Þjóðviljinn - 27.02.1947, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 27.02.1947, Blaðsíða 7
Fmmtudagur 27. febrúar 1947 Þ J O tí V 1 liNN 1 Slelgsi r vantar til að bera blaðið til kaupenda við +++-J.++++++++++++++++++++++++++++H+++-M-++-H-H-M; f++++HHH++++H+++++++H++H++++HH+++H+++-!- TIL FISKSaiTENDA Samkvæmt 9. gr. reglugerðar um ríkisábyrgð á söluverði freðfisks, saltfisks o. fl. frá 17. febr. 1947, er hér með lagt fyrir alla þá, sern fisk salta, að senda Fiskifélagi íslands 1. og 15, hvers mán- aðár tilkynningu um saltað fiskmagn. I fyrstu tilkynningu skal gefa upp fiskmagn saltað frá vertíðarbyrjun til 15. febrúar og síðan hálfsmán- -aðarsöitun. í þessum tilkynningum skal sundur- liða fisktegundir og miða uppgefið magn við fullsaltaðan fisk. I Reykjavík og-Hafnarfirði skal senda þessar tilkynningar í bréfi, annars staðar í símskeyti. Fiskur, sem ekki er tilkynntur- á fram- anskráðan hátt, fellur ekki úndir ríkisábyrgðina. Þá skal*fisksaltendum bent á það, að fiskur- inn er í þeirra vörzlu og á þeirra ábyrgði þar til hann er fluttur út, og að einungis matshæfur fisk- ur fellur undir ríkisábjægðina. Óheimilt er að salta ýsu, ef unnt er að frysta hana. Uiti súgþurrkun á heyl Frh. af 5. siðu um bændum að auka vélakost sinn. Oss hefur lengi vantað ailt til alis. — Við þurfum að auka afköstin og lækka reksturkostn- að búanna með véltækni og bætt im vinnuaðferðum. Enda þótt nikið hafi áunnizt í þeim efn- jm á síðustu árum, ber framtíðin ítal mög'uiei'ka í skauti sinu og við verðum að reyna af alefli að fylgjast með fækni nútímans og lýjungum í starfsaðferðum bæði í landbúnaði og sjávarútvegi. — 'Jndir því er komin velferð okk- ár og afkoma til lands og sjáv- ar. í vor verður haldin landbún- iðar-sýning. Vona ég að bændur muni þar kynnast ýmsum vél- -vv/iiur um og tækjum, sem þeim geti að íslandssögunnar. Sjálf var hún j góðu gagni orðið í lífsbarátt- stórbrotin og gagnmerk kona. j unni En a3ia bændur vil ég | Dul og fáskiptin mætti hún sam hvetja til þess að kynna sér súgþurrkun og er hún komin á Ung var hún, þegar foi’eklr- -• ar hennar féllu frá, og var þá + tekin í fóstur af hálfsystur -. sinni, Jónínu Arngrímsdóttur, .. og manni hennar, Þorsteini Öl- ” afssyni, og fluttist hún með H-++-I..l-l--I"l"I-l-l"l-l"I"I"H+-H-I-I-++-!-H"H-+,I,,I,,I,,l”I"l"l-I-I"l"i"I"I"I"H-+ fósturforeldrum sínum til Seyð- Reykjavík, 21. febrúar 1947. : •, l' FISKABYRGÐáRNEFNDIN. Aiaj.U iioiiuai íííííííííí + ferðafólki sínu í Hfinu, en hvar ■ • sem hún fór, eignaðist hún vini. • ■ Persónuleiki hennar var slíkur -i- að fólk laðaðist að henni, þótti gott að hitta hana, hlýtt að + vera í návist hennar, og mörg- + um fannst þeir verða sér meiri við það að mega kallast vinir hennar. Helga Arngrímsdóttir var fædd á Heykollstöðum í Tunguhreppi 13. maí 1889. Foreldrar hennar X voru Kristín Sigui’ðardóttir og J Arngrímur Eiríksson. Skrifstofum Brituabóta- Sélags Islaiuls vezðu? lökaS allan dagmn í dag vegna jaiðarfarar. -HH++HHH++++++H++H++H+H+H+++H++H+++H isf jarðar 4rið 1905 $ Hinn 23. september 1910 gift- Íist. hún eftirlifandi manni sín- um, Sigurjóni Jóhannssyni for- + stjóra Brunabótafélags íslands, + og bjuggu þau á Seyðisfirði til + ársins 1923. Þá urðu þau áð + bregða búi, því Helga veiktist og varð að fara á Vífilstaðahæli. Þar dvaldist hún um 10 mánaða skeið. Á ný byrjuðu þau bú- skap i Reykjavík og hafa búið þar síðan. Þau eignuðust 4 börn, 3 sonu, Arngrím, Jóhaim og Ásmund, og eina dóttur, Fanney, sem eru + uppkomin og á lífi. T + ' + Frú Helga var orðlögð + myndarkona, skyldurækin, svo + af bar, og bÖrnum sínum ástrík + móðir. Starfssvið hennar var + lieimilið, þar geymist saga henn f ar og minningar, og hún heldur Íáfram að lifa í hugum allra sem unnu henni. Því þótt Helga ■+M-++++++++-H+-M-M-+++++++-H+++M-M-++++++++++' 5-+++++++++++++++++++++++++++-Hr .............. Sósíalistafélag Reykjavíkur. + I + t T i .4.