Þjóðviljinn - 13.03.1947, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 13.03.1947, Blaðsíða 7
Fiimmntudagur 13. marz 1947. ÞJÖÐVILJINN Móðir okkar Guðlaug B. Björnsdóttir andaðist að heimili sínu Freyjugötu 6, Reykjavík þann 12. þ. m. Fyrir hönd f jarverandi bróður og vandamanna Kristín Jóhannesdóttir. Ólafur Jóhannesson Sveinn Jóhannesson. •+-H”i-+-H“M"H--H“M"H-'PH"H"H"H"H“H--H”H"H"H"H"H’-H--H-* AUGLYS Enn er óráðstafað einum af þeim 5 vélbátum, sem ■ Reykjavíkurbær er að láta smíða í Svíþjóð. Er hann að sömu stærð og gerð og bátar þeir sem hingað hafa verið keyptir fyrir milligöngu bæjarins, en með 215 hestafla Atlas-dieselvél. Báturinn verður seldur með sömu skilyrðum og kjörum og fyrxá bátarnir. Umsóknir um bátiixn sendist Sjávarútvegsnefnd, Austuistræti 10, 4. hæð, er gefur nánari upplýsing- ar (sími 4221). Þurfa umsóknirnar að bei-ast nefnd- inni fyrir kl. 5 síðd. þriðjudaginn 18. þ. m. Reykjavík, 11. marz 1947. Sjávarútvegsnefnd Reykjavíkurbæjar. Meira starf r i amhalct af 3 siði’ gengið í félagið. Áherzla hefur verið lögð á að hafa fundina fræðandi og skemmtilega. Erindi hafa verið flutt um innlend og erlend þjóðfélagsmál o. fl. Stjórnin mun kappkosta að hafa fundina með líku sniði framvegis, en vill auk þess leggja áherzlu á við konur í fé- laginu að þær sejn flestar not- færi sér leshringinn um konuna og sósíalismann sem hefst á morg un, föstudag, kl. 8,30 á Þórsgötu 1, því þekking á aðstöðu kon- unnar i þjóðfélaginu og þeim leiðum sem sósíalisminn bendir á, mun gera okkur hæfar til þess að vinna það hlutvei'k, sem hin breyttu viðhorf í starfi meðal kvenna krefjast. Elín Guðmundsdóttir. | Bæjarpósturinn Framhald af ,4. síðu. VEEITINGASTAÐUR 1 ÖRFIRISEY Tvær ungar stúikur „Helga og Dídí“ g'fera það að tillögu sinni, að komið verði upp veit- ingastað í Örfirisey áður vorar. ,,í góðu veðri á sumrin“, segja þær „er fátt eins unaðslegt og að ganga út í Örfirisey sér til hressingar. Leiðin út í eyju er 4 fyrirtaks göngutúr, ekki of löng, J L,jija og þegar hún er á enda er mað ! jauo. Orbofgínnl —!—I—I—I—!—!--I—j—I—I—í-.I—í—l—!--!-+—!—I—I"!—!—I—I—I—X—t—i--í—i—X—i- + 4- J. + i i Athygli garðleigjenda skal vakin á því, að leiga fyrir matjartagarða bæjarins fellur í gjalddaga 15. þ. m. Þeir garðleigjendur, sem enn eiga ógreidda leigu fyrir 1947, og óska að halda görðum sínum áfram, eru því beðnir að greiða hana nú þegar í bæjarskrif- stofunum Hafnarstræti 20 (Hótel Hekla, inngangur frá Hafnarstræti). Skrifstofan er opin daglega kl. 9—-12 og 1—3 nema laugardaga aðeins kl. 9—12 f.h. BÆIRRVERKFRÆÐINGUR. •++++-Í-I-I-I-I-Í-I-I-I-1-I-I-1-++++1-1-I-I-H-1-H-H-I-I-I-H-I-H-+-H-+-H-H’ kri£§toiustúIka vön vélritun óskast strax. Málakunnátta nauðsynleg. Sölumiðstöö Hraðfrystihúsanna Reykjavík. — Sími 7110. +++++++++++-H-++-H-+++++++-1-1-1-1-H-1-H-H-++++++- f J T 'Þ-i—i—I—l—I—I—i—i-*i—i—1—í"l—Þ-í— *r +H^-H.+W+WW-H+++W.+W.