Þjóðviljinn - 25.02.1947, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 25.02.1947, Blaðsíða 7
Þriðjudagur, 25. f-ebr. 1947. ÞJ ÓÐVILJINN ÍJr Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, Austurbaejarskólanum, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur: B. S. R., sim: 1720. XJtvarpið í dag: 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla. 2. fí. 19.25 Þingfréttir. 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans: Tríó fyrir fiðlu, horn og píanó ' eftir Brahms (Björn Ólafsson, W. Lanzký-Otto, dr. Urbants- chitsoh). 20.45 Erindi: Um hræðsiu, IV, Að sigrast a óttanum (dr. Broddi Jó'hannesson). 21.10 Smása'ga vikunnar:* „Mar- jas“ eftir Einar H. Kvaran (Þorsteinn Ö. Stephensen). 21.45 Spurningar og svör um íslenzkt mál (Bjarni Vilhjáims- son). 22.15 Djassþáttur (Jón M. Árna- son). ••Itesslii við !®vi illa” Félagslíf Ármenningar! í da'g kl. 20.30 mætir finnski íþróttakennarinn Yrjö N'ora á æfingu í íþrótta- húsinu. Frjáls.íþróttamenn og aðrir sem vilja njóta hans ágætu kennslu eru beðnir að mæta stundvíslega. Stjórnin. VALSMENN Meistarafl., 1. fl. og 2. fl. Æfing í kvöld kl. 7,30 í húsi ÍBR. Fundur miðvikudags- kvöld kl. 8,30 í VR. Grein&rgerð Péturs Gunnarssonar Framhald af 6. síöu liðsbifreiða hefur til umráða ófullkominn. í þriðja lagi vegna þess, að það er vitað, að það tek- ur langan tíma, jafnvel nckk ur ár, að seljd hluta af þ.ess- um lager. Og nú hafa biíreiðaverzl- anir hér keypt þennan vara- hlulalager allan og skipta þasr honum á milili sín eftir því sem bílaverzlanir hafa umboð fyrir. Þar sem allar skrár vantar samkvæmt fram ansögðu, verður að fara eftir ógreinileguim menkjum við skiþtingiu á kössunum. Hvort ég á í Stilli h.f. vís- ast til Mutafé] agsskrá'rinnai. Hvort starf mitt og við- skiptin við bifreiðasalana ÍStiMir h.f.) e.r svi'ks.amlegt, tná liver rannsaka sem vill. Um það, hvort varahlutirnir ei'u seldir dýrt, getur verð- lagseftirlitið upplýs-t. Reyikjavík, 21. febr. 1947. Pétur Gunnarsson. Framhalda af 5. síðu við. Það er það minnsta, sem hægt er að segja. Það geta þeir ekki, s©m af heilum hug ætla að stofna hér lýðveldi og vinna að viðgangi þess. Mör£ dæmi. mætti nefna í viðbót* um ósikiiljanlegt tóm- læti í þessuim efnum. Er þjóð in ekki farin að gera sér þessa grein? Trygging „Sjálfstæðisins" í þessu sambandi er mál að geta þess, sem- ekki mun hafa þótt prenthæft hingað til, en fer þó huldu höfði. Það er sjá uggur eða orðróm- ur, að innan iþjóð'fólagsins séu öfl, sem ekki séu fráhverf því að við leituim verndar einh'Veps stói*ve'ldis, genumst verndarníki • til ..frekara ör- yggis'S Auðvitað bólar ekki á -þessu sem neinu undan- haiidi í 'sjálfstæðismálum þjóðarinnar. Þvert á móti myndi það verða túlkað sem trygging ,,sjól£stæðisins“. — Það er svo sem afar einföld og ' meinla-us kenning, að tryggana sé fyrir okikur fáa og smáa að eiga ví'sa vernd og fy-rirgreiðsliu stórveldis, ef t. d. aftur kæimi til hernaðar- átaíka í beimin'Um svipað og nú, heildur en verða tékin herskildi af þeim., sem fyrst- ur yrði til, ef stríð brytist út. í staðinn gaeti svo virzt sanngjarmt að veita því stór veildi 'einhver átek hér á landi, gæti e. t. v. þótt nauð symlegt í öryggisskyni. Þetta i hljóitiar ekki svo illa, og jjað !'er hreint ekkert ólíklegt að þetta geti einihvermtáma orð- ið það vandamál, sem við . verðum að standa