLU á norð- lægum fremur en suðlægum (segir blaðamaðurinn) þó æf- ingarnar fari fram nálægt suðurheimskautinu, það eru möguleg hernaðarsvæði nær norðurheimskautinu sem herstjórn Bandaríkjanna hef ur í huga. í VETUR sem ieið hélt Kanada- herinn svipaðar æfingar á hjarnbreiðum norðurvegs, og fóru kanadísk blöð ekki dult með að verið var að búa und ir hugsanlegt stríð við Sovét ríkin. Uppþotið með Rússa- njósnirnar varð samtímis þeim heræfingum. BANDARÍKJAMENN reyndu að fá leyfi til að senda „visinda legan“ leiðangur til Melville- eyju í Norður-íshafi, en því var neitað af pólitískum á- stæðum. EN BANDARÍKIN hafa herbraut gegnum kanadíska Alaska, sem tryggir landsamgöngur nær alla leið milli Bandarikj anna og flotastöðvarinnar í Dutch Iíarbour. SÚ FLOTASTÖÐ, ásamt Aleút- .eyjaboganum getur haft vald á Kyrrahafsinnsiglingunni í Beringssund, er skilur megin- land Ameríku og Sovétríkj- anna um tæpa 200 km. MYNDUN sérstakrar herstjórn- ar fyrir Alaska undir foruslu II. A,. Craig þers'höfðingja bendir einnig til þeirrar hern aðarþýðingar, sem Bandarákja stjórn telur það landsvæði hafa. í NEW YORK HERALD TRI- BUNE var nýlega tekið fram, að herlið Byrds flotaforingja mundi æfa við svipuð skil- yrði og Bandaríkjaher, sem sækti fram í Síberiu. ÞAÐ ER EKKI langt síðan þjóð irnar kepptust um náttúru- auðæfi frumskógalandanna. — TRAUSTUR FRIÐUR Mýársgreim elíir tiinaA laeiiaiskMaiita rússia- eska riiMífiiiid Il|a .EresalaBÍrg Fyrsta friðarárinu er lokið. Erfitt ár varð það mannkvn- inu, kannski vegna þess, að í stríðinu trúðu margir því, að jafnskjótt og byssurnar þögnuðu, ummynduðust rúst irnar í hallir, eins og í ævin- týrum, — kannski vegna þess að aldrei fyrr hafði jörðin og og hjörtu vor verið særð jafndjúpum sárum, — kannski vegna þess að menn sem þóttust vera læknar stráðu örlátlega salti á sár- in. Enn eru of mafgar rústir í Dnéprhéruðunum, í Dónár- löndum, á Signúbökkum. Eg hef heyrt í mörgum löndum þrotlausan són, ein- tóna eins og úðaregn á hausti, um bita brauðs og ögn af hlýju. Hve marga jarðyrkj- endur, námumenn og vefara skyldu fasistar hafa drepið? Engan dropa af Provence- olíu er að fá í Provence. í Grikklandi fundu banda- rískir blaðamenn mann sem var aðeins skinin beinin af hungri. Þeir ætluðu að mynda hann sem þann er hefði sett nýtt hungurmet, en hann snuðaði heimsblöðin og dó meðan verið var að sækja ljósmyndara. París var eitt sin nefnd ljós borgin, nú er rafmagnið Nú geta auðæfin og hugsan- lega orustuvelli engu síður verið að finna í auðnum heimskautanna", lýkur grein- irnni í Reynolds News. HERSTJÓRN Bandaríkjanna til- kynnti í september s. 1. að heræfingar, „forgansæfingar, sambærilegar við Bikini“ færu fram í vetur, fram- kvæmdar af þremur banda- hískum herjum, „Task Forcc Frigid" í Alaska, ,Task Force Williwaw* í Adak (Aleúteyjum) og „Task Force Frost“ í Wisconsin, til þess að reyna áhrif frostveðra á menn og tæki hersins, og til rannsóknar á erfiðleikum á því að flytja stóran vélbú- inn her langar leiðir við slík skilyrði. Þyngstu hergögn, þar á meðal 48 tonna skrið- dreka og sjálfskrúfu-howitsa átti