Þjóðviljinn - 01.03.1947, Síða 8

Þjóðviljinn - 01.03.1947, Síða 8
4 ■ ija rusisis svarar aso ui Finns 'r — ’;r - "i Þjóðviljinn sneri sér í gær til Trausta Óiai'ssonar, formanns Byggingarnefndar sildarverksmiðja ríkisins, út af aðdróttunum Jteim og ásökumim sem Finnur Jóns- son bar fram áSviþingi í fyrradag og Morgunblaðið og Aljiýðublaðið tóku upp í gær. Skýrði Trausti frá því að Byggingarnefnd myndi senda blöðunum stutta athuga- sémd við ummæli Finns Jónssonar og verður hún vænt- aniega birt á niorgun. Ennfremur mun Byggingarnefnd- m senda Alþingi ítariega greinargerð vegna þeirra um- -—•••♦4'- 'T~' rt' ' "i •’ H‘ ■. * *-•- ■- - - \o . ■-■'-• - • ., ■ - • ræðna sem þar hafa orðið. lióðiir fiskafli á IIornafirM og Vrsífjöróuni M\i Momaljarðdfbáta ixá 190—302 skippund á bát Góðar gæftir hafa verið á Homafirði síáan vertíð hófst, •<og ágætur afli. Annars staðar á Austfjörðum liefur afli verið misjafn. Fyrri hluta febrúar voni yfirleitt ágætar gæftir á Vest- ifjörðum og afli þar góður. flOnkkunni ver^ur ekki fyrr eit á Eítiefarandi upplýsingar hafa Fiskifélagiuu borizt um afla- 4/rögð á Austurlandj: Á Homafirði hafa verið góð- ■ >ar gaeftir í febrúar. 12 bátar hafa •«tundað þaðan veiðar og farið 4.4 sjóferðir, fram til 24. íe-br. Átfili hfefur verið ágætur frá 190 ■fiil 30? skipp.und á bát. Meiri- faluti aflans er stór þorskur, *njög • ÍLtrarmikill, eða allt að ■40 Itr. úr skippund. Allur fiskur, sem á land kem- V.r í Hörhafirði er saltaður, en á því eru þó miklir eríiðleikar sak ir skorts á húsnæði. Hefur því orðið að grípa til þess að flytja allmikið af fiski til söltunar í Neskaupstað. Ekki hefur orðið loðnu vart á Hprnafirði ennt en síld hefur v'eiðst þar í loðnu- nætur. Á Djúpavógi hefur ekkert afl- ast frá því um miðjan febrúar, enda verið óhagstætt veður en •þaðan eru aðallega stundaðar handfærayeiðar um þetta leyti. Framhald á 7. gíðu. stprsl Alþingi samþykkti til- lögu Sigurðar Guðna- sonar og Hermanns- Guðmundssonar Klukkunni veröur ekki jlýtt jyrr en jyrsta sunnudag í apríl, en það ‘er páskadagur, 6. apríl. Sigurðui; Guðnason og Her- ■mann Guðmundsson fluttu til lögu um að fresta því að flýta ■klukkunni til 1. máí, en alls- herjarnefnd'lagði til 1. apríl. Varð samkcmulag um fyrsta sunnudag í apríl, og tillagan samþykkt þannig. Tillaga frá Páli Zópthónias- syni um að vísa málinu til ríkisstjórnarinnar, sem virtist eiga að vera traustsyfirlýsing. var felld með 15:15. VIU heimiia við innanhús- Sigíús Sigurhjartarson flytur tillögur á Alþingi er miðd að því að auðvelda innflutning heimilisvéla og gera þær ódýrari Sigfús Sigiirhjartarson flytnr á Alþingi tillögu til þingsáiyktxuiar inn innflutning heimilisyéla, svohjjóðandi: ^Aiþingi ályktar að skora á ríkisstjómina að hlutast til, um, að innflutnings- og gjaldeyrisleyfi verði veitt fyrir lieimilisvélum, svo sem þvottavélum, lirærivélum, ryksug- um, kæliskápum, bónyélum, strauvélum o. fl., svo fullnægt verði eftirspum.“ Jafnframt flytur Sigfús frumvarp um lækkmi tolla á búsáhöldum og lireinlætisvélum. Miðar livorttveggja að því að greiða fyrir því að íslenzk heimili geti tekið véltæknina í þjónustu sína við innanhússtörfin. "‘Plutrföígsmáðtir ’íökstýðú'r til- ‘vélunvverið giíúrlega*mikil. Sém dæmi má n-eína að hjá Kaupfé- lögur sínar á þessa leið: Á síðustu árum hefur eftir- spurn eftir ýmiss konar'heimilis- í f .V t. fí- I; I' í - T ' íf ! - r Farmanna- og íiskimannasam- bandið mótmælir innflntningi óþarfa einkabíia Eftirfarandi samþykkt var gerð á fundi stjórnar FiF.S.t 24. febr. 1947: Farmanna- og fiskimannasamband Islands mótmælir þeitn gengdarlausa innflutningi óþarfa einkabifreiða, er átf hefur sér stað undanfarið. Mjög er í iiámæli skorlur á erlendum gjaldcyri, og er mnílutningur slíkra óþarfa bifreiða vart skiljanleg- ur þar eð vitað er að milljónatugir fara út úr landiuu fyrir slíka vöru á skömmum tinia. 5'ér teljum að verja þurfi erlendum gjaldeyri lands- manna betur en svo, að bifreiðir séu keyptar til landsins á einu ári fyrir jafnmikið fé eða svipað og varið er tii sidpakaupa, þegar flest ný sliip eru keypt til landsins. Hins vegar viljum vér benda á og ítreka þá áskorun vora, að varið sé aliríflegri upphæð til kaupa á heimil- isvélum, til að létta húsmæðrum störf þeirra, því að slíkt yrði talið að verja gjaldeyri yel og er mikil þörf í þéim vandræðum með aðstoð við húsverk, sem víða á sér stað í landinu. Telja má víst að suma-r tegundir einkabifreiða, sem fluttar haf'a verið til landsins, eru mjög veikbyggðar og varahlutar eigi fyrir liendi lijá innflytjendunum, ef á þ’arf að haldá, en slíkt ætti að vera gert að skyldu. 