Þjóðviljinn - 01.03.1947, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 01.03.1947, Blaðsíða 7
ÞJOÐVILJ INN 7 Laugardagur, 1. marz 1947. tJr borgiimi í Laugavegsapó- Næturvörður teki. Næturakstur sími 6633. IJtvarpið í ,dag: í nótt: Hreyfil, i Um Órímuð IjÓð til að risa gegn þess-u þjóðskipu Framh. af 5. siðu. lagi e®a skilur ekki, hvar skór- hann síg á, að hann er þjóðfé- inn kreppir. — Það skal tekið lagsþegn, og sé þar afflt í sama fram, að skóld sem þessi eru horfi, hefst flótti á nýjan leik — fágæt á íslandi og Jón úr-Vör éða sjálfsmorð. ’ Rétta leiðin' er ekki meðal þeirra. En hér fyfir hann er sú að beita vopn-'er til önnur tegund skálda, sú, 18.25 Veðurfregnir. 19.25 Tónleikar; Samsöngur — (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpstríóið: Einileikur og tríó. 20.45 Leikrit: „Lási trúlofast" — (Valur Gíslason o. fl.). 21.15 Upplestur og'tónleikar. Fimmtugur er í dag Valdimai* A. Jónssön, verkamaður, Þverholti. 7... um gegn þeim þjóðfélagsháttum. s.em skriður áJ höndum og fót- sem vegiia' sjalfráðrar og ósjálf- um fyrir íhaldi. og afturhaldi og ráðrar andstöðu við þróun sög-já sér þá hugsjón eina, að lóta únnar "* og frelsisvilja tólksins J ranglæti þess e-kki koma niður hrekja 'hann frá sér úti listkukl á sér. — En ég vildi benda höf- eða daúðann. TiJ þess þarf bæði i undi Tímagreinarinnar á það, jafnvél I siðferðilegan styrk og skiining á ^ hve I þjóðfélagsl. sannindum. En*skáld gsta verið margfilókin, Í.M. einföldustu atriði og því ér þá fyrst í samræmi við sig er þetta her s-agt. Hann skilur og heiminn, er hann opnar hug Þá ef til vili einnig, hve stórar sinn fyrir þeim straumum, sem orsakir ei.ga stundum pinulitíar í dul ag blióði lei'ta sér vega um afleiðrngar: lítið Ijóð, og lífvana hjarta fóilksins og opna 'þeim af Þv' bað vantaði-í það von og nýjar sýnir á líf og tilveru. —— draum, er kannski afleiðing af Skáldið hilýtur að tengja saman ' mikiUi heimsstyrjöM eða aida- 1 löngu ranglæti auðvalds-þjóð- Og ég vil ennfremur líf og”líst í órofa heild. Eg end- Skíðaferðir að Kolviðarhóli ^ kl. 2 og 8 í dag og kl. 9’í fsg fyrramálið. Fanmiðar seldir í verzi. Pfaff frá kl. 12 til 4 í dag. Farið verður frá Varðar- húsinu. á það, að hann urtek, ,að ég fyrirdæmi ekki þess ^ félags. ar listöfgar, sem ég kalla svo, j bénda honum i, en ég á'kæri það þjóðskipulag, l"veit einungis lítið um bókmennt- I sém samkvæmt eðli sínu- neitar , L', ef hann veit einungis lítið um L ., r,. *• I , . . , \ lífdraumum skáldsins um fyll- pólitíska verðandi síns tima og I Aí sérstökum ástæðum, en alveg óviðráð- anlegum ástæðum verður frestað til 1. maí að draga í umferðarkvikmyndarhappdrætti Biíreiðastjórafélagsins „Hreyfill". BifrelðasajÓMféia^ið HreyíiEl 1—1—i—L-!—I—I—t—!—1--1—!—i—í—I- -í—I—I-I—I—!—i--I- • -I—|-'-l—p-J--!—I—J—J—S—J—I—I—J—S—J—J—!—J—|—J—J—p-f - . . ‘ ingu og hrekur hann síðan í a-nn Þá krafta, sem þar eru að verki. an heim, þar sem hann leggur ^ Hér mun þá staðar numið að stund ,á fagurfræðileigar vanga- si-nni. Eg veit ékki, hvort mér veltur, ;ef hann hefur ekki mátt hefur tekizt að vera svo skil- merkilegur, að minn óséði vinur, Hinrilf * ívarsson í Menkinesi, skilji mig 'til hlítar. Þó vil ég vona að honum sé ljóst, að spurni-nig.un.ni um órímuð ljóð verður ekki svarað með órök- st-uddum yfinlýsingu-m um 1-eti og ómenn-sku þeirra er yrkja þa-u. En h-vað se-m þv-í líður, er vist, að af-tur mun þar verða haldið af stað og órím-uð ljóð ort enn u-m sinn á voru landi. Það gerir eíkkert til, þó vér deilum um þau og gildi þeixra. Hitt stond- tir, að íslenz-kri ljóðlist verður ekki háldið uþþi með kröfum og kreddurp um hefðbundin form, en h-ún,,nærist á vö'k-uilu-m anda og einife-gri þjónus-tu við listina | og lífi@ á grundveilli þeirra j sanni-ndía, er skáldið hefur til- ; 't" I éinkað Tsér -með igagnrýn-u og sikápandi viðhorfi -til* lífs og listar. i- Bjarni Benediktsson, frá Ho-fteigi. Fiskafli á Hornafirði Framh. af 8. síðu Síldin virðist nú vera horfin úr Berufirði. A Fáskiúðsfiröi voru góðar gæftir fra-m til 20. febr., og voru farnar 16 sjóferðir. Aflahæsti b4t urinn er