Þjóðviljinn - 09.02.1947, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 09.02.1947, Blaðsíða 6
6 Þ JOÐVILJINN Sunnudagur, 9- febr. 1947. S K Á K Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson Toroll Elster: SAGAN UM GOTTLOB Baizman (til vinstri) sézt hér tefla við Guðmund S. Guðmunds- son á skákmótinu í Hastings. Mér hafa borizt kvartanir um tvær prentvillur í síðasta skák- dálk, er hafi spillt getrauninni alveg. Því miður er ekkert við þessu að gera úr því sem komið er, en þar sem mér skilst að menn liafi haft gaman af þessari til- breytni ætla ég - að koma með annan dálk af sama tagi á næst unni og sjá hvort þá telcst ekki betur til. Loks eru komnar nánari frétt ir af' skákþinginu í Hastings. Skákrnenn hér heima hafa beð- 8. dxe5 Rd7 9. Bf4 ið síðasta heftis „Chess“ með miktíli óþreyju. Á þessari blaðaöld nægir mönnum ekki að frétta af at burðunum sjálfum, dómarnir um þá eru allt að því jafn þýð- ingarmiklir. Wood ritar í Chess að meist- aradeildin í Hastings hafi stund um áður verið betur setin en í þetta skiptið. Eftir að hafa minnzt á Raizman skákmeist- ara Frakklands og sagt að skák ir hans hafi verið fullar af frönskum yndisþokka en ekki nógu traustlega leiknar, víkur hann að Guðmundi: „íslendingurinn G. S. Guð- mundsson er venjulega hik- andi og áhyggjufullur á svip- inn og það kemur andstæðing- um hans til að teygja sig of langt eftir vinningnum. Hann stóð sig afar vel, varð þriðji og sannaði með því allt sem ég skrifaði um íslenzka skáklist er ég kom frá Islandi í fyrra. Lesendur Þjóðviljans munu kannast við grein Woods um an, nema þær. sem standa í svigum. Hvítt: Svart: M. Raizman. G. S. Guðm. 1. d4 d5 2. Rc3 Óvenjulegur leikur. Eg gæti nú náð frumkvæðinu með því að leika c5 en áleit að það lægi betur fyrir mér að halda mig nær venjulegustu vörn svarts við drottningarbragði. 2. — Rf6 3. Bg5 Rbd7 4. Rf3 e6 5. e3 Be7 6. Bd3 0—0 7. Re5 Rxe5 Biskupakaup voru svörtum í hag. (Eftir 9. Bxe7 Dxe7 yrði hvítúr að valda e-peðið með f4 en þá gæti svartur sprengt peða fylkinguna með f6 og jafnvel e5 nokkru seinna.) 9. —c5 10. Dh5 g6 11. Dg4 því, að við færum með skipinu til Andverpen — og hér erum i við nú. Ætlunin , var, að við 1 fengjum búið þannig um hnút- ana um borð í Vaðstena, að forstjórinn neyddist til þess að segja ckkur allt sem hann vissi um þessa merkilegu at- burði. Við höfðum að vísu ekki mikið til þess að hanffia hann á, sagan var svo götótt, að hvergi var heill þráður til að halda sér í. En tilviljunin skap- aði kringumstæðurnar, þar sem : hann var neyddur til að hlusta á það, sem við höfðum fram að færa. Ferensi þagnaði og fór að berja sér. Eg hafði horft á Lilju undir síðasta hiutanum af ræðu Ferensis. Svipur hans varð ó- 1 hugnanlegur, næstum sjúkleg- ur, augun ranghvolfdust, neðri vörin herptist saman og í and- litinu kom fram heilmikið af ósjálfráðum hreifingum. Nú stóð hann upp og krepti hnef- ana. — Ekkert til að hanka mig á. Eg verð að segja, að hér hafi komið anzi lítið fram, sem hægt sé að hanka mig á. Þetta er — þetta er samsæri; það ert þú, djöfullinn þinn, sem stend- ur bak við þetta. Hann sté yfir þóttuna og greip með útglenntum fingrum á Lind, eins og hann ætlaði sér að lumbra á honum. Eg stóð einnig upp, tók í öxlina á hon- ' um og neyödi hann til að hætta við áform sitt. — Hér verðið þér að hafa Drottningin á lítið úrval góðra 1 yður hægan, Ef þér hafið eitt. reita. (Hv. hefur sýnilega hugs- að sér að opna línu til sóknar á kóng svarts með h2—h4—h5 og næstu leikir Guðmundar miða að því að draga kraftinn úr þeirri sókn). 11. - f5 12. Dg3 Kh8 13. h4 hg8 14. 0-0-0 a6 15. Bg5 Bxg5 16. hxg5 b5 Sókn svarts drotningarmegin lítur út fyrir að verða hættu- legri en sókn hvíts kóngs megin sökum þess hve biskup og ridd- ari hvits standa ólánlega. 