Þjóðviljinn - 28.02.1947, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 28.02.1947, Qupperneq 1
12. ársangur. Föstudagur, 28. febrúar 1947. 49. tölublað. Verðlagsráð samþykkir lækkun álag nokkrum vöruflokkum Spor í rétta átt? sem þurlt liefði að stfiga fyrlr löitgu §kærpliöar llflátnir Grísk yfirvöld hafa látið taka af lífi tvo skæruliða, sem rann- sóknaruefnd öryggisráðsins hafði ákveðið að kalla fyrir sig til að bera vitni. Gríska stjóm- in háfði tiimæli rannsóknar- nefndarinnar urn að fresta af- tökunni að engu. Rannsóknar- nefndin áleit að skæruliðar þess ir gætu gefið mikilvægar upp- lýsingar. Mikil óánægja rikir innan nefndarinnar, veg.ia ó- vinsamlegar framkomu grískra yfirvalda. Flokkunin nær til matvöru, nýlenduvöru, vefnaöar- vöru, hreinlætisvöru og búsáhalda Þjóðviljinn snéri sér í gær til fulltrúa verðlagsstjóra vegna orðróms um að samþykkt hefði verið lækkun vöruá- Iagninga. Fulltrúmn svaraði því að í fyrradag hefði verið sam- þykkt lækkim álagninga í nokkrum vöruflokkum, svo sem matvöru- og nýlenduvöruflokknum, hreinlætisvöruflokkn- um, vefnaðarvöruflokknum og búsáhaldaflokknum. Jíimfremur gaf fulltrúi verðlagsstjóra þær upplýsing- ar að í matvöruflokknum hefði verið tekin upp ný álagn- ingaaðferð, sem sé að í stað prósentálagningar er tekin upp magnaálagning og prósentálagning sameinuð. Fréttamaður Þjóðviljans innti eftir frekari upplýsing- um, en fulltrúinn vildi eklti segja meira á þessu stigi máls- ms. í þessu sambandi vill Þjóð- viljinn rifja upp það sem hann hefur áður sagt um þessi mál, en það er að fyrir um það bil ári síðan lögðu fulltrúar Sósíalistafl. og. Aliþýðuflokksins í verðlags- ráði fram allróttækar lækk- unartillögur og virðist því að nú sé sé hluti af þessum til- lögum þegar kominn í fram- kvæmd og er það vel farið. — Ætla má að sá hluti af til lögum þeirra' þremenning- anna se.m ekki hefur fengizt samþykktur verði afgreiddur á næstunni. Hinn langi t'ími sem farið hefur í það að fá tillögur þeirra samþykktar, en það er sem fyrr segir um það bil eitt ár, stafar af því að heild- salarnir hafa, með aðstoð fyrrverandi viðskiptamálaráð herra, Péturs Magnússonar. barizt með hnúum og hnef- um gegn samþykkt þeirra. Kratarnir í ríkisstjórninni veittu heildsölunum einnig fullan stuðning í þessu máli enda vitað að þegar tillögurn- ar voru bornar fram í fyrra náðu þær ekki fram að ganga vegna andstöðu þáverandi ráðherra Alþýðuflokksins Fullvíst er að núverandi viðskiptamáXaráðherra, sem og allri rikisstj., hafi verið þvert um geð að tillögur þess ar næðu frarn að ganga, enda leikur orð á vþví að Stefán Jóhann hafi heitið heildsölunum þvX, að efcki skyldi breytt um álagningu. Þetta er vissulega spor í rétta átt og ber að fagna bví að það hefur nú loks verið stigið, þó að þessar ráðstafan ir einar séu algerlega óf-ull- nægjandi og hafi ekki stór- felld áhrif á verðlag í land- ! inu. Stolnum strsetisvagni skiíað á Lækjartorg! j í gær bilaði einn slræt-isvagn- ! anna á leið sinni utan við bæ. Bílstjórinn skrapp frá tifl að ná í síma og tilkynna bilunina. En þegar hann kom aftur var vagninn horfinn, og- fannst hann I ^ ’ seínna við Lækjartorg! Verður verk- fall h|á raf- virkjum og skipasiiiiðum Félag íslenzkra rafvirkja sagði upp samningnm sínum við raf- virkjameistara þann 1. þ. ni. og ganga þeir úr giltii á morgun. Samningaumleitanir hafa farið fram undanfarið oig mun sam- komulag hafa náðst í öllum að- alatriðum milli meistara og sveina, en enn stendur á svari frá Vinn.uveitendafélagi ís'lands. Stjóórn Félags. ísl. rafvirkja og trúnaðarráð sem hefur fullt um- boð frá félaginu til samninga, hefur ákveðið að rafvirkjar hefji verkfall 7. þ. m. ef samningar hafa ek-ki tekizt fyrir þann tíma. Sveinafélag skipaismiða sagði einnig upp samningum sínum við ativinnuiíekendur og hafa samn- ingaumleitanir farið fram. Ef elíki næsit samkomulag munu skipasmiðir hefja verkfafl’l á morgun. Prentaraverfall í Kaupmannahöfn Prentaraverkfall hefst í Kaupjmannahöfn aðfaranótt sunnudagáins, ef samko'mulag næst oekki«áður milli prent- ara og prentsmiðjueigenda. VerkfaXlið nær ekki til prent smiðja sósíaldemókrata o« kommiúnista, sem standa ut an samtaka prentsmiðjueig