Þjóðviljinn - 25.02.1947, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.02.1947, Blaðsíða 1
12. árgangur. Þriðjudagur, 25. febrúar 1947. 46. tölublað. Viðtæk leynihreyfíng na Vestunreldanna stefndi Sovétríkjunum Þóttizt hufa leynivopn til sótthv eih§uh ernaöar Aðgerðir hernáiiisyllrvalda Vesturveldanna eins og tekn ar iir stefnuskrá samsæris- iiianna! Komizt heiur upp um víðtæka leynihreyiingu nazista á hernámssvæði Vesturveldanna í Þýzka- landi. Takmark hennar var að koma aítur á nazista- stjórn í Þýzkalandi, gera það á ný að herveldi og safna þjóðum Evrópu til herierðar gegn Sovétríkj- unum undir forystu Þýzkalands. Herlögregla Breta og Bandaríkjamanna kvaðst í gærkvöld hafa hand- tekið ijóra fimmtuhluta ai forystuliði hreyfingar- innar. zista á nvrn og látnir lausir. Jafnframt var tilkynnt, að Bandaríkjamenn hefðu látið lausa alla þýzka herfanga, sem voru í þeirra vörzlu. Samsærismenn vildu stöðva kolaútflutning frá Þýzkalandi Hernámsstjóm Breta tilkynnti í september, að kolaflutningur frá Ruhr til landa Bandamanna yrðu minnkaðir um 150.000 tonn í mánuðunum nóv.—des. og um 350.000 tonn á fyrsta árs fjórðungi 1947. Samsærismennirnir stefndu að því að ieysa nazista úr haldi Á aðfangadag í vetur til- kynnti Mac Noraey, ýfirmaður bandaríska hernámssvæðisins, að bandarísku hernámsyfir- völdin hefðu ákveðið, að gefa öllum minniháttar nazlstum upp sakir og láta lausa með- limi herforingjaráðsins, ríkis- stjómarinnar og SA-sveitanna. Kvað hann sakir uppgjöf þessa ná til 800.000 manna. Samsærismennirnir ætiuðu að að hindra greiðslu stríðs- skaðabóta Lueius C!ay, aðstoðarhern- aðarlandstjóri bandaríska her- námssvæðisins tilkynnti 27. maí s.l. sumar, að hemámsyfirvöld Bandarikjanna hefðu ákveðið að hætta að taka niður verk- smiðjur og iðnaðarvélar á hcr- námssvæði sínu og senda sem stríðsskaðabætur til landa þeirra, er urðu fyrir árás Þjóð- verja. Þessi ákvörðun er enn í gildi. Meðal samsærismanna var fjöldi háttsettra SS-manna og Y anofskimótið! í gærkvöld var tefld önnur umferð Yanofskymótsins. Fónu leikar þannig að Wad.e v<ann Snæ-varr, biðskák varð hjá Yanofsky og Ás- mundi með 'jafnri stöðu; enn fremur varð ibiðskák hjá Gilfer og Baldri Möller, en Guðm. S. Guðmundsson og Guðm. Ágústsson gerðu jafn- tefili. Guðmundur Arnlaugsson segir frá fyrstu u-mferð móts- ins í blaðinu í dag og mun halda áfram að láta lesendur Þjóðviljans fylgjast með þessu athyglisverða móti. Fiokkurism Leshringur lun stórvelda- stefnuna og ísland verður í kvöld klukkan 8.30 að Þórsgötu 1. — Leiðbeinandi Einar Olgeirsson. stríðsglæpamanna. Einn hinna helztu er Teilmann, er var sér- fræðingur þýzka herforingja- ráðsins í sóttkveikjuheniaði. Þóttist hann hafa fundið upp sóttkveikjuvopn, er gæti ráðið úrslitum í nýrri styrjöld. Brezku heraámsyfirvöldin segjast hafa vitað um samsær- ið fyrir mörgum mánuðum en ekki viija láta skríoa til skarar fyrr en fengizt hefði vitneskja um allar greinar leynisamtak- anna. Þau áttu upptök sín á brezka hernámssvæðinu, en hreiddust brátt til hins banda- Verkfallsalda á Spáni Ilermeim neita aö g erast verklallsbrjótar Snemma í desember hófu verkamenn í 10 vefnaðarverk smiðjum í Barcelona verkfall og breiddist það brátt ti'l ann arra bcrga í nágrenninu. Verkfalil vefnaðarverka- manna hafði ek-ki staðið lengi er verkamenn í himum þýð- ingarmiklu járn- og stálverk- smiðjum Barcelona lögðu einniig niður vinmu. Eimm atburður í sambamdi við verkfölj þessi gefur vel til kymma þamn anda, sem nú ríkir meðal spönskiu þjóðar- innar. Verkamenn í Girowa- verksmiðjunni í Barcelona, 3000 að tö'lu, gerðu innisetu- verkfall. Héraðsstjórnin lét lögreglulið ta!ka venksmiðj- una á sitt vald og gekk það árekstralaust. Síðan sendi hann hermenn á vettvang til að taka upp vinnu í verk Er Ilitler eim á lili? Spennandi