17. Re2 Dc7 Ógnar með að drepa peð og tekur jafnframt beztu reitina frá riddaranum. Önnur fram- höld eru svörtum ekki í hag. Hafi hvítur búizt við að svartur um. Gildran er annars ekki ó- snotixr: 17.-c4 18, Rd4- cxd3 skáklist á íslandi, því að hún mundi SicyPa a&nið °S leika c4 bírtist hér í blaðinu í fyrra. hefur hann orðið fyrir vonbrigð Síðan kemur röðin að Alex^ ander, sem Wood segir að hafi tcfll afar gtesilesa. MeSal a„n. »• «. K*7 ára vann hann Yanofakí i 2" M fallegri skák. Þeir Yanofski óg 2,i' Dil7i og vinhjtr),. ,, . Guðmundur eru vamtánlegir 22- Rxd8+ n- hingað til íands núna einhvern Dil^ °S '''lnnur, tíma alveg á næstunni. 118. f4 Hg7 Tartakower tefldi ekki eins ! 30- f 3 vel og stundúm áður, þótt hann 22> Kbl Da5 tapaði ekki nemá einni skák og ^4. Dxg4 b4 væri einni Iteppandinn er tókst, Hh2 Bnö að vinna Alexander. ! 26-c4 hefði kannski verið betri Yanofski stóð sig heldur ekki ‘ieihur’ eins ýel og búizt var ýið en ^7. a3 Db8 hanii á sér þá aísökun að hann 29. Rc3 c4 var ekki fullfrískur. j Sl.Dh4 Dco , Chess birtir skák Guðrnund-' 33.DÍ2 Db6 ar gegn Raiznian og er það' 35. Kal Hc7 eina skák hans frá þessu móti jHer var BS2 sennilega betra er hingað hefur borizt svo að j 36.- c3 mér sé kunnugt urn, Skýring-1 37. bxc3 Db3 arnar eru eftir Guðmund sjálf- Framh. á 7. síðu jjþmj 19. c3 BbTýjíjí! 21. Dh4H(18 23. g4 fxg4 25. cxb4 Dxb4 28.15cl Ílb8 30. Bfl Ðxc3 32. Ka2 (14 34. Rbl Bd5 36. Hdl' hvað að segja, þá segið þér það; ef þér viljið halda kjafti, þá gerið þér J)að. En engin handalögmál, takk. Þetta var nóg til þess að valda rnjög óhugnanlegri breyt ingu hjá forstjóranum. Honum féll allur ketill í eld og varð eins og lítið peð, fölur og vesald arlegur. Hann skalf eins og hon um væri ískalt. Hann starði hjálparvana út á hafið eins og hann vonaði, að einhver frels- andi andi kæmi til sín gangandi á vatninu. En á hafinu vaí' ekk- ert annaö að sjá en óendanlega röð af tilbreytingarlausum öld- um, sem sögðu, að hér væri öll von úti. Eg krefst þess, að þér svarið einni spurningú, Andrés Lilja, sagði Lind. Hvað gerðuð þér við Ester, þegar þér neydduð liaria til að giftast yður ? Hvers vegna ! hindruðuð þér hana í því að hitta mig, og hvers vegna send- uð þér mig úr borginni. Eg óska eítir, að þér svarið þessu, þó að það þurfi eí til vill gtóandv,teng ur til þess að draga út úr yður Orðin’.: - ■ • Y 1 : Lilja lagði liægri fótinn yfir þann vinstri og sagði rólega: — Glóandi- tengur hafið þér víst engar, herra smásvindlari. Svo varð hann viti sínu fjær að nýju: — Smásvindlaþi. Já,; það eruð þér. Samvizkulaus, eigingjöm og snpbbuð fyllibytta, hórujag- ari og víxlafalsari, og — og í fangelsið skuluð þér —■ það get ið þér hengt yður upp á. Þér og þessir glæpamenn þarna, þessir þjóðhættulegu kryppling ar, sem þér safnið í kringum yður, sem reknir eru land úr landi því að enginn vill liafa neitt með þá að gera. Þið verð- skulöið að vera skotnir og hengdir og settir í rafmagnsstól og — og skornir í smástykki. Hann hafði allur umbreyzt í framan, dró andann þyngsla- lega og stundi eins og hann liefði andarteppu. Svo gafst hann upp aftur og varð allt í einu náföiur — eða öllu heldur viðbjóðslega biýgrár — með op- inn munninn, og engu líkara en hann mundi velta um koll þá og þegar. Eg hef sjaldan séð nokkuð svo óhugnanlegt. Það var ekkert slcemmtilegt heldur að horfa á Ester. Hún leit á okkur til skiptis, skelkuð og ringluð, eins og hún væri að biðja um hjálp. Hvað 'eftir ann að horfði hún á Lind biðjandi augum. Hún liorfði einnig á mig. — Hættum þessum reiknings skilum, sagði ég. Við höfum nóg um að hugsa, þó að við séum ekki að rifja upp gömul vanda- mál. Það getur beðið betri tíma Hin ætluðu sér að segja eitt- hvað, en