-14+j. Önnur hæðin í nýja húsinu Laugaveg 118 er til leigu, stæi’ð 400 fermetrar, leigist í einu eða tvennu lagi. Ágætt fyrir skrifstofur eða léttan iðnað. H.f. EGILL VILHJALMSS0N. H-+-l-+++++++,H-+‘H-++++*H-+4"H*+++*H-++++++-i"H-+'!"l"H'*I—H vir sarnt kominn ótrúlega langt frá bæjarskarkalanum. Örfiris- ey er dásamlegur staður á sumr in en því miður vita alltof fáir bæjarbúar af því. En ef þarna væri komið upp snotrum veit- ingastað þar sem fólk gæti feng ið sér kaffisopá, þá mundi at- hyglin dragást að Örfirisey og straumurinn. beinast þangað. Þá mundi unga fólkið ekki lengur liringsóla um miðbæinn á svermiríi sínu, heldur mundi það labba út í Örfirisey og hafa helmingi meirá gaman af því en „rúntinum". Líka viljum við benda á það, að úti í eyju er steinsteypt skýli, sem Bretarnir reistu, og þar væri upplagður i staður fyrir Lúðrasveitina að spila. Hugsa sér, kaffisopi og lúðrarnúsikk í Örfirisey, það yrði gaman! Helga og Dídí“. ★ UM TVO DAG- SKRÁRLIÐI ÚTVARPSINS í aagskrá útvarpsins síðast- liðinn þriðjudag las Brynjólfur Jóhannesson smásöguna „Gamla heyið" eftir Guðmund Friðjónsson. Strax í gærmorg- un var skotið til mín bréfi, þar sem farið er mjög lofsamleg- um oi’ðum um þennan lestur og er það vissulega að verðleikum. Bréfrítarinn ræðir líka annan dagskrárlið útvarpsins þetta sama kvöld, þáttinn „Spurning- ar og svör um íslenskt mál“, sem fluttur var af Bjarna Vil- hjálmssyni. Kveðst hann að jafnaði hafa mikið yndi af þessurn þætti en ekki gat hann allskostar feilt sig við fram- setninguna i þetta sinn, eins og reyndar oftar. Hann segir, að hún sé oft ekki nógu hröð og beri þess vott að ekki sé nóg vanaao ti’ undirbúnings. Loks er hann ekki sammála Bjarna um, -að oröin glóaldin (í stað appels- ínu) gulaldin (í stað sítronu) Næturlæknir er í læknavar- stofunni Austurbæjarskólanum — Sími 5030. Naeturvörður er í Ingólfsapó- teki. Næturakstur í nótt: Hreyfil, sími 6633. Útvarpið í dag: 18.25 Veðurfregnir. 18,30 Dönskukennsla, 2. fl. 19,00 Enskukennsla, 2. flokkur. 19.25 Þingfréttir. 20,20 Útvarpshljómsveitin (Þór arinn Guðmundsson stjóm- ar): 20,45 Lestur fornrita. — Þætt ir úr Sturlungu (Helgi Hjör- var). 21.15 Dagskrá kvenna Kvenfé- lagasamband íslands): Er- indi: Um langspil (frú Guð- rún Sveinsdóttir). 21,40 Frá útlöndum (Axel Thorsteinson). 22.15 Tónleikar: Kirkjutónlist (plötur). Farþegar með m.v. True Knot frá Reykja vík 10. marz 1947 til New York: Carl Váldemar Christensen, Sturlaugsdóttir, Svan- Thorarensen, Steinunn Berndsen, Birna Mann '(Bernd- sen). Heilsuvernd, tímarit Náttúru lækningafélags Isiands, 3. hefti 1. árgangs (1946), er nýkomið út. Efni heftisins er þetta: Náttúrulækningahæli og Sví- þjóðarför vorið 1946, eftir rit- stjórann, Jónas lækni Kristjáns j þjóðafundum að hafi son. — Heilbrigo þjóð, eftir Snori’a P. Snorrason, stud. med. —- Auðveld fæðing (frásögn). — „Ólæknandi“ skjaldkirtil- bólga læknast með mataræði. — NLFl kaupir jörð fyrir heilsu hæli. — Uppskriftir o. fl. — Nokkrar myndir prýða heftið, sem er vandað að frágangi. Félagslíf Breiðfirdingafélagið