Þjóðviljinn - 21.02.1947, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.02.1947, Blaðsíða 2
ÞJÓÐVILJINN Föstudagur, 21. febr. 1947. rViYIYi TJAKWAREíófYTYTVT Sími 6485 Mr. Emmanuel Ájhrifariik ensk mynd um ■ae'vintýri Englandings í Þýzkalandi fyrir ófriðinn. Félix Aylmer Greta Gynt Wálter Rilla Sýning kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 14 ára. * Jllggur leiðin Drekkið maltkó! | M"1"I"1"1"M-4"I"I"I"I"Í"M"I"I"I"M--M"M"1"M"M-M"M"M"M"M"M'4-4"M-4^- •• LEIK H A F N A R F J A R Ð A R sýnir gamanleikinn „Húrra krakki11 í kvöld kl. 8,30. 33. sinn Aðgöngumiðasala frá kl. 2 e. h. Sími 9184. 4- •M"1"1"1"M"M"1"1"1"1"1"1"H"M"M"M-M"1"M"1"M"1"M"1"1"1"M"1-M"M"M"M- .. 4H-4"1"M"M"1"1"1"I"M"1"I-I"I"I"M"I-;I"M-4"M-M"1"I"I"1"I"1"I"I"1"I"1-4"M"M^: f Vörubílstjórafélagið þrOttdr heldur framhaldsaðalfund sinn á stöðinni sunnudag- inn 23. febrúar kl. 1,30 e. h. DeiMarstJÓB*nin<. Irá um ’ kjiirskrá9 fnlltrnako^iiingM o. 11. Kjörskrá, sem gildir við kosningu aðal- og vara- fulltrúa fyrir Reykjavíkurdeild Kaupfélags Reykja- víkur og nágrennis, á aðalfund félagsins, svo og við kosningu aðal- og varamanna í deildarstjóm, liggur frammi félaðsmönnum til athugunar á skrifstofu fé- lagsins, Skólavörðustíg 12, föstudag og laugardag 21. og 22. þ. m. kl. 13—él9 og mánudag 24. þ. m. kl. 13—22 . « . Kærum út af kjörs^ránni, sé skilað á sama tíma á skrifstofuna, en eigi síðar en kl. 12 á hádegi þriðju- daginn 25. febrúar. I deildarstjórn á að kjósa til eins árs, 5 aðal- menn og 5 til vara. Ennfremur á að kjósa til eins i árs, 211 aðalfulltrúa og 106 til vara. Tillögum um stjórn, varastjórn, fulltrúa og % varafulltrúa, sé skilað til deildarstjórnar á skrif- stofu félagsins, eigi síðar en kl. 12 á hádegi, laugar- daginn ' 28. febrúar. Deildarstjórnin yerður til viðtals 26. þ. m. kl. 5—6 síðd. og 28. febr. kl. 11,30—12 f. h. Allar nauðsynlega! upplýsingar varðandi upp- stillingu stjórnar og fu,lltrúa, kjörgengi o. fl. eru > gefnar daglega, á skrifstofu félagsins. Stórt einbýlishus ásamt bílskúr og eignarlóð 1 í Laugarneshverfi. Fimm herbergja einbýlishús við Suðurlandsbraut. Þriggja og fjögurra herbergja í'búð ir í Kleppsholti, og átta herbergja einbýllshús á stórri eignarlóð á Seltjarn- arnesi. Góð 3ja herbergja íbúð í Kleppsholti. Fasteignasölu- miðstöðin Lækjargötu 10 B Sími 6530 L .A. 4- í í + í NÝ EPLI kr. 0910 pr. kg. + 4- + t t t- + t ■F+*++****.;"M"I"M"M"H"i-l-i-i' Félagslíf er 8399 Sésíallslafélag Reykjavíkur í Tjarnarcafé í dag, föstudaginn 21. febrúar kl. 9 e. h., fyr- ir-félagsmenn og gesti. Bagskrá: 1. Upplestur: Ingibjörg Steinsdóttir, leikari. 2. Kvartett undir stjórn Hallgríms Jakobssonar. 3. Kvikmynd. 4. ? BANS Aðgöngumiðar afhentir í dag í skrifstofu félagsins, Þórsgötu 1. Skemmtinefndin. KAIJPIJM hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. Kaupum flöskur Sækjum j Verzl. Venus, sími 4714 og ) Víðir Þórsg- 29, sími 4652 Glímuæfing í kvöld kl. 8.45 í Menntaskólanum. — Ákveð in þátttaka í flökkaglímunni. — Fjölmennið. Nefndin■ Dagiega Ný egg, soðin og hrá Kc&ffisalan £ Hafnarstræti 16. Skíðaferðir að Kolviðar- hóli á morgun (laugardag) kl- 2 -og 8 og M. 9 á sunnu- dagsm'orgun. — Farmiðar og gisting verða í I.R.-húsinu í kvöld frá kl. 8—9. — Farið verður frá Varðarhúsinu- Þeir Í.R.-ingar sem enn ekki hafa gert upp Ýta-'happa drættið eru vinsamlega beðn ir gð gera það 1 kvöld kl. 6 —7 og 8—9 á skrifstofunni í í-R.-húsinu. Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.