Ester hvíslaði lágt. •— Vertu ekki reiður — Þór. Það sem skeð hefur, getur eng inn af okkur bætt. Við skulum gleyma .... Lind ætlaði að svara, én Lilja stóð allt í einu upp: — Andskotans hiti er þetta. Við horfum undrandi á hann. Vorum heldur en ekki á öðru mál. En hann þerraði á sér enn- ið og hneppti frá sér jakkanum. Skömmu síðar fór hann úr hon- um. — Eruð þér vitlaus maður, sagði ég. Ef þér haldið þannig áfram, króknið þér, hvernig svo sem allt fer. En hann hélt áfram að þerra svitann af óhugnanlegu, blý- gráu andlitinu. Síðan laut hann út yfir borðstokkinn og tók of- urlítið vatn í hola hönd sér. Ætl aði hann sér að drekka það? ■—■ Hver fjandinn er að yður? Þér getið ekki drukkið salt vatn maður. Eg sló vatnið úr hendinni á honum. Hann setti sig reiðilega í stellingar eins og hapn ætlaði að slá mig, en gerði þó ekki nýja tilraun til að drekka. — Ertu veikur, Andrés ? spurði Ester.. — Veikúr? Eg hef aldrei ver j ið frískari. Heldurðu að ég sé veilcur, af því að ég er að tala urii hitárin. Drottinn minn, ég er ekki ineinn: pjúklirigur eins og sumir aðrir, hef verið full- trúi Syjjþjóðar; á. .jfy^hn Olym- píuleikjum og fíretÍian íándsmót um. Og svo ætti ég að hræðast þessa sjúklinga. Híægilegt. Hann hallaði sér aftur á bak og spennti greipar á hnakk anum með miklum hroka. — Um hvað eruð þið eigin- lega að hugsa, fólk. Haldið þið, að þið getið svínbeygt mig ? Eg þyrfti ekki annað en hreyfa höndina, styðja á hnapp og þar með afmá menn, sem eru mörgum sinnum mikilvæg- ari en þessir — þessir kripp- lingar. — Já, einmitt. Þér eruð sem sagt voldugur maður, herra Lilja, skaut ég inn í. — Voldugur. Já, það megið þér hengja yður upp á, ég er voldugur. Eg hef verið einn af voldugustu mönnum Svíþjóðar í tíu ár. Fólk veinar og skrækir og hrópar húrra íyrir Árna Straum, eiris og hann sé eitt- hvað óvenjulegt. Nei, dömur mínar og herrar, það var ég, sem stóð bak við þetta allt saman, það var ég, sem .... — Þér eruð ef til vill sá, sem vann fyrri lieimsstyr jöldina ? sagði ég. — O, reynið -ekki að vera fyndinn, ungi maður. Verið gæti, að það yrði ég, sem ynni þetta stríð, skipti sól og vindi milli aðilanna og skipuleggði friðinn. O, nei, Straumur var ekki neitt —- hann var aðeins. . — Vikadrengur fyrir yður, greip ég fram í. — Hana, hættu þessu maður, hvíslaði Ferensi gremjulega að mér. Þetta er ekki til að gera grín að. Lilja leit allt í einu á okkur til skiptis, þerraoi svitann af enninu og kipptist til af skjálfta Ester vafði frakkanum um hann og strauk honum um enn- ið. Síðan settist hún niður og gróf andlitið í höndum sér. Allt í einu sagði Anna Lena: -— Æ, hættið þessari vitleysu. Eg hef líka ofurlítið til þess að segja ykkur frá. Frumvarp Aka Jakobs- sonar Framh.. af 8. síðu og er frv. þetta flutt í því skyni. - Eins og er, er íhrognum fleygt í sumum verstöðvum, en annars staðar eru þau tek in til söltunar, án þess að fiskimönnum sé greitt ákveð ið verð fyrir hrognin. Heild- arhrognaframleiðslan getur orðið 15—20 þús. tunnur, svo að mikið er í húfi, að þau séu verkuð, en ekki fleygt, auk þess sem það hefði í för með sér 'allmikla tekjurým- un fyrir útveginn og drœgi úr áíhrifum þeirra ráðstafana, sem felast í lögunum um ríkisábyrgð fyrir bátaútveg- inn- Vinnumiðlun árið 1946 Framhald 8. síðu. ur 267, gluggahreinsun, 251, sveitastörf karl’, 162, garðyrkju- störf 138, sveitastörí, kven., 104, ræsting 99, verksmiðjuvmna 75, bílstjórar 57, hússtörf 53, trésmið ir 51 málarar 48, vélstjórar 35, matsveinar 31, múrarar 26, frammistöðustúlkur 12, sendi- sveinar 11, pípulagningamenn 8, þjónar 7, kyndarar 7, ráðskonur 5, verzlunarmenn 5, rafvirkjar 4, miðstöðvarkyndarar 4, járn- smiðir 2, skósmiðir 2, fata- m.nwln 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.