Þjóðviljinn - 27.02.1947, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 27.02.1947, Blaðsíða 6
> !> V I L J I N N Fmimtudagur 27. febrúar 1947 v . Louis C. S. Mansfield: , Mttlers ¥ai* 15 ist Þannig var það með Hitler I. - hvar Brehmer hershöfðingi væri niðurkominn. Skýrsl- ! ur sýndu, að hann hafði látið lífið í síðustu viku apríl mánaðar 1945, en mér tókst að sýna fram á, að hann var Jifguidi og við góða heilsu að kvöldi hins 1. rnaí, þeg- ar J.iann hafði verið á ráðstefnu með Martin Bormann — nokkrum klukkustundum eftir að brezka, ameríska og rússneska rannsóknardeildin lýstu því yfir, að Bormann liefði beðið bana við sprengingu á Friedrichstrasse- brönni í Beriín! Eg taldi röntgenmyndirnar svo mikilvægar, að ég var um tíma helzt að hugsa um að einbeita mér ein- göngu að þeim og koma ekki nærri Kanslarahöllinni, ’fyr’r en ég hefði fengið þær í hendur. En garðurinn og loftvarnarbyrgið í Berlín voru alltof freistandi rannsókn- arefni. . Þegar ég gekk í gegnum loftvarharbyrgið, úr her- bergí Evu Braun og inn í herbergi Hitlers, sá ég, að minjagripasafnarar höfðu tínt þaðan allt, sem talizt gafc að hafa gildi fyrir rannsóknir mínar. t E/ECff MfN AÐ BLÖÐBLETTUM Eg bölvaði þeim mönnum, sem höfðu rifið sessuna úr ííófanum, en þar var álitið að Hitler. og Eva Braun íiefðu skotið sig. Eg hafði ætlað að komast að raun um, J ■. Jivaða hlóðflokki þeir blóðblettir tilheyrðu, sem ég bjóst við að finna þarna. Það gat veitt mér þýðingarmiklar upplýsingar, því ég vissi, að blóðflokkur sá, sem Hitler tilheyrði, var A-flokkurinn. En nú mun ég aldrei geta gert þessar rannsóknir, nema því aðeins, að einhver, sem ( les þetfca, eigi í fórum sínum slitrur úr sessunni og sendi (■ mér; þær. ■ Eg gekk upp stigann, er lá úr loftvarnabyrginu og ■ upp í garöinn, þar sem álitið var, að lík Evu Braun og Hitlers 'iiefðu verið brennd. j v ■ ■ Þegar ég leit yfir garðinn var mér gtrax ljóst, að ' þarna höfðu hundruð manna traðkað um í leit að mínjagripum. Það var einnig greinilegt, að rannsókn- amefnd bandamanna hafði ekki hirt um að leita gaum- gæfilega að málmhlutum, er gátu upplýst sannleikann í málínu. Veggirnir í öryggisgöngiínum frá loftvarnabyrgi i Hitlers eru tveggja metra þykkir, þar sem þeir eru veik- *■’■ asfcir, .5 metra þykkir þar sem þeir eru sterkastir. Sjálft loftvarnabyrgið er um 15 metra neðanjarðar og frá því liggja sérstök jarðgöng til Kanslarahallar- inna.r, sem er í 55 m fjarlægð, svo að Hitler þurfti ekki að stofna sér í neina hættu meðan stóð á Ioftárásum. Áður fyrr var það útbúið loftræsfcingartækj- um, rafmagnsvélum, vatnsleiðslu og öðrum þægindum, Frá opi öryggisganganna er mjór tveggja feta breið- ur afcein3teypustígur, sem liggur inn í garðinn og end- ar milli tveggja trjáa á að giska 4—5 metra frá dyrun- um. Þegar maður gengur út úr opinu og snýr til vinstri, verður fyrir manni annar samskonar stígur, á að gizka 1 2—3 metra langur, og frá þessum stíg liggur sandslóð í • mörgum hlykkjum að lágsvölum Kanslarahallarinn- ínnar. j Meðan ég stóð á miðstígnum, reyndi ég að gera mér í hugarlund ógurlegt benzínbál, þar sem lík Evu Braun og Adolfs Hitlers lægju. í>A®t SEM GRASTAPPARNIR SÖNNUÐU Samkvæmt upplýsingum Kémpka og Karnau, þeirra tveggja manna, sem einir þykjast hafa horft á bálið, voru líkin brennd um.