enda, 9g halda því blöðþeirra áfram að koma út. Ef af verk fallinu verður, e.r talið að fresta verði kosningum til Landsþingsins. Yanofskymótið: ttiiðm. S. vanii Wade Fjórða umferð Yanofsky- skákjnótsins var tefld í gær- kvöld. Leikar fóru þannig, að Guðmundur S. vann Wade og Yanofsky vann Guðmund Ág. Biðskák varð milli Eggerts Gilfer og Árna Snævarr og er það flókin staða og mikið jöfn hjá báðum Einnig varð biðskák milli Ásmundar og Baldurs og eru þeir í hrókataflenda. Ás- mundur með hrók og 5 peð en Baldur hrók og 4 peð. Yanofsky og Ásmundur eru nú hæstir með 2y2 vinning og eina biðskák hvor. I dag verð- ur ekki teflt en biðskákir verða tefldar á morgun kl. 2,30. Þorskafli Kommúnistaþingið í London Á þingi kommúnistaflokka brezka heimsveldisins í Lond- on hélt Piratin þingmaður | brezka Kommúnistaflokksins HFOllIHllltSI ræðu í gær. Hann benti á, að j brezk-bandariska blökkin gerði nielri en í það sem hún gæti til að bregoa fæti fyrir framfarámál nýiendu þjóðanna. Fulltrúi Kommúnista flokks Ralestínu krafðist þess, að Palestínu yrði þegar veitt sjálfstæði. $t§érm Dagsbrúnar falið Verkamannafélagið Dagsbrún hélt fund s gærkvöld til að ræða um væntanlega samninga við atviimurek- endur. Fundurinn var fjölmennur og umræður miklar. Fundurinn samþykkti einróma að fela stjórninni fullt umboð til að undirrita samninga fyrir félagsins hönd. Þá samþykkti fundurinn einróma áskorun til AI- þingis um að samþykkja þingsályktunartillögu Sigurðar Guðnasonar og Hermanns Guðmundssonar um breytiugu á sumartíina. Kona í Fóssvogi verðnr fyr- ir árás og inisþyrminguni Árásarmaðuíimi éíursdim S.l. sunmulagskvökl, 23. þ. m* varð kona í Fossvogi fyrir líkamsárás. Mólddist hún nokkuð og föt hennar voru rifin. Árásarmaðurinn hefur ekki fundist ennþá. ICona þessi fór um kvöldið úr hana austur yfir vcghm og húsinu Brúarós í Fossvogi pg | slengdi henni niður á skuið- ætlaði að ná í strætisvagn. Þeg- bakkann. Ura leið hrasaði h.ann ! ar hún kom á biðstöðina á vega leiigra ofan í skurðinn og gal þá j mótum Nýbýúavegs og Reykja- konan sparkað honum frá sér ’ nesbrautar, voru tveir karíménn ( en í Því náði hann táki á y'fh- j þar fyrir. Annar þeirra sneri sér ( höfn hennar og »éif af henn. | þegar að konunni 'óg fór að stórt 'stýkki. Við það íosnhði kcu filangéa utan í hana. Hélt hann an og hnjóp he’.m í hús.ð þ.Aa.i upRiteknum hætti þar til vagn- inn kom. fyrra en síldveiðin mikið minni Bifreiðin vai' frá Steindóri og' hafði lagt af stað úr Hafnarfirði | kl. 22,30. Sá mannanna er látið j hafði stúlkuna afskiptqlausa sté j nú upp í vagninn, en þegar stútk ,• ,an ætlaði að íara bangað á efitir honum . vildi bifreiðarstjórinn ekki taikd hana með og keyrði af stað. Þegar vagninn var farinn réð- sem hún hafði komið. í ryskir.C- unum tognaði hún í hægri' öxl * og hruflaðist a hniam og' .-)t- leggjum. Rann 3 ókn arflögré gl an biður manninn, sem staddur var á bið stöðinni ásarnt árájarmanninum þegar stúikan kom þangað. og : fór með vagninum að taia við ! sig sem fyrst, Ennfremur biður lögreglap bá farþega er kynnu að get.a gefið einhverjar upplýs- ingar um árásarmanninn, að láta Samkvæmt símskeyti frá fiski máiastjóranum í Bergen til Fiskifélagsins, var síld og þorskveiði Norðmanna s.l. laug ardag, 22. febr., sem hér segir: Síldveiðin var ails 3834 þús. hektólítrar, en var á sama tíma í fyrra 1555 þús. hektól. Af síidaraflanum var flutt út ísað '703 þús. hektól., saltað 854 þús. hektól'. í niðufsuðu fóru 117 þús. hektól. og í bræðslu 2040 þús, hektól. Þorskaflina var 61874 smál., miðað'við slægoan fisk, en var 33 837 smál. á sama tíma í fyrra. Af aflanum var bert 7343 smál., saltað 35 845 :mál., en fryst og útflutt ísað 18 686 smál. Meðallýsisfram- var 34 829 heVí'ol. og salthrogn 17 014 hektól. ist maðurinn á konuna, dró1 benni þær í té. Fundiir í Sósíalistafél- laginu í kvöld Sósáalistaíéi'ag Reykjavíkur heidur félagsfund í - Góð- tcmplarahúsinu í kvöfld kfl, 8,30 stundvásflega. 1. Kjartan Bjarnason sýnir’ nýjar íslenzkar kvikmyhdir. 2. Rætt um prentsmiðju ÞjóC- vifljans. 3. Dans Það er mjög áríðandi að sósíalistar fjölmenni á* þenn- an fund.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.