frásögn um rannsóknir varðandi dauða hans og Evu Braun byrjar í blað- inu á morgun Ástralí-u- maðui’, Louis C. S. Mans- field, er bekktur um allt Breta- veldi fyrir leikni við að leysa úr erf- iðum og snún um stórglæpa mólLum. Þessi maður var sendur til Þýzkal. til að komast að hinu sanna varð- andi hinn leyndardómsfulla dauða Adolfs Hitlers og Evu Braun, en samkvæmt yfir- lýsingum opinberra rannsókn arnefnda áttu þau að hafa skotið sig í loftvarnabyrgi Hitlers, 30. apríl 1945, cg lík þeirra síðan brennd í garði Kanslarahadlarinnar. Mansfield dvaldist í Þýzka landi marga mánuði og gerði ítarlegar rannsóknir í þessu éfni. Rannsóknir hans hafa leitt í ljós, að enn liggja eng ar sannanir fyrir um það. að Hitler cg Eva Braun séu dauð. Á 6. síðu biaðsins á morgun byrjar frásögn Mansfields af rannsóknum hans varðandi ,,leyndardóminn um Hitler“. Fylgist frá upphafi með þess- ari spennandi frásögn. Hún sýnjr, að vel kann svo að vera, að Adolf Hitler sé enn á lífi. smiðjíunni, en þeir þverneit- uðu að gerast verkfallsbrjót- ar, og þar við sat. ; I Æ, F, Félagsfundur verður hald- inn fimmtudaginn 26. febr. kl. 9 að Þórsgötu 1. Dagskrá; Stjórnmálaviðhofið. Æskulýðs hallarmálið. Önnur mál. Stjórnin. ríska. Deildir voru nær því í hverri borg. Höfðu samsæris- menn komizt í samband við her foringja í fangabúðum Banda- manna. Samsærismenn höfðu samið ítarlega stefnuskrá, um hvern- ig þeir-gætu náð takmarki sínu,. að gcra Þýzkaland á ný að hcr veldi. Stefna þeirra var, að berjast fyrir heimflutningi þýzkra stríðsfanga, leysa naz- ista úr haldi, hindra brottflutn- ing verksmiðja upp í stríðs- skaðabætur og koraa í veg fyrir útflutning kola frá Ruhr. Svo undarlega vill til, að þessi stefnuskrá, sem miðaði að því að koma á nazisma og hernaðaranda í Þýzkalandi, líkist mest upptalningu að að-, gerðum Vesturveldanna , í Þýzkalandi síðan í fyrra sumar. Samsærismennirnir unnu að heimsendmgu stríðsfanga I nóvember krtifðist Banda- ríkjastjórn þess, að allir þýzkir stríðsfangar, sem Banda ríkjaher tók til fanga, og af- hentir voru ríkisstjórnum Frakklands, Iiollands og Belg- íu, skyldu sendir til Þýzkalands Þjóðhættulegt oístæki aítuihalásins Emil Jónsson kindrar ú reynt sé að fá í Tékkó- i nauösynlegt t<* ■■ -" - ■ - Afturlialdsöflin í Iandinu virðast tera haldi-i sliku póliíísku ofstæki að þau hiki ekki við að bregðast skyldu sinni varðandi framkvæmdir sem þjóðinni allri eru nauð- synlegar. Fyririhiugaðar eru og i und- j irbúningi aY.nMar r-afvirkj- • anir sem þjóðarnauðsyn; krefur að komið verði upp hið fyrsta. Örugúei'kar eru. að fá ýmsa hluti tilþessara raf virkjana, svo sem túrb'inur og dynamóa, eins skjótt og nauðsyn kref ur. Eitt þeirra landa sem hægt rrtun að fá slíkar vörur fra er Tékkósló- vakia og á sl. hausti mun rafmagnseftu'lit. rikisins hafa ákveðið að senda verkfræð- ing.þangað til þess að at'huga um s'iiikar vörur — en Emil' Jónsson ráðherra neitaði. Vegna pólitísks ofstœkis aft urhaldsins með Emil Jónss. í broddi fylkingar má ekki einu sinni vita hvort þœr vórur sem þjóðin tarfnast fáist í þessu landi — nei held ur skal þjóðin bíða eftir framkvæmd nauösynlégra virkjana í nokkur ár enn! Nú fer, það að skiljast hvers vegna afturhaldið valdi ein- mitt henna mann í afturhalds stjónn Siína. Það hefur í EmiL Jónss. fundið viljann cg eig- inleikana til að reka s'icernmd arstarf sitt. Þess er skemmst að rninn- ast að í des'emlber sl. stöðvaði Tékkósíóvakáa innflutning á hraðfrystum fiski frá Islandi vegna þess að íslegadingar hefðu ekki staðið við gerða samninga um kaup. Þannig vinna afturba1 cílin kerfisbundið að ]" . : að eyðréeggja markaði fyrir út- fLutningsvönur Landsins eg hindra að þjóðin fái þær vör ur sem hún þarfnast til nauð- synlegustu framk'væmda.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.