Þjóðviljinn - 13.03.1947, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.03.1947, Blaðsíða 3
Fimimtudagur 13. marz 1947. ÞJOÐVILJITntN Ritstjóri: Þóra Vigfúsdóttir __________________ J f’óninn MagnásdóttÍE, skáldkona, sitaa: Im Svíþjóð: Fuliirúðr á h ! Qéé Meira Lidingö, 1. marz 1947.1 ur cen mæla verk okkai með Kæra Oddný! í síðustu blað^sendingu að hoiman barst mér grein þín: Mis jafnt höfumst við að. Blaðið með grein þinni var að vísu meira en mánaðargamalt þegar ég fékk það, svo að vera má að einhver hafi síðan í meginatriðum sagt það sama og ég hef nú í'hyggju, en um það veit ég ekki og ætla því að rabba ofurjítið við þig bæði um það, sem ég er þér sammála um og hitt, sem milli ber.. mínútuvísi, en eigi að siður er þessi verkatilhögun húsmóð- urinnar í hæsta máta eðhleg og ákjósanieg. Það mark er húr þanng setur sér, er að lokið sé á hádegi matarkaupum og til- búningi miðdegisverðar og ræst- ingu á íbúðinni. Hafi húsmóðirin sæmilegt vinnuþrek, engin smá- börn, sem tefja fyrir henni, íbúð við hæfi og meðal verkhyggni ætti hún fle-sta daga að ná þessu marki. En ekki er nú svo sem búið sé þó íbúðin sé ræst og mat j a Venjulega semur okkur prýði- lega, en í þetta sinn get ég ekki verið þér fyllilega sammála, mér finnst ekki laust við, að það sé í þér urgur við Reykjaivíkur-hús-! freyjuna og þú hafir tilhneigingu til að lítilsvirða viðleitni hennar tl að hafa góða reglu á heimili smu og halda þvi í horfi sem m. a. kemur fram þar sem þv'i með háðslegum orðum minnist á morgunverk og gólfsnyrtmgu. Erfitt held ég verði að kveða upp óvéfengjanlegan dóm um það, hver húsfreyjan sé lakar sett, sú sem býr í byggð eða sú sem býr í borg. Að sveitalífið sé mannbætándi fremur en borg arlífið kann vel að vera, v:l éí Þó láta þcss getið að Reykvík- ingar hafa ekki verið taldir annarra eftirbátar í hjálpsemi. Eg er þér sammála um að það sé engin skemmtivinna að híma í biðröð við búðardyr, hvernig ■ P- ni. loru fimm konur hooan til Osió, tii aO sitja i- venna- stefnu, sem þar er liaidin urn þessar mundir. — Myndin hér ; ;fan var tekin af þeim rétt áður en þær stigu upp í flugvél- ! ur á borð borinn kl. 12. Oft þarf. iho. sem flutti þær liéðan. Á myndinni eru, talið frá vinstii: í matartímanum að búa út fleiri j telga. Rafnsdóttir, Petrína Jakobsson, Steinunn Pálsdo tir, og færri kaffiflöskur og nestis-! Halldóra Magnúsdóttir og Elísabet Eiríksdóttir. böggla. Að máltíð afstaðinni hefst j I svo uppþvottur og fnágangur, | söm ef til vill er. lokið kl. Vz2, ; ; fjölbreytni í matreiðslu og stund mál, en hér verði rakið. Þar vísi. j koma m. a. til greina starfs- „f sveitinr.i skiptir það sjaldan í menntun og starfshneigð, en ekki miklu máli, hvort maturinn er til j er það nein sönnun fyrir því ab búinn stundarfjórðungi fyrr eða eitt verk sé leiðinlegt, þótt ein- (Ljósm.: Sigurður Guðmunasson) og þá fyrst ef morgunverkin hafa unnizt eftir áætlun getur húsmóðirin gert sér von um litla stund til að líta í blað eða bók. En oftast mun hún þó gera eitt- hvað gagnlegt eins og þú orðar það, rétt eins og hún hafi ekki verið að vinna gagnleg störf all- an morguninn! En þetta gagn-' lega, sem hún tekur séf fyrir hendur þessa stund fram að mið dagskaffi og heldúr ef til vill á- Nýlega var haldinn aðalfundur Kvenfélagis sósíaJista. Stjórnina skipa nú þessar konur: Elín Guðmundsdóttir" form, iMeðstj.i Ka.roliná Siem- sen, - Helga Raínsdóttir, Dýrleif Árn'adóttir, Margrét Árnadóttir. Varastjórn Guorún Gísladóítir, Þórey Guðlaugsdottir.' Á