Þjóðviljinn - 09.02.1947, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.02.1947, Blaðsíða 3
Sunnudagur, 9- febr. 1947. ÞJÖÐVILJINN 3 Kjarval opnar sýningu í dag Klippt ©| Iiin rólynda og ' menntaða danska Þjóð var eitt sinn gripm æði. Þá fóru íram bö'kabrennur að nazistiskum sið og vanþókn- anlegar bækur hurfu úr söfnun- um. Þetta gerðist á dögum Finnagaldursins og höfundurinn, sem fyrir þessu varð, var Martin Andersen Nexö. En síðan hefur margt breytzt og Nexö hefur hlotið fulla upprei'sn. Nú skýra dönsk blöð frá því að bækur hans sjáist ekki á söfnum af nýrri ástæðu: hann er nú sá höf undur sem danskri alþýðu <r kærastur, og söfnin hafa ekki við að ljá bækur hans. Nýlega hefur verið gerð kvikmynd eft. - ir skáldsögu hans, Ditte Menn- eskebarn, og er talin ein bezta mynd sem Danir hafa gert, en bókin sjálf er nýkomin út í 6. Útgáfu og samtals 41.000 eintök- um. ★ Nýlega er komin út í -Ban- mörku bók eftir Bjarna M. Gésla 'son: ísland under Besættelsen oz Unionssagen. Eins og titillinn ber með sér er henni ætlað að 'ýsa högum íslendinga á hernámsár- unum og skýra afstöðu íslend- inga til sambandsmálsins. Hlut- verk hennar er því næsta gagn- legt, en því miður á Bjarni M Giíslason meiri heiður skilinn fyr ir viljann e>n verkið. Meginhluti bókarinnar er þokukennt orða- gjálfur sem er fjarska hvimleitt þó það sé skrifað í góðu skyni. Sá fróðleikur sem bókin hefur að geyma er æði oft villandi eða alrangur. T. d. eru Alþýðufdokks menn einlægt kallaðir sósíalist- ar, en sósíalistar kommúnistar; það er talað um alþingiskosning- ar 1943; alþihgismenn eru sagðir 49 o. s. frv. o. s. frv. 'k * I þessum dálki hefur áður ve'r ið sagt frá sænska tímaritinu All várldens beráttare, sem er stefnt tiil höfuðs sænskum sorp- tímaritum, sem vaða mjög uppi þar í landi og spilla smekk al- mennings. Á stríðsárunum var hliðstæð útgáfustarfsemi hafin í Danmörku. Þá var gefið út mikið af reyfararusli þar í landi í ódýrum heftum, dönskum æsku lýð til lítillar uppbyggingtir. Danska stórblaðið Politiken tókst þá á hendur að gefa út góð ár skáldsögur á sama hátt og reyfafana í ódýrum heftum sein nefnast „stjörnuheftin.“ Þau híutu brátt óhemju vinsældir, sém sönnun þess að góðár bók- menntir seljaSt engu siður en rus'l ef þær eru gefnar út á ó- dýran og hentugan hátt. Síðasca s.káldsagan sem birzt hefur, : þessum heftum er „Skéííirtgbr-1 árið 1793“ eftir Victor Hugo. ir A þessum’ siðustu og verstu tímum lítur maður ekki í blað eða opnar fyrir útvarp svo rð ekki sé minnz\; á kjarnorku. cg kjarnorkuspi’engjur. Piestar er>i fréttirnar runnar undan rifjum ‘bandaiiískra S't'ríðsæsingamanna en minna er um raunhæfan fróð- leik. Það er þvi rnikið' gleðiefni að nú er von á merkri bók um þetta efni á vegum Máls og menninigar. Er hún eftir David Dietz og nefnist „Kjarnorka á Skútuöldin. Skráð hefur Gils Guðmuiidsson. Síðara bindi. B^caútgáfa Guð- jóns Ó. Guðjónssonar. — Reykjavík 1946. Fyrir skömmu var mér sent