Þjóðviljinn - 25.02.1947, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 25.02.1947, Blaðsíða 5
Þriðjudagur, 25. febr. 1947. ÞJÓÐVILJINN Emil Björnsson eaml. tlieol.: j Víðsjá Þjóðviijans 25.2. '47. ] I „BUSTU VIÐ ÞVÍ ILLA“ Emil Björns.son ritaði þessa grein skömmu fyrir lýð- veldisstofnunina 1944, en hún hefur ekki komið fyrir al- menningssjónir fyrr cn nú. Það er mjög athyglisvert að bera saman hugleiðingar liöfundarins um framtíð hins nýstofnaða lýðveldis og þá reynslu sem þegar hefur feng- izt og því miður hefur leitt í Ijós að versti uggur hans var á fullum rökum reistur. Lýðveldisstofnunin f Undanfarið hefur margt verið rætt ög ritað um fy-rir j hugaða lýðveldisstofnun hér1 á landi, og hafa mienn í fljótu bragði ekki yirzt á eitt sátt- ir. I rauninni eru þó allir' Isiendingar 'sammáia um i það, sem máli skiptir, að !v---------------------------------------------------------- segja upp sambandslagasátt-! hafi verið hreyft, sem er því j smáþjóðanna með blíðu eða málanum og stofna hér lýð-1 samfara út á við. E. t. v. reyn stríðu. Einangrun landsins veldi. Þetta er mergurinn j ist hún efcki svo alvarleg, j er úr sögunni. Leiðirnar máisins án allra umbúða og j En „bústu við því illa, það liggja um lofitið. Tvö stór- undanbragða. j góða skaðar efekisegir En lýðveldisstofnunin ein I gamalt og hyggilegt máltæki, hefur ekkert að segja. Það j °g Það er blátt áfram verður um leið að verða hug 1 heimskulegt að haga sér arfarsbreyting hjá þjóðinni. Við verðum að treysta að- stöðu ckkar inn á við með sköpun máttugrar þjóðarein- ingar, sem byggist á ríkara þjóðfélagsréttlæti. Með þess- ari þjóðareiningu verðum við svo að treysta aðstöðu öbkar út á við, því að hún er ótraust. Aðstaða allra smá- þjóða í heiiminum er ótraust, nema þær standi saman sem einn maður. Það mál allra mála verðum við að leggja okkur á hjar-ta um leið og við stofnum hér lýðveldi. Burt með þá sundrungu, sem ríkir í þjóðfélaginu, ella er verr farið en heima setið með Iýðveldisstofnun, því eins og horfir í innanríkis- málum siglu-m við hraðbyri inn u-ndir yfirráð stórveld- anna. En verði hér breyting til batnaðar, skilji þjóðin vitj unartíma sin-n á þessum t-íma móturn, þá hefur en-gin þjóð betri aðst-öðu til að verja íétt sinn en við. Við höfum ok-kar sérstæðu menningu og -mal að vopni og landa- mæri cfckar eru óumdeilan- le-g. Auðíindir landsins er-u nægar, þjóðin er dugleg, af- koma ríiki’sins háir okfcur ekki. Svo sanna-rlega sem við erum að glata sjá'lfstæði okk- ar í sama mund og við þykj- umst vera að heiímta það, ef eikki -verða strau-mih-vörf í þjóðlífi-nu, svo sannarl-ega mun ekkert ofbeldi, engin tyllib-oð eða fagúrgali vinna á viðnámsþrótti ofckar, ef við stöndum s-ameinuð, stönd- um á verði með auga á hverjum -fingri. — Vörumst að síkerða rétt ann- arra þjóða, því þar hjyggi sá, er hlífa skyldi. En u-mfram allt selj.um aldrei fr-um- burðarrétt okkar í landinu- hvað sem í,-boði er. Hernumm þióð Það hefur milkið verið rætt um hættuna inn á við, se-m fylgir hernéminu, en býr í sjálfum ofekur. En ég veit efcki til þess að þeirri hættu ekki í samræmi við það á þeirri ógnaröld, sem við lif- um. Tvö stó-rveldi hafa sairn- k-væmt íslenzku-m 1-ögum fengið íslenzkt land o-g ís- veldi ei-ga hér ftu-gvelli og aðrar na-uðsy-nlegar hern-að- aribækistöðvar. En efcki nóg með það. Á þingum þessara stórv-elda hafa komið f-ram r-addir um það, að tryggð yrðu nú þegar yfirráð þeirra yfir flugvöllu-nuim hér að stríðinu loknu. Frá þessu hef- lenzka-n sjó til óskoraðra af- ur verið ský-rt í íslenzfeum nota meðan