Þjóðviljinn - 09.02.1947, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 09.02.1947, Blaðsíða 7
Sunnudagur, 9- febr. 1947. ÞJOÐVILJINN 7 §aga skútraaldarinnar Framhald af 3. síöu. helztu slysförum á þilskipum á tímalbilinu 1813—1926. Á- takanlegur þáttur sjósóknar innar, en auðugur að hetju- sögum íslenzkra sjómanna. Sjöundi þáttur, Skútu- mannasögur, er miklu lengstur, rúmur helmingur annars bindis- Þar kennir margra grasa allmisjafnra,1 enda koma þar margir sögu- menn og ritarar fram. Mikill fróðleikur er í þessum þætti og margt skemmtilegt, en úr- í valið ekki nógu strangt til j þess að nærri allt í þessum stóra bálki hafi almennt gildi. Bindinu lýkur með nafna- skrá og mynda, sem tekur, þéttprentuð, 55 blaðsíður. Er Öi*rf>or>g!rm! Næturakstur í nótt og aðra nót't: Hreyfill, sími 6633, Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunni. Útvarpið í dag: 11.00 Morguntónleikar (plötur). 13.15 Erindi: Um framkvæmd al- m anma t ryg.gingar 1 aga nn a (Har aldur Guðmundsson forstjóri). 14.00 Messa i Dómkirkjunni — (Prédikun: séra Pétur Magnús- son í VaWanesi. — Fyrir altari Jcn Auðuns). 15.15—16.25 Miðdegi'stónl. (plöt- ur). — 10.30 Barnatími (Þorsteinn ö. Stephensen o. fl.). 19.25 Tónleikar: Lagaflokkur eft. ir Boyce. 20.20 Einleikur á fiðlu (Þórir Jónsson). 20.35 Erindi; Um Árnasafm — (Jakob Benediktss'on mag.). 21.00 „Erfðaskrá Beethovens": — Ávarp (Jón Leifs tónskáld). — Upplestur (Gestur Pálsson leikari). — Tónverk- eftir Beethoven (plötur). 22.05 Danslög. 23.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: (Mánudaginn 10. feibr.). 18.30 Íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 1925 Þingfréttir. 20.30 Erindi: Skólnrnir og á'hugi unga fólksins. (Vilhj. h. Gísla- son skólastjóri). 20.55 Létt lög (plötur). 21.00 Um daginn og veginn (Vil'hjálmur S. Vilhjálimsson ritstjóri). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Hug- ■leiðingar um ýms þjóðlög. 21.40 Einsöngur (Ólafur Magnús- son frá Mosfelli. —- Útvarpað frá Fríkirkjunni. Trúlófun. Föstudaginn 7. febr. opin'beruðu trúlofun sána í Kaup mannahöfn, Álfheiður Kjartans- dóttir stud. mag. og Guðni Guðjónsson mag, scient. það bending um hve margs er minnzt í þessu umfangs- mikla riti. ★ Með Skútuöldinni hefur Gils Guðmundsson unnið mikið verk að könnun þess kafla hinnar vanræktu ís- lenzku atvinnusögu, sem rit hans fjalla um. Margv'ísleg- um fróðleik hefur Verið bjarg að beint frá mönnum sem sjálfir stunduðu skútuveiðar og annað dregið fram úr blöð um sem ekki eru aðge*gileg nema á einum eða tveimur stöðum á landinu eða enn tor fengnari heimildum, eins og verzlunarbókum. Þetta starf er unnið af óþreytandi elju, með vaxandi heimildagagn- rýni og æfingu að sagnfræði- legri könnun og sagnaritun. Óþarflega rnikið hefur verið gert úr smávil'lum og mis- sögnum .