Þjóðviljinn - 21.02.1947, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 21.02.1947, Blaðsíða 3
Föstsudagur, 21. feibr. 1947. ÞJOÐVILJINN 3 ! ÍÞRÓTTIR Ritstjón: PXÍMANN HELGASON Barnalegur Bretaáróður m geysistóru brennigleri og sól- arlgósi. Vásindamenn hafa unnið að þvd að gera kyndil, sem logar í bvernig veðri sem er, og skail eídurinn loga dag og nótt imeðan á leikjun- um stendur. Tíminn heldur að hrezka veldið liist suiidur veima SSyrkas þjGðfEeSsIshseyii&gássa ©g þvesEaiá! Völd Breflands í alþjéðamálum senmlegsi skýring Framkvœmdanefnd Olym- píuleikjanna, hefur nýlega gefið út yfirlit yfir fram- kvœmd nœstu Olympíuleikja 29. júlí — -4. ágúst 1948, og undirhúning þeirra■ Keppt verður í 17 íþrótta- greinum. Frjálsar íþróttir og tugþraut, 30. júlí til 7. ágúst. Fimmtarþraut■ (Víðavangs- hlaup, skotfimi, kappreiðar, skylmingar og sund). Eftir, grískri fyrirmynd, á sú í- þróttagrein að skera úr því hver sé fjöllhæfastur. Grísk- rómverslc glíma, 29. júlí til 5. ágúst. Lyftingar, 10. ágúst til 12. ágúst. Körfuknattleikur, dagana 31. júlí til 6. ágúst- Gert-er ráð fyrir að meir en 300 keppendur frá 24—28 þjóðum, taki þátt í þeirri 'keppni. Hockey, dagana 3,— 9. ágúst. 10—12 þjóðir taka þátt í þeirri grein. Knatt- spyrna 'fer fram á ýmsum vöJJum í London, nema „semifinal“-leikirnir, og úr- slit fara fram á Olympíuleik vanginum, dagana 10., 11. og 13. ágúst. Hnefaleikar, frá 29. júlí til 4. ágúst. Fimleikar hafa enn ekki verið dagsett- ir, en vérða sennilega í 2. viku leikjanna. Sund, 6.—13. ágúst. Róður 6-—11. ágúst' Hjólreiðar, 4.-7. ágúst. Húð- keiparóður, 12—13. ágúst- Gert er ráð fyrir um 8 km. vegalengd. Skotfimi, 2.-6. á- gúst. Skylmingar eiga að fara fram í „Palace of Arts“, með leyfi stjórnarinnar Sigl- ingar, 3.-6. og 10,—12. ágúst- Kappreiðar standa yfir í þrjá daga. Tíminn er ékki ákyeð- inn- nefnd hafi ve.rið skipuð til að léysa það mál. Nefndin ræð- ur heldur ekki bvernig fæðis þörf keppendana verði full- nægt í Bretlandi- Nefndin hefur í hyggju, að koma af stað boðhlaupi, er sækja skai hinn helga Olyrn- Sérstök nefnd hefur verið skipuð til að sjá um listrænu hliðina. Frá gamalli ' tíð | standa leikirnir í nánu sam- bandi við ,.hinar fögru list- ir“: Hljómli'st, m'álaralist,' bókmenntir, bygginga'list og 'höggmyndalist. Þá skýrir framfcvæmda- nefndin svo frá, að gera eigi fyrsta flokks hlaupabrautir á píueld til Olympsfj allsins í Wembley, byggja- sundlaug Hellas, og flytja liann yfir j og nofckra æfingavelli- í sam- meginland Evrópu til Wemb- bandi við þau mannvirki ley. Eldurinn verður kveikt- ur á Olympíufjallinu, með verður reist veitinga'hús fyrir 'keppendur og starfsmenn, Tíminn vill nú ekki vera eftirbátur hinna stjórnarblað anna í hósíannasöngnum um Bretland, og reynir jafnvel að láta rödd sína heyrast upp úr kórnum. Er óvenju- miki'll þýlyndisbragur á leið ara Tímans í gær og gæti það bent til þess að Eysteinn ,,menntamálaráðlherra“ og