andspænis j og leysa. En ef einhverjir | hafa þessa skoðun, sem ekki virðist fjarstæða að ætla, h.vers vegna balda -þeir henni I þá ekki hreimlega fram áöur i en búið er að stofna hér lýð- ivel'di, sem aldrei yrði nema j nafnið tómt, ef þessi stefna I sigraði. Þaö vœri þá miklu I einlægara aÖ stofna hér ekk- ert lýðveldi, en biðjast þess í stað þegar ásjár einhvers stórveldisins. Hins vegar get ég á éligan hátt viðurkennt þetta sjónar- mið. í trausti þess, að aldrei komi til þessa- þá tek ég þátt í að stofna hér lýðveldi. Að öðrum kosti myndi ég ekki gera það. Það er satt, að smá ríkin e-ru öryggissnauð, og þau þurfa oft að eiga vinsam- leg stórveldi að. Þetta verð- ur að j'áta meðan réttur hinsffyrir þvi ,,í góðri trú“, jafn- sterka drottnar ríkja milli cg | vel þótt við yrðum að láta manna í millL En þyrftum j við að láta landsréttindi eða þola erlendu íhlutun innan- j gengi styddu þá skoðun, an | Eg. býst við að einhver kynni að segja, að þetta detti heldur engum íslend- ingi í hug að gera. En ég segi aðeins, bíðið og sjáið. Já, fylgist með og gerið ykkur grein fyrir hvar takmörkin eru á milli þess, sem þið vilj- ið gefa fyrir vernd og vináttu stórveldis, og þess, sem þið viljið fyrir engan mun láta, hvað sem í boði er. Gerið ykk ur t. d. grein fyrir því, hvort þið vilduð láta hernaðár- þjóðunum eftir þau ítök í lomdinu, að leyfa þeim að eiga flugvelli og aðrar hern- aðarbœkistöðvar hér að stríð- inu loknu, eða vera ella án vináttu þeirra. Því verður ekki neitað, að raddir hafa þegar komið fram um þetta erlendis, eins og ég hef drep ið á. Sá tími gœti lcomið, að mál þetta yrði ofar á baugi en nú. Þá er gott að vera búinn að hugsa sig um. Eg segi ekki, en þó Eg segi ekki að stórveldin ‘bafi í hyggju að tryggja sér bækistöðvar hér eftir stríð. En þó er ekki bægt að neita því, að 'uppi hafa verið kröf- ur um það meðal stjórnmála- manna þeirra, þótt ekki sé vi-tað að íglenz'k stjórnar- völd hafi mótmælt því. Eg segi ekki, að forustu- menn þessara stórvelda geri’ ekki a'llt, sem í þeirra valdi stendur, tiil þess ■ að lönd þeirra standi við þær skuld- bindingar, sem þeir hafa gef ið cikfcur fyrir þeirra hönd. um að ' hverfa með allt s-itt héðan >að stríðinu loknu. En með þess'U er svo látið vitað. Við vitU'm ekkert hvenær stríðinu- l'ýkur, hver sigrar, eða hvort-nckkur sigrar. Það gæti orðið vopnaður friður, og það. gæti fengizt þessi og hin útkoma á dæininu. En- þótt þjóðir þessara forustu- manna sigruðu, þá veit eng- inn hvaða skilningur verður að þeim táma liðnum lagður í h'Ugtök eins og „'réttur smó- þjóðanna.“ Eg segi ekiki, að hér séu í I uppsi’gilingu landráðamenn. sem hafi í hyggju að koma landinu á ný undir erlend yfirrað, sér til framdráttar i v en þvá- tiil ófarnaðar um aád-| ur. En ég er dauð'hræddur við tvö fyrirbæri. Annars j . vegar þá, sem kynnu að teljaj? það til- . tryggingar ,,sjálf- j J Stæði“ þjóðarinnar, að vera' undir vernd Qg umsjá ein- h've.rs stórveldiis og berðust stórkostieg átök. En hún gef! Johnny Weismuíler ur okiku.r engan rétt til að Framh.af 3.síðu trua í blándni á nýjan him- 1924 í Parí's og 1928 1 Amster dam. Þegar hann varð at- vinnumaðíur í jan. 1929^ hafði hann' sett 75 heimsmet. Fyrsita met -sitt setti hann á 500 yards, frj. aðferð. Sem verðliaun fékk bann , óhöld fyrir golfleik. Þetta vakti áh.uga hans fyrir golfileik og varð hann mjög góður