að nota í heræfingum þessum og farartæki af öll- um gerðum. New York Times benti áf að sovétherinn hefði allra heria mesta æfingu í vetrarhernaði, og að „Task Force Frigid“ í Alaska yrði að æfingum á svipuðu breidd- arstigi og vígvellir vetrar- stríðsins milli Finnlands og Sovétríkjanna. HERSTJÓRN Bandaríkjanna læt ur engan fara í grafgötur um ætlun sína. stranglega skammtað — það er ljóslaust í .ljósborginni. Einu sinni var það haft til gamans að Þjóðverji frá Hamborg hefði fundið upp tunglið. Nú þættist Þjóðverj- inn í Hamborg góður ef hann næði sér í kerti- Kjarnorkusprengjur Bardagar hættu aldrei fyrsta friðarárið. Barizt var í Indónesíu og Grikklandi, í Kína og Egyptalandi, Pale- stínu og Indlandi. Hinn fagri Spánn þjáist enn handan Pyreneufjalla. Hann varð fyrstur til að berjast gegn óargaherjum fasism- ans, en hefur verið breytt í hæli fyrir fasistaböðla. Að vísu fóru nokkrir sendiherr- ar frá Madrid nú um ára- mótin, en skildu eftir sendi- fulltrúa. Franco hershöfðingi er ekki svo viðkvæmur, að hann lifi ekki fyrir þann að- skilnað. Hann hefur ávalt metið meira skip hlaðin vör- um en brosandi sendiherra. Núrnbergglæpamennirnir sluppu ekki við snöruna. *En hve margir hjálparmenn þeirra fengu aflausn og góð- ar stöður á liðna árinu. Les- endum ógnaði frásögnin af því er Ústasjar Antons Pavelic færðu honum körfu fulla af mannaaugum, úr Serbum sem þeir höfðu myrt- Frá því atviki er sagt í bækl- ingi eftir fasistískan blaða- mann, Maloparte- Anton Pavelic lifir enn góðu lífi í Gratz, og austurrísku stúlk- urnar færa honum körfur fullar vínberjum. Og Horty drekkur riesling skammt bar frá. En Degrelle kýs heldur sherry. Milljónir Hitlerssinna hafa verið ,,náðaðir“ á hernáms- svæði Bandaríkjanna, þar er ekki að sjá að nægi minna en áratugur til að ákveða stigmuninn á sök þeirra. Sýnilegt er að sjálf brúna plágan á sína aðdáendur, þeir ætla sér að eiga fasist- ana í handraðanum ef á þarf að halda. Á árinu 1946 var talsvert rætt ufn „næsta stríð“. Þeir reyndu að gera fyrsta friðar- árið að síðasta friðarári. Þeir vi-lja að mannkynið gleymi harmleiknum mikla- Eg minnist greinar í Hearts blöðunum. Þar var sagt að hin ákafa vinna að endur- reisn Stalíngrads sýndi, að „rauða heimsvaldastefnan“ væri að undirbúa þriðju heimsstyrjöldina. Til eru staðir, sem eru öllum helgir, jOg meðal heiðarlegra manna, hvort sem er Bandsríkja- menn, Frakkar, Norðmenn eða aðrir, vekur nafnið Stal- íngrad hljóða virðingu. En þeim, sem vilja stríð, er ekkert heilagt. Þeir telja trú um að sjálfboðavinna bygg- ingaverkamanna sé ógnun við friðinn, en söfnun kjarn- orkusprengna sé friðartákn. Það hefur verið allt of mikið af fölsunum þetta fyrsta frið arár, og stundum greip ör- vænting þá, sem ekki voru sterkir fyrir- Fátt er auðveldara en að villast á þokulegri langdreg- inni dögun og rökkri. Eins er hægt að villast á föl-va endur batans og verri líðan. Að við horfum bjartsýn fram á veg inn, og heilsum nýárinu glöð þrátt fyrir erfiðleikana, er ekki vegna þess að við höf- um gleymt rústunum, eð‘a af því að örlög heimsins snerti okkur ekki. En við