Vilihjálmur Þór séu farnir að taka fastar 1 spottana og sjá um að blaðið taki alveg upp þá undirgefni'slínu gegn brezkum og 'bandarískum hagsmunum sem virðist vera ein aðallína 'heildsalastjórnar innar- Það hefur enn ekki verið áfcveðið hvort byggður verði sérstafcur olympískur bær fyrir þátttakendur. Boð til leikjanna mun sent blutaðeig andi þjóðum í ársibyrjun 1948. Nefndin gerir enga grein fyrir útilokun hinna sigruðu stríðsþjóða frá leikjunum. Mifcið er um það raétt, hvernig hægt verði að koma fyrir þeim 5000 þátttakend- um og starfsmönnum, sem lei'kina sækja. Segir fram- kvæmdanefndin að sérstök Myndin hér að ofan er hluti af forsíðu jóla'heftis danska íþróttablaðsins "1946, og á sennilega að vera tákn hinnar norrænu íþróttasam- vinnu, en svo einkennilega vill til að fáni íslands hefur „gleymzt“, Nú vill svo vel til, að í þessu jólahefti er löng og á- gæt grein um Islandferð landsliðsins danska eftirfram vörð liðsins, fvan Jensen, og undir fyrir'sögninni: „Bezta knattspyrnuferð allra tíma.“ Þét-ta hefur e'kki dugað til að minna ritstjórn blaðsins á íslenzka fánann- í sarna hefti er landslei'kur Dana og Is- lehdinga, í Reykjavík í júlí, réttilega skráður með öðrum leikjum danska landsliðsins á árinu, sem var mjög sigur- sælt. En minnið lagast ekk- ert. Sá sem þetta ritar var' yfir- leitt þeirrar skoðunar að ekki bæri að taka háalvarlega af- sakanir einstakra leikmanna úr danska liðinu, fyrir tap- inu í síðasta leiknum, og sem fram kom í dönsfcum hlöð- um, eftir heimkomu þeirra. Við höfum sjálfir notað svip aðar afsakanir, og talið það góða og gilda vöru þó ekki geti það talizt karlmannlegt., Þessi' ,,gleymska“’ með ís- lenzka fánann á forsíðu jóla- heftis, íþrótta'blaðsins, er af allt öðru toga spunnin og meiri ástæða til að taka hana a'lvarlega. A fórs'íðunni stendur: „Jul for Sportsmænd“, og þégar efni-hefti'sins er athugað kem ur í ljós að það er eftir ^Sport'smænd1'- Sú skýring gæti ef til vill hugsazt að danskir íþróttamenn hefðu ekfci áttað sig á því að Island vai;ð sjálfstætt ríki 17. júní 1944? Hins vegar má fyllilega géra ráð fyrir að dans'ka þjóð in yfirleitt, viti þetta. Er þetta því leiðara fyrir danska íþróttamenn en annað danskt fólfc, sem kennt er að iðkun í'þrótta geri menn fljótari að hugsa og átta sig. Þar við bætist að sumir þessara manna hafa notið gestrisni lýð'veldisins íslands, haft sam starf við það um íþróttamál, dvalið hér og eignazt hér í- þróttafélaga. Tekið þátt í rftillirík j akeppni, í knatt- spyrnu, og að nokkru leyti í sundi líka. Ekkert dugar- F-imh. á 6. síðu. En lofið um Breta er jafn fjarri veruleiikanum og það er væmið. Hér er sýnisborn: 7,I; dag eru Bretar - lífca þáð stórveldið, sem glæsileg ast heldur uppi fána frelsis- ins, eins og framkama þeirra við Indverja, Burmabúa og Egypta sýnir bezt. Þeir vinna að auknu 'frelsi þjóðanna meðan önnur stórveldi eru í landvinmngahug.