á stríðinu stend ur. Þess er því sízt að vænt-a, að opinskár þjóðarfögnuður geti orðið samfara lýðveldis- blöðum án minnstu athuga- semda eða and-mæla. Ekfci veit ég heldur til að utan- ríkismálaráðuneytið hafi mót stofnuni-nni sem ella hefði j mælt þessu harð-lega, eins orðið, því að allir íslending-. og leik-manni þykir að sjálf- ar finna til þess, að við erum! sagt hefði verið. Þetta væri eikki sjálfstæð þjóð meðan: þó brot á skýlausu og afdrátt þett-a ástand ríkir í landin-u. j a-rlausu lof-orði stríðsþjóð- En það er annað og meira; anna um að hiverfa héðan á en skerðing. á fu'llveldisfagn-: brot-t með öllu að stríðinu aði þjóðari-nnar, sem þessi lolknu. Það værú ítök í lands erltindu ítök boða. Þau boða i réttindum, sem enginn ís- það, að óvænt og algerlega; lendingur hef-ur rétt til að er ísland orðið hagsmuna- j leyfa né þegja við, og ekki svæði og bækistöð tveg-gja j sam-ræmist kjörorðum Banda hervelda í heimsstyrjöld. —! manna að taka. Það er 'gott og blessað að Hvers vegna andmæla ís- þessi berveldi klifa á því,! lenzku blöðin efcki, er því- að þau berjist fyrir rétti og lí-kar raddir heyrast. Hvers vernd smáiþjóðanna og lýð-. vegna? Það er vel að þau ræðisins. En allt um það er • h-vetji þjóðina til að greiða seta þeirra hér þáttur, sem j atkvæði með lýðv-eldisstofn- á engan sinn lí-ka i -sögut un hér, en það er í hróplegu landsins. Það er ástæða til að gefa því fullan gaum. ósamræmi við þessa þögn. Þ-ví hvað er lýðveldisstofn- hvaða þjóðir sem hér eiga j unin annað en skrípaléikur, hlut að máli, að aldrei fyrr j ef fulltrúar og forsvarsmenn allt frá landnámstíð hafa er- j þjóðarinnar bera ekki einu lendir herir dvalizt í land-1 sinni við að mótmæla slík- inu. Það hefur aldrei fyrr j u-m erlendum fcröfu-m um þyrl-azt inn í hringiðu stór- ítök og landsréttindi hér. Sjá veldaiát-akanna. Það getur ver j ið þan-n ljóma se-m hvíldi ið að land og þjóð komi jafn (yfir íslenzka lýðveldinu, ef góð út úr þeírri hri-ngiðu. En það er vítavert skeyting- arleysi að treysta þv-í í blindni. Það veit enginn, hvað framifcíðin ber í skauti sér. Það er sjál-fsagt bú- ast við því illa, því að það góða skaðar efcki. ísland er stökkpailur milli tve-ggja heimsál fa. Það e-r hernu-mið eða herverndað af annarri heiimsálfu en það tilheyrir. íslan-d gæti hæg- lega orðið þrætuepli stór- velda-nna í framtíðinni, ef illa ætti að fara. En-n hefur s-ú öld efcki runnið upp yfir t-vö stó-rveldi ættu mótmæla laust að fá að hafa hér hern- ! aðarbæfcistöðvar um alla framtíð. Eða íslenzka utanríkis- málaráðuney-tið. Hvers ve-gna mótmælti það ek-ki þessum röddum ábyrg-ra, erlendra stjórnmiáil'amannia‘? Eg hy-g.g ekk-i og ég skil þetita efciki. En einmitt þess vegna hef ég rétt ti.-l að spyrja sem ís- lendingur og þátttafc-andi í þeirri lýðveldisstofn-un, sem hér á að fara* fram. Voru þefcta efciki nógu sterbar raddir -til þess að ástæða heiiminn, sem 'efcki leit stór-, væri ti.1 að mófcmæla þei-m? veldin 'bom-ast yfir eftir-! Þögn skoðast sem samþykki. sóknarverð ítök í löndum1 Gagnva.rt þjóðinni sjálfri va-r Emil Bjömsson. þó engin ástæða til að drúpa hÖfði og þegja, hvað se-m um opinlber mótmæli ís- lenzku ríkisstjórnarinnar gagnvar-t fainum erlendu ríkjum kynni að vera að segja. Er ‘þetta íslenz-ka tóm- lætið, eða hvað veld-ur? Annað dæmi má taka. — Hinn 13. desomber s. 1. birt- ist grein í ameríska viku-rit- inu „Time“. Eitt blaðanna hér befur þýt-t úr henni eftir farandi klausu: „Ef ísland væri óháð Dan- mörku, myndi það annað hvort ilenda á áhrifasvæði B-reta eða Bandaríkjamanna. I Washington hef-ur Thor Thors sendiiherra í-slands te-kið það skýr-t fram, að ís- 1-and muni halla sér að Banda ríkjunum sem næsta og stærsta nágranna sínum. En það myndi út af fyrir sig ekki ráða úrslitum. Við jrið- arsamningaboröiö verður staöa hins litla Islands vanda mál, sem Bandaríkin og Stára Bretland munu veröa aö ráöa fram úr.