Þjóðviljinn - 24.03.1947, Síða 4

Þjóðviljinn - 24.03.1947, Síða 4
4 ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 23. marz 1947 þJÓÐVIUINN Útgefandi: Sameiningarflokkui- alþýðu — Sósíalistaflokkurinn ítitstjórar: Kristinn E. Ándrésson, Sigur'ður Guðmundsson, áb. Fi'éttaritstjóri: Jón Bjarnason. ílitstjórnarskrifstofur: Skólavörðust. 19. Símar 2270 og 7500 (eftir kl. 19.00 einnig 2184). Afgreiðsla: Skóiavörðustíg 19, sími 2184. Auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 6399. Prentsmiðjusími 2184. Áskriftarverð: kr. 8.00 á mánuði. — Lausasöluverð 50 aur. eint. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Hmsisíefissiii i fraitskvæmct Þegar nýbyggingarráð gerði ákveðnar ráðstafanir til að tryggja ódýr lán til þeirrar nýsköpunar í sjávarútvegin- um sem það stjórnaði, með frumvarpinu um stofnlánadeild sjávarútvegsins, mættu þær ráðstafanir eindreginni mót- spyrnu Landsbankans. Það kostaði miklar bréfaskriftir og harðvítuga baráttu að fá framkvæmda hugmyndina um órýr stofnlán, og hún fékkst ekki fram fyrr en Landsbank- inn hafði unnið þann „varnarsigur" í málinu að svínbeygja meirihluta Alþingis til að fela einmitt þessum banka, ein- dregnasta andstæðingi stofnlánanna og nýsköpunarstefn- unnar, að veita stofnlánin. Þetta dæmi varpar skýru Ijósi yfir þá valdaaðstöðu, sem Landsbankinn hefur náð í þjóðfélaginu. Nýbyggingar- ráð, stofnun skipuð fulltrúum allra stjórnmála'flokka, er að framkvæma hina -opinberu og yfirlýstu stefnu ríkis- stjórnar, sem hefur traustan meirihluta á Alþingi. Þjóðbankinn, sem samkvæmt heilbrigðri skynsemi ætti að vera ein sú stofnun sem af mestum krafti ynni að fram- EKKI VIÐ „Klukkan er tíu fyrir hádegi og nokkrum mínútum betur. Eg er sestur við skrifborðið i mitt. Meðal dagsins anna þarf ■ ég að tala við fjóra forstjóra, í f jögurra ríkisstofnana. í Eg fletti úpp númeri hinnar fyrstu stofnunar og hringi. Vio feldin kvenrödd svarar. Eg spyr um forstjóran — kven- röddin segir: Eg fletti upþ næsta númeri. Sagan endurtekur sig. Eg fæ hið blíða svar — ekki við — — Ekki við.— 1 þriðja og fjórða sinn fæ ég sama svarið: — Ekki við.— Aldrei að gefast upp er kjör- orð þess sem ætlar að sigra. Eg byrja því á nýjan leik, og fæ óræka sönnun þess að ólukkans sagan éndurtekur sig. Einn, tveir, þrír og fjórir, ég hringi í öll númerin á ný. j Fjórum sinnum sama blíða svarið: — Ekki við — Nú er klukkan ellefu. Vissu- lega gefst ég ekki upp. Eg skal ná tali af þessum forstjóra þrjótum, og þeir skulu sannar- lega fá að heyra álit mitt á svona vinnubrögðum og það þurfa fleiri að fá að heyra það, þess vegna skrifa ég þér þessar línur, kæri Bæjarpóstur, meðari' ég tek mér stutt hlé frá hring- ingunum. Þú- kemur þessu á framfæri fyrir mig. * ÞETTA EKU VINNUSVIK OG ÞJÓFNAÐUR Nú ætla ég að segja þetta alveg eins og það er, þessum mönnum ber að vera á sínum vinnustað eins og öðrum mönn- um —, og ef rétt væri á iitið, öðrum mönnum fremur, því op- inberir starfsmenn eiga að vera öðrum til fyrirmyndar um skyldurækni, og allt það sem dyggan þegn þjóðfélagsins má prýða, og það eru þeir sumir, en því miður alltof fáir. Að mæta ekki á vinnustað eru vinnusvik og þjófnaður, og því ámælisverðari sem sá er fremur cr hærra settur, því „hvað höfð- ingjarnir hafast að, hinir ætli sér leyfist þa.