3ia«)ur veitlr stúlkfti eftirlör og reynlr sí<>aia að draga haita inii í lmsasund I fyrrinótt var gerð árás á stúlku á Vesturgötu, eftir að árásarmaðurinn liafði lengi véitt henni eftirför. Keyndi hann að draga stúlkuna inn í liúsasund. Béðist hann einnig á komi er þaraa kom að og sló hana í liöfuðið. Er þetta í annað sinn á fáum dögum, sem stúlka ^erð- ur fyrir slikum ofbeldisái*ásum karhnanns, án þess upp komist hver verið hafi að verki. K'ona, sem var áihorfandi, lögreglan skærist í leikinn, að eltingarlei’knum, ög sjálf varð fyrir barðinu á árásar- manninum, skýrir svo frá að þegar hún var á leíð heim frá vinnu sinni kl. hálf eitt í fyrrinótt. hafi hún tekið eft ir ungri stúlku er ge'kk á und an henni og fylgdi karlmaður í humátt á eftir stúlkunni. Sneri stúlkan sér að mann- inum og sagði honum að hætta að elta sig því hún vildi ekkert með hann hafa. Qekk stúlkan síðan yfir göt una, og karknaðurinn skömmu síðar. Konan gekk nú upp Vestur- götu, en heyrir þá að stúlka ! kallar á hjálp. Gekk hún á hljóðið og sér þá sömu stúlk- una og karlmanninn. Var hann að reyna að draga stúlk una inni í sundinu hjá Vest götu 7. Ekki vildi árásarmað urinn sleppa stúlkunni þó konan áteldi hann fyrir fram komuna. Hélt hann því fram að stúlkan sem hann elti væri konan sín. en hún kvaðst ekki þekkja manninn.' Greiddi hann konunni höfuð högg svo hana svimaði en þegar hún komst aftur til fullrar meðvitundar var önnur stúika þar komin og hætti þá maðurinn við að sýna þeim frekari áreitni og en stúlkurnar sem munu hafa þekkzt eittíhvað, sinntu því ekki. Taldi hvorug þieirra sig þekkja manninn, en sú sem fyrir árásinni varð sagði að hann hefði elt sig ofan af Bergstaðastræti. Það er eindregin ós.k rann- sóknarlögreglunnar að stúlk- ur þær sem liér eiga hlut að máli. gefi sig fraim við hana sem fyrst. lagi Beykjavíkur og nágrennis liggja nú pantanir um 534 þvottavélar, 538 kæliskápa, 615 hrærivélar og 147 strauvélar. —- Þrátt fyrir margar ítrekaðar beiðnir frá félagsins hálfu um innflutnings- og gjaldeyrisleyfi fyrir þessum tækjum hafa þau ekki fengizt. Þetta er aðeins eitt dæmi, en líku máli mun gegna um aðra innflytjendur, og ekki sízt þá, sem eru i þjónustu not- endanna, sem sé samvinnufélögin. Það er hörmulegt til þess að vita, að innflutningsyfirvöldin bafa tregðazt við að veita inn- £lutnings- og gjaldeyrisleyfi fyr- ir þessum bráðnauðsynlegu tækj- um, á sama tíma sem flutt hafa verið til iandsins kynstrin öll af alls konar óþarfa varningi, skað- legum og óskaðlegum, og má þar til nefna áfengþ töbak og alls konar fáránlegt glingur, öllum til óþurftar, nema ef telja skyldi braskara og' okrara. Hinn mjög takmarkaði inn- flutningur á heimilisvélum hefur Framh. á 7. rif . Ágætiii? aflt I Yesfiiiítima- eyjum M.b. Jökull es Itæslus !. K... (Vestmannaeyjum 25. febr.). Síðarihluta þessa mánaðar hafa verið sérlega góðar gæftir liér í Eyjum, og afli hefur verið ágætur. Aflasælla liefur reynzt á heimamiðum, éinkum austiir frá Eyjum, mi en oft að undanförnu. Daglegur afli línubáta þessa dagana er 6 til 15 tonn miðað við slægðan fisk með haus, en það mún vera nálægt 1000 til 2500 að stykkjatali. Aflahæsta skip nú er m.b. ans, en hann hefur til þessa verið saltaður) að langmestu leyti. Fyrirsjáanlegt er, að ekki verður aflanum komið í verð- mæti til langframa á þennan hátt, bæði vegua saltskortsins Jökull með um það bil 140 tonn og einnig er hér mannekla mik í 16 róðrum. Skipstjóri á Jökli er Steingrímur BjörnsSon frá Kirkjulandi. » Saltbirgðir margra útgerðar manria hér eru nú á þrotum, og ekki er vitað til hverra ráða fór burtu. Konan vildi nú að verður gripið um afsetningu afl il bæði til sjóróðra og aðgerðar. Ekkert hefur enn verið flutt út af ísfiski á Englandsmarkað, en von mun til að ýsa og e.t.v. flatfiskur verði bráðlega sent út ísvarið. (Kari).

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.