Þjóðviljinn - 09.02.1947, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.02.1947, Blaðsíða 1
Æ, F. R, IÆSHRINGUR um verzlun- armál í dag kl. 2. Leiðbein- andi Haukur Helgason. * LESHRINGURINN Marx lield- ur fund í dag kl. 5 e. li. — Leiðbeinandi er Hjalti Árna- son. LESHRINGURINN um verkalýðsmál verður á morg- un kl. 8.30. — Leiðbeinandi er Ilelgi Guðlaugsson. — Fé- lagar! Fjölmennið stundvís- Iega. Samkomulag um brottför herja í Aust- urrfki Samkomulag náðizt um tvö at riði í friðarsamning Bandamanna og Austurríkis á fundi fulltrúa utanríkisráðherra fjórveldanna í London í gær. Urðu þeir ásáttir um að eftir- litsstjórn Bandamanna í Austur- ríki skyldi hætta störfum þegar friðarsaimningarnir gengju á gildi og að allur her Bandamanna yrði farinn úr landi 90 dögum eftir gíldistökuna. « Fulltrúi Hvíta-Rússlands lagði fram skaðabótakröfur á hendur Þjóðverjum að upphæð 1500 miJiljónir doliara. Hvítarúsísland varð ákaflega ilia úti í styrjöldinni og var það hernumið og arðsogið af Þjóð- verj.um frá því fyrsta stríðssum- arið. i2. árgangur. Sunnudagur, 9. febrúar 1947. 33. tölublað. Eftiriitsnefnd öryggisráðsins reynir að hindra affökur grískrá frelsissimu Er ákæra grísku fasistostjórnarínnar á Siendur grannrfkjunum á Balkan að suu- ast upp I ákæru á kúgunarstjórn henn ar sfálfrar? Verndareyjaa: Japana Marshall, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lýsti yfir í gær að enn hefði engin ákvörðun verið tekin um þá kröfu Banda- ríkjastjórnar að henni verði falin umboðsstjórn þeirra Kyrrahafs- eyja, sem voru japanskt verndar svæði fyrir styrjöldina. Gerði hann ráð fyrir að ákvörð un sameinuðu þjóðanna um þgð mál yrði frestað þar til friðar- samningar hefðu verið gerðir við Japana. Öryggisráð sameinuðu þjóðanna heldur lokað-* an fund á morgun (mánudag) til að ræða beiðni frá efíirlitsnefnd ráðsins sem nú er stödd í Grikklandi um umboð til að reyna að hindra aftökur grískra frelsisvina, sem afturhaldsstjórnin gríska hefur lát- ið dæma til dauða. Eítirlitsnefndin var send til Grikklands vegna kæru grísku stjórnarinnar gegn Júgóslavíu, Búlgar- íu og Albaníu um þátttöku þessara ríkja í borgara- styrjöldinni í Grikklandi. En það herbragð virðizt vera að snúast í hendi grísku fasistanna þar sem eft- irlitsnefndin hefur talið sig verða að beita áhriíum sínum til að hindra morð grískra frelsisvina. Gníska stjórnin mófcmælti því harðlega að eftirlifcsnefndinni kæmu við aftökur skæruliðanna, sem nú bíða fullnægingar lífláts dóms fyrir andstöðu við aftur- um yfirvöldum skammt frá júgóslavnesku landamærunum. Aftökum nokkurra annarra skæruliða, sem eins stóð á fyrir, frestaði gríska stjómin þar tii haldsstjórnina. Eftirlitsnefndin sneri sér til öryggisráðsins og bað um frek- ari fyrirmæli, og verða þau rædd á fundi ráðsins á morgun, eins og fyrr er sagt. Þrír skæruliðanna, sem eftir- litsnefndin hafði beðið griða, voru liflátnir í gær af grisk- fyrir lægi úrskurður öryggisráðs ins, en gaf fulltrúa sínum í New York jafnframt þá fyrirskipun að reyna af alefli að hindra að úrskurður öryggisráðsins yrði eftirlitsnefndinni í vil. Nefndin hefur haldið áfram rannsóknum sínum á réttmæti kæru grísku stjómarinnar á hendur grannrrkjanna. Úr rústum Varsjá, höfuðborgar Póilands, rís ný borg. — Mynd- in er frá einni aðalgötu borgarinnar. Endurreisn