búinn að fá 312 skipd. og hefur allur aflinn verið salt- aður með því að geymslurúm frystihússins mun vera fullt. í Neskaupstað hefur ekki ver- ið stundaður sjór ennþá, en all mikið af fiski flu-tt þangað frá Hornafirði ti-1 söltunar. Frá Seyðisfirði hefur aðeins einn bátur stundað veiðar og afl að sæmilega. Hefur aflinn al-lur farið til heyzil-u þar á staðnum. Frá Vestfjörðum hafa borizt eftiríarandi -upplýsingar um afla brögð o. fl. fyrs-tu þrjár vi-kur af febrúar: Gæftir háfa yfirleitt verið á- gætar og af-li mjög góður á öl-l- um Vestfjörðum. Frá Hólniavík hafa róið tveir þil-farsbátar og' aflað 6-^-9 smál. í róðri og af-li smábáta í Stein- grímsfirði hefur verið ágætur. Frá Súðavik hafa bátar farið 14 sjóferðir og aflað frá 6 og upp í '14 smálestir í ferð. ■ ■ Frá ísafivði haía bátar farið 17. sjóferðir og afilað allt upp í 15.5 skippund. Voru 15 bátar á veiðum frá ísafirði og st-und- uðu f-lestir landróðra. Frá Hnifsdal er svipaða sögu að segja um aflabrögðin og hafa verið farnar þaðan 16 sjóferðir fiest. Frá Bolungavík hafa bátar far ið 17 sjóferðir og má segja að hafi verið hl-aðafli, oftast upp í ll smál. í sjóferð. Frá Suðureyri, Flateyri, Þin-g- eyri, Bí-ldudal og Patríeksfirði hafa bátar afilað með á-gækim eða frá 7—16 smál. í sjóferð en tala sjóferða hefur verið allt upp í 14. Mikið af aflanum á Vestfjörð- um hefur verið saltáð nú i í seinni tíð með þvi að geymslu- rúm margra frystihúsa eru full. (Frá Fiskifélaginu). frM.M-MM..I.M..w.M-H.M..1.M.M-++++++++.I+'I..H-+++++++++- I F.R.N.R. T + Iðimemar! + + •§ . í Iðimemar! Dansleikur I Get utvegað írá Englandi gólíþvottavélar,. sem ganga fyrir rafmagni. Þ,vo og þurrka í sömu yíirferð. Hentugar fyrir: veitingahus, sjúkrahús, skóla og skrifstofur. MINBJÖRN IÖNSS0N. HÉlLBVERZLUN Laugavegi 39. — Sími 6003. | verður haldinn í Breiðfirðingabúð í kvöld_ :: + kl. 10. Aðgöngumiðar á sama stað ki. 5—7. | ++++++++++++++++++++++++++*+++++d-+++4*+*l"I"I"IU I-I-I-H t1 Vélar' til heimilisnoía Framhald af 8. síðu. og leitt; tiil, að þær hafa verið seldar á s-vörtum markaði fyrir ok-urverð. Það er ekki óaigengt að sjáf auglýstar „s-em nýjar“ heimili-syálar til sölu hjá þessum og þes-su-m borgara. Kunnugir vila, að margar af þessi/n aug- lýsingum’eru svo til k-omnar, að hei-ldsalar, sem hafa flutt þessar vörur inn, hafa fengið k-unningja sína ti.l að seljia þær með þess- um hætti. Þanni-g geta þe-ssir heildsalar -í senn hirt hei-ldsaila- •• | álagningu, smásöiuálagningu o-g + ; okurálagningu hins svarta mark- aðs. Bendia má á það í þe-ssu sam- bandi að raf-veitum fjöl-gar nú óðum í' landinu. Þar með s-kap- as-t skilyrði fyrir notikun heimilis véla, sem knúðar er-u rafmagni, á fjölda heimi.Ia, sem áður áttu hennar * ekki kost. Einnig þetta styður að því, að rétt sé og nauð synile-gt að auka innflu-tning þess- ara tækja. Ir um meðalmeðgiöl af Mállu kamsieðM með éskilgetnum kömum íyiii tímakiilð ím 1. maiz tiS 1. maí 1947. Á tímabili þessu skal meðalmeðgiöf vera jaínhá barnalífeyri eins og hann er ákveðinn í 26. gr. laga nr. 50 1946, um almannatrygg- ingar, en það er sem hér segir: 1. Á 1. verðlagssvæði, þ. e. í kaupstöðum og kauptúnum með 2000 íbúum eða fleiri, kr. 800.00 á ári til barna á aldr- inu.m 1—16 ára. 2. Á 2. verðlagssvæði, þ. e. í öllum þeim sveitarfélögum öðrum en talin eru und- ir 1. lið, kr. 600.00 á ári til barna á aldrinum 1—16 ára. Á meðgjöf þessa greiðist verðlagsuppbót samkvæmt vísitölu eins og hún verður hvern mánuð á ofannefndu tímabili, og greiði hún eíiir á mánaðarlega. Jafnframt tilkynnist, að eftir 1. janúar 1947 geia mæður cskilgetinna bama eða aðr- ir framfærslumenn þeirra, er yfirvaldsúr- skurð hafa í höndurn um meðalmeðgjöí með slíkum börnum, snúið sér til Tryggingastofn- unar ríkisins eða umboðsmanna hennar og íengið þar greiddan þann barnalífeyri, er þeim ber samkvæmt skilríkjum sínum. Hið sama gildir um fráskildar konur er fengið hafa meðlagsúrskurð. með börnum sínum. Félagsmálaráðuneytið, 27. lekr. 1947. | ♦H-+-I-++++++-H-+++++++++++++++++++++-H++++++-I-I+-I-H-B i X

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.