það bil 2—3 m frá útgöngu- opinu, og á bálið var stöklct allt að því ISO lítrum af benzíni, Eftir því sem ég bezt fékk séð, hafði ekki eipn einasti þeirra rannsóknarmanna, ’sem höfðu verið á und- an mér (og þeir munu að líkindum hafa skipt þúsundum) gert Irina minnstu tilraun til að finna eldfasta muni með því að leita í efsta moldarlaginu en slíkir munir reynast vel til að vísa rétta leið. ■!■■!■■ I"I"I"I..H-H"H"H"I"I"I"r-PH-l"l"I"!"I"i"I"I"I"I"I"!"I"!"I" L dagur Eflir Pltyllis Hoiloiste Loks kom Jane til órólegustu stofunnar. Maclean, vörðurinn, lét þess getið að Arabi, sem enginn skildi, væiú óvenjulega illur vió ureignar, og spurði hvort fara mæfcti moð hann í sérklefa. Árabinn lá á hnjánum og Iclóraoi og reif x rúmdýnuna. Hamx var skinin beinin. Skegg- ið, svart og mikið, stóð áberandi út í loftið, eins og væri meira líf í því en tærðum líkama hans. Sængurfötin höfðu þegar verið teltin frá honum, en hann hélt áfram að rífa og klóra í dýn- una með löngum dökkum fingx- unum. Harm leit upp til Jane, úr djúp urn einsemdar simiar, augna- ráðið í senn iifandi og reiðilegt. Hún sendi eftir drykkjarvatni handa honum, en hann gerði ekki annað en henda ílátinu harkalega á gólfið. Jane stóð róleg við rúmstokk hans og reyndi að upphugsa hvað hann vildi. Henni tókst þao ekki en hann ías í augum hennar vilja til að verða honum að liði. „Þér verðið að muna“, sagði hún ströng við yörðinn, ,,að þó hanp væri lieilbrigður, skildi enginn- hvað hann segði. Það getur verio nógu ergilegt fyrir heilbrigðan mann, en' fyrir gcð- bilaðan mann hlýtur það. að vera óþolandi. Það er elxki að furða þó hann sé æstur. Eg vil ekki láta flytja hann í sérklefa, hann fyndi þar aðeins enn meii'a til einstæðingsskapar. Ilér getur hann þó séð aðra menn með svipaðar þarfir og hann sjálfur. Skárra að láta hann ,rífa dýnuna en níðast á sjálfum sér“. Hún leit aftur til Arabans. Hann var strax rórri, Ef Alec yrði yfirlæknir, gætu þau sent hann heim til ættlands síns. Það þurfti ekki nema umráð yfir sjúkrasjóðum og áhrif virðu- legs embættis til að koma því í kring. Hún stóð við rúmstoldc hans þar til hann hætti að rífa í dýnuna, og lagðist á bakið og teygði úr sér með þreytu- stunum. Maclean var á vappi nærri þeim órólegur. „.Læknir, fyrirgefið“, sagði hann loks. „Það er Jerry“. Jane leit snöggt upp, og sá hinn gríðarstóra negra sitja uppi í rúmi sínu, horfandi yfir stofuna til þeirra ygldur á svip. Jane gekk hratt yfir að rúm- stokk hans. „Gott kvöld, Jerry“, sagði lxún glaðlega. „í hamingju bænum, læknir“, muldraði Maclean, „ekki svona nálægt honum“. Hún brosti til svarta heljar- mennisins, óttalaus. „Ef þú ónáðar nokkurn í nótt, Jerry“, sagði hún góðlega, „færðu ckki að syngja í kirkj- unni á morgun. Það væri leitt, þú hefur svo laglega rödd“. Yglibrúnin hvarf af Jerry. Læknirinn, stóð fast hjá honum.* -------- I 031111 hefði getað þnfið hana Fjaildskapur Emils I og hengt hana í greip sinni. En i ! reiði hans dvínaði við návist aí 4- i l“ennar- Hún kom til hans, ekki bannar Rafmagnseftiiiiti rík- 1 síður en AraJxans! Brennandi i ■ hégómagirnd hans var svalað, ! og hægan f jaraði gremjan úr 1 sjúkum huga hans. | Jane kinkaði vingjarnlega ■ kolli til hans og fór út úr stof- unni. , Konurnar tvær luku stofu- ’ göngunni þögular og stönzuðu jvið dyi-nar á herbergi hjúkrun- | arkonunnar. „ Á morgun fáum við að vita j hver nýi yfirlæknirinn okkar j verður“, sagði Jane eftir stund- j arþögn. Henni fannst hún endi- j lega þurfa á styrk ungfrú Stan- j ton að halda til að þola biðina. I „Það er þó enginn vafi á því, læknir?