ð“. Til að fullnægja allri sann- girni, skal ég taka fram, að oft getur það komið fyrir að hinir virðulegu forstjórar eigi em- bættisskyldum ag gegna utan kvæmd stjórnarstefnunnar, rís gegn þeirri stefnu, reynir aö tefja og hindra ráðstafanir til að framkvæma hana, og setur loks Alþingi úrslitakosti, sem meirihluti -þess beygir sig fyrir sáraauðugur þó, en um það gáfu ýmsir þingmenn yfirlýsingar, þar á meðal formaður nýbyggingarráðs. Þégar sósíalistar tala um Landsbankann sem ráðandi afl á sviðum f jármálalífsins, og benda á að þar hafi lítil klíka bankastjóra hrifsað til sín vald, sem að sjálfsögðu ætti að vera í höndum Alþingis .og ríkisstjórnar, þá verður alltaf einhver til að kalla þetta ýkjur og jafnvel ,,ofsókn“ si hendur þeim ágætu mönnum, sem stjórna Landsbankan- I gær gerir Morgunblaðið að umtalsefni á þrem stöðum atvik sem nýlega kom fyrir á Kefla- víkurflugvellinum, í forustu- ’ grein, í pistli Víkverja og á öft- ustu síðu. Málavextir eru þeir, að þegar fyrsta flugvél AOA lenti á vcllinum, var þar hvorki íslenzkur fáni né fánastöng, heldur „varð að gera leit að einum íslenzkum fána til að liengja upp á flugvellinum og flaggstöngin var spýta, sem af tilviljun fannst í rusii á flugvell inum,“ segir Morgunblaðið jafn- j framt er svo birt mynd af „ríkis fánanum á spýtunni." Það fer ekki hjá því að þessi m í deilu Nýbyggingarráðs og Landsbankastjórnarinnar kom glöggt fram sá skilningur bankastjórnarinnar, a’ð Landsbankinn ætti að vera „óháð ríkisstofnun", sem kæm; ekkert við hverja stefnu í fjármálum og atvinnumálum ríkisstjórnin og meirihluti Alþingis hefði, og væri að reyna slö framkvæma. Nýbyggingarstjórnin varð að framkvæma. stefnu sína í harðri baráttu við Landsbankann. Bankastjómin reyndi samt allan tímann að halda sinni stefnu, og hefur nú síð- ustu mánuðina hert svo á framkvæmd hennar með stöðv- un lana að Iieilar atviiinugreinar eru að stöðvast, eins og t. d. húsabyggingar og mikil vandræði hafa þegar af hlot izt. Þvi stefna Landsbankans er hrair ieírsaii, stefna þröng- sýnis og smásálarskapar í f jármálum Qg atvinnulífi. Menn eins og Jón Árnason eru fulltrúar þessarar stefnu og hafa hrifsað til sín vald til að framkvæma hana, í umboði aftur- haldsins í öllum stjórnarflokkunum. Þetta eru staðreyndir, sem þjóðln verður að skilja. Og það er hægt að fræðast um þær víðar en í Þjóðviljanum. Ungur hagfræðingur ritar í Morgunblaðið 14. þ. m. um hagfræoingaálitið og segir þar m. a.: „Bankarnir hafa kippt mjög að sér hendinni um lán- veitingar í seinni tíð. Mín skoðun er sú, að þessi samdrátt- ur sé meira en nægur til að hefta frekari verðþenslu. Þvi er allt tal um eignakönnun og skattabyrðar í raun réttri hégómi. Ef bankarnir líalda fasf við stefnu sína, verður rlkisvaldið áður en mjög langt um líður að lækka skatta og hefja atvinauframkvæmdir, svo að hrimi og kreppu verði afstýrt.