væntum bjartari framtíðar einmitt af því við munum ,allt og höfum augun opin- Við vitum að árið 1946 var aðeins fyrsta stigið í endur- bata heimsins, að það færði okkur ekki nær einhverri nýrri styrjöld, heldur burt frá hinni ægilegu veruleika- styrjöld sem við lifðum með í frá fyrsta loftvarnarflaut- inu til hinztu sigurskotanna. Ef Núrnbergstigamennirnir hefðu unnið stríðið, ættum við nú hvergi borgir né börn. París mundi ekki vera frjáls né London friðsæl. Og óvist að New York hefði lifað það af. Kannski hefðu sumir blaðamannanna, sem . nú dreifa út lygum um Sovétrík in, lokið ævi sinni í Bucben- wald eða Daohau, ef Rússar hefðu ekki bjargað heiminum fyrir fjórum árum. Grafir, fátækt — og meiri lífsreynsla Minningin um fórnir sovét- þjóðarinnar vekur okkur hrifningu og þrek. Við er- um vitandi um baráttuþrek þjóðarinnar.' Þeir sem óska okkur ills, geta falsað sög- una í kennslúbókum, en þeir geta hvorki leynt gröfunum né sigrinum. Heimurinn þráir nú frið framar öllu öðru. Ekki ein- ungis Evrópu, sem hlustaði á drunur skriðdrekanna, þyrstir eftir friði, heldur einnig Ameríku. í lífi hennar verður vart sótthita vegna, ofsaðningar á dollurum og skorts á jafnvægi. Fólkið kaupir sér rándýra glysmuni og reynir með því að forðast allar hugsanir um þau híbýli örbirgðar, sem það mun ef llja Ehrenburg. til vil-1 þurfa að búa í eftir þrjá mánuði, eða þrjú ár. Menn þeir, sem leystir hafa verið úr hernum, hafa ekki aðeins flutt heim með sér þýzka stálhjálma og frönsk Framh. á 7. síðu I Tjarnarbíó: Síðasta hulan . (The Seventh Veil) Það tíðkast’nú miög, að í kvik myndum séu tekin til meðferð- ar sálfræðileg vandamál og lausn þeirra. Efni slíkra mynda, ef vel er á haldið, er oft sérkenni- legt og við hæfi fólksins, sem fylgist með af áhuga og forvitni. Hér er ein slík mynd. Athygli áhorífandans er þarna haldið vakandi þannig, að hann er lát- inn fylgjast með því, hvernig sálfræðing einum tekst smátt og smátt að lækna þunglvnda stúlku, frægan píanóleikara. —- Stig af stigi leysist flækjan, sem orðið hefur í sálarlifi stúlk- unnar, þar til hún er alheil og gengur frá hendi læknisins með breytt viðhorf til umhverfisins og bjarta trú á lífinu. Það er þó nokkuð gaman að þessu, og þeg- ar þar við bætist, að myndin flytur allmikið af góðri tónlist (Symfóníu-hljómsveitin í London leikur) og vandaðri leiklist, hlýtur maður að gefa hennl góða einkunn. Þó skal þ'ess getið, að ástar- æfintýri stúlkunnar eru ekkert skemmtiefni fyrir áhorfendur — og reyndar ekki fvrir hana sjálfa heldur. Fyrst verður hún skotin í leiðinlegum amerískum dans- hljómsveitarstjóra (Hugh Mc Dennott) og síðan vill lrún ólm stinga af með málöra; .nokkrum (Alberti Lieven). isom er Hka leiðinlegur kærasti en auk þe?s mjög óskemmtilegur listamað- ur, sem bezt sést á bví, að hann innréttar heimili sitt af óvenju íburðarmiklu smekkleysi. Leiklistargildi myndarinnar er fyrst og fremst að þakka Anti Todd, sem leikur ungu stúlkuna og James Mason, sem leikur ffsenda hennar og lögráðanda, Það er sómi að þeim báðum. • J. Á‘.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.