(í fyrra bindinu), sem engar skipta verulegu máli. En með rökum mætti óska eftir meiri úrvinnslu og samþjöppun efnisins og væri gaman ef höfundur fengi fyrir aðra útgáfu tóm til að vinna úr hinum ríflega efni- við „Skútualdarinnar" í eitt kjarngott bindi. En nú bíður lesandahópur- inn, sem Gils Guðmundsson hefur unnið sér, eftir togara- sögunni, atvinnusögu, sem er enn nær okkur og stórfeng- legri en efni skútualdarinn- ar, sögu sem enn er að ger- ast 'Og umlbylta þjóðlífi Is- lendinga. Verður fróðlegt að sjá höf und jSkútualdarinnar glíma við það verkefni. S. G. Ijhbi a£ lorusÉuitirannunum Franrhald af 4. síðu. orðinn einn af helztu mönnum Ameríku, talinn eiga 700 millj- ónir dollara. I ævisögu hans eru tekjur hans haustið 1927 greindar í eftirtalda liði: Ólögleg áfengissala: 60 millj. dollara; spilavíti og hundarækt: 25 milljónir dollara; náttkiúbb- ar og hóruhús: 10 milljónir dollara; ýmiskonar fjárkúgun: 10 milljónir dollara. Mikið af þessum upphæðum fór síðan í mútur til amerískra embættis- manna. Þegar A1 Capone dvaldi um stundarsakir í fangelsi, rýrnaði áhugi amerísku blaðanna síður en svo. Þau birtu stöðugar frétt ir um heilsufar hans, skap hans, bækurnar sem hann las og hvernig hann eyddi tíman- um yfirleitt. Þessu lýsti Móló- toff, og hafði heimildir sínar ni. a. úr ævisögu A1 Capone eftir Fred D. Pisley en hún er 318 síður. Réttum 15 árum síðar hafa fréttastofur og blöð hins engilsaxneka heims safnazt saman við sjúkrabeð glæpafor- ingjans. Hin 15 ára gamla lýs- ing Mólótoffs er ennþá eftir- tektarverðari nú. A1 Capone er Skák Framh. á 6- síð' Nú hefur tapstöðu. 38.Dxd4 Be4 hvítur sennilega (Nú verður hvítur að láta skiptamun til þess að missa ekki riddarann á bl). 39. Bil3 Dxdl 40. Bxe4 Ðxd4 41. cxd4 Hc4 42. Hd2 Hd8 44. Hxd4 Hxd4 43. Kb2 Hdxd4 45. Rc3 Rd7 46. Bc2 Hxf4 47.Re4 Kg7 48. Kb3(?) Hxe4 49. Bxe4 Rc5f 50. Kb4 Rxe4 51. Ka5 h5 52. gxh6ap. Kx6 53. Kxa6 g5 og hvítur gafst upp. —1- -I- d--I—1—1—1—Þ-l—1- t—5—I—I—1—1—5--1—1—1- -I—1—1—1—1—3—I—1**1—1—1—1—1—1—í—I—i—I—I~I—í—1—I—1—P' Frönskunámskeið Aliiance Francaise í Háskóla ísiands tímabilið febrúar—apríl byrjar um miðjan febrúar. Kennarar verða Magnús G. Jónsson menntaskóla- kennari og André Rousseau'sendikennari. Kennslu- gjald 100 krónur fyrir 20 kennslustundir, sem greið- ist fyrirfram. Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram á skrif- stofu forseta félagsins Péturs Þ. J. Gunnarssonar, Mjóstræti 6 sími 2021 fyrir 14. þ. m. „menning Ameríku í öðru veldi“. Hann er verðug hetja þeirrar þjóðar, sem dýrkar auð æfin, enda þótt þau séu runnin frá morðum, fjárkúgun og hvítri þrælasölu. Hann er verð- ugt eftirlætisgoð hinnar gulu einokunarpressu, sem á yfir- borðinu þykist vera ,,frjáls“, en spýr daglega samkvæmt skip- un einokunarhringanna svívirð- ingum yfir sósíalismann og hið raunverulega lýðræði, á sama tíma og glæpahöfðingjar eru gerðir að hetjum landsins og alinn er upp með þjóðinni sjúk- legur áhugi á glæpum og glæpa lýð. A1 Capone er verðug hetja í „föðurlandi“ Ameríkuagent- anna. Kvikmyiidir Frh. af 5. Siðu Eg óska hverjum þeim til ham ingju, sem getur séð þessa mynd og haldið sálarró sinni óskertri. Aukamy-nd: Stutt og laggóð heimsókn í listasaf'n. Gefur að líta mörg af kunn- ustu meistaraverkum