Þjóðviljinn - 21.02.1947, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.02.1947, Blaðsíða 8
Er ekki fari a Bjarni Ben. virðist hafa löngun til þess að gera Al- þingjstiðindin að aukaútgáfu fyrir greinar þær, sem hann ietlar sér að birta í Morgimbíaðinu. I gær las hann upp utan dagskrár svargrein við grein í Þjóðviljanum 19. þ. m., sem \ afaiaust á að birtast í Morguublaðinu í dag. Grein þessi í Þjóðviljanum flj'tur kröfu um viðskiptasanminga við Tékkó- slóvakíu og að send sé nefnd þangað. Bjarni Ben. upplýsti svo að á utanríkismálanefndarfundi 10. febr- hefði stjórnin til- kynnt út af fyrirspurn Einars Olgeirssonar um samninga við TétokóslóvaMu. að hún ráðgerði að Pétur Benedikts- son sendiherra kæmi við í Praha á leiðinni austur eða hefði samhand við stjórnina þar til bráðabirgða, en end- anlegir samningar yrðu ekki gerðir fyrr en sýnt væri, hvernig fæii imeð stærri samningana. — Þetta var með bví ferorði að tókkneska stjórnin féllist á það. Kvað Bjarni sendilherrann myndu hafa samiband við stjórnina í Praha og leita samkomu- Jags um þetta. Ebki var fundið að þessu á fundinum, enda gengið út frá þvá af hálfu fulltrúa Sósíalistaf'lokksins að strax yrði leitað sl'íks samkomulags við stjórnina í Praha og er svar hennar bærist tekin á- kvörðun um hver háttur yrði hafður á samningum við hana, sérstök sendinefnd send eða öðruvísi að farið. I yfirlýsingu sinni á Al- þingi í gær upplýsti Bjarni ekkert um að samkomulags hafi verið leitað við stjórn- ina í Praha- — Nefndirnar til Moskva og London eru — komnar á sinn áfangastað og vafalaust tóknar til starfa, j en við stjórniná í Tékkósló- vakiu er ekki farið að tala t enn um svo mi'kið sem það 1 hvort eða hvernig taka j sfcyldi upp samninga við hana. Það er því ekkert undar- legt, þótt útvegsmenn, sem haft hafa bezta marikað sinn fyrir hraðfrystan fisk í T óbkósióv a'k í u, séu orðnir óþolinmóðir -og olöð þau, sem bera h-ag sjávarút- végsins fyrir brjósti, láti til sín heyra um málið. Hvort að sendinefnd slíkr- ar stjórnar, sem nú situr að völdum, er vænleg til þess að vinna af heilum hug að því að koma góðum samning- um á, er annað mál. Yfirlýs- ingar sumra helztu ráðherr- anna í henni gegn samning- um við Tékkóslóvakíu, gefa al-lt annað en góð fyrirheit í því efni. Vonandi nægir þessi grein til þess að styðja svo á hnapp inn á utanrífci'sráðherranum að hann gefi nú aðra yfirlýs ingu um að hann hafi þegar haft það sarriband við stjórn Tékkóslóvakíu, sem hann I , lofaði á fundi utanríkismála ' nefndar 10. þ- m. Vfsifalan liækkas* iiiit 6 sfig Hagstofan og kauplagsnefnd hafa reiknað út vísitölu fram- færslukostnaðar fjrrir febrúar- mánuð. Reyndist hún vera 316 stig eða 6 stigum hærri en í janúarmánuði. — Hækkunin stafar af xerðhækkun á mat- vörum, aðallega smjörlíki og eggjúm, að einnig af verðhækk- un á fatnaði og kolum. IlikissfJ órniii boðar fyrsfu 9?niðurgreiðsl ur” sínar „Uitaf þeirri hækkun, sem örð ið hefur á visitölu kaupdags- nefndar, ög augilýst hefur verið í dag, viil rikisstjórnin taka frarn eftirfarandi: 1) Haekikun þessi stafar af vöruhækkun í janúarmánuði, og þar sem ráðstafanir til læikk- unar höfðu ekki verið gerðar í þeim mánuði hlaut þessi hækk- un að koma fram nú. 2) Rikisstjórnin hefur ákveð- ið í samræmi við málefnasamn- ing, sem lagður var til grund- vallar ' við stjórnarmyndunina, að greiða niður vöruverð fyrir næsbu mánaðarmót, þannig að vísitalan færiist þá niður í það sem hún var í janúarmánuði, 310 stig.“ Reykjavík, 20. fébrúar 1947. (Fréttatilkynning frá ríkis stjórninni). O fOÐvlLIINN Vonlaust ú úr rætisi strætísvaguana íyrr eu seint á næsta sumri Á bæjarstjómarfundi í gær flntti Katrín Pálsdóttir til- lögu um að bæjarstjórn kysi þriggja manna nefnd til að rannsaka rekstnr strætisvagnanna og gera tillögur um starfrækslu þeirra. Borgarstjóri gaf þá skýrslu, um ástand strætisvagn- anna. Kvað hann starfrækslu þeirra í „megnasta ólestri". Bærinn ætti nú 23 vagna að nafninu til, þar af aðeins 9 vagna 4 ára eða yngri, en 4 ár er talinn endingaraldur strætisvagna. Kvað borgarstjóri ekki von um að úr þessu rættist fyrr en seint í sumar, en á þeim tíma væri von 14 nýrra vagna. 