fundinum var kosið í ailar þær nefndir sevi Í4iag>ð hefur j fulltrúa í. Enníremur var kos- in basarnefnd, sem á að starfa að því að koma upp bazar í haust til ágóða fyri.r félagið, í því sambandi vil ég heita á aliiar sósíalistakonur að bregða nú fljótt við, og fara að fitja upp á prjónana svo bazarinn geti orðið myndarlegur^því mikil er þörfin fyrir auknar tekjur, svo félagið geti aukið starfsemi sína. Á síðastliðnu ári var gérð sú skipuilagsbreyting á félaginu sem. áður var einungls íyrir konur í Sósiíalistaflokknum að bað var opnað öllum frjálsJyndum kon- um, sem hafa áhuga á að kynna sér sósíailisma. Síðan bessi breyt- ing var gerð hefur fjöldi kvenna Framhald á 7. síðu. síðar, en hér verður maður að hverjir kjósi annað fremur. vera í þessu rosa kappi við j — — —• klukkuna og það á ekki við mig“, í Hreinlætisveiklun er ömurleg- j búnað en einhverja rúmbálka og sagði hún. j ur kviili, ekki sízt fyrir þann borð til að matast við, eða kann; Reykjavíkurhúsfreyjan þarf að íeiða skapgalla, sem oftast fyJgir ; ski mætti sleppa borðinu og vera sinnug og rösk, ef hún á; henni. Venjulegur þrifnaður er hver sæti á sínum bálki með ask að hafa alla biuti í lagi og allan 1 aftur á móti eltki aðeins hverri a hnjánum, en ritföng og annað fram við þegar hún er búin að .mat á réttum tÍTna. og hún þarí , húsmóður 1>1 sóma, hcldiir einnig smálegt má geyma í kistli í rúims koma frá kaffinu er t d viðgerð 1 að vera snyrtileg’ þess er af I síálfsagðun 1 hverju siðuðu þjóð horninu eða púlti a gólfinu. Þeir fatnaðar og sauma- eða prjóna-!henni vænrt- Þjónusla á born;| félagh ' hafa kannski ort bezt á fslandi, um er sjálfsagt mun meiri í j Gólfsnyrting, svo ég noti orða-; sem aldrei eignuðust neitt skrif- sltapur. Stundum þeíur hún líka _ , i gestum að sinna kaupstöðum en í sveit vegr.a i lag þitt> er minna hégómamál en borðið. ; þess að svo virðist sem útlit fat.n >. aetilar. Fyrst og fremst setur Það getur verið að hun fari , . . ... . ..... i ,. ' . , . ! aðar skipti meira maai í fjol-lþað svip sinn á bvert' heimili, i ut, en þa er það sjaldnar til, . _ , , ... _ . ; , . menni. Segðu nu ekki að þetta ] hverni;g gólfin eru hirt og eftir hressmgar en tn að reka ymis i , , , .... , _ ... , » sem viðrar og það í hópi úriilra ... , . se tizkutildur. Pao er prosKaor:, flestum Smekk eru linoleum dúk . hillum. En varla skil ég i að þú ermdi.-svo sem greiða ymis opm , , . . ...... nagranna, sem eru þá líka að , . fegurðarsmekkur, el til vin einn i ar fallegri ef þeir eru gljáðirJsért á móti bókal’aupur,' íyrir : ber gjold eða þveitast bæjar-, . , , ■ ...» .. tauta eitthvað iilgjarnt og neyð- j ____ | ng metnaður, sem fjolbylið orvar. i aulí þess fá þeir með bónhúðinni þá sök. Ef á annað borð er minnst á eitthvað, sem er vanhirt. á heim- iium, þá eru það bækur i opnum arlegt í barm sinn og reyna með lævísi að smeygja sér fram fyrir þá, sem fyrri urðu að dyr-; unum. Það er skiljanlegt að þú ! hornannia milli eftir einbverju,i unir þér illa í slíkú sálúfél'ági og :■ : sem heimili hennar eða'heimiJis- fólk vanhagar um, en illfáanlegt; er. Svo er að flýta sér heim til: . að framreiða kvöldmatinn í tæka F.