“ Þessi hagfræðingur Morgunblaðsins viðurkennir hik- Hér sést íslenzki fáninn dreginn að hún á Keflavíkurílug- vellinum 25. okt. til að dylja hina bandarísku herstöð þar. * laust að stefoa bankanna sé í þann veginn að leiða hrun og kreppu yfir þjóðina. Ummæli Bjarna Benediktssonar um komandi atvinnuleysi og vesældómur heildsalastjórnarinn- ar í sambandi við framhald nýsköpunaririnar sýnir, að nú hefur tekizt full samvinna milli ríkisstjórnar og Lands- bankastjórnar, — stefna beggja er hrunstefnau, og með samvinnu eru þessi afturhaldsöfl í þann veginn að leiða hrun og kreppu yfir íslenzka al vinnuvegi. Því verður að afstýr;a. Nýsköpunaröflin verða að taka höndum saman til að liindra svikin við þjóðina sem heild- salastjórnin er að fremja. Ijrunstefnudótið verður að víkja. skrifstofunnar, en þetta mun undir mjög fáum kringumstæð- um vera skýringin á mörgum f jarvistum þeirra, þær eiga und- antekningar lítið, rætur sínar að rekja til leti og sviksemi. Þetta þarf að hverfa þarna ef þörf nýsköpunar. Kröfuharður og réttlát*s“. ¥ í. B. SVARAÐ „Það er von þú segir það I. B. að slæmt sé að bíöa fyrst í Sjúkrasamlaginu eftir að borga gjöld sín og verða svo að fara til tollstjóra og bíða þar eftir að borga samskonar gjöld. Þetta er ófært fyrirkomulag, en það mun bót í máli að það er ekki ætlað til frambúðar. Sjúkra samlagið hættir störfum sem sjálfstæð stofnun, um áramótin, og þá verða öll gjöld til trygg- inganna innheimt í einu lagi, hjá tollstjóra. Það mun hafa verið reynt að sameina inn- heimtu sjúkrasamlagsins og % tryggingarstofnunarinnar um síðnstu áramót en reynzt ófram kvæmanlegt, vegna húsnæðis- skorts hjá tollstjóra, og mikill- ar fyrirhafnar við að breyta bókhaldi og var því sá kostur tekinn að láta samlagið halda sínu þetta eina ár sem það á eftir að starfa. Vissulega talar þú um tímabært mál. I. B. minn sæll þegar þú minnist á eina allsherjar jnnheimtustofnun fyr ir öll opinber gjöld. Slík stofn- Framhald á 3. síðu. frásögn komi almenningi nokk- uð spánskt fyrir. Þegar Kefla- víkurflugvöllurinn var „afhent- ur“ sællar minningar, og blómi hinna þrjátíu og tveggja full- komnaði svik sín með því að þykjast „taka við“ Keflavíkur- flugvellinum, var helzta atriði athafnarinnar það, að bandarísk ur fáni var dréginn niður af gerðarlegri flaggstöng en ís- lenzki fáninn dreginn við hún í staðinn. Birtu flest blöð mynd af þessari sögulegu flaggstöng. Að vísu gengu þessi fánaskipti flaggstangarinnar ekki alveg þegjandi og hljóðalaust fyrir si'g, því að bandarískir hermenn á vellinum söguðu hana sundur áður en athöfnin átti að fara í'ram, en það tókst þó að koma henni upp aftur á réttum tíma. Og síðan ætluðust hiuir þrjátíu og tveir til þess að íslenzki fán- inn blakti daglega á flaggstöng- inni til þess að dylja það fyrir þjóðinni að erlent herveldi réði iögum og lofum á hinum „ís- Ienzka“ flugvclli. Allur almenningur, sem man fullvel hina smánarlegu athöfn, spyr- nú: Hvar er flaggstöng in? Hefur hið bandaríska starfs- lið sagað hana sundur á nýjan leik til þess að þurfa ekki að þola þá önn að vinna undir íslenzkum fána? Hafa íslending ar ekki einu sinni svo mikil völd á þessum flugvelli „sínum“ að fáni þjóðarinnar geti fengið að blakta þar óáreittur? Munið hiutð- fjársöfnuiina

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.