fyrsta rit bókaflokksins. „Islenzkir afhafnamenn,“ ævi saga Geirs Zoega, rituð af Gils Guðmundssyni. Nokkru áður hafði seinna bindi „Skútucildar“ borizt mér og nú um daginn minningarrit Verkamannafélagsins Hlífar 1 Hafnarfirði, -báðar eftir sama höfund. Þrjú hefti eru komi út af þjóðfræða'safni hans Frá yztu nesjum. Síð- ustu árin hefur Gils, auk bók anna, ritað þó nokkrar viða- miklar tímaritsgreinar og rit- stýrt vel hinu myndarlega mánaðarriti Farmanna- og fiskimannasambandsins, Vík- ingnum. Verði framhaldið þessu líkt virðist einsætt að áður en lýkur verði ein bók- anna um íslenzka athafna- menn ævisaga höfundar þeirr ar fyrstu. Gils Guðmundsson er orðinn einn stórvirkasti rithöfundur þjóðarinnar, án þesis . að verulega hafi verið eftir því tekið, og veldur því hógværð hans og einlægt yf- irlætisleysi, fátítt í rithöf- undastétt- Aðalverkefni Gils Guð- mundssonar hefur til þessa verið" könnun og ritun sögu íslenzks sjávarútvegs- Frá þáttum í söfnunum 'Frá yztu nesjum eru greinileg tengsl við hið mikla tveggja binda rit um skútuöldina, í sama verkefnahring ér ævisaga Geirs Zoega. í framhaldi þess ara verka vinnur Gils nú að ritun sögu togaraútgerðarinn ar á Islandi. Þetta athyglisverða verk- efnaval er samfara 'vakningu þjóðarinnar til skilnings á úrslitaþýðingu sjáv«rútvégs- ips, fyrir , þjóðartilveru og franiHÓkn íslendinga. og'Váía laust 'vérða ‘ rit Gils Gmð- mundssonar mjög örfandi þáttur í þeirri vakningu. :Þáer' skáldsögur sem mann grun- ar.:á!ð tafi'zt: h.aíi hjá höfundi- Skútualdar meðan hann sat þolinmóður við heimilda- brunn hákarlamanna og skútukarla og vinsaði úr k.omandi tímum,“,. þýdd af Ágústi H. Bjárnasým p'rófessor. David' •Ðretz ' er' viðkunnuf 'i-iUhöiúrtdúf í Bandaríkjunum, hefur verið ritstjóri vísindatiímarita, útvarps- fyrirlesari og ritað margt um raunvísmdi. Bókin er nú í prent- un og kemur væntanlega út í næsta mánuði fróðleik þeirra, hefðu orðið að vera mjög góðar, ef ritu.n þeirra hefði talizt þjóðholl- ara starf. Þær geta komið síðar, Frá yztu nesjum og þó einkum Skútuöldin mora af I skáldsöguefnum, nákvæmum I fróðleik um starfshætti og \ verkfæri, skyndisýnum inn í ævi manna og örlög, sem gæti orðið yrkisefnanáma at- hugulum lesanda, hvað þá skrásetjara þeirrd. ir Fyrsta bindi Skútualdar kom út í desember 1944, og hófst á aðalaráttum fiskveiða sögu landsins, en fja’llaði að mestu um útgerðarsögu ein- stakra landshluta og staða á því tímabili sem nefnt hefur verið skútuöldin. Undarleg tilhliðrunarsemi útgefanda við annað rit varð þess vald- andi að einu aðalsvæði skútu útgerðarinnar, Faxaflóa, var sleppt- Vöntunin á kaflanum um skútuútgerð á Suðurlandi er óhæfa, og hefur sennilega orðið til þess að í ritið vant- ar stórmerkan þátt, — sögu Bárufélaganna, frumgróðurs íslenzkra verkalýðssamtaka, þátt sem með engu móti má vanta í neitt rit um Skútu- öldina. Ritið varð með afbrigðum vinsælt. Islendingar sýndu að þeir kunnu að meta greinar- góð, vel