æstir foreldrar mundu skap- j slitiag, sem hlífir þeim. Dúkar, |— — — raunarlaust þola að börn þeirra j S6m elíl-i er borið á verða lit-1 Þú segir að áreiðanlega kvarti viljir þá heldur. hreyta.nokkrar ;; i tið og sjaldan verður henni verka '7æru lakar búin en leikfélagarn- jjótir, sprungnir og rispaðir. En húsfreyjan í Reykjavík um ann- það ætti ekki að vera drepandi ; ríki meira en sveitakonan, þö að erfiði fyrir neina konu, sem þol annríki þeirrar fyrri sé meira og Þú talar um að ungu stúilkun- kýr til þess að fá mjólkurdropa. j vaht ’ að kvöldinu. Ef hún þarf um þyki ekki gaman að heim- En getur ekki verið að þáð. þre.yti 1 ekki að snúast við gesti • eða heimamenn er alltaf nóg af ilísverkunum, að því er mér ir að vinna, að bera. sjálfvirkt (filjótandi) bón á gólf sín einu minna tilbúið, en annríki þeirrar seinni alltaf raunverulegt. Æ, skilst fyrir það, hvað þau séu j sinni til tvisvar í viku. Þetta j Oddný mín, eigum við ekki heid- Jíka og margur verði úriilur =f , , . , , nostursleg og fáránieg. Nei, það1 bón er eins og nafnið bendir til i ur að reyna að eyðá þeim ríg, j nauðsynlegri handavmnu. þeirri þreytu. Þó að kýr séu , . 1 er hverju orði sannara, ungar j mjög vinnusparandi. ! sem er milli kaupstaða- og sveita yfirleitt þægðarskepnur geta ; J hessu sfufla yfirliti hef eg , eru elílíi hrifnar af þeim Eg hef hvorki séð eða heyrt i fólks en að ala á honum með bví þær líka -haft það til að snarka og troðast, eins og sumir ná- grannar. En nágrannar eiga ekki aðeins tekið venjulegan dag, þeg ! ar heimilisverkin hafa verið léttara lagi, en ekki minnzt á verkum, en að sumu leyti getur talað um aðra eins rúmábreiðu að draga taum annars aðilans 1 það stafað af því, að margar, og -þú lýsir og hafi hún ekki ver- j gegn hinum. beirra ráða sig til þeirra án þess ið ,,bróderuð“ í vél er ég þér l Annríki -sveitakonunnar -er ailir óskilið mál — eða hvað? ; stért>votta>. hr€Íngemingar. hrauð, að kunna þau og hafa oft hvorki ; sammála um gildi þeirrar vinnu kunnara en um þurfi ao ræða. Mjaltakonur hafa áreiðaniega hahstur’ niðuisuðu, sláturgerð o. ,uu(j nú ,ja,g til að læra hau. j>að 0g leg,g hana ekki að jöfnu við t>að er allto’f mikið, það er bæði , )» • ■, _ , ' s. frv. Mér finnst þetta næ» , , , . . < .... . , , ., , ,. vio sma erf:ðleika að striða engu er; þvi naumast að vænta að: golfhirðmgu og alika nauosyn- heilsu- og gæfuspillandi, en illt ;a,, .,,, , , j sönnun fyrir því-að eleki sé rétt- , , , , —— MOur en mjólkurkaupendúr. • r ; Pnœgja fylgi þeim verkum, sem leg verk. i er við að gera Hægast væn mætt að tala um „tilbúið ann-1 . , . ,« i 1, , . — — — i'Jla eru unnin og fyrir husmnð-: Þer fmnst golfabreiður yinleitt kannski að hlifa henm vjo gesta- HÍki“!! ** 1 !# ; rtrina er það vitanlega hrein-jjafn Ijótar og þér þykja þsér nauð. Eg held líka að Reykvik- Stúlka úr sveit, sem réði sig a'sta kva-lræði, ef hjálparstúlka; óþarfar. Flestum öðrum konum ingar venji minna og minn-a kom í vist í Reykjavík viðurkenndi að ; hfennar bætir því ofan á vankunn ! finnst gólfábreiður gera heimili ur sínar á sveitaheimili á sumar- störf þar væru að visu léttari; áttu sína að taka leiðbeiningum! s.ín vistlegri og hlýlegri. En all- j ferðalögum sínum. Enda fjölgar og hreinlegri en í sveit, en svo rrieð þótta og afgæðin-gi. j ar skiljum við það, að einfald- i veitingastöðum, og engir. neyð er væru aftur á móti gerðar hærri • Flótti húsfreyjunnar frá morgj,asi og fyrirhafnarminnst væri að gista í t.ialdi að sumarlagi. „Þegar heim kemur taka við hin svokölluðu morgunverk, sern cúthvert hulið lögmál virðist heimta að ölJum sé lokið kl. 12“, segir þú. Nú getur verið að okkur báð- um, þér og mér, henti annað bet- kröfur til snyrtilegrar vinnu, uhverkunum er yfirgripsmeira ! auðvitað að hafa ekki aunan hús- Fi anJi, á 1. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.