Þjóðviljinn - 27.02.1947, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 27.02.1947, Blaðsíða 3
Fmmtudagur 27. febrúar 1947 ÞJOr.'ViLJlNN Ritstjóri: Þóra Vigfúsdottij ur rr/5 g:fur yfMit yí; »»« | ir ailt pað bezta o.g mergjað ! asxa, sem Rvennablað frú i Bríetar birti á þeim 25 ár.um, ! sem bað lcom út? Eg man liika, að Bríeti þótti fátæk kirna Sunnudagur. fjarska sjálíYi mér takast vel með hringja klukkur Notre Dame Eg sit og hlaða í hinu nýj'a an afmælis- og minningarriti Kvgnréttindafélagsins. Yið- burðir og barátta 40 ára líða j um og baráttunni fram hjá eins og skýrar myndir á tjaldi. Myndir af konum, sem við þekkjum meira eða minna, og atburð- um. sem við höfum tekið þátt í eða heyrt um, og allt eru þetta jafnfr. myndir úr sjálfu lífi þjóðarinnar og allar j ,,bundnar við íossinn hvíta“, ( 'hina miklu mannréttindahug j sjón, sem konur landanna! hófu baráttu fyrir í byrjun; aldarinnar. Ritst.jóranum, Ingibjörgu Benediktsdóttur, hefur tek- izt aðdáanlega að tengja sam an og gera sögulegt heimild arverk úr því brotasilfri, sem hún hafði úr að vinna, og lesandann grunar strax þá miklu vinnu,' sem liggur á bak við og finnur að allt hef ur verið unnið af sérstakri alúð, samvizkusemi, og að- eins eitt sjónarmið verið lát-. ið ráða: að segja sem sann- ast og réttast frá öllu. — Við sjáum að nýgræðingurirn frá 1907 er nú orðinn að þrótt miklum gróðri í,„skógi aldar innar“ og teygir sig hátt upp í birtuna og himinblámann. Við sjáum líka að rnestu skáld þjóðarinnar, Matthías, Stefán G. Stephansson. Þor- steinn Erlingsson og Guðm. Guðmundsson eiga þarna kvæði. Þeir sáu að öld kon- unnar var að rísa og eggjuðu hana til framsóknar. Mér dettur allt í einu nokkuð í hug, fer í símann, næ í bíl og held á stað út í bæ, og ekki líða margar mín- útur fyrr en ég sit heima hjá í’itstjóranum, Ingibjörgu Benediktsdóttur skáldkonu. Það er sumar og sól inni í stofunni, þótt þorraþrællinn sé úfinn og fcaldur úti fyrir, blórnin í glugganum eru sum ai’græn og sum meira að segja með knúppuim eins og Harpa væri komin. ; þennan samtíning, segir Ingi kirkjunnar hátíðlega. Helgi j þjÖFgí Þessi g'rein var upp blær er yfir fólki. Nunnur j líaflega tekin saman fyrir j með hvíta höfuðdúka, sveifl ÍLsr tið, sem átti að andi pilsum líða yfir götuna, YYe eíkéYYYS’ ’]?/■<■<& -út, þegar félagið var I niðurlútar, biðjandi. Á mark , ára, en af ýmsum ástæð-j aðstorginu er verið að selja þess að sagan geymdi ■ ■ v-arð ekki af eins og viðjfugla, þeir tísta og skríkja í mynd þeirra og minningu. un. En úr því þxi ferð að búrunum, hróp og sköll Þeir sem staðið hafa í eldín- ’.-nast á sérstakar greinar J blandast við klukknahljóm- gleymast ' Ynr. hé get ég ekki stillt inn, sunnudagaklætt fólk er að kaupa sér fugla og hlær Þaö vakti meöal annars fyr ir okkur með þessu riti, eins og þú sjálf veizt, segir Ingi- björg, þegar við erum farnar að rabba saman, að halda nöfnum brautryðjendanna á loíti, láta þá ekki gleymast og hverfa út í móðuna miklu og veinar. Org og sköll. — Klukknahringingin færist nær og nær. Svo birtist hún allt I ein hin rnikla ki.rkja. Eins oc drottning rís hún upp fi ' torginu, tákn siðmenninga heillar þióðar. auðlegðarhen ar og listasmekks. Hún grúf-- eins og Sfinx, hlustar og ve:f JlnigiDjörg BeneuiKVSuuttir crft fufðu fljótt. Eg álít ekki heldur að það skaðf neinn að rifja upp eða kynnast þeirri áralöngu baráttu, sem háð var fyrir frelsi þvi og réttind um, sem við njóturn og telj- um sjálfsögð í dag. — .