“ íslenzka blaðið bætir við: „Það er ekki minnzt á, að ísland eigi að hafa neitt at- kvæði sjálft u-m sín -mál.“ S-líka-r raddir er vissule-ga vert að taka þannig til bæna í íslenzkum blöðum. En mér skilst að hér þurfi meira til. Hér er skirsfcotað til orða íslenzka sendiherrans í Was hington, og haft eftir honum, að ísland ætli sé-r að halla sér að Bandaríkjunum eftir stríð. H-vað f-elst í þessum c-rðum? Það er a. m. k. a-ugljóst, hvað „Time“ leggur í þau, að Island sé að biðja Band-aríkin ásjár. Hvað gera íslenzk stjórnarvöld? Þegja þau við þessari túlkun og þv-í, að ísland eigi að láta sér nægja að láta t-vö sfcór- veidi skipa fyrir um stöðu þess eftir sfcríðið? Á efcki að mótmæla þessu-m ummæl- um opinberlega við stjórnar- völd þessara þjóða og hér á la-ndi? Mér finnst það alveg Gamla Bíó: Spötta skotið (^jatte Skottet) Karin Ekelund fer með eitt aðalhlutverkið í þessaii mjög svo prýðilegu sænsku mynd, og þó að fleiri ágætir leikarar komi fram í myndinni, get ég ekki stillt. mig um að skrifa nafn hennar fyrst. Þessi fallega leikkona er ekki einmigis falleg, hún er meira, hún er mikil leik kona, tilgerðarlaus, hrifandi og þegar hún í einu atriði mynd- arinnar trúir fjárhættuspilar- anum lífsþreytta fyrir því, afc- hún sé misheppnuð leikkona. er leikur hennar svo sannfær- andi, að maður trúir því næst- um, að hún sé gersneydd leik- arahæfileikum. Já, þetta er stúlka, sem gam an er að sjá leika, og meðleik- ari hennar Edvin Adolphson. sem leikur fjárhættuspilarann lífsþreytta, manninn, sem ekk- ert kann, nema skjóta af byssu og það svo vel, að hann er fær um að skjóta sex skotum úr álitlegri fjarlægð, þannig að bannvænar kúlurnar þjóta rétt við höfuð stúlkunnar, sem hann elskar, fer líka ágætlega með hlutverk sitt. Einkum er athyglisverður leikur hans, þeg ar hanij, eftir að hafa gert það fyrir bænastað ókunnugrar stúlku (Karin Ekelund), aö hætta við að skjóta sig (til að ónáða ekki fuglana, eftir þvi sem stúlkan orðar það) segir þessari sömu stúlku ævisogu sína, hispurslaust, eðlilega, gagnstætt því sem maður á að venjast, því að í slíkum atrið- um skjátlast flestum leikumrn, jafnvel góðum leikurum. Mynd þessi hefst í Monte Carlo, spilavítinu fræga, og síðan færist leikurinn- frá ein- um stað til annars : París, Lundúnir o. s. frv.' — og loks Kaupmannahöfn, Stokkhólmur. Það er ekki hægt að segja annað en leikstjóranum, Hasse Ekman, hafi tekizt vel meö— þessa mynd, sem sýnir eina. hlið af hinum hjákátlega harm leik, sem mannlifið ósjaldan. virðist vera. Svíar eru sem sé engir smá- kallar. J; Ó. A. -..... ■—1 Tjarnarbíó; Hjá Duffy (Duffy’s Tavenu) Enn ein mynd, þar sem Holly- woodleikarar svna, að Holly- woodaleikarar er-u dæmalausli góðir í sér, alþýðtegi-r og hjálp- samir við náun-gann. Ó, hva3 þeir láta lítið yfir sér!’ Annars er garnan að eins-tök- um atriðum^ en þau koma bara ekki fýrr en alira siðast. Urn það bi! þrír fjórðu hlu-tar mynö- arinnar eru þrejdandi veiian- kat-la með þreytandi leikara i aðallilutverkinu. J. A. augljóst mál af niinu li-tlá viti. Við endu-r.teknuim uir.- mælum í þessa átt verður etoki þa-gað. nema halda slæ- lega á málstað íslands út á Framhald á 7. síðu,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.