mun. heldur íund í Breiðfirð- ingabúð í kvöld W. 8,15. ^ VALSMENN munið skemmtifundinn að Þórs kaf'fi í kvöld kl. 9. Fjölmennið og takið með ykk- ur gesti. Aðgöngumiðar við innganginn. Skíðanefndin. ÍJO. ÍR-ingar, bílferðir fyrir þátt- takendur í afmælismótinu verður frá bifreiðastöðinni Heklu kl. 8 sundvíslega, IMætið í tíma. L a n d h e 1 g i s- málið Framh. af 5. síðux ar athugunar og unxi'æðu og- taka skýra og ákveðna afstöðu- til þeirra. Virðist liggja næst, að Alþingi skori á rikisstjórn- ina: 1. Að láta athuga rnöguleika á því að breyta samningnunx við Breta frá árinu 18öl um 3ja mílna landhelgi og set ji síðan á- kvæði um að landhelgi sé fyrst um sinn 4ra sjómílna sævar- belti meðfram ströndnm lands- ins (eins og Norðmenn jiafá gert). 2. Að lýsa yfireignárrétti á jarðlögum landgrunhsiris, sem skuli vera undir lagalegu eítir- liti Islendinga (eins og Banda- ríkjamenn hafa gert). 3. Að lýsa yfir vilja vorum að vernda íslenzka fislristofna gegn offiski, vegna bess að af- korna vor byggist á veiðum á eigin miðum. I vetur hefur þeim sem þetta ritar, gefizt kostur á að heim- sækja flestar fiskirannsólmar- stöðvar á Norðurlöij inm. og í Bretlandi. Hafa erlendlr físki- fræðingar, sem ég hei' átt tal við, sýnt fullan skilnixxg á nauð syn friðunarráðstafaij. ,og við- urkennt réttmæti þess að taka verði tillit til atvinnuh. i liverju landi. Eru nú á döfinni merki- legar umræður um }xessi mál, sérstaklega hvað snertir tak- mörkun veiða í Nox önrsjónum, ef marka má af þva, senx ég hef heyrt á skotspómim, Enda þótt vér höfum ekki sérstakra hagsmuna að gæta í Norður- sjónum, hljóta ákvarftuiir þær, sem teknar eru á þessura a.l- víðtæk á- hrif á framtíðargang þessara mála. Það er fyrirsjáanlegt að tak- marka verður veiðar á vissum svæðum innan skamms. Fiski- stofnarnir þola ekki jxað álag, sem aukning fiskiflotauna ixef- ur í för með sér. Va: þá aukn- ing íslenzka flotans glapræði? kann margur að spyrja. Því fer fjarri. Fiskimiðin héV við land eru vor megin fjársjóður. Vér verðum að kappkosta ao’ nýta þau sjálfir eins og frekast fer unnt, en þó með fuliu tilliti ’iiJ þolmagns fiskistofnanna. Eix vér höfum frumi'étt til þessara fjársjóða og vér verðxun að J leggja megináherztw á þá stefnu, að ekld nxegi' takmarka | fiskiveiðar Iandsmaxma i sama hiutfalli 0* veiðar aokoinu- manna, sem aðeins fcyggja til— veru sína að mjög litlu leytj á veiðum hér við lancL Það er ástæða í'! þess að benda á það, að vér höfum hér sömu hagsmuna að gæta og allar þær þjóðir, sera eiga land að fiskimiðum Noi úivatlants- hafsins.' Þau lönd eru . Banda- ríkin, Kanada, Gi’ænland, ísj- land, * Færeyjar, Noregur og Sovétríkin. Er oss mikil nauð- syn á því, að með þessum þjóð- um ríki eining og að tillögur þeirra hnigi í sömú át.t. og bjúgaldin (í stað banana) geti ekki „náð föstum tökum í tungunni, ef góöir menn leggja þeim lið. Þetta eru ágæt orð ogvfæi’i vel á því, að þau kæmust í notkun“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.