skrifuð rit um sjávar útvegssögu, og „Skútuöld- in“, með hressilegri skips- mynd á kápu, seldist upp á skömmum tíma engu síður en dularfullu bækurnar með strípuðu stelpunum. í síðara bindi ritsins (654 bls.) eru þrír meginþættir. Fyrst skip og veiðar, segl- skipum lýst og stjórn þeirra. Þá eru hagskýrslur um fjölda þilskipa 1800—1930 og langur kafli um hákarlaveið- ar (um 90 bls-), er lýkur með ■ fróðlegum pistli um ráðn- , ingakjör á hákarlaveiðum. Þá tekur við kafli um haldr færaveiðar (mér sem öðrurn Áústfirðingum er tamara handfæri) og skemmtileg ]ýs ing'á lokadegi á Suðurlandi. í þessum köflum finnur les- andi sjómennina bráðlifandi við hversdagsstörfin á sjón- um, frásögnin er víða fjörg- uð með lýsingu spaugilegra atvika og hnyttinna tilsvara, j og finnst mér þessi þáttur j einna beztur í bókinni. | Sjötti þáttur ritsins kemur næst og er slysaamdll, .... Er j þar greint frá í annálsfonmi, Framhald á 7. síðn fJóhaimes S. K jarval opnar málverkasýningu í Listamanna- skálanum kl. 2 í dag. Á sýningunni eru 36 olíumálverk og 16 teikningar. Allt eru þetta verk, sem Kjarval hefur gert, á þeim tæpum tveim árum, sem liðin eru, síðan hann liéit sýningu seinast. Ekkert þeirra er til sölu. Sýningin mun verða opin til 27. febrúar. Svartaf morgiinfrúr Svartar mor'gunfrúr.- Nokk ur kvæði eftir K'ari ís- feld. Reykjavík. Bókfells- útgáfan 1946. Þessi bók hefur aðeins að geyma 20 kvæði, 11 þýdd en 9 frumort. Að óreyndu væri því ástæða til að ætla að í henni væru tóm úrvalskvæði, að höfundurinn væri svo vandur að virðingu sinni að hann léti það eitt frá sér fara sem hann teldi fullgild- an Skáldskap. En það kemur brátt í ljós að- svo getur varla verið. I bókinni eru kvæði sem sízt eru samboð- in smekkmanni eins og Karli ísfeld, t. d. hin gleðisnauða skopstæling „Passíusálmur nr. 52“. Og í rauninni hefði verið ástæða að vænta þeirr- ar sjálfsgagnrýni af Karli ís- feld, að honum þættr'þessi kvæði í LÍ^ild ,bézt geymdj í •læstri hirziú. ÍÞau eru að vísu Áferðarsnotur, ósjaldan lýrisk í betra lagi og smekklega og haglega orðuð, en þau eru' azt með öllu- þróttlaus og hafa ekkert það að geyma sem lesandinn hef- ur ekki ótal sinnum hlerað hjá öðrum og betri lóðskáld- um. Víða er bergmál úr ljóð- um annarra höfunda full- sterkt og stundum næsta hjá- kátlegt, eins og í kvæðinu Skútukarl, sem að formi og orðbragði er stæling á ,.Á- föngum“ Jóns Helgasonar en, að efni „Stjáni blái“ aftur- genginn! Urn þýðingarnar gegnir' líku máli. Þær eru áferðar snotrar við fyrstu sýn, en ef lesandinn skygnist bak við þær til frumtextans reynast þær flestar daufir skuggar: Til dæmis má néfna fyrstd kvæðið, „Hafþrá“ sem er þýð ing á. „Sea-fever11- eftir Mase- field. Styrkur enska kvæðx- ips e.r fólginn í þróttmikl-ú joýðalagi og einkennilegU "'hfynjahdí; sem ér í ætt við öldufall sjávar, en í þýðing- unni hafa þessi sérkenni glat- M. K. og bœkurnar fást í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.