++ svo mörg heimili víðsvegar á landinu að það ætti ekki að vera ókleift fyrir fjölda bænda að kynna sér þetta með eigin sjón. m- í vikunni, sem leið fórum við tveir hér úr Nýbyggingarráði ásamt Pétri Ottesen alþingis- manni og Sigurði Sveinssyni for- stjóra í vélsmiðjunni Steðja, austur að Stóru Sandvik í Flóa til þess að sjá súgþurrkunartæk- in hjá Ara Páli Hannessyni bónda þar. Eg vil nú nota þetta tækifær; til þess að þakka honum og fóiki hans fyrir ágætar og alúð- legar viðtökur og fyrir allan þann dugnað og íramtakssemi, er hans merka heimili ber gileggstan vott um. Ari Páll kom upp hjá sér súg- þurrkun á síðastiliðnu vori. Hann hitar loftið sem hann blæs í hiþðuna með kolakyntri miðstöð. Hefur 60 fermetra hitaflöt eða um 150 rif i venjuleigum mið- stöðvarofnum. Hann súgþurrkaði í einni hlöðu er tók um 16 hundr u$ hesta af heyi. Kolaeyðsla til bítunarinnar kostaði 15 hundruð kjónur, eða tæpa eina krónu á heyhest, og hitaði hann loftið ter hann blés inn í hlöðuna upp í 20 stig úr 9—11 stigvan sesn vr.r venjulegur lofthiti. Heyið þornaði bæði íiljótt osf j veil Og lætur Ari .Páll 'ágætlegr*- j af reynslu sinni. I liföðunni vr.r V bæði taða og úthey og vav þuJ framúrskarandi fáJiLegt íóður ’og heldur það svo vel fóðuigilcU- ; sínu og bætieínum að bóndi bef- ur ekkert kraftfóður þurft '.aít' ; gefa kúnum í vetur cg telivr hann að það spari sér 16 þÚKUi; I • krónur, miðað við fyrri ár ei’ ; hann súgþurrkaði ekki heyið. Þe.tta eru mik'lir peoingar og' vel þess vert að geáa því gæt- ur. í fjósi voru þarna 30 injó'k - andi kýr og taldi bóiidi að (>;• r mjólkuðu ágætiega þótt þeiiYt •, eingöngu værj gefið h'qyfóðuiy sú'gþurnkað hey og eúrihey. Hvað segið þið nú un\ þefta,. bændur góðir? •; Hafið þið efni á þivá að draga. það mikið lengur að koana upp- hjá ykkur súgþurrkunartarkjuna?' Gömlu mennirnir sögðu að sájr ast bitu sumarharðimlin. Átttí þeir þar við baráttuna viö ó- þurrkana. — Þar þekktu þcir engin ráð. Prestar tóku tíðar- farið til bænar aí prédi&unar- stól og brá til beggja vona um andrí'kið og bænheyiKhma. Eitt slíkt gamalt fyrirtosenarvert; cr þannig: Félagsfun 11 r kvöld verður í Góðtemplarahúsinu annað kl. 8,30 Upplestur, kvikmyndasýning, rætt um Prenísmiðju Þjóðviljans, dans. Nánar auglýst á morgun. STIÓRNIN sé horfin, er eins og hún hafi aðeins boðið góða nótt bros- andi og hvíli sig eftir annríkan dag. Hún verður jarðsungin frá heimili sínu, Freyjugötu 28. kl. 10V2 fyrir hádegi í dag. I*. V. „Mörg á vidil dálpa riiæðan ströng minn Guð, þú hjálp'a' tutýtur, Erfiði vort og aflaföng ætlar að verða skátur Frá þessu er nú yagt til gam- ans, en hitt er svo óhnúr súgs» að það ér"ekkert spaug á 'ferð- um, þegar þráilátir óþurrikaí’ ganga um heyskapart'iuxiim. í— Þegar heyið rignir niður og nýt- ist ekki fara ótrúlega rnikiil veiJ* mæti forgörðum. — Allii’ bændur þekkja liið nnk?a. kraftaverk nýgræðrngsins á vor- in. — Hvað holdgrarunar og vt-s - ælar skepnur eru ídjótar al braggast og lifna við er þcer íá að nærast af hinu græna borði v-orsins — fá að bíta nýgræðing- inn. Ef við gætum þmuikað heyitf á þann hátt að það haidi nær- ingargildi og bætietfnum 'hijma gróandi grasa, þá hiýitur það áð- valda byltingu i íslenákAiöm lan4- búnaði. Þá heldur bomtinu ó- skemmdum réttunum frá hlmi græna nægtaiborði vorsinö. + -HH+++++H++-!- f “ •++-H-+-H++-:-++++++++++-!-+H-H-+++++++++H+++++++' HHi+H+iHi *• .+++-f.+++++++++.j-+++-H.+^.^.++++++++++++++++++++++++++ :++++++++++++++++++++++++++d-++++++++++-!.++++++++++ SIi f £ JL 4- T í kemur úi á rnorgun, með níni stafsetnmgn. Sölubörn geta íekið blaðið á NÉfa Garði eða afgreiðsSu Isiécí¥ÍIjaMS. íi .+++++. ++H-i-4"!-HH+H+H-+-!-H4-HH+H! >.4444*4« ± GETUM AFGREITT í NÆSTU VIKU FYRIR BÍLSKÚRA HEILDVERZLUNEN iÓLMUR HJa Bergsiaðastræti 11 B. —Sími 5418. I t ■+-H-++-i.++-!-H++-;-I-++-:~l'+-H~i’+’H~HH~!-!,-H-ít-S-ö

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.