“ spurði ungfrú Stanton alvarlega. „Mér skildist að dr. Og það eru liðin 40 ár Framhald af 3. síðu Eg dáði þá og tignaði Stef án, eins og ég geri enn þann dag í dag. Við kennarastörf í afskekktri sveit höfðu kvæði hans verið minn jól-a- eldur og andlegí styrkur, og nú átti ég að fá að hlusta á 'hann sjálfan. En svo aivikað ist það þannig, að ég varð að stíga í stólinn á eftir oglala fyrir minni skáldsins, og þó mér væri það ljúft í aðra röndina, þá dauðkveið ég fyr ir að standa frammi fyrir svo miklum mannfjölda. og þess vegna verður þessi dag- ur mér alltaf minnisstæður á tvennan hátt. En yfirleitt vorum við konurnar stoltar ■af þessum degi, því það get ég sagt þér í • hreinskilni, að mér finnst hver kona betur sæmd af að fá lof frá Stefáni í tveim til þremur ljoðlínum en af löngu lofkvæði fi-á öðr- um. v — Heldurðu ekki að ung- um stúlkum framtíðarinnar finnist fengur einhvern tíma ■að blaða í svona riti og sjá, hvað ömmur þeirra og lang- ömmur hafa verið herskáar, þegar þær voru að heimta rétt sinn og réðust ósmeykar á aldagamla hleypidóma og kúgunaröfl? Jú, ég vona það, og ég vona einnig að saga þessara 40 ára verði öllum konum hvatning, á hvaða aldri sem er, að fylkja sér til baráttu fyjir þeim réttindum, sem enn eru ófengin. Við erum nefnilega enn á leið til fyri.rheitna landsins, en: ef til vill er öi'skammt bil, sem ófarið er marksins til. (I.B.) Þ.V. isins að senda verkfræðing til Tékkóslóvakíu á sl. hausti til þess að rannsaka til hlít- ar möguleika á því að kaupa þaðan vélar og efni til raf- orkutvirkjana. Afsökun Emils er sú, skv. yfirlýsingu Raf-_ ■magnseftirlitsins sem birtist í blaðinu í gær, að vegna þess að ýmsir Islendingar séu staddir í Tékkóslóvakíu í verzlunarerinduim og Raf- magnseftirlitið var búið að skrifa bréf þangað, sé ekki ástæða til þess að senda verk- fræðing til þess að fullreypa möguleikana þar. Þessar af- sakanir Emils sanna, að það eru eingöngu pólitískir hleypi dómar og glórulaus aftur- haldssemi, sem veldur því, að Bmil Jónsson vill ekki láta rannsaka til hlítar mögu- leika til kaupa á vélum og efni til rafvirkjana frá Tékkó slóvakíu. Sem sagt, hann vill ■ ekki greiða fyrir viðskiptuini, milli landanna og á þar sanr-; leið með íslenzka afturhald- inu, sem vill fyrir hvern mun ihindra viðskipti landsins við ríkin á« megnlandi Evrópu, sem hafið hafa sosialistiska uppbyggingu i atvinnulífi sínu. Það skiptir Emil ekki máli þó hann með þessu skaði útflutningsverzlun landsins og hindr; mai’kaðs- öflun í lönduim þar sem Is- lendingar geta fengið örugga markaði. Bann Emils við því að senda verkfræðing tíl Tékkóslóvakíu er eina afrek hans í viðskiptamálunum, á því sést hvaða öfl það eru, sem hafa falið honum við- skiptamál þjóðarinnar til for-, sjár. Framh. af 5. síðu. c7. Upp úr því urðu ein hróka- skipti og að lokum kom fraiír þessi staða: Hvít: Kgl — He3 — Pa4, b3 og h3. Svart: Kh6 — Hb2 — Pa5, g6 og h7. Svartur stendur enn betur en ekki nóg til þess að vinna. Leiki hann pcðunum fram lcóngsmegin fær hann að vísu ‘tvápeð á g4 enf það er ekki’nóg. Hvitur lieldur hróknum á þriðju röðinni þangað til svarta peðinu er leikið niður á g3. Þá fer hann upp í borð hjá svörtum og hrekur svarta kónginn frá peðinu með skákuni Skákin varð því jafntefli.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.