Poilands eftir eyði- leggingu styr jaldarinnar ítal§ka sÉjórnln ætlar að undlrrila friðarsamningana en méimæiir þeim jainímmi sem óréiiláium Italska stjórnin hefur ákveðið að undirrita friðarsamn- ingana við Bandamenn, en bera jafnframt fram mótmæli gegn þeim sem óréttlátum. — Fer athöfnin fram í Paris á morgun. Forsætisráðherra ítala, de Gasperi, skýrði ítalska þing- ingu frá þessari ákvörðun I gær, en lagði áherzlu á að samningarnir væru ekki gengnir í gildi fyrr en þingið hefði veitt þeim fulltingi, og væru þingmenn alveg óbundnir af ákvörðun stjómarinnar. Ráðherrann skýrði frá að ítalir byggðu mótmæli sín gegn rétt- mæti samningsins á þeim grund- velli, að þar væru ákveðnar landamærabreytingar án þess að íbúar þeirra héraða, sem skiptu um ríki, hefðu verið spurðir að, og ennfremur væri atvkmu'lífi ítala bundnar óbærilegar byrðar með skaðabótaátovæðum samn- ingsins. té 1 samiuiiBUiiuixu ei iiuiuiu gcu 5 greiða i stríðsskaðabætur 100 lilljónir dollara til Sovétríkj- ana, Grikklands og Júgóslavíu, i milljónir til Abessiníu og 5 Lilljónir til Albaníu. — Nokkuð pp í þessar upphæðr á að greið >t með vörum; en þær af- endingar eiga ekki að byrja irr en að tveim árum liðnum. Fulltrúi Albanáu gaf nefndinni í gær skýrslu um sambúð Alb- ana og Grikkja siðan stríði lauk. Lýsti hann því yfir^ að grískt herlið og flugvéiar hefðu alls 172 sinnum farið óleyfiilega inn yfir landamæri, Albaniiu, og væri engu líkara en Grikkir. reyndu að koma af stað landamæra- skærum. Mannlellir og aiviiiimleysi af vöMnivi kuldans í Bretlandi og á meg- inlandi Evrópu Ekkert lát er á kuldum og fannfergi á meginlandi Evrópu og Bretlandseyjiun, og hefur fjöldi manna látið lífið af völd- um frostanna, flestir í Þýzka- landi. Eldsneytisráðherra Breta, — meginverkeini pólsku stjórnarinnar —- segir nýi lorsætisráóherrann sósíaidemókratinn Jozeí Cyrankiewicz Hinn nýi. forsætisráðherra Póllands, sósíaldemókratinn Jozef Cyrankiewiez kynnti pólska þinginu stjórn sína í gær. I stjóm hans eiga sæti 7 flokksmenn lians, 6 ráðherrar úr róttæka bændaflokknum, 5 úr Verkamannafioklmum (kommúnistar) og 5 úr smærri fioklium. í ræðu sem Cyrankiewicz hélt, lagði hann áherziu á að stjórn hans mundi beita allr.i orku að endurreisn landsins úr eyðilegg ingu styrjaldarkinar, og yrði endurreisnin gerð samkvæmt fyrirfram gerðri áætlun um að- Shinwell, — tilkynnti í gær mjög róttæka tkömmtun á rafmagni og nær hún til 2ja þriðju hluta Bre-tlands. Verður vegna skömmt unarinaar að loka þúojudum af verksmiðjum og er talið að 2—3 milljcnir verkam.anna verði at- vinnulausar af þeim sökum. í íbúðarhúsum má ekki nota rafmagn nema 5 klst. á sólar- í hrine. alþættina í atvinnulifi þjóðar- innar. Lagt yrði kapp á að efla og trej’stá Lýðræðisband:. '"ið, sem stend ar að núverandi s járn. Um stefnu stjórnarlnr.." r í ut- anríkismái'um sagði Cyrankie- wicz að eitt aðaiatriðið y.'ði baráttan fyrir því að halda rú- verandi landamærum Póllands. en það væri eina leiðin til að fyrirbyggja ný árásarstníð af hálfu Þjóðverja. Pólland mundi hafa nána sam- vinnu við önnur slavnesk riki • * og fyrst og fremst Sovétríkin. Hann væníi þess einnig að .vin- samleg skipti tækist við Banda- ríkin og Bretland á grundvcJli gagnkvæmrar virðingar og vin- semdar. 0

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.