Þjóðviljinn - 25.02.1947, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 25.02.1947, Blaðsíða 3
Þriðjudagur, 25. febr. 1947. ÞJOÐVILJINN 3 ►RÓTTIR Ritstjón: F'IÍMANN HELGASON í S K Á K Ritstjóri: Guðmundur Arnlaiigsson Yancfsky-métið Johnny Weismuller, hinn fyrrverandi heimsmeistan í sundi, og núverandi dáða kvifcmyndahetja, „svermerí" ungra stúlkna og hugsjón ungra drengja, Tarzan, kon- ungur frums'kóganna. hefur sagt United Press, að hann muni hafa áhuga á að kom- ast til London 1948 og sjá Olympíuleiikina. Hann álítur að bæði Japanir og Þjóð- verjar ættu að fá að taka þátt í leikjunum, og er Weismuiller alveg ósammála 'alþjóða-olympiunefndinni að útiloka íþróttamenn frá þess um tveim öxulríkjum. Weismuller álítur að íþrótt irnar eigi- að byggja brýr milli þjóðanna. „H-vað græða menn á útilokun þessara íþróttaimanna?" Spyr þetta ameríska sundviðundur. — >,H>reint ekkert, en við eyði- i-eggju'm ágætt tækifæri til að s'kapa skilning milli fó,lks sem hingað til hefur staðið svo fjarri hvert öðru“. Weismuller hætti að keppa eftir sýningu, er hann hafði í Hollywood. Kvikmynda- framleiðendurnir veittu hon- uan athygli, og fékk Weis- muller þegar sitt fyrsta Tarzanhlutverk, og þetta var árið 1932. Þá va.r hann heimsimeistari á svo að segja öl'Lum vega- lengdum upp í 800 m., og nafn hans er enn. á heims- metalistanum. Hann á enn heimsmetið á 100 yards, ■ á 51 sek., sett 1927. Nú notar hann þrjá mán- uði ársins til að leika Konung frumskóganna, og er nú að leika í elpftu Tarzanmynd sinni á 14 árum, og nú liggja fyrir handr't að 25 nýjum Tar zailmyndu m! Þessi ungi maður átti að verða verkfræðingur, en daa mi ií Þaó .. _____ .... Tjörninni þessa dagana, eada óspart notað einkum af yngri kynslóðinni. — Myndin hér aS ofan er raun ar ekki frá Tjörniniíi okkar, heidur frá Dynamo-leikvanginum í Moskvu, þegar konur kepjiíu þar um meisíaratitil í skauta- Iilaupi 1946. Fíkisins 1. umferð Ásm. Ásg. 1 —- E. Gilfer 0. B. Möller V2 — G. S. G. y2 Yanofsky — Wade biðskák. G. Á-g. — Á. Snævarr biðskák. Fyrsta umferð Yanofsky-móts- ins fór fram í nýju Mjólkur- stöðinni á sunnudag. Áhorfend- * ur voru svo margir að ákveðið var að halda mótinu áfram á þess-um stað, því að þar eru húsakynni miklu rýmri en á Röðli. 21. Hacl Hc8 22. h5 Hxel 23. Hxcl Rf8 t4. Kh8 25. Bxe5 o>g svartur gefst upp. tapar manni. Þeð ,‘2nt eklti mik-j ið.af Gilfer í þes.-r>ri skák, en,‘ hinsvegar hefur Áisrnundur teflt hana örugglega >'« > >>!. að hann, t Spænskt Yanofsky unn Wade 1. el e5 3. Bb5 a6 5. 0-0 Bet 7. Bb3 0-0 S. h3 Ra5 ?.. ®I3 Rc.6 4. Ka4 Rfö C. Mel b5 8. c3 d6 I 10. Bc2 c5 Framhold á 6. síð’i Nokkurmré Skákirnar voru . fjörugar og skemmtilegar og spá góðu um framhald mótsins. — Gilfer lét Ásmundí eftir helzt til mikið rúm á skákborðinu og tapaði í 25 leikjum án þess að til veru legra átaka kæmi. Guðm. S..lélc svörtu í franskri byrjun gegn Baldri. Hann kom 1 iiiii TeoeioFSS \ Baldri á óvænt með peðfórn í > j rólegri stöðu, kom hrókunum > BieUaeMmas s aftan á peð Baildurs með mát-; hótunum og virtist vera að, Verðskulduð sýiíast mér minn, vinna, en Baldur fékk lika j.ingarörð G. St. í Yiai 22. febr.,. upp máthótun og endaði tafdið i um Jiinn látna “'öðlirig’smann með bráskák. Teodoras BieUaekinas, Teodoras; Fjör'ugasta skákin var þó skák • heitinn eignaðist vaarga kunn- Fyrir liÓkbnu er út koimin skýrsLa íþróttanefndar ríkis- insf en hún hafði lokið kjör- tímabili sínu um s. 1. ára- mót, en það er sem kunnugt er þrjú ár. E>r skýrsla þessi hin ýtar- legasta og fróðleg um marga hluti. Má segja að þar sé að finna yfirlit uim þær fram- kvæmdir, se>m á döfinni eru tiL bætts aðbúnaðar til iðk- unar íþrótta í augnablikinu. er þær víða að finna, enda þörfim aLlsstaðar. Mestur hluti styrks þess sem nefndin hefur haft til umráða hefur farið til íþrótta mannvirkja. Nokkuð hefur þó farið t’l starfræikslu, t. d. I. S. I., UMFI o. fl. — Árið 1944 eru rúm 470 þús. í sjóðn >um, og er því fé úthlutað