4Verið er að byggja yfir 1 va vagn, von annarrar vagngr. Ffádtftgsáæthm bæjanns 1947: lltsvörin eruiætluS 44,4 inillj. kr. ÍL4 milij. kr. hærri en s. L ár Frumvarp að fjárliagsáætluu Beykjavíkurbæjar var til fyrri umræðu á bæjarstjómarfundi í gær. Borgarstjóri gaf bráðabirgðayfirlit um fjárliag bæjarins s. I. ár. Samkvæmt því hafa rekstrartckj- ur bæjarins s. 1. ár verið 46.7 millj. kr., en rekstrar- gjöld 41 millj., en þegar reiknaðar eru greiðslur bæj- arins vegna nýrra mannvirkja o. fl. er greiðsluhalli að upphæð 7.9 millj. Útsvör á þessu ári eru áætluð 44,4 miUj. kr. og er það 8.4 miUj. kr. hærra én s. 1. ár og þar við bæt- ist væntanlega allt að 10 prós. Niðurstöðutölur f járliagsáætlunarinnar eru tæpl. 51 miUj. kr., en telja má víst að þessar tölur breyt- ist til hækkunar áður en endanlega verður frá á- ætlunimii gengið. SÓSIALISTAR! Fjölmennið á skemmt- unina í Tjarnarcafé Kvenfélagi sósíalista hefur verið boðið að senda fulltrúa á kvennaráðstefnu sem hald- in verður í Osló dagana 8.— 9- marz n. k. Ákveðið hefur verið að taka boðinu, og senda 2—3 konur héðgn úr Reykjavík, ennfremur munu fara kornur utan af landi- Til að standast kostnað af för þessari verður haldinn skemmtifundur í Oddfellow- húsipu í kvöld , s. s. auglýst er á öðrum stað í blaðinu. Skemmtiskráin verður fjöl- breytt. Meðal annars les fogibjörg Steinsdóttir upp. — Kvartett syngur, undir. stjórn Hail'lgrims Ja'kabssonar' — Kvikmyndasýning og dans. Ennfremur verður happ- drætti um nofckra sérlega góða muni, sem eru hver öðrum verðmætari. — Klukk an 12 verður dregið um þá. Undirbúningsnefndin vill skora á sósíalista að fjöl- menna á skem'mtunina, og stuðla með því að auka sam starfið við konur í sósíalista- flokkum Norðurlanda. Nefndin. Bandarlkin kref jast 80 herstöðva á Filipseyjum Bandarí'kjablaðið ,,New York Post“ skýrir frá því, að Bandaríkjaher á Filippseyj- um telji 190.000 manns. Eyj- arnar voru áður bandarísk nýlenda, en var veitt ,.sjálf- stæði“ s. 1. sumar. Banda- rí'kjamenn krefjast herstöðva til fram'búðar á 80 stöðum á eyjunium, þar á meðal í höf'uðborginni Manila. Kröf- ur þessar hafa mætt öflugri andstöðu Filippseyinga, en Bandarí'kjamenn setja það skilyrði fyrir lánveitingum til endurreisnarstarfsins eftir styrjöldina, að herstöðvakröf unum verði sinnt- í næsta mán.; 4 grinda um næstu mánaðarmót, og 8 um 15. marz, — ef áætlanir stand ast — en yfirbyggingu þeirra verður ekiki lökið fyrr en seint í sutaar- Sigfús Sigiuhjartarson og: Jón Axel gagnrýndu harðlega ólagið á starfrækslu strætisvagnanna, taldi Sigfús nú fyllilega komið í ljós að vagnaskorturinn stafi af mjög lélegri stjórn fyrirtækis- ins og slælegra ráðstafana fyrr- veraudi borgarstjóra í þessu máli. Borgarstjóri lagði til að til- lögu Katrínar yrði vísað til bæjarráðs og féllust sósíalist ar á það með þekn skilningi að bæjarráð annaðhvort kjósi nefndina, eða gangi sjálft í 1 rannsókn á starfrækslu stræt isvagnanna. LoMrásir á tsjaka Á meginlandi Evrópu og Bretlandseyju.m hefur nú aft ur kólnað í veðri og tekið að snjóa- Iiætta var á að snjómokstri. Við landamæri Austurríkis og Ungverja- lands voru allir karlmenn frá 16 til 60 ára aldiurs kallaðir þeir reyndust stærri en svo, að það þætti geriegt. í Búdapest er aðeins nokkr uta aðalgötum haldið opnum fyrir ökutæki með sífelldum siglingaleiðir við austur- strönd Englands lokuðust vegna ísreks. I ráði var að reyna að sprengja jakana j út til að möka snjó af járn- með flugvélasprengjum' en brautum. Afli Norðmanna sá mesti er veiðzt hefur álíi úrum Samkv. símskeyti frá fiskimálaskrií'stofunni í Bergen tii Fiskifélagsins var þorsk og síldveiói Norðmanna s. 1. laugardag sem hér segir: Síldveiðin 3117 þús. hektplítr ar. Af því var flutt út ísað 496 þús. hektolítrar, saltað 689 þús. hektl. til niðursuðu 85 þús. hektolítrar, í bræðslu fóru 1744 þús. hektolítrar. Á sama tíma í fyrra var síldveiðin 1384 þús. hektolítrar. Þorskveiðin var 'sama dag: 42572 smál. Af því var hert 4535 smál. saltað 22331 smál. fryst og ísað 15706 smál. Með- -Ú alalýsi 24141 hektolítrar og salthrogn 9362 hektolítrar. Þorskaflinn er miðaður við slægðan fisk. Þeíta er mesti afli, sein á land hefur bori/.t í Noregi s. 1. 10 ár á þessum tíma árs. í fyrra var heildar þorsliaflinn 16. feb. 20.400 smál. og var það þó ágætt aflaár. (Frá Fiskifélagi íslands).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.