“ Hér er lofið ekki sparað, og tónninn engu lí’kari en leiðari Tímans væri áróðurs- plagg frá BBC á stríðstím- um, því svona barnalegur áróður er tæplega boðinn ó- vitlausuim mönnum á friðar tímum. Ritstjóri Tiímans virðist halda, að það sem er að ger- ast nú í Indlandi, Burma, Egyptalandi og fleiri lönd- um sem eru eða hafa verið innan brezka heimsveldisins, sé það að brezfc stjórnaxwöld gangi þar um og veifi fóna frelsisins fyrir undirokuðum þjóðum, og hjálpi þeim til að losa sig af því oki, sem brezka heimsveldið hefur haft á hálsi þeirra, áratug- um og jafnvel öldum 'saman! Þetta er ótxmlega barnaleg- ur skilningur á brezka heims- veldinu og því sem er að ger ast í þeim iöndum sem frels isbarátta undirokuðu þjóð- anna er komin lengst í. — Tíminn gerir Bi'etadindlunum í og utanurn heildsalastjórn- ina lítinn greiða með því að halda fram slákum firrum sem þessum- Fróðlegt er að taka dæmi um álit annarra á athöfnum brezku stjórnarinnar í lönd- um þeim sem Tíminn nefnir, og sfculu hér valdar heimild ir, sem sízt verða safcaðar um? óvináttu við brezfcu stjórnina. sem nú er við völd, stjÓTn1 Verkamannaflicfcksins. Aðalmálgagn norskra sósí- ■ aldemókrata, Aribei'derbladet birti nýlega grein eftir utöm ríkismálarit'stjóra sinn, Johh- Sannes, með nafninu „BröZk- heimsval da s tefn a“. ,,Eftir þetta stríð hefur það' fallið í hlut brezku verka-. mannastjórnarinnar að af- nema (avvikie) brezka stjorn í ýmsum löndum, þar sem ekki er lengur hægt að við- halda henni nema með stór- kostlegu úthoði hernaðar- valds“. Dæmi um þetta á-~ stand eru síðan nefnd þessi: Indland, Burma, Palestína og Egyptaland-Súdan, ^ða einmitt þau lönd, sem rií-.;'; stjóri Tímans heldur að Bret ar gangi um veifandi fána frelsisins- Óneitanlega er norsika skýringin trúlegri. Lönd eins og Indland, Burrpa og Egyptaland losna , við brezka okið því aðeios að •; þjóðfrelsiéhreyfing og sjálf- stæðis'barátta .landanna er komin á svio hátt stig> áð Bretar geta efcki lengur bald ið þar völdum, nema ef tií vi'll enn um nokfcurn tlm-a með því að beita fasistásfcri hernaðaifcúgun, og þó vafa- samt, hvort hægt hefði verið að Ihalda t- d. Indlandi >an*:- ig, eftir heimsstyrjöldina siðr ari. Það sem er að gerasi' i.. löndum eins og Indlandi, Burma og Egyptalandi er það að hrezka heimsveldið gefst upp fyrir sjálfstœðishreyf- ingu landanna, treystir sér ekki til að halda völdum með ' ofbeldi — og önnur leið er ekki lengur til, því hinar undirokuðu þjóðir hailda fána frelsisins hátt á loft, og sam tímis 'hefur vald og álit , brezka heimsveMisins í al-fc þjóðamólum dvínað. Um Egyptaland, eitt þeirra landa sem ritstjóri Timans* heldiur að Bretar séu að yfir gefa vegna einskærrar frelsisi; ástar, liggur fyrir vitnisburð r ur eins aðalleiðtoga brezkai Verkamannafloífcksins um að: það sé gert vegna þess að-. Bretar séu tilneyddir, vilji' þeir vera þar áfram dugi ■ekkert minna en hcrnám landsins. ; Franiii- á 6. -;ðn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.