til 33 umsækjenda, en alls höfðu 69 sótt um styrk það ár. —' Árið 1915 er sjóðurinn 620 þús. kr. og er honum þá útihlutað til 49 aðila, en alls sóttu 86. Árlð 1916 er sjóðurinn 1 m;llj.og_6 þús. og þá fá styi'k 74 umsækjðndur af 120. Gef- ur þetta nokkra hugmynd nefndin styrkt skíðasfcála- byggingar, íþmttanám o. fl. Til ISI og UMFI hafa farið 130 þús. til hvors auk 10 þús. til ISI til útgáfu bóka. Þess má geta hér samkv. sikýrslum að á tómabilinu 1. október 1940 og tiil 1. október 1945 hefur I.S.I. varið til íþróttakennslu um 168 þús. kr., en UMFI á sama tíma um 129 þús kr. Af því sem hér hefur verið frá sagt vefcur það athygLi hve mikið hefur runnið til sundsins af stynk, og hve lít- ið til leifcvalla, og virðist hér i eðlilegt að þetta bil minnki þeirn út um landið og lagt áherzlu á að í bverju byggð- arlagi verði valinn staður fyrir héraðsvöll. I niðurlagsorðum um íþróttafélöain segir nefndin: ,,Við áLítum að efcfcert það hafi komið fram við beitingu laganna . sem þyrfti að breyta“. Þarna mun-u margir áhuga { l íþrót'támenn- á annarfi sfcoð- 1 un og hafa verið það frá því þeirra Árna og Guðm. Á>g. Þar var allt í háalofti um tíma en óveðrinu slotaði með uppskipt- um og ■ nú stendur Guðm. öllu betur að vígi. Yafiofsky tefldi spænska leik- inn gegn Wade. Fór svipað fyr- ir Wade og Gilfer, báða skorti fótfestu á miðborðinu, báðir misstu peð á e5 við slæman leik, Gilfer þó verri. Hann varð að gefast upp en Wade hélt á- fram. Hann tapaði öðru peði j íngja á þeim rúmum áratug sem hann dvaldist hér, og hygg óg þá alia mundu vilia taka undir orð G. St. að hann hafi vðrið siðfágað göfugmenni. Hitt cr ekki rétt gagnvart minníngu Teodorasar, seia var manna sannleikselskastur, að telja Lit- haugaland „land feðra hans“, „fósturmold“ hans, „ættmoid“ og þvíunilíkt, þvi hann var rúss- neslc.ur maður að uppruna, fædd ur 25. des. 1906 í Leningrad og . uppalinn þar. Foreldrar T. B., sem voru rétt á eftir og virðist su skak , . , , ... i kauprnannsfolk, fjisðu kmd efítr verklýðsbyltínguna og settust auðunnin fyrir Yanofsky. í gærkvöld fór fram 2 umferð. G. S. Guðm. V2 —G. Ág. 1/2 E. Gilfer — B. Möller biðskák. j Yanofski — Ásmundur biðskák. Wade 1 — Ámi Snævarr 0. í kvöld verða tefldar biðskák- ir. — Drottningarbvagð Ásmundur lög Vn-f! til. Anna TJrn íhról rð- Ásgeirsson 1. d4 d5 3. Rc3 Rf6 5. Rf3 Rbd7 7. Bd3 dxc4 9. 0-0 cxd4 11. Bb3 Bd7 13. Bf4 RgG 15. Rf3 Df8 17. Rg5 b6 19 Rxd6 Rxd6 E. Gilfer 2.c4 e6 4. Bg5 Be7* 6. e3 0-0 8. Bxc4 c5 10. Rxd4 Re5 . 12. De2 Re8 14. Bg3 e5 16. Rd5 Bd6 18. Re4 Bf5 20. h4 HeS að í Lithaugaiandi. Þar öðlaðist Teodoras ríkisboigararétt á tímabilinu meðan baltnesku löndin voru af vest’.uveldunum höfð sem heilsugú ði«g móti ráð stjórninni, köilúö /eórdon sani- taire“. Teodoras galt hiuu nýa heirnkynni sínu ást og þakklæti þó hann festi þar aldrei yndi, ekki einu sinni meðan landíð var hluti heilsugirðíngarinnar. Hanii var af stéttarástæðum mjög andhverfur ráðstjórnar-. skipulagi. Féll honum þúngt þeg. ar þetta stjómskipulag varÁ ofaná einnig í hinu nýja landi þar sem hann og fólk hans hafði leitnð' hælis á flótta undan sáma skipu' lagi í heimalandinu. Teodoras var um skeið kennari niinn i móðurtúngu Sinni, las mcð n;-''r ~ ’ "<m. Ol't rakti hann við m g nninníngar sínarolsú æ; ku í Rússlandi, ekki s.'et -erklyosbyitmg; > ., > j BUSJ endura árunuj: dögum )-1 gont I. S. lifði skólapilí mn 1 .vsli. 0 i r i Hann anna áh: 39 rn: vár eftir nonran verfcfj ietja Bandaríkj- Olympíuleikana Framh. á 7- síöv um úr sjáðnum hafa ruúniuyhygii að styrkur I.S.I. 02' íþróttahúsa hafa farið u>m i að hið skipulagslega íþrótta- i 365 þús. og ti'l leikvalla u:r, > starf varðandi lög og réglur j 38 þús. — Auk. þess hefur | og útgáfu þeirra hvílir ein- { ar sem nuGuou að pv ráði við skipulágsnefnt Framh. á 7. síðv ar, skildum vio itööu hvor ar»n? tálsmönnum . - ; og sameig'. i eins vel n, ruundi ekhi íí. K.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.