heimsins, m. a. eftir E1 Greoo, Rembrandt, Van Dyek, Rubens, Vermeer, Gauguin, Cézanne o. fl. Að vísu gefur myndin litla hugmynd um kraft þessara verka, en hún er virðingarverð viðleitni. D. G. Gamla Bíó: Alvarlegur misskiln- ingur (Riverboat Rhythm) í heild er hún heldur þunnur brandari þessi mynd, þunnur brandari og þvældur. Leon Errol leikur gömlu rulluna með mörgu gerfunum. Errol var ekki ó- skemmtilegur í stuttum auka- myndum, en liann skortir'’hæfi- leika til að rísa undir lengri myndum, þótt þær séu fisléttar á metunum, eins og þessi. Maður að nafni Frankie Carle er þarna með danshljómsveit. Sjálfur er hann liðlegur við píanóið, en liðsmenn hans eru óþolandi og sama er að segja um lögin, sem leikin eru. Verstur er þó hinn kolbrjálaði trommari. J. Á. Nýr bókaflokkur: ókasafn 1 HELGAFELLS! -Hel’gafell hefur nú hafið' fútgáfu nýs flokks úrvals-' rbókmennta. — Heitir hann; I Handibókasafn Helgafeii'ls og' - koma í honum bækur um vís-' ;indi, tækni uppgötvanir og' [ýmisl'egt, sem er skidt þessu. [jHefur verið valið í þennan; Lútgáfuflokk með sérstöku til- j-liti til ís'lenzkra aðstæðna og! |-með það fyrir augum að bæk rurnar gætu veitt fróðleik og (gert gagn. j.Fyrsta bókin í þessum flokki Á niurMiaa eyddi efasemdum frægs málara úr konunglega listamannafélaginu. Þýzkalandskeisari féll fyrir óheillaáhrifum austræns gimsteins. Frá þessu tvennu er sagt í bókinni eftir Helge Tyren ;; t , 'i' Her er um stórmerkiiega bóki að ræða, sem vakið hefurH mjög mikla átihygli enda kom-J ið út í mörgum upplögum.j Efninu er skipt ' í nokkra^ kafla og er gerð grein fyrir'-! þessum vísindum frá upp-4 j-hafi til vorra daga og á svoj skýran hátt _að allir ge-taj fylgzt með. 4* Kaflarnir heita: Atómhugtak fyrri alda —4 (Fornöldin. Miðaldir. Síðarij aldir). ^ Atómbugtak 19. aldar (Dal-lj ton. Tilgáta Prouts. Frum- efnakerfið. Rafmagnseindirj efnisins). Atómhugtak nútímans. (Upp-! haf rafeindakenningarinnar. Thomson uppgötvar rafeind-d ina. Becqueril 'uppgötvarj geislaverkunina. Uppgötvunj atomorkunnar. ‘ Ernest Rut- ’aérford uppgötvar atomkjarnj ann. Bohr endurbætir atom-j kenningu Rutherfords. Henryj Moseley. Hnúturinn leysturí með orkuskammtakenning-J unni. Sapasæt frumefni fundin. —d Magnrofsmælirinn endúrvek-j ur kenningu Prouts. Hugleiðj ingar Astons. Fyrirlestur Rut-^ herfords. Uppspretta atomorkj unnar finnst. •Gérð atomkjarnans. Ruter-j -•ford segir fyrir um nevtróna.*p "Einingin leyst upp í fjöld. ;Hug'leiðingar Diracs. Innra^ ijafnvægi atomanna raskað.1 • Kjarnbreyting urans upp-j ;götvuð. Atomsprengjan. ;Á morgni atomaldar. ;Allar bækur Handbókasaíns-.] .ins fást jafnóðum og þærH •koma út í bllum bókaverzl-j unum. Hverja er hægt að fáj ;út af fyrir. sig. eítir brezka dulspekinginn Cheiro. Þar er fiöldi frásagna um reimleika PRENTSMIDJA AUSTURLMDS. Seyðisfiíði| í.+++++++++++++4.++d~l~H-l-+-I-l»i-4~l“H-+-H-++4-+44“I"H"l"l"H"l-l Garðastræti 17. Aðalstr. 16 j ;Laugaveg 100. Njálsgötu 64.j Í~H-++-H~H~H-++-H-4~H~1~H~H*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.