golf- leikari. Wsisimuller hefur ekki neina einka sundlaug eins og. flestir leikarar hafa, en æfir sig daglega í sundlaugum félags síns. H-ann er giftur og á þrjú börn, tvær stútkur og einn dreng. Tíður gestur er hann og vinsæll á skeimmtistöðum Hallywoöd, og á hinn glæsi- legi vöx'tur hans sinn þátt í þvá. — Þegar 'hann var spurður um hvern hann teldi líklegastan af sund- mönnum Bandar'íkjanna til að standa sig í London 1948, sagðist hann vænta mifcils af fimmtán ára ungiling, frá Mas'sadhusetts, Jimmy Mc Lane að nafni. * Skýisla.íþróitanefndae , Framhald af 3. síðu skip'ulagsstjóra og viðfcom- andi bæjaryfirvalda og j hireppsstjórnar, að staðsetja íþróttavelli í ka'upstöðum, kauptúnum, þorpum og sveit úm. Ennfr. héraðsvelli i íbróttahéruð u rn. — Verður síðar, ef rúrfl og tími vinnst til, sagt nánar frá þessum mjög - svo fróðlega fcafla s'kýrslunnar. Þess má l'ífca geta héf, !að nefndin hefur gert 5 fyrir- myndir af misjafnilega stór- um íþfóttavöllum og dreift in og nýja jörð að styrjald- arlck'um, án þess að við skop um ckkur það sjólf. Þvert á móti krefur hún okkur um raunbæft mat á framvind- unni án minnstu ósklhyggju. Hún er ekki eingöngu barótta milli einræðis og lýðræðis eins og sifellt er kilifað á. Hún er stórveldastríð, heims -veldaétök.. Sagan endurtekur sig. Annars vegar stand_a amerísku auðhringarnir, rúss neska ö'reigabyltingin og brezki aðallinn. Hins vegar prússnesfci . hernaðarandinn og guli heimsveldisdr'aumur- inn-. I hjörtum sínum yfir- vega hugsandi menn afle'.ð- ingar þess bve ó'samstæð öfl 'herja saman. Hvernig miunu þau koma sér saman við friðarborðið og tryggja frið í heiminum'? Sannileikur- inn er sá, að það er svo langt. frá að tími draumsýna og b'Cillalegginga sé kominn, að jafnvel þótt við ættum þess kost að kjósa sigurvegara i st'ríðmu, þá þyrftuim við að hafa sérstaka gát á aðstöðu o'kkar út á við, því að gr.un- ur reistur á rölkum reynsl- unnar í heiminum, læðir því í brjóst smáþjóðunum, að stórve'ldin ráði mestu við friðarborðið sem fyrr enda þótt við vild'um geta trúað því, að hver þjóð mætti ráða þar einu atkvæði. En það er annað að vilja tnia einhverju og mega treysta því. + + Ríkisíyrirtæki óskar eftir ungum manni til . 1 skriístofustaría. Bókhaldsþekking nauðsyn- j leg. Laun samkv. launalögum. Umsóknir á- i samt upplýsingum um menntun og fyrri störí l merktar: „Ríkisstofnun” sendist afgreiðslu í Þjóðvilians fyrir 5. marz n. k. j l-++++++++++-!"!--l-H-t"I"H"H-++-l-+-I"l"l»I"i-++-I-I"I"I"l"I-l-+-l-l"l-H-Í f I í Mæ«liaastyrksMefM€liiia eittibvað í móti. Hins vegar óttast ég þá; sem af stundar- vantar húsnæði fyrir skriístofu sína. Þarí að vera tvö herbergi; en annað má vera minna. Uppl. eru gefnar og tilboðum veitt móttaka í í Þingholtssír. 18, sími 4349 eða hjá formanni % nefndarinnar, Skólavörðustíg 11, simi 3345. lands fyrir vináttu og vernd stórveldis, þá vœri of dýru verði keypt. Þá væri betra að láta skeika að sköpuðu j þess að gera sér grein fyrir, hvað þeir væru að teelj'a. Eg neita því efcki, að styrj öld sú, er -nú geisar, sé og standa einn uppi. ' hrylll;.legur harmileikur og Konan mín, móðir, tcngdamóðir og amrna, GUÐRÚN SIÖUIiÐARÐÓTTSR andaðist að heiniiH okkar, Langhaltsveg 37, að kvöldi hins 23. febrúar. Agnar Bragi Gnðmundsson frá FremstagiH, börn, tengda- og barnabörn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.