Það er mjkið starf að sjá um útgáfu á svona riti? Já, það er það vissuléga, mig um að benda á grein frú Aðalbjargar Sigurðardóttur, sem hún nefnir Bríet Bjarn- héöinsdóttir og lífsstarf henn ar. Sú gr.ein ætti að vera les- in af hverri einustu konu á Íslandi. — Já, það er sannarlega margt, sem á erindi til okk- ar, og ekki spilla .kvæðin, sem og ég held að ég hefði aldrei j þú tekur með eftir þjóðskáld tekið það að mér, ef mig i in, ségi ég. hefði rennt grun í, hvað allt slíkt er tímafrekt. Allt sem til var á prenti um baráttu þessara 40 ára var á víð og dreif og það tók sinn tíma að safna þvf saman. Eg var líka svo bjartsýn að ætla, Það var ekki heldur mein- ihgin að þau ættu að gera það, segir Ingibjörg brosandi. Eg tók þau með til að sýna, hrve mikla samúð kvenrétt- indaimálin áttu hjá þeim, og mér finnst- ennþá byrjunin kvenna i 'Noregi Sósíalistafélagi Reykjavík- ur hefur verið boðið að senda fimm kvenna nefnd á kvennaráðstefnu, sem konur úr Kommúnistaflökk Noregs gangast fyrir dagana 8. og 9. mai’z í tilefni af alþjóða kvennadeginum. íslenzku konurnar ve/ða gestir ráðstefnunnar ásamt öðrum útlendum kvenna- nefndum,, og er ráðgert að konurnar sem béðan ætla. fari flugleiðis fyrstu dagana í marz. Þær sem fara eru: frá Reykjavík, Helga Rafns- dóttrr. Petrína Jakobsson, Halldóra Magnúsdóttir; frá Akureyri: EMsabet Eiriksdótt þegar þið fenguð mig til að! á kvénnaslagnum hans Guð- jr og Steinunn Pálsdóttir frá taka við ritstjórninni, að þeir brautryðjendur Kvenréttinda hreyfingarinnar, pem enn eru mundar skólaskálds „íslands j Vestmannaeyjuim. konur, hefjizt handa, heimtið ykkar rétt!“ hljóma eins og heyrir bænir svo margra, veit öi’birgð svo margra, én þegir yfir öllu því, sem hún skynjar. Hún er eins og guð, eins og allt það sean e.r fag- urt og gott, það sem manns- andinn hugsar sér hæfa þeim almáttuga. Hún er ekki sköpuð af mannsanda, held- ur af því, sem honum er of- ar. Dýrlingar bíða í röðum á framhlið hennar og turnar: hennar eru eins og biðjahdi hendur. Hún ér svöl eins og hin heilögu vötn, hlý sem vorsól og björt eins -og geisla baugur. Hún hvdlir á snilli aldanna, á auðlegð heillar þjóðar, á hungri fátæklinga. ; Hún er byggð úr blóði og holdi og lítur jafnt fátæka sem ríka í néð. Hennar for- dærndu fá aldrei lausn, þeir ■ brenna í þeim eiláfa eldi. —•- Þeir, sem eru henni velþókn anlegir fá sæluvist eftir þung an ævidag. — Fólk kemur og fer. „Hér er hún,“ segja ferða- menn. ,,Þá höfum við séð hana.‘ 7 ft ' '■ 'i ' . #•*■' " / • J v „Ó, fögur, fögur!“ stynja listhneigðir. „Eg kaupi þá hattinn á morgun,“ segir kona við C’ mann sinn. Það gengur kona með poka á bakinu fram hjá. Hún er berfætt á öðrum fæti, en ' hefur vafið drusl-um úr peysu, sem einhver hefur fleygt, um hinn, Hún er í * þrennum götóttum dulum, hverri undir annarri. — Þær lafa og flaksast um hennar mjóa, tærða skrokk, hnýttar ; saman eins og krosseáta, sem ■- verður ekki leyst. Hún lítur ekki upp, en herpir hendurn ; ar um pokann, beygir sig niður og tekur pappírsögn upp af götunni: hún er að safna í brenni handa sér. — Hin mikla, skrautlega kirkja horfir hljóð á fátækustu konu í heimi. D. á lííi, mundu verða fúsir að | hethvöt til okkar. segja frá og skrifa um sigra og baráttu þessara ára, en ið - Þú hefur sjálf lengi ver- kvenréttindakona? spyr þar varð ég fyrir vonbrigð- ^ eg. — um. Konum virðist alltaf ] Já, ég held síðan ég man vaxa mikið í augum að setjajfyrst eftir mér. Eg gekk sem hugsanir sínar á prent.. En-J Ung stúlka í Kvenréttindafé- þi-átt fyrir allt vona ég að lagið. þegar ég var kennari tekizt haíi að þjappa nokk- hér í Reykjavík — og ég var urn veginn saman öllu því.Jé íþróttavellinum 19. júní, sem gildi hefur og geymast j kvennadaginn, þegar Stefán á um þetta merka fjörutíujG. Stephanson flutti Minni ára starf. ' kvenna og verður það mér — Veiztu, segi ég, að eitt- hvað það bezta í ritinu er greinin, sem þú kallar Rödd hrópandans, þar sem þú dreg alltaf minnisstætt ,að tvennu leyti. •? ? ? Framhald á 7. síðu Err iS/iuJ.llUíl.i./AlLij, . á samyrkji,. .vf skólasti. ihammt frá i.i sk\ (lans

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.